Í sömu fötunum í rúmt ár Birta Björnsdóttir skrifar 7. maí 2016 19:30 Fyrir rétt rúmu ári síðan ákvað Júlíanna Ósk Hafberg að prófa að klæðast sömu fötunum í heilan mánuð. Síðan er liðið rúmt ár og Júlíanna hefur enn ekki skipt um föt. „Þetta var fyrst og fremst út frá umhverfissjónarmiði sem ég ákvað að prófa þetta. En ég vildi líka kanna viðbrögð samfélagsins, hvort fólk kippti sér upp við þetta eða tæki yfir höfuð eftir þessu. Það eru óskrifaðar reglur í samfélaginu að við megum ekki vera of mikið í sömu fötunum. Það má til dæmis ekki fara í sama kjólnum á tvær árshátíðir í röð, finnst manni. Þetta er svo brenglað og mig langaði að ýta aðeins við þessu," segir Júlíana. Hún keypti sér tvær eins skyrtur í versluninni Monki og hefur við hana klæðst sama jakkanum og sömu skónum í heilt ár. Buxurnar sem hún lagði upp með dugðu skammt svo þá fór hún í fataskápinn sinn og klæðist buxum sem hún átti fyrir. En hvernig hefur gengið að klæðast sömu flíkinni í heilt ár? Slitna flíkurnar ekki eða koma á þær blettir? „Jú það hefur auðvitað gengið á ýmsu. Ég reif gat á aðra skyrtuna mína og svo brenndi stelpa óvart gat á hina með sígarettu. Ég þarf bara að vera fljót að hugsa, laga flíkurnar og hugsa vel um þær. Það hafa auðvitað komið fullt af blettum á skyrturnar sem ég hef bara þurft að ná úr, og það hefur bara gengið." Júlíanna er á lokaári á fatahönnunarbraut í Listaháskóla Íslands. Endingargóð föt sem geta nýst vel og lengi var leiðarljós hennar í lokaverkefninu við skólann. Hún segist ekki vera búin að ákveða hvenær hún skipti um föt. „Þetta er búið að breyta mér og öllu mínu neyslumynstri. Ég mun allavega ekki fara til baka eins og ég var hvað varðar fatainnkaup," segir Júlíanna. Áhugasamir geta fylgst með tilraun Júlíönnu á bloggsíðu hennar, jhafberg.blogspot.is. Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa leysi ráðherravesen Flokks Fólksins Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Sjá meira
Fyrir rétt rúmu ári síðan ákvað Júlíanna Ósk Hafberg að prófa að klæðast sömu fötunum í heilan mánuð. Síðan er liðið rúmt ár og Júlíanna hefur enn ekki skipt um föt. „Þetta var fyrst og fremst út frá umhverfissjónarmiði sem ég ákvað að prófa þetta. En ég vildi líka kanna viðbrögð samfélagsins, hvort fólk kippti sér upp við þetta eða tæki yfir höfuð eftir þessu. Það eru óskrifaðar reglur í samfélaginu að við megum ekki vera of mikið í sömu fötunum. Það má til dæmis ekki fara í sama kjólnum á tvær árshátíðir í röð, finnst manni. Þetta er svo brenglað og mig langaði að ýta aðeins við þessu," segir Júlíana. Hún keypti sér tvær eins skyrtur í versluninni Monki og hefur við hana klæðst sama jakkanum og sömu skónum í heilt ár. Buxurnar sem hún lagði upp með dugðu skammt svo þá fór hún í fataskápinn sinn og klæðist buxum sem hún átti fyrir. En hvernig hefur gengið að klæðast sömu flíkinni í heilt ár? Slitna flíkurnar ekki eða koma á þær blettir? „Jú það hefur auðvitað gengið á ýmsu. Ég reif gat á aðra skyrtuna mína og svo brenndi stelpa óvart gat á hina með sígarettu. Ég þarf bara að vera fljót að hugsa, laga flíkurnar og hugsa vel um þær. Það hafa auðvitað komið fullt af blettum á skyrturnar sem ég hef bara þurft að ná úr, og það hefur bara gengið." Júlíanna er á lokaári á fatahönnunarbraut í Listaháskóla Íslands. Endingargóð föt sem geta nýst vel og lengi var leiðarljós hennar í lokaverkefninu við skólann. Hún segist ekki vera búin að ákveða hvenær hún skipti um föt. „Þetta er búið að breyta mér og öllu mínu neyslumynstri. Ég mun allavega ekki fara til baka eins og ég var hvað varðar fatainnkaup," segir Júlíanna. Áhugasamir geta fylgst með tilraun Júlíönnu á bloggsíðu hennar, jhafberg.blogspot.is.
Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa leysi ráðherravesen Flokks Fólksins Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Sjá meira