Innlent

Fjögurra bíla árekstur á Reykjanesbraut við Bústaðaveg

Birgir Olgeirsson skrifar
Lögregla, slökkvilið og sjúkraflutningamenn eru á vettvangi.
Lögregla, slökkvilið og sjúkraflutningamenn eru á vettvangi. Vísir/Pjetur
Fjögurra bíla árekstur varð á Reykjanesbraut við Bústaðaveg á þriðja tímanum í dag. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins eru meiðsl þeirra sem voru í bílunum ekki talin alvarleg. Umferð gengur hægt á um Reykjanesbraut á meðan aðgerðum lögreglu, slökkviliðs og sjúkraflutningamanna stendur yfir. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×