Fleiri fréttir

Fréttamenn sendir í vírverksmiðju

Sjöunda flokksþing Verkamannaflokksins í Norður Kóreu var sett í dag, það fyrsta í 36 ár. Mikil leynd hvílir yfir þinginu og voru erlendir fjölmiðlamenn sendir í kynnisferð í málmvíraverksmiðju þegar þingið var sett.

Árásin verði rannsökuð sem stríðsglæpur

Hið minnsta 28 eru látnir og tugir særðir eftir loftárás á flóttamannabúðir í Sýrlandi í gær. Árásin hefur verið fordæmd víða um heim en böndin beinast að stjórnarhernum og bandamönnum hans, Rússum.

„Eins og hverjar aðrar náttúruhamfarir"

Landvernd hefur skorað á ríkisstjórn Íslands að grípa til ráðstafana til að bjarga lífríki Mývatns. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins líkir ástandinu við náttúruhamfarir og segir að engu skipti hvað aðgerðirnar kosti, til þeirra verði að grípa.

Keyptu Ásmundarsal á 168 milljónir króna

Fjárfestarnir og hjónin Sigurbjörn Þorkelsson og Aðalheiður Magnúsdóttir borguðu 168 milljónir fyrir Ásmundarsal á Freyjugötu en þar hefur Listasafn ASÍ verið með starfsemi um árabil. Fasteignamat hússins er 78,7 milljónir.

Snýr aftur til Boston á Bacon styrk

"Orkumál eru stærsta umhverfismál okkar tíma,“ segir Halla Hrund Logadóttir sem heldur til móts við helstu sérfræðinga Harvard á fullum skólastyrk.

Í hraðakstri með fíkniefni

Lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af þremur ökumönnum í vikunni vegna gruns um að þeir ækju undir áhrifum fíkniefna.

Andlát: Valdimar K. Jónsson

Valdimar K. Jónsson, vélaverkfræðingur og fyrrverandi prófessor við Háskóla Íslands lést þann 5. maí á hjartadeild Landspítalans.

Foreldrar fá engin svör í eineltismáli

Foreldrar stúlku sem lenti í líkamsárás af hendi jafnaldra sinna fyrir utan Langholtsskóla á þriðjudagskvöld hafa ekki fengið nein svör um hver viðbrögð skólans verða við einelti sem stúlkan hafi orðið fyrir.

Trump fær ekki stuðning Bush

Líklegur mótherji Trumps í forsetakosningunum, Hillary Clinton, mælist með 6 prósentustiga forskot á hann í meðaltali skoðanakannana Real Clear Politics.

Sjá næstu 50 fréttir