Fleiri fréttir Eiginkona forstjóra Tesla óskar skilnaðar Talulah Riley og Elon Musk skilja öðru sinni. 29.3.2016 16:23 Kosningastjóri Donald Trump ákærður fyrir líkamsárás Corey Lewandowski hefur verið ákærður fyrir að hafa ráðist á fréttamann á kosningafundi Trump þann 8. mars síðastliðinn. 29.3.2016 16:00 Góð þjálfun og öflugur búnaður skiptu sköpum Slökkviliðismenn þurftu að klippa fólk út úr bíl sínum við erfiðar aðstæður eftir bílveltu á Suðurlandi í gær. 29.3.2016 15:47 Laus úr haldi eftir yfirheyrslur Karlmaður og kona voru handtekin vegna vegna gruns um að hafa stungið mann með rýtingi í bakið í Hlíðahverfi Reykjavíkur. 29.3.2016 15:28 Sádí-arabískir prinsar hverfa sporlaust Sultan bin Turki stóð í málaferlum við sádí-arabísk stjórnvöld allt þar til hann hvarf í liðnum mánuði. Hann er sá þriðji sem horfið hefur á síðastliðnu ári. 29.3.2016 15:25 Sprengjubelti flugræningjans reyndist ekki ekta Talsmaður kýpversku lögreglunnar hefur greint frá því að engin sprengiefni hafi fundist við leit um borð í vélinni. 29.3.2016 15:10 „Fáránlegt að ríkið sé með hendurnar í vösum öryrkja, eldri borgara og láglaunafólks“ Guðmundur Ari Sigurjónsson, formannsbjóðandi Samfylkingar, vill valdefla þá sem minna mega sín. 29.3.2016 15:09 Hnífsstunga á stúdentagörðum: Ungi maðurinn útskrifaður af gjörgæslu Árásarmaðurinn verður í gæsluvarðhaldi til 6. apríl. 29.3.2016 15:06 Tíu þúsund manns kalla eftir afsögn Tíu þúsund manns hafa nú skrifað undir í undirskriftasöfnun á netinu þar sem þess er krafist að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segi af sér sem forsætisráðherra og þingmaður. 29.3.2016 15:06 Renault Alpine með Mercedes AMG vélar Alpine Vision kynntur seinna á árinu. 29.3.2016 14:56 Um tvö hundruð í haldi eftir árásina í Lahore Dómsmálaráðherra Punjab segir að alls hafi um fimm þúsund manns verið yfirheyrðir í samhæfðum aðgerðum yfirvalda. 29.3.2016 14:36 Fjöldi íþróttamanna í skápnum Kári Garðarsson þjálfari skorar á ÍSÍ að ræða opinskátt málefni samkynhneigðra. 29.3.2016 14:02 Margir mánuðir þar til Zaventem kemst aftur í fullan rekstur Um 800 starfsmenn flugvallarins munu í dag framkvæma prófanir þar sem kannað verður hvort mögulegt verði að starfrækja hluta vallarins og tryggja öryggi. 29.3.2016 13:45 Birti upplýsingar um fjármál 2009 en nefndi ekki hlut sinn í Wintris Forsætisráðherra var enn skráður fyrir félaginu þegar samantekt um hagsmunatengsl hans var birt fyrir kosningar. 29.3.2016 13:30 Nýjar drónamyndir sýna eyðilegginguna í Palmyra Þó að miklar skemmdir hafi verið unnar á fornminjunum í Palmyra og einstaka byggingar sprengdar í sundur þá stendur enn stóru hluti minjanna. 29.3.2016 13:20 Töldu sig hafa fundið sprengju í bandaríska þinghúsinu Annan daginn í röð var þinghúsið í Washinton rýmt. 29.3.2016 13:19 Drengir undir sakhæfisaldri grunaðir um íkveikju Mál drengjanna er í farvegi hjá barnaverndaryfirvöldum. 29.3.2016 13:07 CNN furðar sig á fjölda íslenskra barna utan hjónabands Blaðamaðurinn Bill Weir komst að þeirri niðurstöðu að feminismi á Íslandi væri það ríkjandi að það þætti ekkert tiltökumál að ógiftar konur eignist börn. 29.3.2016 12:07 Gíslatökunni á Kýpur lokið og flugræninginn handtekinn Lögregla hefur handtekið mann sem hélt fjölda fólks í gíslingu um borð í vél EgyptAir á Larnica-flugvelli á Kýpur í morgun. 29.3.2016 11:55 Þreytt á glöðum og „Kúkú“ ferðalöngum Æsa Gísladóttir hótelstýra segist ekki hafa áhuga á að vera leiðindakerling gagnvart erlendum ferðamönnum. 29.3.2016 11:48 Jaguar rafmagnsjepplingur árið 2018 Ætla einnig að bjóða XE, XF og F-Type með rafmagnsdrifrás. 29.3.2016 11:15 Stöðvuðu starfsemi Airbnb gistingar sem engin leyfi hafði Átak stendur yfir hjá lögreglunni á Suðurnesjum gegn þeim sem reka gistingu án leyfa. 29.3.2016 11:09 Flugránið á Kýpur: Sjö manns enn haldið um borð Vél EgyptAir, MS181, var lent á Larnaca-flugvelli í Kýpur í morgun eftir að maður sem kvaðst vera með sprengjubelti hótaði að sprengja vélina. 29.3.2016 10:39 Gunni Þórðar spyr um Tortóla-peninga Troðfullur Eldborgarsalur sagðist enga peninga eiga á Tortóla. 29.3.2016 10:32 Langþreyttir á skutlurum: „Menn með litla Heiðrúnu í skottinu“ Leigubílstjórar eru leiðir á að ekkert sé gert í málefnum sem tengjast ólöglegum Facebook-hópum þar sem boðið er upp á skutl. 29.3.2016 10:11 Deilan um Falklandseyjar: Argentínumenn fagna ákvörðun um stækkun landhelgi Argentínska utanríkisráðuneytið hefur greint frá því að landhelgin hafi með ákvörðun SÞ stækkað um 1,7 milljón ferkílómetra, eða 35 prósent. 29.3.2016 10:03 Stóra bomban heldur áfram: Sakar Sigmund um innherjasvik og krefst afsagnar Ritdeilu Kára Stefánssonar og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar er ekki lokið 29.3.2016 09:30 100.000 væntanlegar pantanir í Tesla Model 3 Opnað fyrir pantanir í Tesla Model 3 eftir 2 daga. 29.3.2016 09:26 Einn kosningastjóra Trump hættir: „Trump hugsar eingöngu um Trump“ Stephanie Cegielski segir að í upphafi hafi markmiðið verið að Trump myndi lenda í öðru sæti í kapphlaupinu um Hvíta húsið. 29.3.2016 08:30 Flugvél EgyptAir lent á Kýpur eftir flugrán Flugræninginn er vopnaður sprengjubelti. Viðræður við hann standa nú yfir. 29.3.2016 07:33 Egypskri farþegavél rænt Farþegaþota frá Egypska félaginu EgyptAir, er nú í höndum flugræningja. Vélin var á leið frá Alexandríu til Kaíró með um áttatíu farþega innanborðs þegar að minnsta kosti einn flugræningi tók vélina yfir. Hann virðist hafa verið með sprengjubelti um sig miðjan. Vélinni var síðan lent á Larnaca flugvelli á Kýpur á sjöunda tímanum í morgun. Svo virðist sem konum og börnum hafi nú verið leyft að yfirgefa vélina. 29.3.2016 07:07 Hlutfall feðra sem taka fæðingarorlof áfram of lágt að mati OECD Hlutfall karla sem taka fæðingarorlof fer hækkandi en er áfram of lágt meðal OECD-ríkja. Þetta kemur fram í nýrri skoðun efnahags- og framfarastofnunarinnar OECD. 29.3.2016 07:00 Hundruð milljóna án aðgangs að neysluvatni Hægt væri að bjarga lífi meira en 300 þúsund barna á hverju ári ef þeim yrði tryggður aðgangur að öruggu neysluvatni. 29.3.2016 07:00 Náttúrulyf geta verið varasöm á meðgöngu Fimmtungur kvenna sem á annað borð nota náttúrulyf á meðgöngu notar efni sem þær ættu að forðast. 29.3.2016 07:00 Brotið á verkafólki á Þeistareykjum Tugir starfsmanna fengu um 1.200 krónur á tímann síðasta sumar fyrir vinnu við uppbyggingu við Þeistareyki. Unnu 68 tíma á viku. 29.3.2016 06:00 Hornsíli í Mývatni í sögulegri lægð Á sama tíma og óhemju magn blábaktería mælist í Mývatni sýna rannsóknir að hornsílastofninn er í dýpri lægð en mælingar hafa áður sýnt. Hornsíli er miðlægt í fæðuvef Mývatns en hefur sveiflast öfga á milli síðustu 25 ár. 29.3.2016 06:00 Ástand golfvalla talið gott eftir veturinn Ástand á golfvalla gefur golfurum tilefni til bjartsýni fyrir sumarið. Um 300 manns voru skráðir á mót fyrir helgina, en kuldaboli setti strik í reikninginn. 29.3.2016 06:00 Sýrlenski herinn sækir frá Palmyra Her ríkisstjórnar Bashars al-Assad, forseta Sýrlands, auk flughers Rússa, sækir nú að vígamönnum hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki frá borginni Palmyra sem Sýrlandsher hertók á sunnudag. Áður höfðu sveitir Íslamska ríkisins farið með völdin í borginni mánuðum saman og brotið þar niður fornminjar og hof. 29.3.2016 06:00 FBI kemst inn í síma fjöldamorðingja Hafa fallið frá kröfu á hendur Apple. 28.3.2016 23:31 Flugi á leið til Egilsstaða snúið við vegna bilunar Bilun kom upp í Bombardier Q-400 vél Flugfélags Íslands í kvöld og var afráðið að snúa aftur til Reykjavíkur vegna þess. 28.3.2016 23:27 Afhöfðaði þriggja ára stúlku á lestarstöð Maðurinn greip barn af handahófi áður en nokkur gat stöðvað hann. 28.3.2016 22:49 300 lýsa yfir stuðningi við Sigmund en 8000 vilja afsögn Tæplega átta þúsund manns hafa nú skrifað undir í undirskriftasöfnun á netinu þar sem þess er krafist að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segi af sér. 28.3.2016 22:20 Fidel Castro ekki hrifinn af heimsókn Obama Segir ræður forsetans „væmnar.“ 28.3.2016 20:01 Vilja grjótflísarnar af stígunum Reykjavíkurborg byrjar senn að þrífa göngustíga sem á að gera þá greiðfæra fyrir hjólreiðafólk. Formaður Hjólreiðafélags Reykjavíkur segir að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu séu seint á ferðinni og þá séu of hvassir steinar notaðir í möl á stígana sem skemmi dekk. 28.3.2016 19:30 Þinghúsi Bandaríkjanna lokað eftir að skothvellir heyrðust Einn lögreglumaður er særður en talið er að byssumaðurinn hafi verið handsamaður. 28.3.2016 19:17 Sjá næstu 50 fréttir
Eiginkona forstjóra Tesla óskar skilnaðar Talulah Riley og Elon Musk skilja öðru sinni. 29.3.2016 16:23
Kosningastjóri Donald Trump ákærður fyrir líkamsárás Corey Lewandowski hefur verið ákærður fyrir að hafa ráðist á fréttamann á kosningafundi Trump þann 8. mars síðastliðinn. 29.3.2016 16:00
Góð þjálfun og öflugur búnaður skiptu sköpum Slökkviliðismenn þurftu að klippa fólk út úr bíl sínum við erfiðar aðstæður eftir bílveltu á Suðurlandi í gær. 29.3.2016 15:47
Laus úr haldi eftir yfirheyrslur Karlmaður og kona voru handtekin vegna vegna gruns um að hafa stungið mann með rýtingi í bakið í Hlíðahverfi Reykjavíkur. 29.3.2016 15:28
Sádí-arabískir prinsar hverfa sporlaust Sultan bin Turki stóð í málaferlum við sádí-arabísk stjórnvöld allt þar til hann hvarf í liðnum mánuði. Hann er sá þriðji sem horfið hefur á síðastliðnu ári. 29.3.2016 15:25
Sprengjubelti flugræningjans reyndist ekki ekta Talsmaður kýpversku lögreglunnar hefur greint frá því að engin sprengiefni hafi fundist við leit um borð í vélinni. 29.3.2016 15:10
„Fáránlegt að ríkið sé með hendurnar í vösum öryrkja, eldri borgara og láglaunafólks“ Guðmundur Ari Sigurjónsson, formannsbjóðandi Samfylkingar, vill valdefla þá sem minna mega sín. 29.3.2016 15:09
Hnífsstunga á stúdentagörðum: Ungi maðurinn útskrifaður af gjörgæslu Árásarmaðurinn verður í gæsluvarðhaldi til 6. apríl. 29.3.2016 15:06
Tíu þúsund manns kalla eftir afsögn Tíu þúsund manns hafa nú skrifað undir í undirskriftasöfnun á netinu þar sem þess er krafist að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segi af sér sem forsætisráðherra og þingmaður. 29.3.2016 15:06
Um tvö hundruð í haldi eftir árásina í Lahore Dómsmálaráðherra Punjab segir að alls hafi um fimm þúsund manns verið yfirheyrðir í samhæfðum aðgerðum yfirvalda. 29.3.2016 14:36
Fjöldi íþróttamanna í skápnum Kári Garðarsson þjálfari skorar á ÍSÍ að ræða opinskátt málefni samkynhneigðra. 29.3.2016 14:02
Margir mánuðir þar til Zaventem kemst aftur í fullan rekstur Um 800 starfsmenn flugvallarins munu í dag framkvæma prófanir þar sem kannað verður hvort mögulegt verði að starfrækja hluta vallarins og tryggja öryggi. 29.3.2016 13:45
Birti upplýsingar um fjármál 2009 en nefndi ekki hlut sinn í Wintris Forsætisráðherra var enn skráður fyrir félaginu þegar samantekt um hagsmunatengsl hans var birt fyrir kosningar. 29.3.2016 13:30
Nýjar drónamyndir sýna eyðilegginguna í Palmyra Þó að miklar skemmdir hafi verið unnar á fornminjunum í Palmyra og einstaka byggingar sprengdar í sundur þá stendur enn stóru hluti minjanna. 29.3.2016 13:20
Töldu sig hafa fundið sprengju í bandaríska þinghúsinu Annan daginn í röð var þinghúsið í Washinton rýmt. 29.3.2016 13:19
Drengir undir sakhæfisaldri grunaðir um íkveikju Mál drengjanna er í farvegi hjá barnaverndaryfirvöldum. 29.3.2016 13:07
CNN furðar sig á fjölda íslenskra barna utan hjónabands Blaðamaðurinn Bill Weir komst að þeirri niðurstöðu að feminismi á Íslandi væri það ríkjandi að það þætti ekkert tiltökumál að ógiftar konur eignist börn. 29.3.2016 12:07
Gíslatökunni á Kýpur lokið og flugræninginn handtekinn Lögregla hefur handtekið mann sem hélt fjölda fólks í gíslingu um borð í vél EgyptAir á Larnica-flugvelli á Kýpur í morgun. 29.3.2016 11:55
Þreytt á glöðum og „Kúkú“ ferðalöngum Æsa Gísladóttir hótelstýra segist ekki hafa áhuga á að vera leiðindakerling gagnvart erlendum ferðamönnum. 29.3.2016 11:48
Jaguar rafmagnsjepplingur árið 2018 Ætla einnig að bjóða XE, XF og F-Type með rafmagnsdrifrás. 29.3.2016 11:15
Stöðvuðu starfsemi Airbnb gistingar sem engin leyfi hafði Átak stendur yfir hjá lögreglunni á Suðurnesjum gegn þeim sem reka gistingu án leyfa. 29.3.2016 11:09
Flugránið á Kýpur: Sjö manns enn haldið um borð Vél EgyptAir, MS181, var lent á Larnaca-flugvelli í Kýpur í morgun eftir að maður sem kvaðst vera með sprengjubelti hótaði að sprengja vélina. 29.3.2016 10:39
Gunni Þórðar spyr um Tortóla-peninga Troðfullur Eldborgarsalur sagðist enga peninga eiga á Tortóla. 29.3.2016 10:32
Langþreyttir á skutlurum: „Menn með litla Heiðrúnu í skottinu“ Leigubílstjórar eru leiðir á að ekkert sé gert í málefnum sem tengjast ólöglegum Facebook-hópum þar sem boðið er upp á skutl. 29.3.2016 10:11
Deilan um Falklandseyjar: Argentínumenn fagna ákvörðun um stækkun landhelgi Argentínska utanríkisráðuneytið hefur greint frá því að landhelgin hafi með ákvörðun SÞ stækkað um 1,7 milljón ferkílómetra, eða 35 prósent. 29.3.2016 10:03
Stóra bomban heldur áfram: Sakar Sigmund um innherjasvik og krefst afsagnar Ritdeilu Kára Stefánssonar og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar er ekki lokið 29.3.2016 09:30
100.000 væntanlegar pantanir í Tesla Model 3 Opnað fyrir pantanir í Tesla Model 3 eftir 2 daga. 29.3.2016 09:26
Einn kosningastjóra Trump hættir: „Trump hugsar eingöngu um Trump“ Stephanie Cegielski segir að í upphafi hafi markmiðið verið að Trump myndi lenda í öðru sæti í kapphlaupinu um Hvíta húsið. 29.3.2016 08:30
Flugvél EgyptAir lent á Kýpur eftir flugrán Flugræninginn er vopnaður sprengjubelti. Viðræður við hann standa nú yfir. 29.3.2016 07:33
Egypskri farþegavél rænt Farþegaþota frá Egypska félaginu EgyptAir, er nú í höndum flugræningja. Vélin var á leið frá Alexandríu til Kaíró með um áttatíu farþega innanborðs þegar að minnsta kosti einn flugræningi tók vélina yfir. Hann virðist hafa verið með sprengjubelti um sig miðjan. Vélinni var síðan lent á Larnaca flugvelli á Kýpur á sjöunda tímanum í morgun. Svo virðist sem konum og börnum hafi nú verið leyft að yfirgefa vélina. 29.3.2016 07:07
Hlutfall feðra sem taka fæðingarorlof áfram of lágt að mati OECD Hlutfall karla sem taka fæðingarorlof fer hækkandi en er áfram of lágt meðal OECD-ríkja. Þetta kemur fram í nýrri skoðun efnahags- og framfarastofnunarinnar OECD. 29.3.2016 07:00
Hundruð milljóna án aðgangs að neysluvatni Hægt væri að bjarga lífi meira en 300 þúsund barna á hverju ári ef þeim yrði tryggður aðgangur að öruggu neysluvatni. 29.3.2016 07:00
Náttúrulyf geta verið varasöm á meðgöngu Fimmtungur kvenna sem á annað borð nota náttúrulyf á meðgöngu notar efni sem þær ættu að forðast. 29.3.2016 07:00
Brotið á verkafólki á Þeistareykjum Tugir starfsmanna fengu um 1.200 krónur á tímann síðasta sumar fyrir vinnu við uppbyggingu við Þeistareyki. Unnu 68 tíma á viku. 29.3.2016 06:00
Hornsíli í Mývatni í sögulegri lægð Á sama tíma og óhemju magn blábaktería mælist í Mývatni sýna rannsóknir að hornsílastofninn er í dýpri lægð en mælingar hafa áður sýnt. Hornsíli er miðlægt í fæðuvef Mývatns en hefur sveiflast öfga á milli síðustu 25 ár. 29.3.2016 06:00
Ástand golfvalla talið gott eftir veturinn Ástand á golfvalla gefur golfurum tilefni til bjartsýni fyrir sumarið. Um 300 manns voru skráðir á mót fyrir helgina, en kuldaboli setti strik í reikninginn. 29.3.2016 06:00
Sýrlenski herinn sækir frá Palmyra Her ríkisstjórnar Bashars al-Assad, forseta Sýrlands, auk flughers Rússa, sækir nú að vígamönnum hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki frá borginni Palmyra sem Sýrlandsher hertók á sunnudag. Áður höfðu sveitir Íslamska ríkisins farið með völdin í borginni mánuðum saman og brotið þar niður fornminjar og hof. 29.3.2016 06:00
Flugi á leið til Egilsstaða snúið við vegna bilunar Bilun kom upp í Bombardier Q-400 vél Flugfélags Íslands í kvöld og var afráðið að snúa aftur til Reykjavíkur vegna þess. 28.3.2016 23:27
Afhöfðaði þriggja ára stúlku á lestarstöð Maðurinn greip barn af handahófi áður en nokkur gat stöðvað hann. 28.3.2016 22:49
300 lýsa yfir stuðningi við Sigmund en 8000 vilja afsögn Tæplega átta þúsund manns hafa nú skrifað undir í undirskriftasöfnun á netinu þar sem þess er krafist að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segi af sér. 28.3.2016 22:20
Vilja grjótflísarnar af stígunum Reykjavíkurborg byrjar senn að þrífa göngustíga sem á að gera þá greiðfæra fyrir hjólreiðafólk. Formaður Hjólreiðafélags Reykjavíkur segir að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu séu seint á ferðinni og þá séu of hvassir steinar notaðir í möl á stígana sem skemmi dekk. 28.3.2016 19:30
Þinghúsi Bandaríkjanna lokað eftir að skothvellir heyrðust Einn lögreglumaður er særður en talið er að byssumaðurinn hafi verið handsamaður. 28.3.2016 19:17