Töldu sig hafa fundið sprengju í bandaríska þinghúsinu Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. mars 2016 13:19 Þinghúsið, Capitol Hill, var rýmt og aðliggjandi götum lokað. Twitter Þinghúsið í Washington var rýmt í dag, annan daginn í röð, eftir að öryggisverðir fundu grunsamlegan böggul við gestamóttöku hússins. Lögreglan í borginni staðfesti að verið væri að rannsaka málið en vildi ekki tjá sig frekar um málið. Vitni segir í samtali við Reuters-fréttastofuna að sprengjuleitardeild lögreglunnar hafi farið fyrir aðgerðunum.Uppfært kl. 13:30:Öryggisverðir hússins segjast í tölvupósti til starfsmanna hafa leitað af sér allan grun og að enga sprengju hafi verið að finna í pakkanum. Svæðið verði opnað á ný innan skamms.Fréttir voru fluttar af því í gær að skothvellir hafi heyrst í gestamóttöku þinghússins og var starfsfólki og þingmönnum á staðnum skipað að koma sér í öruggt skjól og halda sig innandyra. Síðar kom í ljós að maður á sjötugsaldri hafði dregið upp skotvopn en að lögreglumenn hafi skotið á hann áður en honum tókst að hleypa af skoti. Maðurinn var fluttur á bráðamóttöku og er ástand mannsins að sögn erlendra miðla stöðugt. Hér að neðan má sjá myndband frá sjónarvotti af rýmingunni.Someone left their bag outside the Capitol so we are all being forced to walk to street @wusa9 pic.twitter.com/X9kVpT0FHQ— Nikki Burdine (@NikkiBurdine) March 29, 2016 Tengdar fréttir Þinghúsi Bandaríkjanna lokað eftir að skothvellir heyrðust Einn lögreglumaður er særður en talið er að byssumaðurinn hafi verið handsamaður. 28. mars 2016 19:17 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira
Þinghúsið í Washington var rýmt í dag, annan daginn í röð, eftir að öryggisverðir fundu grunsamlegan böggul við gestamóttöku hússins. Lögreglan í borginni staðfesti að verið væri að rannsaka málið en vildi ekki tjá sig frekar um málið. Vitni segir í samtali við Reuters-fréttastofuna að sprengjuleitardeild lögreglunnar hafi farið fyrir aðgerðunum.Uppfært kl. 13:30:Öryggisverðir hússins segjast í tölvupósti til starfsmanna hafa leitað af sér allan grun og að enga sprengju hafi verið að finna í pakkanum. Svæðið verði opnað á ný innan skamms.Fréttir voru fluttar af því í gær að skothvellir hafi heyrst í gestamóttöku þinghússins og var starfsfólki og þingmönnum á staðnum skipað að koma sér í öruggt skjól og halda sig innandyra. Síðar kom í ljós að maður á sjötugsaldri hafði dregið upp skotvopn en að lögreglumenn hafi skotið á hann áður en honum tókst að hleypa af skoti. Maðurinn var fluttur á bráðamóttöku og er ástand mannsins að sögn erlendra miðla stöðugt. Hér að neðan má sjá myndband frá sjónarvotti af rýmingunni.Someone left their bag outside the Capitol so we are all being forced to walk to street @wusa9 pic.twitter.com/X9kVpT0FHQ— Nikki Burdine (@NikkiBurdine) March 29, 2016
Tengdar fréttir Þinghúsi Bandaríkjanna lokað eftir að skothvellir heyrðust Einn lögreglumaður er særður en talið er að byssumaðurinn hafi verið handsamaður. 28. mars 2016 19:17 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira
Þinghúsi Bandaríkjanna lokað eftir að skothvellir heyrðust Einn lögreglumaður er særður en talið er að byssumaðurinn hafi verið handsamaður. 28. mars 2016 19:17