Fleiri fréttir

Mjög sátt í flughálku við Seljalandsfoss

Glerhált er við flestar náttúruperlur landsins um þessar mundir og ferðamönnum verður mörgum hált á svellinu. Við Seljalandsfoss í gær lentu sumir í örlítilli svaðilför er þeir hlýddu ekki tilsögn leiðsögumanna.

Slæmt að yfirmenn standi í útskipun

"Þeir hafa mikilvægum skyldum að sinna annars staðar í verksmiðjunni sem er ekki sinnt á meðan. Það er vissulega mjög slæmt,“ segir Ólafur Teitur Guðnason, upplýsingafulltrúi Rio Tinto Alcan á Íslandi, um yfirmenn álversins í Straumsvík sem hafa gengið í störf hafnarverkamanna fyrirtækisins undanfarið og sinnt útskipun á meðan á verkfalli stendur.

Hæstaréttardómurum fækki í fimm

Fyrrverandi hæstaréttardómari fagnar stofnun millidómstigs. Gerir þó athugasemdir við nýtt frumvarp innanríkisráðherra. Mál verði einungis flutt á tveimur dómstigum. Dómurum verði gert óheimilt að taka að sér störf innan stjórnsýsl

Sýrlendingar mótmæla í vopnahléinu

Stjórnarandstæðingar í Sýrlandi hafa notað tækifærið í stuttu vopnahléi til þess að mótmæla stjórn Bashars al Assad forseta, sem þeir kenna enn alfarið um borgarastyrjöldina sem nú hefur staðið yfir í sex ár.

Óvænt úrslit í Michigan opna allt upp á gátt

Trú manna á skoðanakönnunum í forkosningum bandarísku flokkanna hefur minnkað nokkuð, eftir að óvæntustu úrslit síðustu áratuga urðu á þriðjudaginn. Sanders hafði þá betur á móti Clinton.

Ólögleg búseta sögð varanlegur vandi

Hópar efnalítilla Íslendinga búa í óleyfilegum herbergjum og íbúðum í atvinnuhúsnæði með ónógum eldvörnum. Ástandið þarf að vera afar slæmt til að húsnæði sé lokað. Oft eina skjól íbúanna. Eigendur eru beittir dagsektum ef

Stjórnvöld uppfylli lagalega skyldu sína

Almenn stefna um meðhöndlun úrgangs hefur ekki verið mótuð þó stjórnvöldum beri til þess lagaleg skylda. Í nýrri skýrslu til Alþingis hvetur Ríkisendurskoðun umhverfis- og auðlindaráðuneytið til að ráða bót á þessu.

Endurbætur á Hafnarhúsinu kosta mörg hundruð milljónir

Velferðarráðuneytið verður flutt úr Hafnarhúsinu við Tryggvagötu á næstu vikum út af raka og myglusvepp sem hefur haft áhrif á marga starfsmenn. Illa hefur gengið að uppræta vandann og munu endurbætur á húnæðinu kosta mörg hundruð milljónir.

Mansalið í Vík talið þaulskipulagt

Sá grunaði talinn hafa látið tvær systur vinna heimilisstörf auk vinnu fyrir Vonta International. Hann hefur verið látinn laus úr haldi.

Óttast um klósettslys á Hönnunarmars

Skólpkerfi Vonarstrætis 4b, þar sem Hönnunarmiðstöð er til húsa, er við það að gefa sig og starfsfólk hefur fjórum sinnum þurft að kalla til sérfræðinga.

Europol komið að rannsókn mansalsmálsins í Vík

Rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi á mansalsmáli sem kom upp í Vík í Mýrdal í síðasta mánuði er mjög umfangsmikil. Búið er að yfirheyra á milli 12-14 einstaklinga og enn á eftir að taka skýrslur af nokkrum í viðbót.

„Eyða verður Ísrael“

Tvær eldflaugar sem skotið var á loft í Íran í nótt voru notaðar til að senda skilaboð.

Ólafur hættir sem formaður

Ólafur G. Skúlason, formaður Félags hjúkrunarfræðinga, verður hjúkrunardeildarstjóri á skurðstofum Landspítala í Fossvogi.

Sjá næstu 50 fréttir