Fleiri fréttir Mjög sátt í flughálku við Seljalandsfoss Glerhált er við flestar náttúruperlur landsins um þessar mundir og ferðamönnum verður mörgum hált á svellinu. Við Seljalandsfoss í gær lentu sumir í örlítilli svaðilför er þeir hlýddu ekki tilsögn leiðsögumanna. 10.3.2016 07:00 Slæmt að yfirmenn standi í útskipun "Þeir hafa mikilvægum skyldum að sinna annars staðar í verksmiðjunni sem er ekki sinnt á meðan. Það er vissulega mjög slæmt,“ segir Ólafur Teitur Guðnason, upplýsingafulltrúi Rio Tinto Alcan á Íslandi, um yfirmenn álversins í Straumsvík sem hafa gengið í störf hafnarverkamanna fyrirtækisins undanfarið og sinnt útskipun á meðan á verkfalli stendur. 10.3.2016 07:00 Hæstaréttardómurum fækki í fimm Fyrrverandi hæstaréttardómari fagnar stofnun millidómstigs. Gerir þó athugasemdir við nýtt frumvarp innanríkisráðherra. Mál verði einungis flutt á tveimur dómstigum. Dómurum verði gert óheimilt að taka að sér störf innan stjórnsýsl 10.3.2016 07:00 Sýrlendingar mótmæla í vopnahléinu Stjórnarandstæðingar í Sýrlandi hafa notað tækifærið í stuttu vopnahléi til þess að mótmæla stjórn Bashars al Assad forseta, sem þeir kenna enn alfarið um borgarastyrjöldina sem nú hefur staðið yfir í sex ár. 10.3.2016 07:00 Óvænt úrslit í Michigan opna allt upp á gátt Trú manna á skoðanakönnunum í forkosningum bandarísku flokkanna hefur minnkað nokkuð, eftir að óvæntustu úrslit síðustu áratuga urðu á þriðjudaginn. Sanders hafði þá betur á móti Clinton. 10.3.2016 07:00 Ólögleg búseta sögð varanlegur vandi Hópar efnalítilla Íslendinga búa í óleyfilegum herbergjum og íbúðum í atvinnuhúsnæði með ónógum eldvörnum. Ástandið þarf að vera afar slæmt til að húsnæði sé lokað. Oft eina skjól íbúanna. Eigendur eru beittir dagsektum ef 10.3.2016 07:00 Stjórnvöld uppfylli lagalega skyldu sína Almenn stefna um meðhöndlun úrgangs hefur ekki verið mótuð þó stjórnvöldum beri til þess lagaleg skylda. Í nýrri skýrslu til Alþingis hvetur Ríkisendurskoðun umhverfis- og auðlindaráðuneytið til að ráða bót á þessu. 10.3.2016 07:00 Söngvarinn Jon English látinn Ástralski söngvarinn og leikarinn Jon English er látinn, 66 ára að aldri. 9.3.2016 23:46 Kannar hvort koma eigi á gjaldskyldu á Vesturgötu, Mýrargötu, Nýlendugötu og Bakkastíg Bílastæðasjóður hefur leitað eftir umsögnum íbúa um hvort áhugi sé fyrir því hvort gera eigi bílastæði við göturnar gjaldskyld. 9.3.2016 23:30 Einungis konur í áhöfn vélar Icelandair á alþjóðabaráttudegi kvenna Konur skipuðu allar stöður í áhöfn vélar Icelandair sem flogið var til New York á alþjóðadegi kvenna í gær. 9.3.2016 22:11 Hrelliklám gríðarstórt vandamál hér á landi Hildur Friðriksdóttur, meistaranema í félagsvísindum, segir nauðsynlegt að farið verði að líta á hrelliklám sem alvarlegt kynferðisbrot. 9.3.2016 22:00 Víetnamskir tvíburar voru ekki samfeðra Talið var að ruglingur hefði orðið á sjúkrahúsinu sökum þess hve ólíkir þeir voru. 9.3.2016 21:42 Rússar leita að fimm höfrungum til að þjónusta herinn Höfrungunum er ætlað að þjónusta her landsins við leit að óvinveittum kafbátum og tundurduflum. 9.3.2016 21:36 Kostnaður við varanlegan varnargarð metinn 256 milljónir Ekki er talin þörf á bráðabirgðaaðgerðum vegna sjávarrofs í Vík í Mýrdal hefjist framkvæmdir við varanlegan garð í ár. 9.3.2016 20:21 Stjórnarskrárkreppa vofir yfir Póllandi Stjórnlagadómstóll Póllands hefur dæmt að breytingar ríkisstjórnarinnar sem varða starfsemi dómstólsins brjóti í bága við stjórnarskrá. 9.3.2016 20:04 Trump segir Clinton gallaðan frambjóðanda sem auðvelt verði að sigra Hillary Clinton tapaði naumlega fyrir Bernie Sanders í Michigan í gær en hún vann engu að síður fleiri landsfundarfulltrúa samanlagt þar og í Mississippi. 9.3.2016 19:20 Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna brunans Til stendur að yfirheyra annan mann í tengslum við málið. Báðir hafa margsinnis komið við sögu lögreglu. 9.3.2016 19:16 Segir það vera út í hött að börn þurfi að bíða í þrjú ár eftir sjálfsagðri þjónustu Ungmennaráð UNICEF kallar eftir úrbótum en ráðið efndi til mótmæla í höfuðborginni í dag. 9.3.2016 19:00 Endurbætur á Hafnarhúsinu kosta mörg hundruð milljónir Velferðarráðuneytið verður flutt úr Hafnarhúsinu við Tryggvagötu á næstu vikum út af raka og myglusvepp sem hefur haft áhrif á marga starfsmenn. Illa hefur gengið að uppræta vandann og munu endurbætur á húnæðinu kosta mörg hundruð milljónir. 9.3.2016 18:45 Leita að bát eða skipi á norðanverðum Vestfjörðum Neyðarboð bárust síðdegis en einskis er saknað. 9.3.2016 18:38 Vilja heiðra minningu Íslendinga sem féllu í seinna stríði 27 þingmenn úr öllum flokkum hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að heiðra minningu þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni. 9.3.2016 18:18 Talskona fyrir skotvopnaeign skotin í bakið af fjögurra ára syni sínum Byssan lá hlaðin í aftursæti bifreiðar mæðginanna og skaut drengurinn móður sína óvart. 9.3.2016 17:58 Níu slökkviliðsmenn særðust í gassprengingu í Seattle Slökkviliðsmennirnir særðust þegar þeir voru komnir á vettvang til að kanna gasleka sem tilkynnt hafði verið um. 9.3.2016 17:57 Mansalið í Vík talið þaulskipulagt Sá grunaði talinn hafa látið tvær systur vinna heimilisstörf auk vinnu fyrir Vonta International. Hann hefur verið látinn laus úr haldi. 9.3.2016 17:07 Sundurliðun á auglýsingum ríkisstjórnarinnar Mest greitt til Fréttablaðsins vegna auglýsinga. 9.3.2016 17:06 HEKLA býður til 4X4 bílasýningar Fjórhjóladrifnir bílar frá Volkswagen, Skoda, Mitsubishi og Audi. 9.3.2016 16:40 Varað við stormi, úrkomu og vatnavöxtum Spáð er talsverðri rigningu um landið sunnan-og vestanvert seint í dag og fram yfir hádegi á morgun. 9.3.2016 16:26 Volvo atvinnutækjasýning á laugardaginn Volvo 9900 rúta hlaðin lúxus til sýnis. 9.3.2016 15:43 Píratar auglýsa eftir framkvæmdastjóra Vegna anna þarf flokkurinn að ráða metnaðarfullan einstakling sem er tilbúinn að takast á við fjölbreytt verkefni. 9.3.2016 15:20 Óttast um klósettslys á Hönnunarmars Skólpkerfi Vonarstrætis 4b, þar sem Hönnunarmiðstöð er til húsa, er við það að gefa sig og starfsfólk hefur fjórum sinnum þurft að kalla til sérfræðinga. 9.3.2016 15:12 Europol komið að rannsókn mansalsmálsins í Vík Rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi á mansalsmáli sem kom upp í Vík í Mýrdal í síðasta mánuði er mjög umfangsmikil. Búið er að yfirheyra á milli 12-14 einstaklinga og enn á eftir að taka skýrslur af nokkrum í viðbót. 9.3.2016 14:59 „Eyða verður Ísrael“ Tvær eldflaugar sem skotið var á loft í Íran í nótt voru notaðar til að senda skilaboð. 9.3.2016 14:41 Stór spurningamerki við Móabarðsmálið Lögregla segir almenning ekkert þurfa að óttast. Enginn er grunaður um líkamsárás í Móabarði. 9.3.2016 14:30 Álið hleðst upp í Straumsvík þrátt fyrir aukna hæfni yfirmanna við útskipun Formaður Hlífar segir Ísal vilja allt eða ekkert í kröfu fyrirtækisins um aukna útvistun starfa hjá álverinu. 9.3.2016 14:29 Ólafur hættir sem formaður Ólafur G. Skúlason, formaður Félags hjúkrunarfræðinga, verður hjúkrunardeildarstjóri á skurðstofum Landspítala í Fossvogi. 9.3.2016 14:21 Eyjamenn fá að kjósa um göng í Heimaklett Hugmynd Árna Johnsen um sjötíu metra löng göng mögulega að verða að veruleika. 9.3.2016 14:19 Katrín um ákvörðunina: Langaði ekki í forsetann „Í svona málum verður maður bara að fylgja hjartanu,“ segir Katrín Jakobsdóttir. Hún hefur ákveðið að bjóða sig ekki fram til forseta. 9.3.2016 14:17 Velferðarráðuneytið flýr myglu og flytur úr Hafnarhúsinu Faxaflóahafnir hafa leyst ráðuneytið undan leigusamningi vegna hússins. 9.3.2016 14:03 Elva Brá fundin Hún er heil á húfi að sögn lögreglu. 9.3.2016 13:57 Hnífstunga á stúdentagörðunum: Gerandinn laus úr haldi Maður sem játað hefur að hafa stungið félaga sinn í bakið með hníf við Sæmundargötu í Reykjavík aðfaranótt sunnudags er laus úr gæsluvarðhaldi. 9.3.2016 13:41 Porsche Macan ódýrari með fjögurra strokka vél Verður ríflega 5.000 evrum ódýrari. 9.3.2016 13:30 Fæstir mættu með nesti í Kringluna Svo virðist sem lítið hafi orðið úr mótmælum nemenda við Verzlunarskóla Íslands í hádeginu í dag. 9.3.2016 13:23 Audi mun leiða vetnisvæðingu Volkswagen bílafjölskyldunnar Audi H-tron quattro concept vetnisbíllinn hefur 600 km drægni. 9.3.2016 12:56 Karlkyns útvarpsmenn í meirihluta í Reykjavík Þetta kemur fram í bæklingnum Kynlegar tölur sem Reykjavíkurborg hefur sent frá sér. 9.3.2016 12:49 Þriggja leitað í tengslum við vopnað skartgriparán í Svíþjóð Lögreglan í Svíþjóð leitar nú þriggja manna sem grunaðir eru um að hafa framið vopnað rán í skartgripaverslun í Stokkhólmi í morgun. 9.3.2016 12:39 Sjá næstu 50 fréttir
Mjög sátt í flughálku við Seljalandsfoss Glerhált er við flestar náttúruperlur landsins um þessar mundir og ferðamönnum verður mörgum hált á svellinu. Við Seljalandsfoss í gær lentu sumir í örlítilli svaðilför er þeir hlýddu ekki tilsögn leiðsögumanna. 10.3.2016 07:00
Slæmt að yfirmenn standi í útskipun "Þeir hafa mikilvægum skyldum að sinna annars staðar í verksmiðjunni sem er ekki sinnt á meðan. Það er vissulega mjög slæmt,“ segir Ólafur Teitur Guðnason, upplýsingafulltrúi Rio Tinto Alcan á Íslandi, um yfirmenn álversins í Straumsvík sem hafa gengið í störf hafnarverkamanna fyrirtækisins undanfarið og sinnt útskipun á meðan á verkfalli stendur. 10.3.2016 07:00
Hæstaréttardómurum fækki í fimm Fyrrverandi hæstaréttardómari fagnar stofnun millidómstigs. Gerir þó athugasemdir við nýtt frumvarp innanríkisráðherra. Mál verði einungis flutt á tveimur dómstigum. Dómurum verði gert óheimilt að taka að sér störf innan stjórnsýsl 10.3.2016 07:00
Sýrlendingar mótmæla í vopnahléinu Stjórnarandstæðingar í Sýrlandi hafa notað tækifærið í stuttu vopnahléi til þess að mótmæla stjórn Bashars al Assad forseta, sem þeir kenna enn alfarið um borgarastyrjöldina sem nú hefur staðið yfir í sex ár. 10.3.2016 07:00
Óvænt úrslit í Michigan opna allt upp á gátt Trú manna á skoðanakönnunum í forkosningum bandarísku flokkanna hefur minnkað nokkuð, eftir að óvæntustu úrslit síðustu áratuga urðu á þriðjudaginn. Sanders hafði þá betur á móti Clinton. 10.3.2016 07:00
Ólögleg búseta sögð varanlegur vandi Hópar efnalítilla Íslendinga búa í óleyfilegum herbergjum og íbúðum í atvinnuhúsnæði með ónógum eldvörnum. Ástandið þarf að vera afar slæmt til að húsnæði sé lokað. Oft eina skjól íbúanna. Eigendur eru beittir dagsektum ef 10.3.2016 07:00
Stjórnvöld uppfylli lagalega skyldu sína Almenn stefna um meðhöndlun úrgangs hefur ekki verið mótuð þó stjórnvöldum beri til þess lagaleg skylda. Í nýrri skýrslu til Alþingis hvetur Ríkisendurskoðun umhverfis- og auðlindaráðuneytið til að ráða bót á þessu. 10.3.2016 07:00
Söngvarinn Jon English látinn Ástralski söngvarinn og leikarinn Jon English er látinn, 66 ára að aldri. 9.3.2016 23:46
Kannar hvort koma eigi á gjaldskyldu á Vesturgötu, Mýrargötu, Nýlendugötu og Bakkastíg Bílastæðasjóður hefur leitað eftir umsögnum íbúa um hvort áhugi sé fyrir því hvort gera eigi bílastæði við göturnar gjaldskyld. 9.3.2016 23:30
Einungis konur í áhöfn vélar Icelandair á alþjóðabaráttudegi kvenna Konur skipuðu allar stöður í áhöfn vélar Icelandair sem flogið var til New York á alþjóðadegi kvenna í gær. 9.3.2016 22:11
Hrelliklám gríðarstórt vandamál hér á landi Hildur Friðriksdóttur, meistaranema í félagsvísindum, segir nauðsynlegt að farið verði að líta á hrelliklám sem alvarlegt kynferðisbrot. 9.3.2016 22:00
Víetnamskir tvíburar voru ekki samfeðra Talið var að ruglingur hefði orðið á sjúkrahúsinu sökum þess hve ólíkir þeir voru. 9.3.2016 21:42
Rússar leita að fimm höfrungum til að þjónusta herinn Höfrungunum er ætlað að þjónusta her landsins við leit að óvinveittum kafbátum og tundurduflum. 9.3.2016 21:36
Kostnaður við varanlegan varnargarð metinn 256 milljónir Ekki er talin þörf á bráðabirgðaaðgerðum vegna sjávarrofs í Vík í Mýrdal hefjist framkvæmdir við varanlegan garð í ár. 9.3.2016 20:21
Stjórnarskrárkreppa vofir yfir Póllandi Stjórnlagadómstóll Póllands hefur dæmt að breytingar ríkisstjórnarinnar sem varða starfsemi dómstólsins brjóti í bága við stjórnarskrá. 9.3.2016 20:04
Trump segir Clinton gallaðan frambjóðanda sem auðvelt verði að sigra Hillary Clinton tapaði naumlega fyrir Bernie Sanders í Michigan í gær en hún vann engu að síður fleiri landsfundarfulltrúa samanlagt þar og í Mississippi. 9.3.2016 19:20
Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna brunans Til stendur að yfirheyra annan mann í tengslum við málið. Báðir hafa margsinnis komið við sögu lögreglu. 9.3.2016 19:16
Segir það vera út í hött að börn þurfi að bíða í þrjú ár eftir sjálfsagðri þjónustu Ungmennaráð UNICEF kallar eftir úrbótum en ráðið efndi til mótmæla í höfuðborginni í dag. 9.3.2016 19:00
Endurbætur á Hafnarhúsinu kosta mörg hundruð milljónir Velferðarráðuneytið verður flutt úr Hafnarhúsinu við Tryggvagötu á næstu vikum út af raka og myglusvepp sem hefur haft áhrif á marga starfsmenn. Illa hefur gengið að uppræta vandann og munu endurbætur á húnæðinu kosta mörg hundruð milljónir. 9.3.2016 18:45
Leita að bát eða skipi á norðanverðum Vestfjörðum Neyðarboð bárust síðdegis en einskis er saknað. 9.3.2016 18:38
Vilja heiðra minningu Íslendinga sem féllu í seinna stríði 27 þingmenn úr öllum flokkum hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að heiðra minningu þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni. 9.3.2016 18:18
Talskona fyrir skotvopnaeign skotin í bakið af fjögurra ára syni sínum Byssan lá hlaðin í aftursæti bifreiðar mæðginanna og skaut drengurinn móður sína óvart. 9.3.2016 17:58
Níu slökkviliðsmenn særðust í gassprengingu í Seattle Slökkviliðsmennirnir særðust þegar þeir voru komnir á vettvang til að kanna gasleka sem tilkynnt hafði verið um. 9.3.2016 17:57
Mansalið í Vík talið þaulskipulagt Sá grunaði talinn hafa látið tvær systur vinna heimilisstörf auk vinnu fyrir Vonta International. Hann hefur verið látinn laus úr haldi. 9.3.2016 17:07
Sundurliðun á auglýsingum ríkisstjórnarinnar Mest greitt til Fréttablaðsins vegna auglýsinga. 9.3.2016 17:06
HEKLA býður til 4X4 bílasýningar Fjórhjóladrifnir bílar frá Volkswagen, Skoda, Mitsubishi og Audi. 9.3.2016 16:40
Varað við stormi, úrkomu og vatnavöxtum Spáð er talsverðri rigningu um landið sunnan-og vestanvert seint í dag og fram yfir hádegi á morgun. 9.3.2016 16:26
Píratar auglýsa eftir framkvæmdastjóra Vegna anna þarf flokkurinn að ráða metnaðarfullan einstakling sem er tilbúinn að takast á við fjölbreytt verkefni. 9.3.2016 15:20
Óttast um klósettslys á Hönnunarmars Skólpkerfi Vonarstrætis 4b, þar sem Hönnunarmiðstöð er til húsa, er við það að gefa sig og starfsfólk hefur fjórum sinnum þurft að kalla til sérfræðinga. 9.3.2016 15:12
Europol komið að rannsókn mansalsmálsins í Vík Rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi á mansalsmáli sem kom upp í Vík í Mýrdal í síðasta mánuði er mjög umfangsmikil. Búið er að yfirheyra á milli 12-14 einstaklinga og enn á eftir að taka skýrslur af nokkrum í viðbót. 9.3.2016 14:59
„Eyða verður Ísrael“ Tvær eldflaugar sem skotið var á loft í Íran í nótt voru notaðar til að senda skilaboð. 9.3.2016 14:41
Stór spurningamerki við Móabarðsmálið Lögregla segir almenning ekkert þurfa að óttast. Enginn er grunaður um líkamsárás í Móabarði. 9.3.2016 14:30
Álið hleðst upp í Straumsvík þrátt fyrir aukna hæfni yfirmanna við útskipun Formaður Hlífar segir Ísal vilja allt eða ekkert í kröfu fyrirtækisins um aukna útvistun starfa hjá álverinu. 9.3.2016 14:29
Ólafur hættir sem formaður Ólafur G. Skúlason, formaður Félags hjúkrunarfræðinga, verður hjúkrunardeildarstjóri á skurðstofum Landspítala í Fossvogi. 9.3.2016 14:21
Eyjamenn fá að kjósa um göng í Heimaklett Hugmynd Árna Johnsen um sjötíu metra löng göng mögulega að verða að veruleika. 9.3.2016 14:19
Katrín um ákvörðunina: Langaði ekki í forsetann „Í svona málum verður maður bara að fylgja hjartanu,“ segir Katrín Jakobsdóttir. Hún hefur ákveðið að bjóða sig ekki fram til forseta. 9.3.2016 14:17
Velferðarráðuneytið flýr myglu og flytur úr Hafnarhúsinu Faxaflóahafnir hafa leyst ráðuneytið undan leigusamningi vegna hússins. 9.3.2016 14:03
Hnífstunga á stúdentagörðunum: Gerandinn laus úr haldi Maður sem játað hefur að hafa stungið félaga sinn í bakið með hníf við Sæmundargötu í Reykjavík aðfaranótt sunnudags er laus úr gæsluvarðhaldi. 9.3.2016 13:41
Fæstir mættu með nesti í Kringluna Svo virðist sem lítið hafi orðið úr mótmælum nemenda við Verzlunarskóla Íslands í hádeginu í dag. 9.3.2016 13:23
Audi mun leiða vetnisvæðingu Volkswagen bílafjölskyldunnar Audi H-tron quattro concept vetnisbíllinn hefur 600 km drægni. 9.3.2016 12:56
Karlkyns útvarpsmenn í meirihluta í Reykjavík Þetta kemur fram í bæklingnum Kynlegar tölur sem Reykjavíkurborg hefur sent frá sér. 9.3.2016 12:49
Þriggja leitað í tengslum við vopnað skartgriparán í Svíþjóð Lögreglan í Svíþjóð leitar nú þriggja manna sem grunaðir eru um að hafa framið vopnað rán í skartgripaverslun í Stokkhólmi í morgun. 9.3.2016 12:39