Fleiri fréttir

Ónæmiskerfið virkjað í baráttunni við krabbamein

Hópur vísindamanna í Bandaríkjunum kynnti í vikunni einstakar niðurstöður nýrrar og mögulega byltingarkenndar krabbameinsmeðferðar þar sem sjálft ónæmiskerfið er virkjaðí baráttunni við krabbamein.

Allir viðstaddir grétu

Það var tilfinningaþrungin stund þegar liðsmenn hljóm­sveit­ar­inn­ar Eag­les of De­ath Metal stigu á svið í París í gærkvöld.

Alþingi tekur peningamálin á dagskrá

Þingmenn úr öllum flokkum nema Sjálfstæðisflokknum eru flutningsmenn tillögu um skipan nefndar um úttekt á fyrirkomulagi peningamyndunar í landinu.

Nýr meirihluti í Borgarbyggð

Fulltrúar Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks í sveitarstjórn Borgarbyggðar hafa komið sér saman um meirihlutasamstarf í sveitarstjórn.

Snorri í Betel mun sækja sér bætur

Snorri Óskarsson, jafnan kenndur við Betel, mun sækja sér bætur til Akureyrarbæjar vegna uppsagnar sem dæmd hefur verið ólögmæt, hafi bærinn sjálfur ekki frumkvæði að því að greiða honum bætur vegna málsins.

Flensan komin á skrið

Flensan virðist nú vera farin að ná sér á strik og hefur fjölgað mikið þeim sjúklingum sem sækja á bráðamóttöku Landsspítalans vegna þess.

Hátt í 4000 morð á 36 árum

Talið er að frá árinu 1980 hafi hátt í fjögur þúsund konur af frumbyggjaættum í Kanada verið myrtar.

Vetrarveður á landinu

Það verður suðlæg átt 8 til 15 metrar á sekúndu austanlands nú með morgninum en annars staðar hægari breytileg átt samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands.

Nenna ekki að greina skilti

Umhverfisstofnun fékk einungis eitt svar við bréfi sínu til sveitarfélaga varðandi auglýsingaskilti sem standa í leyfisleysi meðfram vegum í dreifbýli.

Sjá næstu 50 fréttir