Fleiri fréttir Sókn Kúrda rekur fleyg á milli Bandaríkjanna og Tyrkja Nýta sér ólgu vegna sóknar stjórnarhersins til að leggja undir sig svæði við landamæri Tyrklands. 17.2.2016 22:42 Eltihrellir Gwyneth Paltrow sýknaður Maðurinn hafði áður verið vistaður á stofnun eftir áþekkt brot gegn leikkonunni árið 2001. 17.2.2016 22:39 Hælisleitendurnir ekki sendir úr landi í nótt Beiðni um brottflutning þriggja hælisleitenda hefur verið afturkölluð. 17.2.2016 20:52 Minnst 28 látnir í sprengingu í Ankara Tugir særðust í sprengjuárás sem varð í höfuðborg Tyrklands í kvöld. 17.2.2016 20:14 Ónæmiskerfið virkjað í baráttunni við krabbamein Hópur vísindamanna í Bandaríkjunum kynnti í vikunni einstakar niðurstöður nýrrar og mögulega byltingarkenndar krabbameinsmeðferðar þar sem sjálft ónæmiskerfið er virkjaðí baráttunni við krabbamein. 17.2.2016 20:00 Eignir ríkisins að grotna niður og samfélagið að versna Þingmenn gagnrýna stjórnvöld fyrir að fjárfesta of lítið í innviðum samfélagsins sem séu við það að grotna niður. Fjármálaráðherra segir svigrúmið lítið. 17.2.2016 19:49 Allir viðstaddir grétu Það var tilfinningaþrungin stund þegar liðsmenn hljómsveitarinnar Eagles of Death Metal stigu á svið í París í gærkvöld. 17.2.2016 19:38 Fluttur úr landi í nótt þrátt fyrir samband: „Hann hefur gengið dætrum mínum í föðurstað“ Hælisleitandinn Idafe Onafe Oghene og Aldís Bára Pálsdóttir hafa verið saman í tvö ár. 17.2.2016 19:15 „Pabbi þinn er ekki fullkominn maður“ Friðgeir Sveinsson segist ekki hafa falið það að hann væri ekki heilagur maður. 17.2.2016 19:14 Bíl ekið í höfnina í Ólafsvík Bílnum hefur verið náð upp og aðgerðir enn í gangi. 17.2.2016 17:40 Áfram í gæsluvarðhaldi vegna gruns um tilraunir til tveggja nauðgana Meint brot þess eðlis að ætla megi að varðhald sé nauðsynlegt með tilliti til almannahagsmuna. 17.2.2016 17:37 Forseti alþjóða bindindissamtaka: Yrðu mikil mistök hjá Íslendingum að aflétta ríkiseinokun á áfengi Hélt erindi á hádegisfundi IOGT-samtakanna í dag. 17.2.2016 16:49 Austurríki mun einungis taka á móti áttatíu hælisleitendum á dag Austurríkisstjórn mun heimila að hámarki 3.200 flóttamönnum að fara um landið sem óska eftir að sækja um hæli í nágrannalandi. 17.2.2016 16:18 Alþingi tekur peningamálin á dagskrá Þingmenn úr öllum flokkum nema Sjálfstæðisflokknum eru flutningsmenn tillögu um skipan nefndar um úttekt á fyrirkomulagi peningamyndunar í landinu. 17.2.2016 15:53 Ætla að senda hælisleitanda með gilt atvinnuleyfi úr landi í fyrramálið „Þeir hringdu í mig í gær, klukkan hálf fimm, og sögðu mér að ég þyrfti að fara á morgun,“ segir Christian Boadi. 17.2.2016 15:47 Hjálpargögn berast loks umsetnum bæ í Sýrlandi Fyrstu sendingar hjálpargagna hafa nú borist sýrlenska bænum Muadhamiya sem uppreisnarmenn ráða yfir og Sýrlandsher hefur setið um síðstu mánuði. 17.2.2016 15:40 Sendi héraðssaksóknara póst vegna athugasemda lögreglumanna Grímur Grímsson steig til hliðar við rannsókn á lögreglufulltrúa eftir athugasemdir lögreglumanna sem höfðu áhyggjur af hlutleysi við skýrslutökur. 17.2.2016 15:22 Forkosningar Repúblikana: Hver er þessi John Kasich? Ríkisstjóri Ohio hafnaði í öðru sæti í forkosningum Repúblikana í New Hampshire á eftir auðjöfurnum Donald Trump. Hann vonast til að ná frekara flugi. 17.2.2016 15:04 Fordæma meðferð íslenskra stjórnvalda á hinsegin flóttafólki Samtökin ´78 fordæma meðferð íslenskra yfirvalda á hinsegin flóttafólki, þar með talið synjun á hælisumsóknum þeirra Martin Omulu og Amír Shókrgózar og yfirvofandi brottvísun þeirra úr landi. 17.2.2016 15:02 Friðarsúlan tendruð í tilefni afmælis Yoko Ono Tendrað verður á friðarsúlunni í Viðey annað kvöld klukkan 19 í tilefni af afmælisdegi Yoko Ono. 17.2.2016 14:02 Stjarna úr Police Academy myndunum látin Bandaríski leikarinn og söngvarinn George Gaynes er látinn, 98 ára að aldri. 17.2.2016 14:02 Rekstraraðila smálánafyrirtækja gert að greiða dagsektir Hefur ekki orðið við kröfu Neytendastofu um upplýsingagjöf. 17.2.2016 13:58 Lögregla leitar dökkklædds manns með svarta hanska og húfu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að karlmanni sem var á ferli í Móabarði í Hafnarfirði um áttaleytið á mánudagsmorgun, 15. febrúar. 17.2.2016 13:23 Níu þúsund manns nauðfluttir í þágu geimveruleitar Kínverja Sjónaukinn í Kína verður stærri en Arecibo-sjónaukinn á Puerto Rico sem nú er stærsti sjónauki jarðar. 17.2.2016 13:23 Foreldrar í Háaleiti segja hverfið greinilega ekki ætlað börnum Foreldrar og íbúar í Háaleitishverfinu saka borgaryfirvöld um skeytingarleysi og dónalega framkomu í sinn garð. 17.2.2016 13:00 Taívanir segja Kínverja hafa komið fyrir vopnum á eyju sem styr stendur um Utanríkisráðherra Kína hafnar fréttunum og segir þær uppspuna vestrænna fjölmiðla. 17.2.2016 12:46 Álverið verði af verulegum tekjum verði af vinnustöðvuninni Talsmaður starfsmanna álversins í Straumsvík segir flest benda til að kaupendur snúi sér annað þegar hætt verði að skipa áli um borð í skip við Straumsvíkurhöfn. 17.2.2016 12:25 Apple og FBI í hár saman vegna iPhone síma fjöldamorðingja Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, segir að hugsa þurfi málið til enda. Það geti haft alvarlegar afleiðingar. 17.2.2016 12:24 Pirraður páfi í Mexíkó Páfi hrasaði eftir að maður togaði í handlegg hans í heimsókn páfa til Mexíkó. 17.2.2016 12:15 Af hverju áttu ekki pabba eins og allir hinir krakkarnir? Friðgeir Sveinsson hefur ekki séð dóttur sína í fimm og hálft ár. Hann ætlar að breyta heiminum fyrir dóttur sína sem átti afmæli í gær. 17.2.2016 11:44 Eldur í bíl á Gunnarsbraut Enginn í hættu. 17.2.2016 10:46 Obama segir Trump ekki verða forseti Bandaríkjanna Barack Obama Bandaríkjaforseti segir starfið ekki jafnast á við að stýra spjallþætti eða raunveruleikaþætti. 17.2.2016 10:43 Nýr meirihluti í Borgarbyggð Fulltrúar Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks í sveitarstjórn Borgarbyggðar hafa komið sér saman um meirihlutasamstarf í sveitarstjórn. 17.2.2016 10:35 Sælgætisinnflytjandinn Hafþór játar að hafa gert mistök Hafþór Guðmundsson hjá Íslenskri dreifingu vill lítt við fjölmiðla ræða um gamalt nammi. 17.2.2016 10:12 Fanginn fundinn og á leið í einangrun á Litla-Hraun Fangi sem strauk frá fangelsinu á Sogni aðfaranótt mánudags fannst nú fyrir skömmu. 17.2.2016 10:09 Deilt um stöðu kvenna innan norsku lögreglunnar Marit Fostervold, aðstoðarlögreglustjóri í Þrændalögum, dró umsókn sína um starf viðbúnaðarstjóra norsku lögreglunnar til baka í fyrr í mánuðinum. 17.2.2016 10:03 Snorri í Betel mun sækja sér bætur Snorri Óskarsson, jafnan kenndur við Betel, mun sækja sér bætur til Akureyrarbæjar vegna uppsagnar sem dæmd hefur verið ólögmæt, hafi bærinn sjálfur ekki frumkvæði að því að greiða honum bætur vegna málsins. 17.2.2016 09:53 Sarkozy sætir rannsókn Grunaður um efnahagsbrot. 17.2.2016 08:07 Flensan komin á skrið Flensan virðist nú vera farin að ná sér á strik og hefur fjölgað mikið þeim sjúklingum sem sækja á bráðamóttöku Landsspítalans vegna þess. 17.2.2016 08:05 Eagles of Death Metal stigu á svið í París Bandaríska rokkhljómsveitin Eagles of Death Metal steig á svið í París í gær. 17.2.2016 08:03 Hátt í 4000 morð á 36 árum Talið er að frá árinu 1980 hafi hátt í fjögur þúsund konur af frumbyggjaættum í Kanada verið myrtar. 17.2.2016 08:00 Vetrarveður á landinu Það verður suðlæg átt 8 til 15 metrar á sekúndu austanlands nú með morgninum en annars staðar hægari breytileg átt samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands. 17.2.2016 07:29 Umferðarljós úti á Hafnarfjarðarvegi Lögreglan biður vegfarendur um að fara varlega. 17.2.2016 07:17 Þeir sem eru í hjólastól geta ekki ferðast einir utanbæjar Fólk í hjólastólum getur ekki nýtt sér þjónustu strætisvagna sem keyra milli sveitarfélaga utan höfuðborgarsvæðisins þar sem engir rampar eru í vögnunum. 17.2.2016 07:00 Nenna ekki að greina skilti Umhverfisstofnun fékk einungis eitt svar við bréfi sínu til sveitarfélaga varðandi auglýsingaskilti sem standa í leyfisleysi meðfram vegum í dreifbýli. 17.2.2016 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Sókn Kúrda rekur fleyg á milli Bandaríkjanna og Tyrkja Nýta sér ólgu vegna sóknar stjórnarhersins til að leggja undir sig svæði við landamæri Tyrklands. 17.2.2016 22:42
Eltihrellir Gwyneth Paltrow sýknaður Maðurinn hafði áður verið vistaður á stofnun eftir áþekkt brot gegn leikkonunni árið 2001. 17.2.2016 22:39
Hælisleitendurnir ekki sendir úr landi í nótt Beiðni um brottflutning þriggja hælisleitenda hefur verið afturkölluð. 17.2.2016 20:52
Minnst 28 látnir í sprengingu í Ankara Tugir særðust í sprengjuárás sem varð í höfuðborg Tyrklands í kvöld. 17.2.2016 20:14
Ónæmiskerfið virkjað í baráttunni við krabbamein Hópur vísindamanna í Bandaríkjunum kynnti í vikunni einstakar niðurstöður nýrrar og mögulega byltingarkenndar krabbameinsmeðferðar þar sem sjálft ónæmiskerfið er virkjaðí baráttunni við krabbamein. 17.2.2016 20:00
Eignir ríkisins að grotna niður og samfélagið að versna Þingmenn gagnrýna stjórnvöld fyrir að fjárfesta of lítið í innviðum samfélagsins sem séu við það að grotna niður. Fjármálaráðherra segir svigrúmið lítið. 17.2.2016 19:49
Allir viðstaddir grétu Það var tilfinningaþrungin stund þegar liðsmenn hljómsveitarinnar Eagles of Death Metal stigu á svið í París í gærkvöld. 17.2.2016 19:38
Fluttur úr landi í nótt þrátt fyrir samband: „Hann hefur gengið dætrum mínum í föðurstað“ Hælisleitandinn Idafe Onafe Oghene og Aldís Bára Pálsdóttir hafa verið saman í tvö ár. 17.2.2016 19:15
„Pabbi þinn er ekki fullkominn maður“ Friðgeir Sveinsson segist ekki hafa falið það að hann væri ekki heilagur maður. 17.2.2016 19:14
Áfram í gæsluvarðhaldi vegna gruns um tilraunir til tveggja nauðgana Meint brot þess eðlis að ætla megi að varðhald sé nauðsynlegt með tilliti til almannahagsmuna. 17.2.2016 17:37
Forseti alþjóða bindindissamtaka: Yrðu mikil mistök hjá Íslendingum að aflétta ríkiseinokun á áfengi Hélt erindi á hádegisfundi IOGT-samtakanna í dag. 17.2.2016 16:49
Austurríki mun einungis taka á móti áttatíu hælisleitendum á dag Austurríkisstjórn mun heimila að hámarki 3.200 flóttamönnum að fara um landið sem óska eftir að sækja um hæli í nágrannalandi. 17.2.2016 16:18
Alþingi tekur peningamálin á dagskrá Þingmenn úr öllum flokkum nema Sjálfstæðisflokknum eru flutningsmenn tillögu um skipan nefndar um úttekt á fyrirkomulagi peningamyndunar í landinu. 17.2.2016 15:53
Ætla að senda hælisleitanda með gilt atvinnuleyfi úr landi í fyrramálið „Þeir hringdu í mig í gær, klukkan hálf fimm, og sögðu mér að ég þyrfti að fara á morgun,“ segir Christian Boadi. 17.2.2016 15:47
Hjálpargögn berast loks umsetnum bæ í Sýrlandi Fyrstu sendingar hjálpargagna hafa nú borist sýrlenska bænum Muadhamiya sem uppreisnarmenn ráða yfir og Sýrlandsher hefur setið um síðstu mánuði. 17.2.2016 15:40
Sendi héraðssaksóknara póst vegna athugasemda lögreglumanna Grímur Grímsson steig til hliðar við rannsókn á lögreglufulltrúa eftir athugasemdir lögreglumanna sem höfðu áhyggjur af hlutleysi við skýrslutökur. 17.2.2016 15:22
Forkosningar Repúblikana: Hver er þessi John Kasich? Ríkisstjóri Ohio hafnaði í öðru sæti í forkosningum Repúblikana í New Hampshire á eftir auðjöfurnum Donald Trump. Hann vonast til að ná frekara flugi. 17.2.2016 15:04
Fordæma meðferð íslenskra stjórnvalda á hinsegin flóttafólki Samtökin ´78 fordæma meðferð íslenskra yfirvalda á hinsegin flóttafólki, þar með talið synjun á hælisumsóknum þeirra Martin Omulu og Amír Shókrgózar og yfirvofandi brottvísun þeirra úr landi. 17.2.2016 15:02
Friðarsúlan tendruð í tilefni afmælis Yoko Ono Tendrað verður á friðarsúlunni í Viðey annað kvöld klukkan 19 í tilefni af afmælisdegi Yoko Ono. 17.2.2016 14:02
Stjarna úr Police Academy myndunum látin Bandaríski leikarinn og söngvarinn George Gaynes er látinn, 98 ára að aldri. 17.2.2016 14:02
Rekstraraðila smálánafyrirtækja gert að greiða dagsektir Hefur ekki orðið við kröfu Neytendastofu um upplýsingagjöf. 17.2.2016 13:58
Lögregla leitar dökkklædds manns með svarta hanska og húfu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að karlmanni sem var á ferli í Móabarði í Hafnarfirði um áttaleytið á mánudagsmorgun, 15. febrúar. 17.2.2016 13:23
Níu þúsund manns nauðfluttir í þágu geimveruleitar Kínverja Sjónaukinn í Kína verður stærri en Arecibo-sjónaukinn á Puerto Rico sem nú er stærsti sjónauki jarðar. 17.2.2016 13:23
Foreldrar í Háaleiti segja hverfið greinilega ekki ætlað börnum Foreldrar og íbúar í Háaleitishverfinu saka borgaryfirvöld um skeytingarleysi og dónalega framkomu í sinn garð. 17.2.2016 13:00
Taívanir segja Kínverja hafa komið fyrir vopnum á eyju sem styr stendur um Utanríkisráðherra Kína hafnar fréttunum og segir þær uppspuna vestrænna fjölmiðla. 17.2.2016 12:46
Álverið verði af verulegum tekjum verði af vinnustöðvuninni Talsmaður starfsmanna álversins í Straumsvík segir flest benda til að kaupendur snúi sér annað þegar hætt verði að skipa áli um borð í skip við Straumsvíkurhöfn. 17.2.2016 12:25
Apple og FBI í hár saman vegna iPhone síma fjöldamorðingja Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, segir að hugsa þurfi málið til enda. Það geti haft alvarlegar afleiðingar. 17.2.2016 12:24
Pirraður páfi í Mexíkó Páfi hrasaði eftir að maður togaði í handlegg hans í heimsókn páfa til Mexíkó. 17.2.2016 12:15
Af hverju áttu ekki pabba eins og allir hinir krakkarnir? Friðgeir Sveinsson hefur ekki séð dóttur sína í fimm og hálft ár. Hann ætlar að breyta heiminum fyrir dóttur sína sem átti afmæli í gær. 17.2.2016 11:44
Obama segir Trump ekki verða forseti Bandaríkjanna Barack Obama Bandaríkjaforseti segir starfið ekki jafnast á við að stýra spjallþætti eða raunveruleikaþætti. 17.2.2016 10:43
Nýr meirihluti í Borgarbyggð Fulltrúar Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks í sveitarstjórn Borgarbyggðar hafa komið sér saman um meirihlutasamstarf í sveitarstjórn. 17.2.2016 10:35
Sælgætisinnflytjandinn Hafþór játar að hafa gert mistök Hafþór Guðmundsson hjá Íslenskri dreifingu vill lítt við fjölmiðla ræða um gamalt nammi. 17.2.2016 10:12
Fanginn fundinn og á leið í einangrun á Litla-Hraun Fangi sem strauk frá fangelsinu á Sogni aðfaranótt mánudags fannst nú fyrir skömmu. 17.2.2016 10:09
Deilt um stöðu kvenna innan norsku lögreglunnar Marit Fostervold, aðstoðarlögreglustjóri í Þrændalögum, dró umsókn sína um starf viðbúnaðarstjóra norsku lögreglunnar til baka í fyrr í mánuðinum. 17.2.2016 10:03
Snorri í Betel mun sækja sér bætur Snorri Óskarsson, jafnan kenndur við Betel, mun sækja sér bætur til Akureyrarbæjar vegna uppsagnar sem dæmd hefur verið ólögmæt, hafi bærinn sjálfur ekki frumkvæði að því að greiða honum bætur vegna málsins. 17.2.2016 09:53
Flensan komin á skrið Flensan virðist nú vera farin að ná sér á strik og hefur fjölgað mikið þeim sjúklingum sem sækja á bráðamóttöku Landsspítalans vegna þess. 17.2.2016 08:05
Eagles of Death Metal stigu á svið í París Bandaríska rokkhljómsveitin Eagles of Death Metal steig á svið í París í gær. 17.2.2016 08:03
Hátt í 4000 morð á 36 árum Talið er að frá árinu 1980 hafi hátt í fjögur þúsund konur af frumbyggjaættum í Kanada verið myrtar. 17.2.2016 08:00
Vetrarveður á landinu Það verður suðlæg átt 8 til 15 metrar á sekúndu austanlands nú með morgninum en annars staðar hægari breytileg átt samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands. 17.2.2016 07:29
Þeir sem eru í hjólastól geta ekki ferðast einir utanbæjar Fólk í hjólastólum getur ekki nýtt sér þjónustu strætisvagna sem keyra milli sveitarfélaga utan höfuðborgarsvæðisins þar sem engir rampar eru í vögnunum. 17.2.2016 07:00
Nenna ekki að greina skilti Umhverfisstofnun fékk einungis eitt svar við bréfi sínu til sveitarfélaga varðandi auglýsingaskilti sem standa í leyfisleysi meðfram vegum í dreifbýli. 17.2.2016 07:00
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent