Fleiri fréttir Stokka upp í sjö sendiráðum Utanríkisráðuneytið hefur tekið ákvörðun um uppstokkun á sjö sendiherraembættum. 17.2.2016 07:00 Landsvirkjun þrýsti á um breytingar á reglum Ef drög að reglum um verkefnisstjórn rammaáætlunar verða að veruleika verður stjórnin að taka virkjanakosti sem áður voru í verndarflokki til umræðu. Þrýstingur frá Landsvirkjun virðist hafa valdið breytingunum. 17.2.2016 07:00 Fá ódýrara vatn fyrir sæeyrun Fyrirtækið Sæbýli ehf. segist stefna að því að framleiða alls 140 tonn af verðmætum sæeyrum, sæbjúgum og ígulkerum í eldisstöð sinni á Eyrarbakka. 17.2.2016 07:00 Ráðherra vill höggva á hnútinn Innanríkisráðherra hefur lagt fram þá hugmynd að legu Hringvegarins á Austurlandi verði breytt. Farið verði um firði og Fagradal upp á Hérað í stað gömlu leiðarinnar um Breiðdalsheiði. Á sex árum hefur heiðin verið lokuð í 621 daga. 17.2.2016 07:00 Má ekki bera vitni gegn meintum nauðgara sínum í Barnahúsi Andlega fötluð ung kona fær ekki að gefa skýrslu í Barnahúsi í máli gegn manni sem ákærður er fyrir að hafa nauðgað henni og áreitt kynferðislega. 16.2.2016 23:40 Obama sendir Repúblikönum tóninn Segist ætla að velja hæfan hæstaréttardómara og biður þingmenn um að vinna vinnuna sína. 16.2.2016 23:35 Stóð af sér vantrauststillögu Ríkisstjórn Arseniy Yatsenyuk, forsætisráðherra Úkraínu, ríkir áfram. 16.2.2016 23:10 Hellisheiðinni lokað Nokkrar bifreiðar sitja fastar og björgunarsveitir eru mættar á svæðið. 16.2.2016 22:20 Leita hjálpar vegna fíknar í nefsprey „Ég held að fæstir hugsi að þetta gæti verið ávanabindandi,“ segir læknir. 16.2.2016 20:55 Fjárhagsvandræði hjá Íslamska ríkinu Loftárásir og lágt olíuverð hafa gert tekjuöflun þeirra gífurlega erfiða. 16.2.2016 20:26 Geta loksins byrjað nýtt líf Framtíðin er björt hjá sýrlenskri flóttafjölskyldu sem í dag var veitt dvalarleyfi af mannúðarástæðum eftir 8 mánaða bið upp á von og óvon. Hjónin eru komin með vilyrði fyrir vinnu og eiga von á sínu þriðja barni. 16.2.2016 20:00 Alþjóðlegur svikari hlaut ársfangelsi á Íslandi Hinn ungi tölvuþrjótur Reece Scobie braut ítrekað af sér hér á landi á meðan hann sætti farbanni. 16.2.2016 19:45 Katrín segir kerfið orðið viðskila við réttlætið Formaður VG segir áhyggjur fólks af ástandi heilbrigðismála tengjast reiði vegna þess að á sama tíma skili fyrirtæki og fjármálastofnanir milljörðum í arð. 16.2.2016 19:29 Klippa þurfti mann úr bíl við Egilshöll Farið var í tvö útköll í og við höllina á nánast sama tíma. 16.2.2016 18:36 Rannsakar fyrrverandi undirmann Vararíkissaksóknari segir rannsóknir á lögreglumönnum erfiðar, ekki aðeins vegna mögulegs vanhæfis heldur séu menn settir í óþægilega stöðu. 16.2.2016 18:30 Stofna hamfarasjóð Mun meðal annars greiða kostnað opinberra aðila vegna tjóns af völdum náttúruhamfara. 16.2.2016 17:52 Fjögur og hálft ár í fangelsi fyrir nauðgun í Hrísey Dæmdur fyrir nauðgun og barnaverndarlagabrot gegn 17 ára stúlku. 16.2.2016 16:54 Eigandi bíls sviðsetti innbrot til að svíkja út fé Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu upplýsti málið. 16.2.2016 16:29 Líkur á að saga Akranesbæjar endi á haugunum Skiptastjóri Uppheima vildi milljón fyrir upplagið en bærinn vildi ekki borga meira en hálfa milljón. 16.2.2016 16:03 Boutros Boutros-Ghali er látinn Boutros-Ghali var sjötti aðalritari Sameinuðu þjóðanna og gegndi embættinu á árunum 1992 til 1996. 16.2.2016 15:32 Japanskur leikari lést á sviði eftir slys með samúræjasverð Lögregla rannsakar nú hvort að um slys hafi verið að ræða eða hvort hann hafi vísvitandi verið stunginn. 16.2.2016 15:25 Norrænusmygl: Allir áfram í farbanni Búið er framlengja farbann yfir fjórum mönnum sem grunaðir eru um að hafa smyglað rúmlega 20 kílóum af fíkniefnum hingað til lands með Norrænu í september á síðasta ári. 16.2.2016 14:53 166 Albanir hafa sótt um hæli á Íslandi frá 2013 Engum hefur verið veitt hæli hér á landi á tímabilinu. 16.2.2016 14:14 Vinnustöðvun í Straumsvík: "Mikill kurr og mikil reiði í starfsmönnum“ Kolbeinn Gunnarsson, formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar, segir að vinnustöðvun félagsmanna sem starfa á hafnarsvæði álversins í Straumsvík sé eitt skrefið af mörgum í þeirri vegferð að knýja fram nýjan kjarasamning. 16.2.2016 14:11 Úkraínuforseti biður forsætisráðherrann um að segja af sér Til stóð að Úkraínuþing greiddi atkvæði um vantraust gegn ríkisstjórn Arseni Jatsenjuk forsætisráðherra. 16.2.2016 13:53 Össur þykir orðinn ansi forsetalegur Leitar eftir stuðningi í embætti forseta Íslands. 16.2.2016 13:49 Lestarslysið í Bæjaralandi rakið til mannlegra mistaka Ellefu manns létust og rúmlega áttatíu slösuðust þegar tvær lestir rákust saman á spori milli Bad Aibling og Rosenheim á þriðjudag. 16.2.2016 13:35 Samþykktu vinnustöðvun hjá Rio Tinto Alcan Vinnustöðvunin felur það í sér að engu áli verður skipað um borð í skip í Straumsvíkurhöfn. 16.2.2016 13:21 Rússar hafna ásökunum um stríðsglæpi Hátt í fimmtíu manns féllu í eldflaugaárásum á fjögur sjúkrahús og skóla á svæðum sem uppreisnarmenn ráða yfir í norðurhluta Sýrlands í gær. 16.2.2016 13:15 Rannsókn á lögreglufulltrúa: Yfirlögregluþjónn færður úr rannsóknarteyminu Grímur Grímsson er náinn samstarfsmaður og vinur síðustu tveggja yfirmanna fíkniefnadeildar, Aldísar Hilmarsdóttur og Karls Steinars Valssonar. 16.2.2016 12:30 Cameron mættur til Brussel til að ræða breytta aðildarskilmála Breta Tveggja daga leiðtogafundur sambandsins hefst á fimmtudag. 16.2.2016 11:27 Heilmikil árstíðabundin sveifla á hæð Hvannadalshnjúks Leiðsögumaður telur tindinn hafa hækkað. 16.2.2016 11:24 Ákærður fyrir að hóta lögreglumönnum lífláti Héraðssaksóknari hefur ákært 29 ára gamlan karlmann fyrir brot gegn valdstjórninni en honum er gefið að sök að hafa hótað tveimur lögreglumönnum lífláti og líkamsmeiðingum í janúar í fyrra. 16.2.2016 11:13 Lögreglan lýsir eftir strokufanganum Ingólfi Snæ Ekki talinn hættulegur. 16.2.2016 10:51 Fá dvalarleyfi af mannúðarástæðum Sýrlensku hjónin Wael Aliyadah og Feryal Aldadash og dætur þeirra tvær, Jana og Joula, hafa fengið dvalarleyfi hér á landi af mannúðarástæðum. 16.2.2016 10:45 Hætta á stjórnarkreppu í Úkraínu Þingmenn hafa tryggt sér nægilega mörg atkvæði til að fram fari atkvæðagreiðsla um vantrauststillögu gegn ríkisstjórninni. 16.2.2016 10:42 Tíu grunaðir ISIS-liðar handteknir í Belgíu Mennirnir eru grunaðir um að safna liðsmönnum fyrir hryðjuverkasamtökin ISIS. 16.2.2016 10:26 Tímabært að eiga samtal við nemendur á Laugarvatni um smokka Skólameistarinn í ML telur best að nemendafélagið haldi utan um smokkasjálfsalann verði slíkur settur upp í skólanum. 16.2.2016 10:12 Árásirnar í Köln: Einungis tveir hinna grunuðu frá Sýrlandi Saksóknari í Þýskalandi segir að flestir þeirra sem grunaðir eru um árásir í miðborg Kölnar á nýársnótt séu frá Alsír og Marokkó. 16.2.2016 10:00 Sjúkrabíll fauk út af í Oddskarði Á fimmta tug björgunarsveitarmanna komu að hinum ýmsu björgunaraðgerðum í gærkvöldi og nótt vegna veðurs. 16.2.2016 09:50 Strokufanginn enn ófundinn Annar tveggja manna sem struku úr fangelsinu að Sogni aðfaranótt mánudags er enn ófundinn og er leitin að honum nú á forræði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 16.2.2016 08:27 Fylgstu með óveðrinu „í beinni“ Veðurstofan spáir stormi eða roki, meira en 20 metrum á sekúndu, á norðan og norðanverðulandinu nú fyrri hluta dags. 16.2.2016 07:26 Mikil flugumferð yfir landinu vakti athygli Flugumferðin yfir landinu um helgina vakti athygli margra. 16.2.2016 07:00 Innflutningur að nálgast metárið 2007 Töluverð aukning var í flutningum um hafnarsvæði Faxaflóahafna á síðasta ári, og aðallega vegna aukins innflutnings. Aðeins árið 2007 sýnir meiri flutninga í gegnum hafnarsvæði félagsins. 16.2.2016 07:00 Bið eftir grænum tunnum Borgarbúar geta ekki nálgast grænu tunnuna eins og stendur því límmiðar sem settir eru á tunnurnar eru ekki til. 16.2.2016 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Stokka upp í sjö sendiráðum Utanríkisráðuneytið hefur tekið ákvörðun um uppstokkun á sjö sendiherraembættum. 17.2.2016 07:00
Landsvirkjun þrýsti á um breytingar á reglum Ef drög að reglum um verkefnisstjórn rammaáætlunar verða að veruleika verður stjórnin að taka virkjanakosti sem áður voru í verndarflokki til umræðu. Þrýstingur frá Landsvirkjun virðist hafa valdið breytingunum. 17.2.2016 07:00
Fá ódýrara vatn fyrir sæeyrun Fyrirtækið Sæbýli ehf. segist stefna að því að framleiða alls 140 tonn af verðmætum sæeyrum, sæbjúgum og ígulkerum í eldisstöð sinni á Eyrarbakka. 17.2.2016 07:00
Ráðherra vill höggva á hnútinn Innanríkisráðherra hefur lagt fram þá hugmynd að legu Hringvegarins á Austurlandi verði breytt. Farið verði um firði og Fagradal upp á Hérað í stað gömlu leiðarinnar um Breiðdalsheiði. Á sex árum hefur heiðin verið lokuð í 621 daga. 17.2.2016 07:00
Má ekki bera vitni gegn meintum nauðgara sínum í Barnahúsi Andlega fötluð ung kona fær ekki að gefa skýrslu í Barnahúsi í máli gegn manni sem ákærður er fyrir að hafa nauðgað henni og áreitt kynferðislega. 16.2.2016 23:40
Obama sendir Repúblikönum tóninn Segist ætla að velja hæfan hæstaréttardómara og biður þingmenn um að vinna vinnuna sína. 16.2.2016 23:35
Stóð af sér vantrauststillögu Ríkisstjórn Arseniy Yatsenyuk, forsætisráðherra Úkraínu, ríkir áfram. 16.2.2016 23:10
Hellisheiðinni lokað Nokkrar bifreiðar sitja fastar og björgunarsveitir eru mættar á svæðið. 16.2.2016 22:20
Leita hjálpar vegna fíknar í nefsprey „Ég held að fæstir hugsi að þetta gæti verið ávanabindandi,“ segir læknir. 16.2.2016 20:55
Fjárhagsvandræði hjá Íslamska ríkinu Loftárásir og lágt olíuverð hafa gert tekjuöflun þeirra gífurlega erfiða. 16.2.2016 20:26
Geta loksins byrjað nýtt líf Framtíðin er björt hjá sýrlenskri flóttafjölskyldu sem í dag var veitt dvalarleyfi af mannúðarástæðum eftir 8 mánaða bið upp á von og óvon. Hjónin eru komin með vilyrði fyrir vinnu og eiga von á sínu þriðja barni. 16.2.2016 20:00
Alþjóðlegur svikari hlaut ársfangelsi á Íslandi Hinn ungi tölvuþrjótur Reece Scobie braut ítrekað af sér hér á landi á meðan hann sætti farbanni. 16.2.2016 19:45
Katrín segir kerfið orðið viðskila við réttlætið Formaður VG segir áhyggjur fólks af ástandi heilbrigðismála tengjast reiði vegna þess að á sama tíma skili fyrirtæki og fjármálastofnanir milljörðum í arð. 16.2.2016 19:29
Klippa þurfti mann úr bíl við Egilshöll Farið var í tvö útköll í og við höllina á nánast sama tíma. 16.2.2016 18:36
Rannsakar fyrrverandi undirmann Vararíkissaksóknari segir rannsóknir á lögreglumönnum erfiðar, ekki aðeins vegna mögulegs vanhæfis heldur séu menn settir í óþægilega stöðu. 16.2.2016 18:30
Stofna hamfarasjóð Mun meðal annars greiða kostnað opinberra aðila vegna tjóns af völdum náttúruhamfara. 16.2.2016 17:52
Fjögur og hálft ár í fangelsi fyrir nauðgun í Hrísey Dæmdur fyrir nauðgun og barnaverndarlagabrot gegn 17 ára stúlku. 16.2.2016 16:54
Eigandi bíls sviðsetti innbrot til að svíkja út fé Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu upplýsti málið. 16.2.2016 16:29
Líkur á að saga Akranesbæjar endi á haugunum Skiptastjóri Uppheima vildi milljón fyrir upplagið en bærinn vildi ekki borga meira en hálfa milljón. 16.2.2016 16:03
Boutros Boutros-Ghali er látinn Boutros-Ghali var sjötti aðalritari Sameinuðu þjóðanna og gegndi embættinu á árunum 1992 til 1996. 16.2.2016 15:32
Japanskur leikari lést á sviði eftir slys með samúræjasverð Lögregla rannsakar nú hvort að um slys hafi verið að ræða eða hvort hann hafi vísvitandi verið stunginn. 16.2.2016 15:25
Norrænusmygl: Allir áfram í farbanni Búið er framlengja farbann yfir fjórum mönnum sem grunaðir eru um að hafa smyglað rúmlega 20 kílóum af fíkniefnum hingað til lands með Norrænu í september á síðasta ári. 16.2.2016 14:53
166 Albanir hafa sótt um hæli á Íslandi frá 2013 Engum hefur verið veitt hæli hér á landi á tímabilinu. 16.2.2016 14:14
Vinnustöðvun í Straumsvík: "Mikill kurr og mikil reiði í starfsmönnum“ Kolbeinn Gunnarsson, formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar, segir að vinnustöðvun félagsmanna sem starfa á hafnarsvæði álversins í Straumsvík sé eitt skrefið af mörgum í þeirri vegferð að knýja fram nýjan kjarasamning. 16.2.2016 14:11
Úkraínuforseti biður forsætisráðherrann um að segja af sér Til stóð að Úkraínuþing greiddi atkvæði um vantraust gegn ríkisstjórn Arseni Jatsenjuk forsætisráðherra. 16.2.2016 13:53
Össur þykir orðinn ansi forsetalegur Leitar eftir stuðningi í embætti forseta Íslands. 16.2.2016 13:49
Lestarslysið í Bæjaralandi rakið til mannlegra mistaka Ellefu manns létust og rúmlega áttatíu slösuðust þegar tvær lestir rákust saman á spori milli Bad Aibling og Rosenheim á þriðjudag. 16.2.2016 13:35
Samþykktu vinnustöðvun hjá Rio Tinto Alcan Vinnustöðvunin felur það í sér að engu áli verður skipað um borð í skip í Straumsvíkurhöfn. 16.2.2016 13:21
Rússar hafna ásökunum um stríðsglæpi Hátt í fimmtíu manns féllu í eldflaugaárásum á fjögur sjúkrahús og skóla á svæðum sem uppreisnarmenn ráða yfir í norðurhluta Sýrlands í gær. 16.2.2016 13:15
Rannsókn á lögreglufulltrúa: Yfirlögregluþjónn færður úr rannsóknarteyminu Grímur Grímsson er náinn samstarfsmaður og vinur síðustu tveggja yfirmanna fíkniefnadeildar, Aldísar Hilmarsdóttur og Karls Steinars Valssonar. 16.2.2016 12:30
Cameron mættur til Brussel til að ræða breytta aðildarskilmála Breta Tveggja daga leiðtogafundur sambandsins hefst á fimmtudag. 16.2.2016 11:27
Heilmikil árstíðabundin sveifla á hæð Hvannadalshnjúks Leiðsögumaður telur tindinn hafa hækkað. 16.2.2016 11:24
Ákærður fyrir að hóta lögreglumönnum lífláti Héraðssaksóknari hefur ákært 29 ára gamlan karlmann fyrir brot gegn valdstjórninni en honum er gefið að sök að hafa hótað tveimur lögreglumönnum lífláti og líkamsmeiðingum í janúar í fyrra. 16.2.2016 11:13
Fá dvalarleyfi af mannúðarástæðum Sýrlensku hjónin Wael Aliyadah og Feryal Aldadash og dætur þeirra tvær, Jana og Joula, hafa fengið dvalarleyfi hér á landi af mannúðarástæðum. 16.2.2016 10:45
Hætta á stjórnarkreppu í Úkraínu Þingmenn hafa tryggt sér nægilega mörg atkvæði til að fram fari atkvæðagreiðsla um vantrauststillögu gegn ríkisstjórninni. 16.2.2016 10:42
Tíu grunaðir ISIS-liðar handteknir í Belgíu Mennirnir eru grunaðir um að safna liðsmönnum fyrir hryðjuverkasamtökin ISIS. 16.2.2016 10:26
Tímabært að eiga samtal við nemendur á Laugarvatni um smokka Skólameistarinn í ML telur best að nemendafélagið haldi utan um smokkasjálfsalann verði slíkur settur upp í skólanum. 16.2.2016 10:12
Árásirnar í Köln: Einungis tveir hinna grunuðu frá Sýrlandi Saksóknari í Þýskalandi segir að flestir þeirra sem grunaðir eru um árásir í miðborg Kölnar á nýársnótt séu frá Alsír og Marokkó. 16.2.2016 10:00
Sjúkrabíll fauk út af í Oddskarði Á fimmta tug björgunarsveitarmanna komu að hinum ýmsu björgunaraðgerðum í gærkvöldi og nótt vegna veðurs. 16.2.2016 09:50
Strokufanginn enn ófundinn Annar tveggja manna sem struku úr fangelsinu að Sogni aðfaranótt mánudags er enn ófundinn og er leitin að honum nú á forræði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 16.2.2016 08:27
Fylgstu með óveðrinu „í beinni“ Veðurstofan spáir stormi eða roki, meira en 20 metrum á sekúndu, á norðan og norðanverðulandinu nú fyrri hluta dags. 16.2.2016 07:26
Mikil flugumferð yfir landinu vakti athygli Flugumferðin yfir landinu um helgina vakti athygli margra. 16.2.2016 07:00
Innflutningur að nálgast metárið 2007 Töluverð aukning var í flutningum um hafnarsvæði Faxaflóahafna á síðasta ári, og aðallega vegna aukins innflutnings. Aðeins árið 2007 sýnir meiri flutninga í gegnum hafnarsvæði félagsins. 16.2.2016 07:00
Bið eftir grænum tunnum Borgarbúar geta ekki nálgast grænu tunnuna eins og stendur því límmiðar sem settir eru á tunnurnar eru ekki til. 16.2.2016 07:00