Fleiri fréttir

Landsvirkjun þrýsti á um breytingar á reglum

Ef drög að reglum um verkefnisstjórn rammaáætlunar verða að veruleika verður stjórnin að taka virkjanakosti sem áður voru í verndarflokki til umræðu. Þrýstingur frá Landsvirkjun virðist hafa valdið breytingunum.

Fá ódýrara vatn fyrir sæeyrun

Fyrirtækið Sæbýli ehf. segist stefna að því að framleiða alls 140 tonn af verðmætum sæeyrum, sæbjúgum og ígulkerum í eldisstöð sinni á Eyrarbakka.

Ráðherra vill höggva á hnútinn

Innanríkisráðherra hefur lagt fram þá hugmynd að legu Hringvegarins á Austurlandi verði breytt. Farið verði um firði og Fagradal upp á Hérað í stað gömlu leiðarinnar um Breiðdalsheiði. Á sex árum hefur heiðin verið lokuð í 621 daga.

Hellisheiðinni lokað

Nokkrar bifreiðar sitja fastar og björgunarsveitir eru mættar á svæðið.

Geta loksins byrjað nýtt líf

Framtíðin er björt hjá sýrlenskri flóttafjölskyldu sem í dag var veitt dvalarleyfi af mannúðarástæðum eftir 8 mánaða bið upp á von og óvon. Hjónin eru komin með vilyrði fyrir vinnu og eiga von á sínu þriðja barni.

Rannsakar fyrrverandi undirmann

Vararíkissaksóknari segir rannsóknir á lögreglumönnum erfiðar, ekki aðeins vegna mögulegs vanhæfis heldur séu menn settir í óþægilega stöðu.

Stofna hamfarasjóð

Mun meðal annars greiða kostnað opinberra aðila vegna tjóns af völdum náttúruhamfara.

Norrænusmygl: Allir áfram í farbanni

Búið er framlengja farbann yfir fjórum mönnum sem grunaðir eru um að hafa smyglað rúmlega 20 kílóum af fíkniefnum hingað til lands með Norrænu í september á síðasta ári.

Rússar hafna ásökunum um stríðsglæpi

Hátt í fimmtíu manns féllu í eldflaugaárásum á fjögur sjúkrahús og skóla á svæðum sem uppreisnarmenn ráða yfir í norðurhluta Sýrlands í gær.

Ákærður fyrir að hóta lögreglumönnum lífláti

Héraðssaksóknari hefur ákært 29 ára gamlan karlmann fyrir brot gegn valdstjórninni en honum er gefið að sök að hafa hótað tveimur lögreglumönnum lífláti og líkamsmeiðingum í janúar í fyrra.

Fá dvalarleyfi af mannúðarástæðum

Sýrlensku hjónin Wael Aliyadah og Feryal Aldadash og dætur þeirra tvær, Jana og Joula, hafa fengið dvalarleyfi hér á landi af mannúðarástæðum.

Strokufanginn enn ófundinn

Annar tveggja manna sem struku úr fangelsinu að Sogni aðfaranótt mánudags er enn ófundinn og er leitin að honum nú á forræði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Innflutningur að nálgast metárið 2007

Töluverð aukning var í flutningum um hafnarsvæði Faxaflóahafna á síðasta ári, og aðallega vegna aukins innflutnings. Aðeins árið 2007 sýnir meiri flutninga í gegnum hafnarsvæði félagsins.

Bið eftir grænum tunnum

Borgarbúar geta ekki nálgast grænu tunnuna eins og stendur því límmiðar sem settir eru á tunnurnar eru ekki til.

Sjá næstu 50 fréttir