Fleiri fréttir Ráðlagt að segja ekki frá myglusvepp Leigusala kom á óvart hve litla þekkingu hagsmunaaðilar fasteignaeigenda hafa á myglusvepp og var henni ráðlagt að leigja út íbúð án þess að segja frá myglusveppum. 14.9.2015 07:00 Lögreglan lítur eitursölu án leyfis alvarlegum augum Yfirmaður greiningardeildar ríkislögreglustjóra er hugsi yfir því að tugir manna hafi keypt mikið magn eiturefna án þess að framvísa tilskildu leyfi. Slík efni gætu valdið miklum skaða í höndum einstaklings sem hefði illt í huga. 14.9.2015 07:00 Dýragarðurinn opnaður á ný Dýragarðurinn í Tíblisi, höfuðborg Georgíu, var opnaður í gær eftir að hafa verið lokaður frá því í júní. Mikil flóð stórskemmdu dýragarðinn fyrir þremur mánuðum og dýr bæði sluppu og drápust. Þá fórust einnig nítján Georgíumenn í flóðunum. 14.9.2015 07:00 Tugir drukknuðu á flótta sínum í gær Yfir þrjátíu manns fórust, þar á meðal að minnsta kosti eitt barn, þegar trébáti með um 130 flóttamenn hvolfdi við gríska eyjaklasann Farmakonisi í gærmorgun. Daily Mail hafði um kvöldmatarleytið í gær eftir grísku strandgæslunni að 34 lík hefðu fundist. 14.9.2015 07:00 Vilja vernda gróðurhúsin sem einkenni Hveragerðis Tillaga fulltrúa S-lista í bæjarstjórn Hveragerðis um að láta meta varðveislugildi gróðurhúsa í bænum var felld af meirihlutanum. Samkvæmt tillögunni átti matið að verða grundvöllur verndunar einstakra gróðurhúsa í Hveragerði. 14.9.2015 07:00 Hefndarklám notað til að kúga Lögreglu hafa borist tvær tilkynningar á síðustu tveimur árum um tilvik þar sem hefndarklám er notað til kúgunar, hvort sem það er til að fá viðkomandi til að samþykkja kynferðislegt samneyti eða láta af hendi fjármuni. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu greiningardeildar ríkislögreglustjóra um mat á skipulagðri glæpastarfsemi á Íslandi. 14.9.2015 07:00 Tólf ferðamenn og leiðsögumenn drepnir fyrir mistök af egypska hernum Innanríkisráðuneyti landsins segir að sameinaðar sveitir lögreglu og hersins hafi verið að elta uppi uppreisnarmenn þegar árás var gerð á fólkið. 14.9.2015 06:59 Ísraelsku lögreglunni lenti saman við hóp palestínskra ungmenna í Jerúsalem Gerðist nokkrum klukkutímum fyrir nýárshátíð gyðinga. 13.9.2015 23:30 Fengu hundrað krónur á tímann fyrir að framleiða Corbyn-boli Jeremy Corbyn græddi tuttugu milljónir á kosningaherferð sinni. 13.9.2015 23:26 Steineggin í Gleðivík orðin aðdráttarafl á Djúpavogi Óvenjulegt útilistaverk, sem kallast Eggin í Gleðivík, er að verða eitt helsta aðdráttarafl og einkennistákn Djúpavogs. 13.9.2015 23:00 Leita námuverkamanns: Sprenging í Indlandi varð 89 manns að bana Lög á Indlandi leyfa ekki að íbúðabyggingar séu nýttar undir verslana- og fyrirtækjarekstur en þessum reglum er sjaldnast fylgt eftir. 13.9.2015 22:22 Tveir í sjálfheldu við Fláajökul Fóru af slóða og upp í kletta til að sjá betur yfir jökulinn. 13.9.2015 21:44 Geir látinn laus á morgun: Enginn Íslendingur fengið jafnþungan dóm Geir hélt lítið kveðjuhóf í dag fyrir hina fangana með veitingum úr sjálfsölum í fangelsinu auk þess sem hinir fangarnir héldu kveðjuhóf fyrir hann í gær. 13.9.2015 21:00 Fimm handteknir í Efra-Breiðholti vegna ágreinings Málið til rannsóknar hjá lögreglu. 13.9.2015 20:10 Ný og metnaðarfull hjólreiðaáætlun í Reykjavíkurborg 30 km af nýjum hjólaleiðum á næstu 5 árum. 13.9.2015 20:00 Selur seðla og mynt til styrktar flóttafólki Elstu seðlarnir frá árinu 1909. 13.9.2015 19:16 Verulegur hagnaður af skipulagðri glæpastarfsemi hér landi Illa fengið fé kann að valda markaðsskekkju hér á landi þegar það er notað til fjárfestinga í löglegri starfsemi og fasteignakaup. 13.9.2015 18:55 Ummæli Elínar valda uppnámi meðal Sjálfstæðismanna Sjálfstæðismenn eru reiðir og er Elín Hirst sjálf sögð hafa fátt eitt til málanna að leggja. 13.9.2015 18:47 Bjarni Benediktsson: Látum ekki hóta okkur til að gangast undir flóttamannastefnu ESB Bjarni segir að það geti vel verið að staðreyndin sé sú að það geti vel verið að íslensk stjórnvöld taki við jafn mörgum flóttamönnum og hugmyndir séu uppi um á einhverjum skrifstofum í Brussel. 13.9.2015 18:40 Þýskaland kemur á tímabundnu landamæraeftirliti Lestarsamgöngum milli Austurríkis og Þýskalands hefur verið hætt um tíma. 13.9.2015 18:15 Fimm til tíu skipulagðir glæpahópar starfi á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan á Íslandi telur sig ekki færa um að halda uppi ásættanlegri frumkvæðislöggæslu. 13.9.2015 16:42 Palestínski fáninn fær að flagga hjá Sameinuðu þjóðunum Forsætisráðherra Palestínu segir þetta vera skref í átt að viðurkenningu Palestínu sem fullgilds aðildarríkis Sameinuðu þjóðanna. 13.9.2015 15:11 Segist ekki hafa orðið var við ónægju með ákvörðun Hönnu Birnu „Ég held að það sé engin hefð fyrir því að formenn flokksins séu að lýsa því yfir hverjir eigi að gegna öðrum embættum,“ segir Bjarni Benediktsson. 13.9.2015 15:04 Borgarstjóri München segir borgina ekki geta tekið við fleiri flóttamönnum Alls hafa sextíu þúsund flóttamenn lagt leið sína þangað frá því í lok ágúst. 13.9.2015 14:33 Hinn látni var Svisslendingur Erlendi karlmaðurinn sem fannst látinn í Seyðisfirði í gær er talinn hafa hrapað við klifur. 13.9.2015 13:43 Hafa áhyggjur af skorti á ráðdeild og aðhaldssemi í fjárlögum Sérfræðingur í greiningu Arion banka segir að fjárlagafrumvarp næsta árs endurspegli ekki mikla ráðdeild í ríkisfjármálum. Þá telur hann að skattalækkanir geti komið á röngum tíma og ýtt undir þenslu í hagkerfinu. 13.9.2015 13:37 Björgunarsveitir sóttu einn fótbrotinn og annan örmagna Báðir fluttir með sjúkrabíl undir læknishendur. 13.9.2015 12:03 Elín ósátt með Ólaf og Davíð: „Það eru nýir tímar sem þeir skynja ekki nógu vel“ Þingkona Sjálfstæðisflokksins hnýtir í forsetann og forsætisráðherrann fyrrverandi á Facebook. 13.9.2015 11:03 70 milljónir til að fjölga sálfræðingum í heilsugæslu Heilbrigðisráðherra segist alls vilja fjölga stöðugildum sálfræðinga um tuttugu á næstu þremur árum. 13.9.2015 09:59 Líkamsárás á Reykjavíkurvegi Maður fluttur á slysadeild eftir árásina. Vitað er hver réðst á manninn en ekki hefur tekist að hafa uppi á honum. 13.9.2015 09:27 Eldur í Eldsmiðjunni Slökkvilið að störfum í húsinu við Laugaveg 81, þar sem eldur kviknaði í skorsteini. 12.9.2015 23:31 Fannst látinn í Seyðisfirði Erlendur maður sem leitað var fyrr í dag fannst í kvöld látinn. Ekkert hafði spurst til hans frá því á þriðjudag. 12.9.2015 23:15 Stórt skarð ef lífeindafræðingar hætta 26 lífeindafræðingar hætta á Landspítalanum um næstu mánaðamót. Formaður Félags lífeindafræðinga segir flesta vera ungt fólk sem geti ekki séð fyrir sér á þeim launum sem í boði eru. 12.9.2015 22:28 Ríkisstjórn Egypta segir óvænt af sér Afsögnin talin tengjast rannsókn spillingarmáls sem snýr að einum ráðherranum. 12.9.2015 21:32 Nýstárlegur völlur við Smáraskóla stórbætir aðstöðu Nýstárlegur körfuboltavöllur við Smáraskóla með plöstuðu götuðu undirlagi sem hleypir vatni hraðar frá hefur stórbætt aðstöðu fyrir körfuboltakrakka í Kópavogsdal. 12.9.2015 20:45 Nokkur hundruð sýndu samstöðu með flóttafólki á Austurvelli Víða um heim mótmælti fólk stefnu stjórnvalda í málefnum flóttafólks í dag. 12.9.2015 20:26 Allt að 90% sjófugla með plast í meltingarfærum Ljóst að allir þurfa að leggja sitt af mörkum þegar kemur að minnkun plastnotkunar 12.9.2015 20:00 Vilja að Hanna Birna hætti við Forystufólk innan Sjálfstæðisflokksins reynir nú að fá Hönnu Birnu Kristjánsdóttur ofan af því að gefa kost á sér til varaformennsku. 12.9.2015 19:42 Formaður Samfylkingarinnar vill vita hvað kalli á aukinn viðbúnað á Miðnesheiði Árni Páll Árnason segir að ekkert sé á borðinu um hvaða hættumat liggi þarna að baki. 12.9.2015 19:31 Manns leitað í Seyðisfirði Leitin beinist að botni Seyðisfjarðar og fjöllum þar í kring en bíll mannsins hefur staðið við Fjarðarselsvirkjun undanfarna daga. 12.9.2015 16:54 Þjóðverjar búa sig undir komu 40 þúsund flóttamanna næstu tvo daga Þrjú þúsund og sex hundruð flóttamenn mættu til Munchen í morgun. 12.9.2015 16:42 Ók á Nesjavallaæðina eftir að sauðfé fipaði hann við akstur Ekki kom leki að heitavatnslögninni en 85 gráðu heitt vatn rennur í gegnum hana. 12.9.2015 13:57 Jeremy Corbyn kjörinn formaður Verkamannaflokksins Hann þykir vera talsvert vinstrisinnaðri en forverar sínir í embætti 12.9.2015 13:03 Meirihluti þátttakenda vildi ekki nýjan Landspítala við Hringbraut Margir vilja nýjan Landspítala á Vífilsstaðalandið í Garðabæ. 12.9.2015 12:18 Styðja sjálfstæði Katalóníu Þúsundir komu saman til að sýna kröfunni um sjálfstæði sjálfsstjórnarhéraðsins Katalóníu stuðning í Barcelóna á Spáni í gær. 12.9.2015 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ráðlagt að segja ekki frá myglusvepp Leigusala kom á óvart hve litla þekkingu hagsmunaaðilar fasteignaeigenda hafa á myglusvepp og var henni ráðlagt að leigja út íbúð án þess að segja frá myglusveppum. 14.9.2015 07:00
Lögreglan lítur eitursölu án leyfis alvarlegum augum Yfirmaður greiningardeildar ríkislögreglustjóra er hugsi yfir því að tugir manna hafi keypt mikið magn eiturefna án þess að framvísa tilskildu leyfi. Slík efni gætu valdið miklum skaða í höndum einstaklings sem hefði illt í huga. 14.9.2015 07:00
Dýragarðurinn opnaður á ný Dýragarðurinn í Tíblisi, höfuðborg Georgíu, var opnaður í gær eftir að hafa verið lokaður frá því í júní. Mikil flóð stórskemmdu dýragarðinn fyrir þremur mánuðum og dýr bæði sluppu og drápust. Þá fórust einnig nítján Georgíumenn í flóðunum. 14.9.2015 07:00
Tugir drukknuðu á flótta sínum í gær Yfir þrjátíu manns fórust, þar á meðal að minnsta kosti eitt barn, þegar trébáti með um 130 flóttamenn hvolfdi við gríska eyjaklasann Farmakonisi í gærmorgun. Daily Mail hafði um kvöldmatarleytið í gær eftir grísku strandgæslunni að 34 lík hefðu fundist. 14.9.2015 07:00
Vilja vernda gróðurhúsin sem einkenni Hveragerðis Tillaga fulltrúa S-lista í bæjarstjórn Hveragerðis um að láta meta varðveislugildi gróðurhúsa í bænum var felld af meirihlutanum. Samkvæmt tillögunni átti matið að verða grundvöllur verndunar einstakra gróðurhúsa í Hveragerði. 14.9.2015 07:00
Hefndarklám notað til að kúga Lögreglu hafa borist tvær tilkynningar á síðustu tveimur árum um tilvik þar sem hefndarklám er notað til kúgunar, hvort sem það er til að fá viðkomandi til að samþykkja kynferðislegt samneyti eða láta af hendi fjármuni. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu greiningardeildar ríkislögreglustjóra um mat á skipulagðri glæpastarfsemi á Íslandi. 14.9.2015 07:00
Tólf ferðamenn og leiðsögumenn drepnir fyrir mistök af egypska hernum Innanríkisráðuneyti landsins segir að sameinaðar sveitir lögreglu og hersins hafi verið að elta uppi uppreisnarmenn þegar árás var gerð á fólkið. 14.9.2015 06:59
Ísraelsku lögreglunni lenti saman við hóp palestínskra ungmenna í Jerúsalem Gerðist nokkrum klukkutímum fyrir nýárshátíð gyðinga. 13.9.2015 23:30
Fengu hundrað krónur á tímann fyrir að framleiða Corbyn-boli Jeremy Corbyn græddi tuttugu milljónir á kosningaherferð sinni. 13.9.2015 23:26
Steineggin í Gleðivík orðin aðdráttarafl á Djúpavogi Óvenjulegt útilistaverk, sem kallast Eggin í Gleðivík, er að verða eitt helsta aðdráttarafl og einkennistákn Djúpavogs. 13.9.2015 23:00
Leita námuverkamanns: Sprenging í Indlandi varð 89 manns að bana Lög á Indlandi leyfa ekki að íbúðabyggingar séu nýttar undir verslana- og fyrirtækjarekstur en þessum reglum er sjaldnast fylgt eftir. 13.9.2015 22:22
Tveir í sjálfheldu við Fláajökul Fóru af slóða og upp í kletta til að sjá betur yfir jökulinn. 13.9.2015 21:44
Geir látinn laus á morgun: Enginn Íslendingur fengið jafnþungan dóm Geir hélt lítið kveðjuhóf í dag fyrir hina fangana með veitingum úr sjálfsölum í fangelsinu auk þess sem hinir fangarnir héldu kveðjuhóf fyrir hann í gær. 13.9.2015 21:00
Fimm handteknir í Efra-Breiðholti vegna ágreinings Málið til rannsóknar hjá lögreglu. 13.9.2015 20:10
Ný og metnaðarfull hjólreiðaáætlun í Reykjavíkurborg 30 km af nýjum hjólaleiðum á næstu 5 árum. 13.9.2015 20:00
Verulegur hagnaður af skipulagðri glæpastarfsemi hér landi Illa fengið fé kann að valda markaðsskekkju hér á landi þegar það er notað til fjárfestinga í löglegri starfsemi og fasteignakaup. 13.9.2015 18:55
Ummæli Elínar valda uppnámi meðal Sjálfstæðismanna Sjálfstæðismenn eru reiðir og er Elín Hirst sjálf sögð hafa fátt eitt til málanna að leggja. 13.9.2015 18:47
Bjarni Benediktsson: Látum ekki hóta okkur til að gangast undir flóttamannastefnu ESB Bjarni segir að það geti vel verið að staðreyndin sé sú að það geti vel verið að íslensk stjórnvöld taki við jafn mörgum flóttamönnum og hugmyndir séu uppi um á einhverjum skrifstofum í Brussel. 13.9.2015 18:40
Þýskaland kemur á tímabundnu landamæraeftirliti Lestarsamgöngum milli Austurríkis og Þýskalands hefur verið hætt um tíma. 13.9.2015 18:15
Fimm til tíu skipulagðir glæpahópar starfi á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan á Íslandi telur sig ekki færa um að halda uppi ásættanlegri frumkvæðislöggæslu. 13.9.2015 16:42
Palestínski fáninn fær að flagga hjá Sameinuðu þjóðunum Forsætisráðherra Palestínu segir þetta vera skref í átt að viðurkenningu Palestínu sem fullgilds aðildarríkis Sameinuðu þjóðanna. 13.9.2015 15:11
Segist ekki hafa orðið var við ónægju með ákvörðun Hönnu Birnu „Ég held að það sé engin hefð fyrir því að formenn flokksins séu að lýsa því yfir hverjir eigi að gegna öðrum embættum,“ segir Bjarni Benediktsson. 13.9.2015 15:04
Borgarstjóri München segir borgina ekki geta tekið við fleiri flóttamönnum Alls hafa sextíu þúsund flóttamenn lagt leið sína þangað frá því í lok ágúst. 13.9.2015 14:33
Hinn látni var Svisslendingur Erlendi karlmaðurinn sem fannst látinn í Seyðisfirði í gær er talinn hafa hrapað við klifur. 13.9.2015 13:43
Hafa áhyggjur af skorti á ráðdeild og aðhaldssemi í fjárlögum Sérfræðingur í greiningu Arion banka segir að fjárlagafrumvarp næsta árs endurspegli ekki mikla ráðdeild í ríkisfjármálum. Þá telur hann að skattalækkanir geti komið á röngum tíma og ýtt undir þenslu í hagkerfinu. 13.9.2015 13:37
Björgunarsveitir sóttu einn fótbrotinn og annan örmagna Báðir fluttir með sjúkrabíl undir læknishendur. 13.9.2015 12:03
Elín ósátt með Ólaf og Davíð: „Það eru nýir tímar sem þeir skynja ekki nógu vel“ Þingkona Sjálfstæðisflokksins hnýtir í forsetann og forsætisráðherrann fyrrverandi á Facebook. 13.9.2015 11:03
70 milljónir til að fjölga sálfræðingum í heilsugæslu Heilbrigðisráðherra segist alls vilja fjölga stöðugildum sálfræðinga um tuttugu á næstu þremur árum. 13.9.2015 09:59
Líkamsárás á Reykjavíkurvegi Maður fluttur á slysadeild eftir árásina. Vitað er hver réðst á manninn en ekki hefur tekist að hafa uppi á honum. 13.9.2015 09:27
Eldur í Eldsmiðjunni Slökkvilið að störfum í húsinu við Laugaveg 81, þar sem eldur kviknaði í skorsteini. 12.9.2015 23:31
Fannst látinn í Seyðisfirði Erlendur maður sem leitað var fyrr í dag fannst í kvöld látinn. Ekkert hafði spurst til hans frá því á þriðjudag. 12.9.2015 23:15
Stórt skarð ef lífeindafræðingar hætta 26 lífeindafræðingar hætta á Landspítalanum um næstu mánaðamót. Formaður Félags lífeindafræðinga segir flesta vera ungt fólk sem geti ekki séð fyrir sér á þeim launum sem í boði eru. 12.9.2015 22:28
Ríkisstjórn Egypta segir óvænt af sér Afsögnin talin tengjast rannsókn spillingarmáls sem snýr að einum ráðherranum. 12.9.2015 21:32
Nýstárlegur völlur við Smáraskóla stórbætir aðstöðu Nýstárlegur körfuboltavöllur við Smáraskóla með plöstuðu götuðu undirlagi sem hleypir vatni hraðar frá hefur stórbætt aðstöðu fyrir körfuboltakrakka í Kópavogsdal. 12.9.2015 20:45
Nokkur hundruð sýndu samstöðu með flóttafólki á Austurvelli Víða um heim mótmælti fólk stefnu stjórnvalda í málefnum flóttafólks í dag. 12.9.2015 20:26
Allt að 90% sjófugla með plast í meltingarfærum Ljóst að allir þurfa að leggja sitt af mörkum þegar kemur að minnkun plastnotkunar 12.9.2015 20:00
Vilja að Hanna Birna hætti við Forystufólk innan Sjálfstæðisflokksins reynir nú að fá Hönnu Birnu Kristjánsdóttur ofan af því að gefa kost á sér til varaformennsku. 12.9.2015 19:42
Formaður Samfylkingarinnar vill vita hvað kalli á aukinn viðbúnað á Miðnesheiði Árni Páll Árnason segir að ekkert sé á borðinu um hvaða hættumat liggi þarna að baki. 12.9.2015 19:31
Manns leitað í Seyðisfirði Leitin beinist að botni Seyðisfjarðar og fjöllum þar í kring en bíll mannsins hefur staðið við Fjarðarselsvirkjun undanfarna daga. 12.9.2015 16:54
Þjóðverjar búa sig undir komu 40 þúsund flóttamanna næstu tvo daga Þrjú þúsund og sex hundruð flóttamenn mættu til Munchen í morgun. 12.9.2015 16:42
Ók á Nesjavallaæðina eftir að sauðfé fipaði hann við akstur Ekki kom leki að heitavatnslögninni en 85 gráðu heitt vatn rennur í gegnum hana. 12.9.2015 13:57
Jeremy Corbyn kjörinn formaður Verkamannaflokksins Hann þykir vera talsvert vinstrisinnaðri en forverar sínir í embætti 12.9.2015 13:03
Meirihluti þátttakenda vildi ekki nýjan Landspítala við Hringbraut Margir vilja nýjan Landspítala á Vífilsstaðalandið í Garðabæ. 12.9.2015 12:18
Styðja sjálfstæði Katalóníu Þúsundir komu saman til að sýna kröfunni um sjálfstæði sjálfsstjórnarhéraðsins Katalóníu stuðning í Barcelóna á Spáni í gær. 12.9.2015 12:00