Fleiri fréttir

Löfven á batavegi

Forsætisráðherra Svíþjóðar var fluttur í skyndi á sjúkrahús fyrr í morgun.

Áföll og hamfarir ár eftir ár hjá bændum

Bændur eru ekki búnir undir ítrekuð áföll og fjárhagstjón. Fjárdauðinn í vor er enn óútskýrður. Fyrirséð að mun minna verður framleitt af lambakjöti í ár en síðustu ár. Bjargráðasjóður reynir eftir fremsta megni að bæta bændum tjónið.

Hásumar á Ströndum

Náttúrufegurðin í Norðurfirði er mikil eins og annars staðar á Ströndum. Gamall bátur á fjörukambi, lamb á hafnarkanti og letilegt flug yfir fjörðinn þar sem við hefur rekið á land undir Reykjaneshyrnu, er meðal þess sem gefur að líta á sumardegi á Strönd.

Frosti vill höfuðstöðvarnar í Kópavog

Formaður efnhags- og viðskiptanefndar Alþingis segir að með því að færa höfuðstöðvar Landsbankans í Urðarhvarf megi spara skattborgurum um 5 milljarða króna.

Sjá næstu 50 fréttir