Fleiri fréttir Reikna með fjölmennum mótmælum í Aþenu í kvöld Grískur þingheimur mun greiða atkvæði um frumvörpin fjögur í kvöld, en þau eru forsenda þess að frekari neyðarlán berist. 15.7.2015 15:29 BDSM-samtökunum meinuð þátttaka í gleðigöngunni í fyrra og verða ekki með í ár "Stjórn og forsvarsmenn hátíðarinnar hreinlega töldu sig ekki hafa næga þekkingu á málstað BDSM-félagsins til að geta svarað fyrir þeirra atriði.“ 15.7.2015 15:12 Enn á eftir að mynda ríkisstjórn í Tyrklandi Ahmet Davutoglu, forsætisráðherra Tyrklands, hefur nú fundað með leiðtogum allra flokka sem náðu mönnum á þing í nýafstöðnum kosningum. 15.7.2015 14:48 Þriggja mánaða skilorð fyrir manndráp af gáleysi Sá sem lést hafði verið í farangurshólfi bifreiðarinnar. 15.7.2015 14:46 BHM mun að öllum líkindum áfrýja: „Óneitanlega vonbrigði“ Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður Bandalags háskólamanna, segir sýknudóm yfir íslenska ríkinu í máli félagsins vonbrigði. 15.7.2015 14:44 Leiðtogi afganskra Talibana styðjur friðarviðræður Mullah Mohammed Omar styður að lagt verði í friðarviðtæður Talibana og afganskra stjórnvalda. 15.7.2015 14:17 Matvælastofnun kortleggur útbreiðslu lúsmýs Skorkvikindin geta borið ýmsa leiða dýrasjúkdóma með sér. 15.7.2015 14:09 Íslenska ríkinu var heimilt að setja lög á verkfall BHM Dómur var kveðinn upp í máli BHM á hendur íslenska ríkinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 15.7.2015 14:01 Lokaði síðu til stuðnings framboðs Ólafs Ragnars: „Búinn að sýna sitt rétta innræti“ Ofbauð kvöldverður sem forsetinn sótti til heiðurs Goldman Sachs-bankanum. 15.7.2015 13:45 Angela Merkel andvíg samkynja hjónaböndum Hjónabandið á aðeins að vera á milli karls og konu að mati kanslara Þýskalands. 15.7.2015 13:44 Flest aðildarfélög Samiðnar samþykku kjarasamninginn Atkvæðagreiðslu aðildarfélaga Samiðnar lauk í dag. 15.7.2015 13:43 Aðeins 412 af 729 matjurtagörðum borgarinnar í útleigu Það kostar 5.000 krónur að leigja og rækta 100 fermetra garðland í Skammadal en 4.400 krónur fyrir 20 fermetra skika innan borgarmarkanna. 15.7.2015 13:35 Ekkert lát á framkvæmdum: Keflavíkurflugvöllur á að vera tvöfaldur að stærð árið 2040 „Af því að við þurfum að fá lán upp á tugi milljarða á næstunni til að fara í allar þær framkvæmdir sem eru fyrirliggjandi.“ 15.7.2015 13:11 Aðstoðarfjármálaráðherra Grikklands segir af sér Til harðra orðaskipta hefur komið á gríska þinginu í dag þar sem verið er að ræða samkomulagið sem gert var við lánardrottna á mánudag. 15.7.2015 13:09 88 prósent hjúkrunarfræðinga höfnuðu kjarasamningi Kjarasamningur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga við fjármála- og efnahagsráðherra var undirritaður 23. júní síðastliðinn og var hann felldur með 1677 atkvæðum á móti 219. 15.7.2015 12:42 Félagsmenn VM felldu samninginn Atkvæðagreiðslu iðnaðarmanna um kjarasamning lokið. 15.7.2015 12:12 „Höfum fundið rottur á þriðju hæð í fjölbýlishúsi“ Ástand lagna í borginni er ekki gott og eru rottur farnar að gera sig heimakomnar víða í þeim. 15.7.2015 11:49 Atkvæðagreiðslu hjúkrunarfræðinga lokið: „Líklegra að þetta verði fellt frekar en hitt“ Ólafur G. Skúlason segist greina meiri neikvæðni en jákvæðni í garð samningsins. Niðurstöður verða ljósar milli eitt og tvö í dag. 15.7.2015 11:33 Ísland hefur enn ekki innleitt flugeldatilskipun ESA hefur sent frá sér rökstutt álit til íslenskra stjórnvalda með að markmiði að gefa Íslandi lokatækifæri að innleiða tilskipun ESB um flugelda. 15.7.2015 11:25 Stúdentaráð tekur undir orð menntamálaráðherra Endurskipulagningar á LÍN sé þörf. 15.7.2015 11:18 Tapar á því að leigja út húsnæðið: „Vítahringur leigjenda og húseigenda“ Elísabet Gunnarsson segist tapa á því að leigja út húseign sína. Ódýrara sé fyrir hana persónulega að láta hana standa auða. 15.7.2015 11:12 Breyta hringtorgi í Kópavogi eftir að ekið var á barn Brugðust strax við gagnrýni lögreglu og skoða önnur hringtorg. 15.7.2015 11:08 Tregafullur Tsipras vinnur að stuðningi við frumvörp innan gríska þingsins Grískur þingheimur mun greiða atkvæði um frumvörpin fjögur í kvöld, en samþykkt þeirra er forsenda þess að frekari neyðarlán berist. 15.7.2015 10:58 Mikil sprenging þegar bensíntankur rakst á gangnavegg í Noregi Tankurinn rakst á gangnavegg í Skatestraumgöngunum í vesturhluta Noregs. 15.7.2015 10:29 Myndband af lögreglu skjóta saklausan mann til bana loks birt eftir dómsúrskurð Diaz Zeferino var skotinn eftir að lögregla taldi fyrir mistök að hann hefði stolið hjóli. Fjölskylda hans fékk rúmlega sex milljarða í bætur frá borginni. 15.7.2015 09:02 Bókhaldarinn í Auschwitz dæmdur í fjögurra ára fangelsi Dómstóll í Lüneburg dæmdi í dag hinn 94 ára Oskar Gröning í fangelsi. 15.7.2015 09:01 Forstjórabústaðurinn sá fyrsti af ellefu bústöðum sem verða rifnir Níu milljón krónur voru lagðar í endurnýjun á bústaðnum á árunum 2009 til 2012 en hann lá undir skemmdum. 15.7.2015 08:12 Fyrirætlanir Landsbankans sagðar „taktlausar“ og „hálfgalnar“ Níu af tíu á móti fyrirætlunum Landsbankans um að byggja átta milljarða króna byggingu við höfnina. 15.7.2015 07:49 Gestir á Þingvöllum kúka við grafreiti Einars Ben og Jónasar Hallgrímssonar "Við leiðsögumenn erum í því að afsaka gerðir stjórnvalda í hvert sinn sem við komum á þessa staði,“ segir Helgi Jón Davíðsson leiðsögumaður um ástand salernismála á ferðamannastöðum. 15.7.2015 07:00 Heyskapur fer hægt af stað um land allt Seinni sláttur er í uppnámi sem getur haft í för með sér fjárhagstjón fyrir bændur. 15.7.2015 07:00 Met kjörsókn um kjarasamning hjúkrunarfræðinga Margir spá því að hjúkrunarfræðingar felli samning um 18,6% hækkun. 15.7.2015 07:00 Niðurrif forstjórabústaðar Orkuveitunnar kostar 3,6 milljónir Alls fóru 8,9 milljónir í að endurbæta húsið á árunum 2008 til 2012. 15.7.2015 07:00 Rannsókn lokið á ritgerð viðskiptafræðinema sem á að hafa skáldað ummæli Forseti Félagsvísindasviðs Háskóla Ísland neitar að upplýsa hver niðurstaðan var. 15.7.2015 07:00 Gunnar Bragi í Eþíópíu Í ávarpinu lagði utanríkisráðherra áherslu á mikilvægi jarðhitanýtingar í þróunarsamvinnu. 15.7.2015 07:00 Börnin í Norðurfirði fá að klappa og gefa heimalningunum Heimalingarnir koma alltaf þegar kallað er. 15.7.2015 07:00 Grundvöllur starfa sölumanna brostinn Störf réttindalausra sölumanna á fasteignasölum eru út úr myndinni samkvæmt Ingibjörgu Þórðardóttur, formanni Félags fasteignasala. 15.7.2015 07:00 Nýi samningurinn ýmist kallaður söguleg mistök eða besta lausnin Samningar náðust um kjarnorkumál Írana sem lofa að framleiða aldrei kjarnorkuvopn. 15.7.2015 07:00 Geimfarið slapp óskemmt frá Plútó Farið fór í gær fram hjá ystu reikistjörnunni í sólkerfinu okkar en ekkert far hefur áður komist svo nálægt henni. 15.7.2015 06:53 Héldust í hendur og var ógnað: Myndband af tveimur mönnum leiðast í Rússlandi vekur athygli Réttindi sam- og tvíkynhneigðra hafa lengi verið virt að vettugi í Rússlandi. 14.7.2015 23:24 Móðir sem sýndi dreng sínum „óskiljanlega grimmd“ lést í fangelsi Daniel Pelka var fjögurra ára þegar hann lést eftir höfuðáverka. Móðir hans og stjúpfaðir höfðu beitt hann ofbeldi og svelt svo mánuðum skipti. 14.7.2015 22:48 Desmond Tutu fluttur á spítala Nóbelsverðlaunahafinn er með langvarandi sýkingu. 14.7.2015 20:59 Varar við fæðubótarefni Arnolds Schwarzenegger Fæðubótarefnið Arnold Iron Dream inniheldur dínítrófenól. 14.7.2015 20:41 Eru efasemdir um evruna að festa rætur í Samfylkingunni? Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar var í viðtali í beinni á Stöð 2 vegna stöðunnar á evrusvæðinu. 14.7.2015 20:13 Vinnumansal staðreynd: Dæmi um óviðunandi vinnuaðstæður erlendra ríkisborgara Málum þar sem grunur er um vinnumansal hefur fjölgað. Dæmi eru um að erlendir ríkisborgarar búi við óviðunandi aðstæður, vinni langan vinnutíma við óöruggar og jafnvel hættulegar aðstæður. Vinnuslys á meðal erlendra ríkisborgara eru óvenju tíð. 14.7.2015 19:00 Blaðamenn samþykktu kjarasamninginn í dag Rétt rúmlega 18 prósent þeirra sem á kjörskrá voru tóku þátt í kosningunni. 14.7.2015 18:20 Sjá næstu 50 fréttir
Reikna með fjölmennum mótmælum í Aþenu í kvöld Grískur þingheimur mun greiða atkvæði um frumvörpin fjögur í kvöld, en þau eru forsenda þess að frekari neyðarlán berist. 15.7.2015 15:29
BDSM-samtökunum meinuð þátttaka í gleðigöngunni í fyrra og verða ekki með í ár "Stjórn og forsvarsmenn hátíðarinnar hreinlega töldu sig ekki hafa næga þekkingu á málstað BDSM-félagsins til að geta svarað fyrir þeirra atriði.“ 15.7.2015 15:12
Enn á eftir að mynda ríkisstjórn í Tyrklandi Ahmet Davutoglu, forsætisráðherra Tyrklands, hefur nú fundað með leiðtogum allra flokka sem náðu mönnum á þing í nýafstöðnum kosningum. 15.7.2015 14:48
Þriggja mánaða skilorð fyrir manndráp af gáleysi Sá sem lést hafði verið í farangurshólfi bifreiðarinnar. 15.7.2015 14:46
BHM mun að öllum líkindum áfrýja: „Óneitanlega vonbrigði“ Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður Bandalags háskólamanna, segir sýknudóm yfir íslenska ríkinu í máli félagsins vonbrigði. 15.7.2015 14:44
Leiðtogi afganskra Talibana styðjur friðarviðræður Mullah Mohammed Omar styður að lagt verði í friðarviðtæður Talibana og afganskra stjórnvalda. 15.7.2015 14:17
Matvælastofnun kortleggur útbreiðslu lúsmýs Skorkvikindin geta borið ýmsa leiða dýrasjúkdóma með sér. 15.7.2015 14:09
Íslenska ríkinu var heimilt að setja lög á verkfall BHM Dómur var kveðinn upp í máli BHM á hendur íslenska ríkinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 15.7.2015 14:01
Lokaði síðu til stuðnings framboðs Ólafs Ragnars: „Búinn að sýna sitt rétta innræti“ Ofbauð kvöldverður sem forsetinn sótti til heiðurs Goldman Sachs-bankanum. 15.7.2015 13:45
Angela Merkel andvíg samkynja hjónaböndum Hjónabandið á aðeins að vera á milli karls og konu að mati kanslara Þýskalands. 15.7.2015 13:44
Flest aðildarfélög Samiðnar samþykku kjarasamninginn Atkvæðagreiðslu aðildarfélaga Samiðnar lauk í dag. 15.7.2015 13:43
Aðeins 412 af 729 matjurtagörðum borgarinnar í útleigu Það kostar 5.000 krónur að leigja og rækta 100 fermetra garðland í Skammadal en 4.400 krónur fyrir 20 fermetra skika innan borgarmarkanna. 15.7.2015 13:35
Ekkert lát á framkvæmdum: Keflavíkurflugvöllur á að vera tvöfaldur að stærð árið 2040 „Af því að við þurfum að fá lán upp á tugi milljarða á næstunni til að fara í allar þær framkvæmdir sem eru fyrirliggjandi.“ 15.7.2015 13:11
Aðstoðarfjármálaráðherra Grikklands segir af sér Til harðra orðaskipta hefur komið á gríska þinginu í dag þar sem verið er að ræða samkomulagið sem gert var við lánardrottna á mánudag. 15.7.2015 13:09
88 prósent hjúkrunarfræðinga höfnuðu kjarasamningi Kjarasamningur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga við fjármála- og efnahagsráðherra var undirritaður 23. júní síðastliðinn og var hann felldur með 1677 atkvæðum á móti 219. 15.7.2015 12:42
„Höfum fundið rottur á þriðju hæð í fjölbýlishúsi“ Ástand lagna í borginni er ekki gott og eru rottur farnar að gera sig heimakomnar víða í þeim. 15.7.2015 11:49
Atkvæðagreiðslu hjúkrunarfræðinga lokið: „Líklegra að þetta verði fellt frekar en hitt“ Ólafur G. Skúlason segist greina meiri neikvæðni en jákvæðni í garð samningsins. Niðurstöður verða ljósar milli eitt og tvö í dag. 15.7.2015 11:33
Ísland hefur enn ekki innleitt flugeldatilskipun ESA hefur sent frá sér rökstutt álit til íslenskra stjórnvalda með að markmiði að gefa Íslandi lokatækifæri að innleiða tilskipun ESB um flugelda. 15.7.2015 11:25
Tapar á því að leigja út húsnæðið: „Vítahringur leigjenda og húseigenda“ Elísabet Gunnarsson segist tapa á því að leigja út húseign sína. Ódýrara sé fyrir hana persónulega að láta hana standa auða. 15.7.2015 11:12
Breyta hringtorgi í Kópavogi eftir að ekið var á barn Brugðust strax við gagnrýni lögreglu og skoða önnur hringtorg. 15.7.2015 11:08
Tregafullur Tsipras vinnur að stuðningi við frumvörp innan gríska þingsins Grískur þingheimur mun greiða atkvæði um frumvörpin fjögur í kvöld, en samþykkt þeirra er forsenda þess að frekari neyðarlán berist. 15.7.2015 10:58
Mikil sprenging þegar bensíntankur rakst á gangnavegg í Noregi Tankurinn rakst á gangnavegg í Skatestraumgöngunum í vesturhluta Noregs. 15.7.2015 10:29
Myndband af lögreglu skjóta saklausan mann til bana loks birt eftir dómsúrskurð Diaz Zeferino var skotinn eftir að lögregla taldi fyrir mistök að hann hefði stolið hjóli. Fjölskylda hans fékk rúmlega sex milljarða í bætur frá borginni. 15.7.2015 09:02
Bókhaldarinn í Auschwitz dæmdur í fjögurra ára fangelsi Dómstóll í Lüneburg dæmdi í dag hinn 94 ára Oskar Gröning í fangelsi. 15.7.2015 09:01
Forstjórabústaðurinn sá fyrsti af ellefu bústöðum sem verða rifnir Níu milljón krónur voru lagðar í endurnýjun á bústaðnum á árunum 2009 til 2012 en hann lá undir skemmdum. 15.7.2015 08:12
Fyrirætlanir Landsbankans sagðar „taktlausar“ og „hálfgalnar“ Níu af tíu á móti fyrirætlunum Landsbankans um að byggja átta milljarða króna byggingu við höfnina. 15.7.2015 07:49
Gestir á Þingvöllum kúka við grafreiti Einars Ben og Jónasar Hallgrímssonar "Við leiðsögumenn erum í því að afsaka gerðir stjórnvalda í hvert sinn sem við komum á þessa staði,“ segir Helgi Jón Davíðsson leiðsögumaður um ástand salernismála á ferðamannastöðum. 15.7.2015 07:00
Heyskapur fer hægt af stað um land allt Seinni sláttur er í uppnámi sem getur haft í för með sér fjárhagstjón fyrir bændur. 15.7.2015 07:00
Met kjörsókn um kjarasamning hjúkrunarfræðinga Margir spá því að hjúkrunarfræðingar felli samning um 18,6% hækkun. 15.7.2015 07:00
Niðurrif forstjórabústaðar Orkuveitunnar kostar 3,6 milljónir Alls fóru 8,9 milljónir í að endurbæta húsið á árunum 2008 til 2012. 15.7.2015 07:00
Rannsókn lokið á ritgerð viðskiptafræðinema sem á að hafa skáldað ummæli Forseti Félagsvísindasviðs Háskóla Ísland neitar að upplýsa hver niðurstaðan var. 15.7.2015 07:00
Gunnar Bragi í Eþíópíu Í ávarpinu lagði utanríkisráðherra áherslu á mikilvægi jarðhitanýtingar í þróunarsamvinnu. 15.7.2015 07:00
Börnin í Norðurfirði fá að klappa og gefa heimalningunum Heimalingarnir koma alltaf þegar kallað er. 15.7.2015 07:00
Grundvöllur starfa sölumanna brostinn Störf réttindalausra sölumanna á fasteignasölum eru út úr myndinni samkvæmt Ingibjörgu Þórðardóttur, formanni Félags fasteignasala. 15.7.2015 07:00
Nýi samningurinn ýmist kallaður söguleg mistök eða besta lausnin Samningar náðust um kjarnorkumál Írana sem lofa að framleiða aldrei kjarnorkuvopn. 15.7.2015 07:00
Geimfarið slapp óskemmt frá Plútó Farið fór í gær fram hjá ystu reikistjörnunni í sólkerfinu okkar en ekkert far hefur áður komist svo nálægt henni. 15.7.2015 06:53
Héldust í hendur og var ógnað: Myndband af tveimur mönnum leiðast í Rússlandi vekur athygli Réttindi sam- og tvíkynhneigðra hafa lengi verið virt að vettugi í Rússlandi. 14.7.2015 23:24
Móðir sem sýndi dreng sínum „óskiljanlega grimmd“ lést í fangelsi Daniel Pelka var fjögurra ára þegar hann lést eftir höfuðáverka. Móðir hans og stjúpfaðir höfðu beitt hann ofbeldi og svelt svo mánuðum skipti. 14.7.2015 22:48
Varar við fæðubótarefni Arnolds Schwarzenegger Fæðubótarefnið Arnold Iron Dream inniheldur dínítrófenól. 14.7.2015 20:41
Eru efasemdir um evruna að festa rætur í Samfylkingunni? Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar var í viðtali í beinni á Stöð 2 vegna stöðunnar á evrusvæðinu. 14.7.2015 20:13
Vinnumansal staðreynd: Dæmi um óviðunandi vinnuaðstæður erlendra ríkisborgara Málum þar sem grunur er um vinnumansal hefur fjölgað. Dæmi eru um að erlendir ríkisborgarar búi við óviðunandi aðstæður, vinni langan vinnutíma við óöruggar og jafnvel hættulegar aðstæður. Vinnuslys á meðal erlendra ríkisborgara eru óvenju tíð. 14.7.2015 19:00
Blaðamenn samþykktu kjarasamninginn í dag Rétt rúmlega 18 prósent þeirra sem á kjörskrá voru tóku þátt í kosningunni. 14.7.2015 18:20