Fleiri fréttir Sjötíu hjúkrunarfræðingar útskrifast frá HÍ: Bera svartar slaufur Sýna stuðning og sem virðingarvott fyrir þeirri depurð og togstreitu sem margir hjúkrunarfræðingar upplifa í sinni kjarabaráttu. 20.6.2015 09:56 Erill hjá lögreglu: Fíkniefni á Secret Solstice og ökumaður með ógnandi tilburði Það var nóg að gera hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu liðna nótt. 20.6.2015 09:37 My opinion: Jón Gnarr - Anarchism The word anarchism is derived from the Greek word “anarchos”, which means “without government”. 20.6.2015 07:00 Rússar eyða mestu í bjór og vín á barnum Viðskipti Rússneskir ferðamenn hérlendis straujuðu greiðslukort sín fyrir að meðaltali þrefalt meira fé á skemmtistöðum og börum en næsteyðslufrekasta þjóðin í þeim efnum, Kanadamenn. 20.6.2015 07:00 Yfir 155 hafa sagt upp hjá LSH Nokkuð var um að hjúkrunarfræðingar og aðrir starfsmenn Landspítalans sem voru í verkfalli fram að lagasetningu ríkisins um síðustu helgi segðu starfi sínu lausu í gær. Í gær var því fagnað að 100 ár eru síðan konur fengu hér kosningarétt og vildu einhverjir vekja athygli á launamun kynjanna og nýta daginn til að segja upp. 20.6.2015 07:00 Metur möguleika metárganga mikla Tæplega 2.800 manns munu útskrifast úr Háskólanum í Reykjavík, Háskóla Íslands og Listaháskóla Íslands í dag. Í Laugardalshöllinni mun Háskóli Íslands brautskrá 2.098 nemendur og í Hörpu mun Háskólinn í Reykjavík útskrifa 553 nemendur. Í báðum tilfellum er um metfjölda að ræða. 20.6.2015 07:00 Grikkir verða að semja við lánadrottna fyrir mánudaginn Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir að samningar verði að takast á milli Grikkja og lánadrottna þeirra fyrir næstkomandi mánudag. 19.6.2015 23:52 Ferðamaðurinn fundinn Á níunda tug björgunarmanna tóku þátt í leit að erlendum ferðamanni á Snæfellsnesi í kvöld. 19.6.2015 22:46 Þriðjungi fleiri hryðjuverkaárásir í fyrra en árið á undan Samkvæmt nýrri skýrslu frá varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna fjölgaði þeim sem létust í hryðjuverkaárásum á liðnu ári um 80 prósent. 19.6.2015 22:33 Konur ekki sótt á hvalveiðiskipin Hvalveiðar hafa enn ekki hafist þar sem dregist hefur að gefa út vinnsluleyfi eftir verkfall dýralækna. 19.6.2015 22:14 „Ekki ýkjur að segja að kynferðisofbeldi sé stríð gegn konum“ Fríða Rós Valdimarsdóttir, formaður Kvenréttindafélags Íslands, flutti baráttuávarp á Austurvelli í dag. 19.6.2015 21:44 Porsche Roadshow á Íslandi Bílabúð Benna stendur þessa dagana fyrir skemmtilegri uppákomu á nýrri kappakstursbraut Kvartmíluklúbbsins í Kapelluhrauni. 19.6.2015 21:30 Hátíðleg stund á Austurvelli í dag Þúsundir komu saman á Austurvelli í dag til að fagna 100 ára afmæli kosningaréttar og kjörgengis kvenna. 19.6.2015 20:53 Vara við skjálfta til að draga úr slysahættu Tveir þriðju hlutar landsmanna, þar á meðal Reykvíkingar, þurfa að vera viðbúnir stórum jarðskjálfta. 19.6.2015 20:46 Leita ferðamanns á Snæfellsnesi Björgunarsveitir frá Snæfellsnesi og Borgarfirði leita nú erlends ferðamanns sem saknað er í Hnappadal á Snæfellsnesi. 19.6.2015 20:15 „Fjölskylda mín fyrirgefur þér“ Dylan Roof var leiddur fyrir dómara í dag í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum. 19.6.2015 20:03 Frumkvöðla kvennabaráttunnar minnst og horft til framtíðar Alþingi samþykkti á hátíðarfundi í dag að setja hálfan milljarð króna í nýjan Jafnréttissjóð á næstu fimm árum. 19.6.2015 19:36 „Frelsið, jafnréttið og lýðræðið er ekki sjálfgefið“ Frú Vigdís Finnbogadóttir flutti hátíðarávarp á Austurvelli í dag. 19.6.2015 18:38 Karlar sjá um kvöldfréttatíma Stöðvar 2 Konum gefið frí eftir hádegi í tilefni dagsins. 19.6.2015 18:00 Huginn VE fann makríl djúpt suður af Eyjum Huginn VE búinn að finna makríl djúpt suður af Vestmannaeyjum 19.6.2015 17:42 Jon Stewart hryggur yfir Charleston-morðunum: „Þetta var hryðjuverkaárás“ Tilfinningaþrungin ræða grínistans hefur farið eins og eldur í sinu um internetið en honum þykja viðbrögð Bandaríkjamanna við skotárásinni skammarleg. 19.6.2015 17:41 Styttan af Ingibjörgu H. Bjarnason afhjúpuð Ingibjörg H. Bjarnason var fyrsta konan sem kosin var á Alþingi, sjö árum eftir að konur hlutu kosningarétt og kjörgengi. 19.6.2015 17:11 „Mest af lýðræði okkar er orðið einræði“ Formaður flokksins sem mælist stærstur í skoðanakönnunum um þessar mundir segir kerfið sem við búum við úrelt, þjóna sjálfu sér og að hver og einn geti breytt samfélaginu. 19.6.2015 16:29 Segjast geta læknað MERS, ebólu og alnæmi Norður-Kóreumenn halda því fram að þeir eigi lyf sem hægt sé að nota til að lækna hina ýmsu sjúkdóma. 19.6.2015 15:28 Sinabung spúir ösku Myndir af nýjasta eldgosinu í virku eldfjalli í Indónesíu. 19.6.2015 14:45 Hefur ekki stefnt að forsetaframboði Katrín sagðist frekar vilja leiða flokk sameinaðra vinstri manna, yrði hún að velja. 19.6.2015 14:33 Al Jazeera um heilbrigðiskerfi Íslands: „Að gefa eftir vegna niðurskurðar og landlægs spekileka“ Í greininni eru tekin viðtöl við óánægða hjúkrunarfræðinga og örmögnunin á Landspítalanum sögð áþreifanleg. 19.6.2015 14:23 Fór með greiðslukort í óleyfi á Moe's, Blástein og Skalla Ríflega fertugur karlmaður dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir auðgunarbrot. 19.6.2015 14:11 Þingmönnum stillt upp við vegg í óskamáli sumra Sigríður Á. Andersen greiddi ein atkvæði gegn stofnun Jafnréttissjóðs sem hún segir „bara enn eitt ríkisútgjaldafrumvarpið." 19.6.2015 13:45 Játaði að hafa myrt níu manns Dylann Roof segist hafa viljað koma af stað stríði á milli kynþátta í Bandaríkjunum. 19.6.2015 13:38 Stofnun Jafnréttissjóðs samþykkt á hátíðarfundi þingsins Einn þingmaður greiddi atkvæði gegn þingsályktunartillögunni. 19.6.2015 13:15 Aldrei fleiri á vergangi Um 60 milljónir manna hafa þurft að flýja heimili sín og ekkert útlit er fyrir fækkun þeirra á næstu árum. 19.6.2015 13:15 Málshöfðun breytir engu um samningsvilja Ekki hefur verið boðað til nýs fundar í deilu hjúkrunarfræðinga og viðræðurnar því í algjöru frosti. 19.6.2015 13:09 Hætta á stórum skjálfta á Reykjavíkursvæðinu Almannavarnir sendu út laust fyrir hádegi viðvörun vegna jarðskjálftavirkni að undanförnu á svæðinu frá Krísuvík austur í Ölfus. 19.6.2015 12:28 Dagskrá dagsins - 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna Fjölbreytt dagskrá er í dag, 19. júní, til að fagna aldarafmæli kosningaréttar kvenna. 19.6.2015 12:00 Mál BHM gegn ríkinu þingfest í dag Kæra Bandalags háskólamanna hefur hlotið flýtimeðferð og fer þingfesting fram klukkan 15 í dag. 19.6.2015 11:30 Óttaðist að svartir væru að taka yfir heiminn Dylann Roof var handtekinn um 300 kílómetra frá kirkjunni þar sem hann er sagður hafa myrt níu manns. 19.6.2015 10:55 Mosi og steinar lifnuðu við þegar sérsveitarmenn handtóku Hlín Sérsveitarmenn í felulitum biðu eftir systrunum í dágóðan tíma í hrauninu. 19.6.2015 10:30 Meirihluti starfsmanna á hjartaþræðingardeild sagt upp Meirihluti hjúkrunarfræðinga á hjartaþræðingardeild Landspítalans hefur sagt upp störfum, eftir að Alþingi setti lög á verkföll hjúkrunarfræðinga. 19.6.2015 10:26 Laumufarþegi féll úr flugvél í London Talið er að hann og annar maður hafi hangið á hjólabúnaði flugvélar frá Suður-Afríku til London. 19.6.2015 10:13 Virti stöðvunarskyldu að vettugi og ók í veg fyrir annan Farþegi slasaðist í hörðum árekstri tveggja bifreiða á gatnamótum Stekks og Reykjanesbraut í vikunni. 19.6.2015 10:11 Ríkisútvarpið bað ævisöguritara forsetans afsökunar RÚV telur sig hafa ýjað að því að Guðjón Friðriksson hafi hlotið fálkaorðuna á miðvikudag vegna starfa sinna fyrir forsetann. 19.6.2015 09:57 Bæjarskrifstofur Kópavogs flytji í Nýja Norðurturninn Kópavogsbær hefur hug á því að flytja bæjarskrifstofurnar úr Fannborg. 19.6.2015 09:47 „Það er alltaf eitthvað verið að krota og krassa á hana“ Ábúandi á Ytri-Sólheimum segir þetta leiðinlegt fyrir ferðamenn. 19.6.2015 09:10 Þurfum að hætta að sjúkdómsgera alla skapaða hluti María Einisdóttir er hjúkrunarfræðingur og framkvæmdastjóri geðsviðs Landspítalans. Hún er gestur Föstudagsviðtalsins 19.6.2015 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Sjötíu hjúkrunarfræðingar útskrifast frá HÍ: Bera svartar slaufur Sýna stuðning og sem virðingarvott fyrir þeirri depurð og togstreitu sem margir hjúkrunarfræðingar upplifa í sinni kjarabaráttu. 20.6.2015 09:56
Erill hjá lögreglu: Fíkniefni á Secret Solstice og ökumaður með ógnandi tilburði Það var nóg að gera hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu liðna nótt. 20.6.2015 09:37
My opinion: Jón Gnarr - Anarchism The word anarchism is derived from the Greek word “anarchos”, which means “without government”. 20.6.2015 07:00
Rússar eyða mestu í bjór og vín á barnum Viðskipti Rússneskir ferðamenn hérlendis straujuðu greiðslukort sín fyrir að meðaltali þrefalt meira fé á skemmtistöðum og börum en næsteyðslufrekasta þjóðin í þeim efnum, Kanadamenn. 20.6.2015 07:00
Yfir 155 hafa sagt upp hjá LSH Nokkuð var um að hjúkrunarfræðingar og aðrir starfsmenn Landspítalans sem voru í verkfalli fram að lagasetningu ríkisins um síðustu helgi segðu starfi sínu lausu í gær. Í gær var því fagnað að 100 ár eru síðan konur fengu hér kosningarétt og vildu einhverjir vekja athygli á launamun kynjanna og nýta daginn til að segja upp. 20.6.2015 07:00
Metur möguleika metárganga mikla Tæplega 2.800 manns munu útskrifast úr Háskólanum í Reykjavík, Háskóla Íslands og Listaháskóla Íslands í dag. Í Laugardalshöllinni mun Háskóli Íslands brautskrá 2.098 nemendur og í Hörpu mun Háskólinn í Reykjavík útskrifa 553 nemendur. Í báðum tilfellum er um metfjölda að ræða. 20.6.2015 07:00
Grikkir verða að semja við lánadrottna fyrir mánudaginn Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir að samningar verði að takast á milli Grikkja og lánadrottna þeirra fyrir næstkomandi mánudag. 19.6.2015 23:52
Ferðamaðurinn fundinn Á níunda tug björgunarmanna tóku þátt í leit að erlendum ferðamanni á Snæfellsnesi í kvöld. 19.6.2015 22:46
Þriðjungi fleiri hryðjuverkaárásir í fyrra en árið á undan Samkvæmt nýrri skýrslu frá varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna fjölgaði þeim sem létust í hryðjuverkaárásum á liðnu ári um 80 prósent. 19.6.2015 22:33
Konur ekki sótt á hvalveiðiskipin Hvalveiðar hafa enn ekki hafist þar sem dregist hefur að gefa út vinnsluleyfi eftir verkfall dýralækna. 19.6.2015 22:14
„Ekki ýkjur að segja að kynferðisofbeldi sé stríð gegn konum“ Fríða Rós Valdimarsdóttir, formaður Kvenréttindafélags Íslands, flutti baráttuávarp á Austurvelli í dag. 19.6.2015 21:44
Porsche Roadshow á Íslandi Bílabúð Benna stendur þessa dagana fyrir skemmtilegri uppákomu á nýrri kappakstursbraut Kvartmíluklúbbsins í Kapelluhrauni. 19.6.2015 21:30
Hátíðleg stund á Austurvelli í dag Þúsundir komu saman á Austurvelli í dag til að fagna 100 ára afmæli kosningaréttar og kjörgengis kvenna. 19.6.2015 20:53
Vara við skjálfta til að draga úr slysahættu Tveir þriðju hlutar landsmanna, þar á meðal Reykvíkingar, þurfa að vera viðbúnir stórum jarðskjálfta. 19.6.2015 20:46
Leita ferðamanns á Snæfellsnesi Björgunarsveitir frá Snæfellsnesi og Borgarfirði leita nú erlends ferðamanns sem saknað er í Hnappadal á Snæfellsnesi. 19.6.2015 20:15
„Fjölskylda mín fyrirgefur þér“ Dylan Roof var leiddur fyrir dómara í dag í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum. 19.6.2015 20:03
Frumkvöðla kvennabaráttunnar minnst og horft til framtíðar Alþingi samþykkti á hátíðarfundi í dag að setja hálfan milljarð króna í nýjan Jafnréttissjóð á næstu fimm árum. 19.6.2015 19:36
„Frelsið, jafnréttið og lýðræðið er ekki sjálfgefið“ Frú Vigdís Finnbogadóttir flutti hátíðarávarp á Austurvelli í dag. 19.6.2015 18:38
Karlar sjá um kvöldfréttatíma Stöðvar 2 Konum gefið frí eftir hádegi í tilefni dagsins. 19.6.2015 18:00
Huginn VE fann makríl djúpt suður af Eyjum Huginn VE búinn að finna makríl djúpt suður af Vestmannaeyjum 19.6.2015 17:42
Jon Stewart hryggur yfir Charleston-morðunum: „Þetta var hryðjuverkaárás“ Tilfinningaþrungin ræða grínistans hefur farið eins og eldur í sinu um internetið en honum þykja viðbrögð Bandaríkjamanna við skotárásinni skammarleg. 19.6.2015 17:41
Styttan af Ingibjörgu H. Bjarnason afhjúpuð Ingibjörg H. Bjarnason var fyrsta konan sem kosin var á Alþingi, sjö árum eftir að konur hlutu kosningarétt og kjörgengi. 19.6.2015 17:11
„Mest af lýðræði okkar er orðið einræði“ Formaður flokksins sem mælist stærstur í skoðanakönnunum um þessar mundir segir kerfið sem við búum við úrelt, þjóna sjálfu sér og að hver og einn geti breytt samfélaginu. 19.6.2015 16:29
Segjast geta læknað MERS, ebólu og alnæmi Norður-Kóreumenn halda því fram að þeir eigi lyf sem hægt sé að nota til að lækna hina ýmsu sjúkdóma. 19.6.2015 15:28
Hefur ekki stefnt að forsetaframboði Katrín sagðist frekar vilja leiða flokk sameinaðra vinstri manna, yrði hún að velja. 19.6.2015 14:33
Al Jazeera um heilbrigðiskerfi Íslands: „Að gefa eftir vegna niðurskurðar og landlægs spekileka“ Í greininni eru tekin viðtöl við óánægða hjúkrunarfræðinga og örmögnunin á Landspítalanum sögð áþreifanleg. 19.6.2015 14:23
Fór með greiðslukort í óleyfi á Moe's, Blástein og Skalla Ríflega fertugur karlmaður dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir auðgunarbrot. 19.6.2015 14:11
Þingmönnum stillt upp við vegg í óskamáli sumra Sigríður Á. Andersen greiddi ein atkvæði gegn stofnun Jafnréttissjóðs sem hún segir „bara enn eitt ríkisútgjaldafrumvarpið." 19.6.2015 13:45
Játaði að hafa myrt níu manns Dylann Roof segist hafa viljað koma af stað stríði á milli kynþátta í Bandaríkjunum. 19.6.2015 13:38
Stofnun Jafnréttissjóðs samþykkt á hátíðarfundi þingsins Einn þingmaður greiddi atkvæði gegn þingsályktunartillögunni. 19.6.2015 13:15
Aldrei fleiri á vergangi Um 60 milljónir manna hafa þurft að flýja heimili sín og ekkert útlit er fyrir fækkun þeirra á næstu árum. 19.6.2015 13:15
Málshöfðun breytir engu um samningsvilja Ekki hefur verið boðað til nýs fundar í deilu hjúkrunarfræðinga og viðræðurnar því í algjöru frosti. 19.6.2015 13:09
Hætta á stórum skjálfta á Reykjavíkursvæðinu Almannavarnir sendu út laust fyrir hádegi viðvörun vegna jarðskjálftavirkni að undanförnu á svæðinu frá Krísuvík austur í Ölfus. 19.6.2015 12:28
Dagskrá dagsins - 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna Fjölbreytt dagskrá er í dag, 19. júní, til að fagna aldarafmæli kosningaréttar kvenna. 19.6.2015 12:00
Mál BHM gegn ríkinu þingfest í dag Kæra Bandalags háskólamanna hefur hlotið flýtimeðferð og fer þingfesting fram klukkan 15 í dag. 19.6.2015 11:30
Óttaðist að svartir væru að taka yfir heiminn Dylann Roof var handtekinn um 300 kílómetra frá kirkjunni þar sem hann er sagður hafa myrt níu manns. 19.6.2015 10:55
Mosi og steinar lifnuðu við þegar sérsveitarmenn handtóku Hlín Sérsveitarmenn í felulitum biðu eftir systrunum í dágóðan tíma í hrauninu. 19.6.2015 10:30
Meirihluti starfsmanna á hjartaþræðingardeild sagt upp Meirihluti hjúkrunarfræðinga á hjartaþræðingardeild Landspítalans hefur sagt upp störfum, eftir að Alþingi setti lög á verkföll hjúkrunarfræðinga. 19.6.2015 10:26
Laumufarþegi féll úr flugvél í London Talið er að hann og annar maður hafi hangið á hjólabúnaði flugvélar frá Suður-Afríku til London. 19.6.2015 10:13
Virti stöðvunarskyldu að vettugi og ók í veg fyrir annan Farþegi slasaðist í hörðum árekstri tveggja bifreiða á gatnamótum Stekks og Reykjanesbraut í vikunni. 19.6.2015 10:11
Ríkisútvarpið bað ævisöguritara forsetans afsökunar RÚV telur sig hafa ýjað að því að Guðjón Friðriksson hafi hlotið fálkaorðuna á miðvikudag vegna starfa sinna fyrir forsetann. 19.6.2015 09:57
Bæjarskrifstofur Kópavogs flytji í Nýja Norðurturninn Kópavogsbær hefur hug á því að flytja bæjarskrifstofurnar úr Fannborg. 19.6.2015 09:47
„Það er alltaf eitthvað verið að krota og krassa á hana“ Ábúandi á Ytri-Sólheimum segir þetta leiðinlegt fyrir ferðamenn. 19.6.2015 09:10
Þurfum að hætta að sjúkdómsgera alla skapaða hluti María Einisdóttir er hjúkrunarfræðingur og framkvæmdastjóri geðsviðs Landspítalans. Hún er gestur Föstudagsviðtalsins 19.6.2015 09:00