Fleiri fréttir

Rússar eyða mestu í bjór og vín á barnum

Viðskipti Rússneskir ferðamenn hérlendis straujuðu greiðslukort sín fyrir að meðaltali þrefalt meira fé á skemmtistöðum og börum en næsteyðslufrekasta þjóðin í þeim efnum, Kanadamenn.

Yfir 155 hafa sagt upp hjá LSH

Nokkuð var um að hjúkrunarfræðingar og aðrir starfsmenn Landspítalans sem voru í verkfalli fram að lagasetningu ríkisins um síðustu helgi segðu starfi sínu lausu í gær. Í gær var því fagnað að 100 ár eru síðan konur fengu hér kosningarétt og vildu einhverjir vekja athygli á launamun kynjanna og nýta daginn til að segja upp.

Metur möguleika metárganga mikla

Tæplega 2.800 manns munu útskrifast úr Háskólanum í Reykjavík, Háskóla Íslands og Listaháskóla Íslands í dag. Í Laugardalshöllinni mun Háskóli Íslands brautskrá 2.098 nemendur og í Hörpu mun Háskólinn í Reykjavík útskrifa 553 nemendur. Í báðum tilfellum er um metfjölda að ræða.

Ferðamaðurinn fundinn

Á níunda tug björgunarmanna tóku þátt í leit að erlendum ferðamanni á Snæfellsnesi í kvöld.

Porsche Roadshow á Íslandi

Bílabúð Benna stendur þessa dagana fyrir skemmtilegri uppákomu á nýrri kappakstursbraut Kvartmíluklúbbsins í Kapelluhrauni.

Leita ferðamanns á Snæfellsnesi

Björgunarsveitir frá Snæfellsnesi og Borgarfirði leita nú erlends ferðamanns sem saknað er í Hnappadal á Snæfellsnesi.

Aldrei fleiri á vergangi

Um 60 milljónir manna hafa þurft að flýja heimili sín og ekkert útlit er fyrir fækkun þeirra á næstu árum.

Sjá næstu 50 fréttir