Vara við skjálfta til að draga úr slysahættu Kristján Már Unnarsson skrifar 19. júní 2015 20:46 Tveir þriðju hlutar landsmanna, þar á meðal Reykvíkingar, þurfa að vera viðbúnir stórum jarðskjálfta. Almannavarnir segja vísbendingar um spennu í jarðskorpunni á Bláfjalla- og Krýsuvíkursvæðinu sem framkallað geti skjálfta allt að 6,5 stigum. Skjálfti upp á fjögur stig sem varð fyrir þremum vikum með upptök við Kleifarvatn er sá stærsti í aukinni skjálftavirkni sem vísindamenn Veðurstofunnar greina og er tilefni þeirrar viðvörunar sem Almannavarnir sendu út í dag. Kristín Jónsdóttir, fagstjóri jarðskjálftavár á Veðurstofu Íslands, segir að tilkynningin hafi ekki verið send út til að hræða almenning heldur til að upplýsa um óstöðugleika sem þau telji sig sjá í smáskjálftavirkni á svæði frá Kleifarvatni að Ölfusi.Skjálftaviðvörun er ekki til að hræða fólk heldur til að upplýsa um hættuna, segir Kristín.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.Vakin er sérstök athygli á því hversu nálægt þetta er byggðinni á Reykjavíkursvæðinu. Þar sem búast megi við skjálfta allt að 6,5 stigum segir Kristín rétt að nýta tækifærið fyrir fólk að skoða aðstæður heima hjá sér í því skyni að draga úr hættu á tjóni og slysum á fólki. Kristín segir hins vegar enga leið að segja til um hvenær eða hvort það komi svo stór skjálfti. „Kannski leysist þetta bara af sjálfu sér og það verður enginn skjálfti.“ Tengdar fréttir Hætta á stórum skjálfta á Reykjavíkursvæðinu Almannavarnir sendu út laust fyrir hádegi viðvörun vegna jarðskjálftavirkni að undanförnu á svæðinu frá Krísuvík austur í Ölfus. 19. júní 2015 12:28 Skjálfti upp á 4 stig við Krýsuvík Skjálftinn átti sér stað rétt yfir klukkan eitt. 29. maí 2015 13:19 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Sjá meira
Tveir þriðju hlutar landsmanna, þar á meðal Reykvíkingar, þurfa að vera viðbúnir stórum jarðskjálfta. Almannavarnir segja vísbendingar um spennu í jarðskorpunni á Bláfjalla- og Krýsuvíkursvæðinu sem framkallað geti skjálfta allt að 6,5 stigum. Skjálfti upp á fjögur stig sem varð fyrir þremum vikum með upptök við Kleifarvatn er sá stærsti í aukinni skjálftavirkni sem vísindamenn Veðurstofunnar greina og er tilefni þeirrar viðvörunar sem Almannavarnir sendu út í dag. Kristín Jónsdóttir, fagstjóri jarðskjálftavár á Veðurstofu Íslands, segir að tilkynningin hafi ekki verið send út til að hræða almenning heldur til að upplýsa um óstöðugleika sem þau telji sig sjá í smáskjálftavirkni á svæði frá Kleifarvatni að Ölfusi.Skjálftaviðvörun er ekki til að hræða fólk heldur til að upplýsa um hættuna, segir Kristín.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.Vakin er sérstök athygli á því hversu nálægt þetta er byggðinni á Reykjavíkursvæðinu. Þar sem búast megi við skjálfta allt að 6,5 stigum segir Kristín rétt að nýta tækifærið fyrir fólk að skoða aðstæður heima hjá sér í því skyni að draga úr hættu á tjóni og slysum á fólki. Kristín segir hins vegar enga leið að segja til um hvenær eða hvort það komi svo stór skjálfti. „Kannski leysist þetta bara af sjálfu sér og það verður enginn skjálfti.“
Tengdar fréttir Hætta á stórum skjálfta á Reykjavíkursvæðinu Almannavarnir sendu út laust fyrir hádegi viðvörun vegna jarðskjálftavirkni að undanförnu á svæðinu frá Krísuvík austur í Ölfus. 19. júní 2015 12:28 Skjálfti upp á 4 stig við Krýsuvík Skjálftinn átti sér stað rétt yfir klukkan eitt. 29. maí 2015 13:19 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Sjá meira
Hætta á stórum skjálfta á Reykjavíkursvæðinu Almannavarnir sendu út laust fyrir hádegi viðvörun vegna jarðskjálftavirkni að undanförnu á svæðinu frá Krísuvík austur í Ölfus. 19. júní 2015 12:28
Skjálfti upp á 4 stig við Krýsuvík Skjálftinn átti sér stað rétt yfir klukkan eitt. 29. maí 2015 13:19