Fleiri fréttir Munu ekki sætta sig við gjörðir sem ógna öryggi ríkisins Francois Hollande boðaði til neyðarfundar vegna ásakana um að NSA hafi hlerað síma Frakklandsforseta á árunum 2006 til 2012. 24.6.2015 09:33 Allt í hers höndum hjá ABC-samtökum Enn standa illvígar deilur milli ABC barnahjálpar á Íslandi og ABC barnahjálpar í Kenía. Formaður félagsins í Kenía segir ástand í skólanum í Naíróbí vægast sagt skelfilegt. Styrktarfé ekki hreyft fyrr en leyst hefur verið úr ágreiningi. 24.6.2015 09:00 Makrílkvóti 23 báta er undir 10 kílóum Minnihluti þeirra smábáta sem fá úthlutaðar veiðiheimildir á komandi vertíð samkvæmt reglugerð um makrílveiðar 2015 geta stundað veiðar af alvöru. 24.6.2015 09:00 Veltir fyrir sér endurútgáfu Spegilsins Úlfar Þormóðsson segir fyrirhugað afnám banns við guðlasti gott fyrir líðandi stund og næstu tíma. 24.6.2015 09:00 Lífshættulega slösuð eftir bílslys í Seyðisfirði Tvær konur voru fluttar með sjúkrabíl til Egilsstaða og þaðan með sjúkraflugi til Reykjavíkur. 24.6.2015 08:26 Þjóðverjar geta ekki keypt erótískar rafbækur hvenær sem er Bóksalar geta átt von á rúmlega 7 milljóna króna sekt fari þeir ekki eftir reglum um sölutíma erótískra rafbóka. 24.6.2015 08:00 Drottningin gæti þurft að flytja úr höllinni Milljarða króna viðgerðir á Buckinghamhöll eru á döfinni. 24.6.2015 08:00 Koma böndum á rútuumferð í miðbænum Leggja til hertar reglur varðandi akstur hópferðabíla um fjölfarnar umferðargötur í miðbænum. 24.6.2015 08:00 Ungverjaland ætlar að hætta að fylgja Dyflinnarreglugerðinni Taka ekki lengur við hælisleitendum frá öðrum Evrópuríkjum. 24.6.2015 07:17 Sautján loftárásir frá mánudegi Bandaríkin og bandamenn þeirra varpa sprengjum á ISIS í Írak og Sýrlandi. 24.6.2015 07:00 20 manns létust í sjálfsmorðsárás Ung kona sprengdi sig í loft upp á strætisvagnastöð. 24.6.2015 07:00 Efins um ágæti hreindýraeldis Starfshópur um hreindýraeldi afhenti Sigrúnu Magnúsdóttur umhverfisráðherra niðurstöðu vinnu sinnar í gær. 24.6.2015 07:00 Útgáfa ljósmyndabókar stöðvuð eftir ábendingu um kynferðisbrotamann Aðstandendur Druslugöngunnar stöðvuðu útgáfu ljósmyndabókar vegna ábendingar um að einn af aðstandendum bókarinnar væri kynferðisafbrotamaður. Salka bókaforlag varð fyrir nokkru fjárhagslegu tjóni. 24.6.2015 07:00 Gufan frá Hverahlíð dugar ekki til – vinnsluhola boruð Orka náttúrunnar borar nýja vinnsluholu fyrir Hellisheiðarvirkjun til að halda uppi framleiðslu virkjunarinnar, þvert á áætlanir. Gufa frá Hverahlíð dugar ekki til og framleiðslugetan fellur hraðar en gert var ráð fyrir. 24.6.2015 07:00 Neyð vegna hitabylgju Hitabylgjan í Pakistan hefur kostað hundruð manna lífið. Mikil reiði út í stjórnvöld og orkufyrirtæki vegna rafmagnsleysis, sem gerir illt ástand enn verra. 24.6.2015 07:00 Hoydal hafnar þingsætinu Høgni Hoydal, leiðtogi Þjóðveldisflokksins í Færeyjum, hefur hafnað sæti á danska þinginu sem hann hlaut í þingkosningunum í Danmörku. 24.6.2015 07:00 Krefjast aðgerða gegn Íslandi Ríflega tuttugu umhverfis- og dýraverndunarsamtök hafa sent Bandaríkjaforseta, Barack Obama, bréf þess efnis að grípa eigi til aðgerða gegn Íslandi vegna hvalveiða. 24.6.2015 07:00 Áætlunarflug aukist um 77% Áætlunarflug til Keflavíkurflugvallar hefur aukist um 77 prósent frá aldamótum. 24.6.2015 07:00 Vilja aukin réttindi fatlaðra ÖBÍ skorar á stjórnvöld að fullgilda samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðra. 24.6.2015 07:00 Biskup Íslands útskrifar átta prests- og djáknaefni Biskup Íslands útskrifaði átta djákna- og prestsefni við hátíðlega athöfn í Dómkirkjunni í gær. 24.6.2015 07:00 Stuttur fundur og árangurslaus Samninganefndir ríkisins og BHM hittust í hálftíma hjá ríkissáttasemjara um miðjan dag í gær. Staðan er óbreytt og stefnir í gerðardóm eftir mánaðamótin. 24.6.2015 07:00 Húsleit hjá Toyota vegna fíkniefna Japanska lögreglan gerði húsleit á skrifstofum Toyota á tveimur á stöðum vegna rannsóknar á meintum fíkniefnainnflutningi eins framkvæmdastjóra fyrirtækisins. 24.6.2015 06:59 Bandaríkin sögð hafa njósnað um forseta Frakklands Njósnirnar náðu yfir sex ára tímabil og beindust gegn þremur forsetum. 23.6.2015 23:30 Slösuð göngukona sótt á Esju Konan meiddist á ökkla og verður flutt til læknis. 23.6.2015 22:32 Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir nýjan samning Hafa setið á samningafundi frá klukkan níu í morgun 23.6.2015 21:44 Eigandi Strawberries verður ekki ákærður fyrir vændi Ríkissaksóknari fellir niður málið eftir langa og umfangsmikla rannsókn lögreglu. 23.6.2015 21:30 Áfangaheimili lokað: Vonar að enginn lendi á götunni Áfangaheimili fyrir fólk með geðrofssjúkdóma verður lokað í næstu viku vegna fjárhagsörðugleika og ekki er búið að finna önnur búsetuúrræði fyrir alla íbúa hússins. Húsið, sem var byggt fyrir söfnunarfé frá Kiwanisfélaginu, verður annað hvort selt eða leigt út. 23.6.2015 20:55 Auglýsa eftir þátttakendum í hópmálsókn gegn Björgólfi Thor Telja Björgólf Thor hafa komið í veg fyrir að hluthafar fengu upplýsingar um umfangsmiklar lánveitingar. 23.6.2015 20:37 Vill bæta móral þingmanna með söng: „Örugglega verið bullað meira í þingsal“ „Við erum svo hégómafull að við myndum örugglega aldrei gera það.“ 23.6.2015 19:52 Stór hluti mun ekki draga uppsagnir til baka Að minnsta kosti 170 hjúkrunarfræðingar hafa sagt starfi sínu lausu á Landspítalanum. Hjúkrunarfræðingar segja fulla alvöru að baki uppsögnunum. 23.6.2015 19:34 Hreyfing komin á kjaraviðræður hjúkrunarfræðinga Formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga segist vongóður um að samningar náist. 23.6.2015 19:09 Lýsa furðu á afskiptaleysi FME og Samkeppniseftirlits Össur Skarphéðinsson og Ragnheiður Ríkharðsdóttir undrast afskiptaleysi eftirlitsstofnana á yfirtöku bankanna á þremur sparisjóðum. 23.6.2015 18:45 Samkomulag um þinglok að fæðast á Alþingi Forseti Alþingis og varaformaður Framsóknarflokksins hafa í dag fundað stíft með formönnum stjórnarandstöðuflokkanna um afgreiðslu mála fyrir sumarleyfi þingsins. 23.6.2015 18:30 Umræðan: Píratar á góðri siglingu Þingveturinn var gerður upp í þætti gærkvöldsins. 23.6.2015 18:10 Líðan unga mannsins eftir atvikum Féll af þriðju hæð í fjölbýlishúsi í Garðabæ. 23.6.2015 17:33 „Stuttum og árangurslausum“ fundi BHM og ríkisins slitið Formaður BHM segir ekki útlit fyrir annað en að deilan fari fyrir Gerðardóm. 23.6.2015 17:32 Konan virðist ekki vera alvarlega slösuð Féll af hestbaki við Helgafell fyrr í dag. 23.6.2015 17:27 Bragi sýknaður í meiðyrðamáli Mumma í Götusmiðjunni Héraðsdómur taldi átta ummæli Braga Guðbrandssonar, forstjóra Barnaverndarstofu, um rekstur Götuheimilsins og framkomu forstöðumanns þess, Guðmundar Týs Þórarinssonar, ekki brjóta í bága við tjáningarfrelsi. 23.6.2015 16:47 Land Rover Defender númer 2.000.000 handsmíðaður Hefur verið smíðaður samfellt í 67 ár en nú er komið að lokunum. 23.6.2015 16:36 Segir Framsókn hafa staðið við stóru kosningarloforðin Piratar þurfa tímarúm til að meta stöðuna. 23.6.2015 16:15 Lausagönguhæna olli umferðaröngþveiti í Garðabæ Oddný Dögg Friðriksdóttir var að aka eftir Hafnafjarðarvegi um klukkan eitt í dag þegar hún ók fram á hænsn sem spígsporaði meðfram einni umferðarþyngstu götu landsins. 23.6.2015 15:54 Bjuggu til Tinder fyrir orð svo íslenskan glatist ekki „Ég er mikill stafsetningarperri og græt mig í svefn ef ég geri stafsetningarvillu,“ segir Borgar Þorsteinsson, forritari og málfræðinörd. 23.6.2015 15:31 Höfundur My heart will go on talinn látinn Ekki hefur heyrst frá James Horner, sem samdi tónlistina fyrir Titanic, frá því að flugvél hans brotlenti í Kaliforníu. 23.6.2015 15:26 Neyðarástand í Pakistan Nærri því 700 manns hafa látið lífið í hitabylgju þar í landi. 23.6.2015 14:31 Þingmaður segir Seðlabankann kjarklausan "Það virðist einfaldlega vera svo að Seðlabankinn kunni engar aðrar leiðir en stýrivaxtahækkanir.“ 23.6.2015 14:17 Sjá næstu 50 fréttir
Munu ekki sætta sig við gjörðir sem ógna öryggi ríkisins Francois Hollande boðaði til neyðarfundar vegna ásakana um að NSA hafi hlerað síma Frakklandsforseta á árunum 2006 til 2012. 24.6.2015 09:33
Allt í hers höndum hjá ABC-samtökum Enn standa illvígar deilur milli ABC barnahjálpar á Íslandi og ABC barnahjálpar í Kenía. Formaður félagsins í Kenía segir ástand í skólanum í Naíróbí vægast sagt skelfilegt. Styrktarfé ekki hreyft fyrr en leyst hefur verið úr ágreiningi. 24.6.2015 09:00
Makrílkvóti 23 báta er undir 10 kílóum Minnihluti þeirra smábáta sem fá úthlutaðar veiðiheimildir á komandi vertíð samkvæmt reglugerð um makrílveiðar 2015 geta stundað veiðar af alvöru. 24.6.2015 09:00
Veltir fyrir sér endurútgáfu Spegilsins Úlfar Þormóðsson segir fyrirhugað afnám banns við guðlasti gott fyrir líðandi stund og næstu tíma. 24.6.2015 09:00
Lífshættulega slösuð eftir bílslys í Seyðisfirði Tvær konur voru fluttar með sjúkrabíl til Egilsstaða og þaðan með sjúkraflugi til Reykjavíkur. 24.6.2015 08:26
Þjóðverjar geta ekki keypt erótískar rafbækur hvenær sem er Bóksalar geta átt von á rúmlega 7 milljóna króna sekt fari þeir ekki eftir reglum um sölutíma erótískra rafbóka. 24.6.2015 08:00
Drottningin gæti þurft að flytja úr höllinni Milljarða króna viðgerðir á Buckinghamhöll eru á döfinni. 24.6.2015 08:00
Koma böndum á rútuumferð í miðbænum Leggja til hertar reglur varðandi akstur hópferðabíla um fjölfarnar umferðargötur í miðbænum. 24.6.2015 08:00
Ungverjaland ætlar að hætta að fylgja Dyflinnarreglugerðinni Taka ekki lengur við hælisleitendum frá öðrum Evrópuríkjum. 24.6.2015 07:17
Sautján loftárásir frá mánudegi Bandaríkin og bandamenn þeirra varpa sprengjum á ISIS í Írak og Sýrlandi. 24.6.2015 07:00
20 manns létust í sjálfsmorðsárás Ung kona sprengdi sig í loft upp á strætisvagnastöð. 24.6.2015 07:00
Efins um ágæti hreindýraeldis Starfshópur um hreindýraeldi afhenti Sigrúnu Magnúsdóttur umhverfisráðherra niðurstöðu vinnu sinnar í gær. 24.6.2015 07:00
Útgáfa ljósmyndabókar stöðvuð eftir ábendingu um kynferðisbrotamann Aðstandendur Druslugöngunnar stöðvuðu útgáfu ljósmyndabókar vegna ábendingar um að einn af aðstandendum bókarinnar væri kynferðisafbrotamaður. Salka bókaforlag varð fyrir nokkru fjárhagslegu tjóni. 24.6.2015 07:00
Gufan frá Hverahlíð dugar ekki til – vinnsluhola boruð Orka náttúrunnar borar nýja vinnsluholu fyrir Hellisheiðarvirkjun til að halda uppi framleiðslu virkjunarinnar, þvert á áætlanir. Gufa frá Hverahlíð dugar ekki til og framleiðslugetan fellur hraðar en gert var ráð fyrir. 24.6.2015 07:00
Neyð vegna hitabylgju Hitabylgjan í Pakistan hefur kostað hundruð manna lífið. Mikil reiði út í stjórnvöld og orkufyrirtæki vegna rafmagnsleysis, sem gerir illt ástand enn verra. 24.6.2015 07:00
Hoydal hafnar þingsætinu Høgni Hoydal, leiðtogi Þjóðveldisflokksins í Færeyjum, hefur hafnað sæti á danska þinginu sem hann hlaut í þingkosningunum í Danmörku. 24.6.2015 07:00
Krefjast aðgerða gegn Íslandi Ríflega tuttugu umhverfis- og dýraverndunarsamtök hafa sent Bandaríkjaforseta, Barack Obama, bréf þess efnis að grípa eigi til aðgerða gegn Íslandi vegna hvalveiða. 24.6.2015 07:00
Áætlunarflug aukist um 77% Áætlunarflug til Keflavíkurflugvallar hefur aukist um 77 prósent frá aldamótum. 24.6.2015 07:00
Vilja aukin réttindi fatlaðra ÖBÍ skorar á stjórnvöld að fullgilda samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðra. 24.6.2015 07:00
Biskup Íslands útskrifar átta prests- og djáknaefni Biskup Íslands útskrifaði átta djákna- og prestsefni við hátíðlega athöfn í Dómkirkjunni í gær. 24.6.2015 07:00
Stuttur fundur og árangurslaus Samninganefndir ríkisins og BHM hittust í hálftíma hjá ríkissáttasemjara um miðjan dag í gær. Staðan er óbreytt og stefnir í gerðardóm eftir mánaðamótin. 24.6.2015 07:00
Húsleit hjá Toyota vegna fíkniefna Japanska lögreglan gerði húsleit á skrifstofum Toyota á tveimur á stöðum vegna rannsóknar á meintum fíkniefnainnflutningi eins framkvæmdastjóra fyrirtækisins. 24.6.2015 06:59
Bandaríkin sögð hafa njósnað um forseta Frakklands Njósnirnar náðu yfir sex ára tímabil og beindust gegn þremur forsetum. 23.6.2015 23:30
Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir nýjan samning Hafa setið á samningafundi frá klukkan níu í morgun 23.6.2015 21:44
Eigandi Strawberries verður ekki ákærður fyrir vændi Ríkissaksóknari fellir niður málið eftir langa og umfangsmikla rannsókn lögreglu. 23.6.2015 21:30
Áfangaheimili lokað: Vonar að enginn lendi á götunni Áfangaheimili fyrir fólk með geðrofssjúkdóma verður lokað í næstu viku vegna fjárhagsörðugleika og ekki er búið að finna önnur búsetuúrræði fyrir alla íbúa hússins. Húsið, sem var byggt fyrir söfnunarfé frá Kiwanisfélaginu, verður annað hvort selt eða leigt út. 23.6.2015 20:55
Auglýsa eftir þátttakendum í hópmálsókn gegn Björgólfi Thor Telja Björgólf Thor hafa komið í veg fyrir að hluthafar fengu upplýsingar um umfangsmiklar lánveitingar. 23.6.2015 20:37
Vill bæta móral þingmanna með söng: „Örugglega verið bullað meira í þingsal“ „Við erum svo hégómafull að við myndum örugglega aldrei gera það.“ 23.6.2015 19:52
Stór hluti mun ekki draga uppsagnir til baka Að minnsta kosti 170 hjúkrunarfræðingar hafa sagt starfi sínu lausu á Landspítalanum. Hjúkrunarfræðingar segja fulla alvöru að baki uppsögnunum. 23.6.2015 19:34
Hreyfing komin á kjaraviðræður hjúkrunarfræðinga Formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga segist vongóður um að samningar náist. 23.6.2015 19:09
Lýsa furðu á afskiptaleysi FME og Samkeppniseftirlits Össur Skarphéðinsson og Ragnheiður Ríkharðsdóttir undrast afskiptaleysi eftirlitsstofnana á yfirtöku bankanna á þremur sparisjóðum. 23.6.2015 18:45
Samkomulag um þinglok að fæðast á Alþingi Forseti Alþingis og varaformaður Framsóknarflokksins hafa í dag fundað stíft með formönnum stjórnarandstöðuflokkanna um afgreiðslu mála fyrir sumarleyfi þingsins. 23.6.2015 18:30
„Stuttum og árangurslausum“ fundi BHM og ríkisins slitið Formaður BHM segir ekki útlit fyrir annað en að deilan fari fyrir Gerðardóm. 23.6.2015 17:32
Bragi sýknaður í meiðyrðamáli Mumma í Götusmiðjunni Héraðsdómur taldi átta ummæli Braga Guðbrandssonar, forstjóra Barnaverndarstofu, um rekstur Götuheimilsins og framkomu forstöðumanns þess, Guðmundar Týs Þórarinssonar, ekki brjóta í bága við tjáningarfrelsi. 23.6.2015 16:47
Land Rover Defender númer 2.000.000 handsmíðaður Hefur verið smíðaður samfellt í 67 ár en nú er komið að lokunum. 23.6.2015 16:36
Segir Framsókn hafa staðið við stóru kosningarloforðin Piratar þurfa tímarúm til að meta stöðuna. 23.6.2015 16:15
Lausagönguhæna olli umferðaröngþveiti í Garðabæ Oddný Dögg Friðriksdóttir var að aka eftir Hafnafjarðarvegi um klukkan eitt í dag þegar hún ók fram á hænsn sem spígsporaði meðfram einni umferðarþyngstu götu landsins. 23.6.2015 15:54
Bjuggu til Tinder fyrir orð svo íslenskan glatist ekki „Ég er mikill stafsetningarperri og græt mig í svefn ef ég geri stafsetningarvillu,“ segir Borgar Þorsteinsson, forritari og málfræðinörd. 23.6.2015 15:31
Höfundur My heart will go on talinn látinn Ekki hefur heyrst frá James Horner, sem samdi tónlistina fyrir Titanic, frá því að flugvél hans brotlenti í Kaliforníu. 23.6.2015 15:26
Neyðarástand í Pakistan Nærri því 700 manns hafa látið lífið í hitabylgju þar í landi. 23.6.2015 14:31
Þingmaður segir Seðlabankann kjarklausan "Það virðist einfaldlega vera svo að Seðlabankinn kunni engar aðrar leiðir en stýrivaxtahækkanir.“ 23.6.2015 14:17
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent