Fleiri fréttir

Allt í hers höndum hjá ABC-samtökum

Enn standa illvígar deilur milli ABC barnahjálpar á Íslandi og ABC barnahjálpar í Kenía. Formaður félagsins í Kenía segir ástand í skólanum í Naíróbí vægast sagt skelfilegt. Styrktarfé ekki hreyft fyrr en leyst hefur verið úr ágreiningi.

Makrílkvóti 23 báta er undir 10 kílóum

Minnihluti þeirra smábáta sem fá úthlutaðar veiðiheimildir á komandi vertíð samkvæmt reglugerð um makrílveiðar 2015 geta stundað veiðar af alvöru.

Efins um ágæti hreindýraeldis

Starfshópur um hreindýraeldi afhenti Sigrúnu Magnúsdóttur umhverfisráðherra niðurstöðu vinnu sinnar í gær.

Gufan frá Hverahlíð dugar ekki til – vinnsluhola boruð

Orka náttúrunnar borar nýja vinnsluholu fyrir Hellisheiðarvirkjun til að halda uppi framleiðslu virkjunarinnar, þvert á áætlanir. Gufa frá Hverahlíð dugar ekki til og framleiðslugetan fellur hraðar en gert var ráð fyrir.

Neyð vegna hitabylgju

Hitabylgjan í Pakistan hefur kostað hundruð manna lífið. Mikil reiði út í stjórnvöld og orkufyrirtæki vegna rafmagnsleysis, sem gerir illt ástand enn verra.

Hoydal hafnar þingsætinu

Høgni Hoydal, leiðtogi Þjóðveldisflokksins í Færeyjum, hefur hafnað sæti á danska þinginu sem hann hlaut í þingkosningunum í Danmörku.

Krefjast aðgerða gegn Íslandi

Ríflega tuttugu umhverfis- og dýraverndunarsamtök hafa sent Bandaríkjaforseta, Barack Obama, bréf þess efnis að grípa eigi til aðgerða gegn Íslandi vegna hvalveiða.

Stuttur fundur og árangurslaus

Samninganefndir ríkisins og BHM hittust í hálftíma hjá ríkissáttasemjara um miðjan dag í gær. Staðan er óbreytt og stefnir í gerðardóm eftir mánaðamótin.

Húsleit hjá Toyota vegna fíkniefna

Japanska lögreglan gerði húsleit á skrifstofum Toyota á tveimur á stöðum vegna rannsóknar á meintum fíkniefnainnflutningi eins framkvæmdastjóra fyrirtækisins.

Áfangaheimili lokað: Vonar að enginn lendi á götunni

Áfangaheimili fyrir fólk með geðrofssjúkdóma verður lokað í næstu viku vegna fjárhagsörðugleika og ekki er búið að finna önnur búsetuúrræði fyrir alla íbúa hússins. Húsið, sem var byggt fyrir söfnunarfé frá Kiwanisfélaginu, verður annað hvort selt eða leigt út.

Samkomulag um þinglok að fæðast á Alþingi

Forseti Alþingis og varaformaður Framsóknarflokksins hafa í dag fundað stíft með formönnum stjórnarandstöðuflokkanna um afgreiðslu mála fyrir sumarleyfi þingsins.

Bragi sýknaður í meiðyrðamáli Mumma í Götusmiðjunni

Héraðsdómur taldi átta ummæli Braga Guðbrandssonar, forstjóra Barnaverndarstofu, um rekstur Götuheimilsins og framkomu forstöðumanns þess, Guðmundar Týs Þórarinssonar, ekki brjóta í bága við tjáningarfrelsi.

Sjá næstu 50 fréttir