Innlent

Biskup Íslands útskrifar átta prests- og djáknaefni

Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar
Kandídatarnir nutu handleiðslu presta og djákna.
Kandídatarnir nutu handleiðslu presta og djákna. Mynd/Þorvaldur Víðisson
Biskup Íslands útskrifaði átta djákna- og prestsefni við hátíðlega athöfn í Dómkirkjunni í gær.

Einstaklingarnir kláruðu starfsþjálfun Þjóðkirkjunnar og geta nú sótt um störf djákna og presta.

Kandídatarnir hljóta ýmiss konar fræðslu og þjálfun og ganga meðal annars undir persónuleikapróf.

Mikið er lagt upp úr því að kandídatarnir þekki vel starf safnaðanna áður en þau byrja að starfa sjálf á þeim vettvangi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×