Fleiri fréttir

Stærsti hákarl heims?

Vísindamenn komust í návígi við Hvítháf sem hefur fengið nafnið Deep Blue.

Ár undir ógnarstjórn

Um þetta leyti á síðasta ári heyrðu íbúarnir í Mósúl í vopnum vígasveita Íslamska ríkisins í útjaðri borgarinnar. Næstu vikurnar lagði hálf milljón manna á flótta. Vestrænir fjölmiðlar hafa í vikunni birt frásagnir íbúa sem flúðu frá borginni.

Óháðir aðilar oft betri en ríki

Stjórnvöld geta styrkt almannaþjónustu með því að semja við frjáls félagasamtök um að veita þjónustuna. Þetta segir framkvæmdastjóri Samtaka stjórnenda sjálfboðasamtaka í Bretlandi. Verður hér á landi á morgun.

Kerfið hefur kostað neytendur milljarða

Í skýrslu um mjólkurvöruframleiðslu er lögð til lækkun á innflutningstollum til að skila ábata til neytenda. Bændasamtökin eru efins um að tollalækkun skili sér.

Svefnleysi kvenna algengt og alvarlegt vandamál

Langvarandi svefnleysi kvenna er algengt en falið vandamál. Doktor í sálfræði segir svefnlyfjanotkun Íslendinga keyra úr hófi fram. Svefnleysið getur skert getu og framleiðni kvenna á vinnumarkaði og leitt til veikinda.

Eftirlifendur kjarnorkuárásanna deildu reynslu sinni

Það var hjartnæm stund í Höfða í dag þegar eftirlifendur kjarnorkuárásanna í Hiroshima og Nagasaki deildu reynslu sinni. Einn þeirra var aðeins fimm ára þegar hann upplifði árásina í Hiroshima en kveðst aldrei gleyma brenndu baki föður síns sem lést í sprengingunni.

Jón hleypir öllu í bál og brand

Stjórnarandstaðan brást illa við ásökunum formanns atvinnuveganefndar um tvískinnung Steingríms J. Sigfússonar í virkjanamálum.

Deila hjúkrunarfræðinga við ríkið í algjörum hnút

„Ég hef mjög miklar áhyggjur af því að þetta muni hafa skaðleg áhrif á heilbrigðiskerfið til framtíðar þar sem hjúkrunarfræðingar hafa gefið það til kynna að þeir muni ekki sætta sig við að það verði sett lög á okkar verkfall,“ segir formaður félags hjúkrunarfræðinga.

Sjá næstu 50 fréttir