Innlent

Njósnarar færðir til í starfi vegna leka

sunna karen sigurþórsdóttir skrifar
Edward Snowden lak gögnunum fyrir tveimur árum.
Edward Snowden lak gögnunum fyrir tveimur árum.
Njósnarar bresku leyniþjónustunnar hafa verið færðir til í starfi eftir að Rússar og Kínverjar fengu aðgang að trúnaðarupplýsingum um hvernig þeir starfa. Þeim er sagt hafa tekist að dulkóða gögn sem bandaríski uppljóstrarinn Edward Snowden lak fyrir tveimur árum síðan.

Heimildarmaður BBC segir ekkert benda til þess að einhver hafi orðið fyrir skaða vegna málsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×