Lögregla þrisvar kölluð til vegna heimilisofbeldis á Selfossi sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 15. júní 2015 10:56 vísir/getty Mikill erill var hjá lögreglunni á Suðurlandi í liðinni viku. Alvarleg slys, heimilisofbeldi og líkamsárásir vógu þar þungt en í heild voru 322 verkefni skráð dagana 8. -15. júní. Um miðja viku gistu fjórir fangageymslur á Selfossi sem er með því mesta sem gerist á miðjum degi í miðri viku. Þrívegis var lögregla kölluð til vegna heimilisofbeldis sem í öllum tilvikum kölluðu á handtöku og vistun ofbeldismanns. Einn var úrskurðaður í nálgunarbann en braut það með því að senda frá sér smáskilaboð. Hann verður ákærður fyrir það. Nítján slys og umverðaróhöpp voru skráð í vikunni. Á Akureyrarvegi í Rangárþingi varð alvarlegt fjórhjólaslys. Við Vatnsvik í Þingvallaþjóðgarðinum féll veiðimaður í vatnið og missti meðvitund. Maður sem var nærri kom honum til hjálpar og var hinn slasaði fluttur með þyrlu á slysadeild Landspítalans. Þá kom upp eldur í hjólbarða vöruflutningabíls á hringveginum við Þorgeirsstaði á Lóni á miðvikudagskvöld. Slökkvilið var kallað til og réði niðurlögum eldsins, en bifreiðin er mjög skemmd eftir brunann. Tvö minniháttar fíkniefnamál komu á borð lögreglunnar. Í öðru tilvikinu var um að ræða gest sem dvaldi á hóteli á Hvolsvelli og í hinu maður sem stöðvaður var við akstur í Eldhrauni. Nú rétt fyrir miðnætti í gær hafði hurð á vesturhlið Fjölbrautaskóla Suðurlands verið spennt upp og einhver farið inn í húsið. Þó var ekki að sjá að neinu hafi verið stolið. Í vikunni voru skráð 108 umferðarlagabrot, þar af 95 kærðir fyrir hraðakstur. Þá voru fimm kærðir fyrir ölvunarakstur og fjórir fyrir fíkniefnaakstur.Helstu verkefni lögreglunnar á Suðurlandi vikuna 8. til 15. júní.Einstaklega mikið álag hefur verið hjá lögreglunni á...Posted by Lögreglan á Suðurlandi on 15. júní 2015 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fleiri fréttir Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Sjá meira
Mikill erill var hjá lögreglunni á Suðurlandi í liðinni viku. Alvarleg slys, heimilisofbeldi og líkamsárásir vógu þar þungt en í heild voru 322 verkefni skráð dagana 8. -15. júní. Um miðja viku gistu fjórir fangageymslur á Selfossi sem er með því mesta sem gerist á miðjum degi í miðri viku. Þrívegis var lögregla kölluð til vegna heimilisofbeldis sem í öllum tilvikum kölluðu á handtöku og vistun ofbeldismanns. Einn var úrskurðaður í nálgunarbann en braut það með því að senda frá sér smáskilaboð. Hann verður ákærður fyrir það. Nítján slys og umverðaróhöpp voru skráð í vikunni. Á Akureyrarvegi í Rangárþingi varð alvarlegt fjórhjólaslys. Við Vatnsvik í Þingvallaþjóðgarðinum féll veiðimaður í vatnið og missti meðvitund. Maður sem var nærri kom honum til hjálpar og var hinn slasaði fluttur með þyrlu á slysadeild Landspítalans. Þá kom upp eldur í hjólbarða vöruflutningabíls á hringveginum við Þorgeirsstaði á Lóni á miðvikudagskvöld. Slökkvilið var kallað til og réði niðurlögum eldsins, en bifreiðin er mjög skemmd eftir brunann. Tvö minniháttar fíkniefnamál komu á borð lögreglunnar. Í öðru tilvikinu var um að ræða gest sem dvaldi á hóteli á Hvolsvelli og í hinu maður sem stöðvaður var við akstur í Eldhrauni. Nú rétt fyrir miðnætti í gær hafði hurð á vesturhlið Fjölbrautaskóla Suðurlands verið spennt upp og einhver farið inn í húsið. Þó var ekki að sjá að neinu hafi verið stolið. Í vikunni voru skráð 108 umferðarlagabrot, þar af 95 kærðir fyrir hraðakstur. Þá voru fimm kærðir fyrir ölvunarakstur og fjórir fyrir fíkniefnaakstur.Helstu verkefni lögreglunnar á Suðurlandi vikuna 8. til 15. júní.Einstaklega mikið álag hefur verið hjá lögreglunni á...Posted by Lögreglan á Suðurlandi on 15. júní 2015
Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fleiri fréttir Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Sjá meira