Fleiri fréttir

Philae vaknaði til lífsins

Philae er fyrsta geimfarið sem lendir á halastjörnu og hefur þetta verkefni Evrópsku geimferðastofnunarinnar meira en tíu ár.

BHM undirbýr málsókn gegn ríkinu

„Það verða þung skref sem félagsmenn BHM stíga inn á vinnustaði sína hjá ríkinu eftir að hafa verið þvingaðir úr lögmætu verkfalli með lagasetningu Alþingis í gær.“

Segja lögin ekki leysa vandann

Þingflokkur Samfylkingarinnar segir gerðardómi hafa verið sett alltof ströng skilyrði til að ætla megi að úr yrði réttlát niðustaða.

Tveir spörkuðu í liggjandi mann

Nokkuð var um pústra á milli manna og lögreglan þurfti að fara í fjölda útkalla vegna ölvunarástands í miðborginni.

Hjúkrunarfræðingar segja upp, reiðar köldum kveðjum

Hjúkrunarfræðingar létu sig ekki vanta þegar fundur hófst á Alþingi korter í fjögur til að fylgjast með annarri umræðu um frumvarp ríkisstjórnarinnar um lagasetningu á verkfall BHM og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga. Þær Edda Jörundsdóttir og Hildur Dís Kristinsdóttir ætla að segja starfi sínu lausu. Edda hefur starfað við hjúkrun í fimmtán ár og Hildur Dís í sex ár.

Greiðir himinháan kostnað vegna túlkaþjónustu úr eigin vasa

Snædís Rán Hjartardóttir sem stefndi Sam­skiptamiðstöð heyrn­ar­lausra og heyrn­ar­skertra, ís­lenska rík­inu og Reykja­vík­ur­borg útaf synjunar á túlkaþjónustu greiðir kostnað vegna samskipta sjálf. Þriggja klukkutíma fundur kostaði hana fimmtíu þúsund krónur

Lög um verkföll samþykkt

Frumvarpið var samþykkt með 30 atkvæðum gegn 19, en fjórtán þingmenn voru fjarverandi.

Mikið um dýrðir konunglegu brúðkaupi

Svíar fögnuðu í dag brúðkaupi Carls Phil­ips Svíaprins og Sofiu Hellqvist sem fram fór í kon­ung­legu kap­ell­unni í Stok­khólmi. Kóngafólk frá öllum heimshornum kom til Svíþjóðar til að vera viðstatt athöfnina.

Stjórnvöld axli ábyrgð

Stjórn BSRB mótmælir harðlega lagasetningu á verkfallsaðgerðir BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.

Hrópar og segir leikmönnum til

Ragnheiður Ríkharðsdóttir var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttir í Föstudagsviðtalinu.

Fórnarlamb þurfti að skipta um skóla

Þingfesting var í hópnauðgunarmálinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Fimm menn eru ákærðir en þeir neita allir sök. Fórnarlambið, sem er undir lögaldri, þurfti að flytja úr sveitarfélaginu sem hún bjó í og skipta um skóla vegna málsins.

Sjá næstu 50 fréttir