Innlent

Rafmagn komið aftur á sunnan Skarðsheiðar

Birgir Olgeirsson skrifar
Rafmagnslaust er í Hvalfirði en unnið er að viðgerð.
Rafmagnslaust er í Hvalfirði en unnið er að viðgerð. Vísir/GVA
Rafmagnslaust var hjá notendum Rarik sunnan Skarðsheiðar, þ.e notendum sem tengjast dreifikerfinu fá aðveitustöðinni við Brennimel í Hvalfirði í morgun. Rafmagn fór af svæðinu um kl. 11:19 en var komið aftur á klukkan 11:56.
 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×