Fleiri fréttir Vigdís telur Samfylkinguna standa á bak við símahleranir í Hafnarfirði Hið dularfulla símamál í Hafnarfirði tekur óvænta stefnu. 20.2.2015 09:45 Leysir stjórnarskráin kvótadeiluna? Sjávarútvegsráðherra leggur ekki fram frumvarp um fiskveiðistjórnun á yfirstandandi þingi. Deilur á milli stjórnarflokkanna um ákvæði um þjóðareign á auðlindinni. Sjálfstæðismenn urðu hissa yfir þeirri ákvörðun. 20.2.2015 09:34 Fellibyljir skella á Ástralíu Fjöldi fólks hefur neyðst til að yfirgefa heimili sín og rafmagn hefur farið af á stórum svæðum á norðausturströnd Ástralíu. 20.2.2015 09:32 Varar við innihaldslýsingum: Amman kom þriggja ára barnabarni til bjargar "Þetta er náttúrulega bara óásættanlegt og maður verður svo reiður,“ segir móðir stúlku sem fékk bráðaofnæmi vegna glassúrs frá Kötlu. 20.2.2015 09:25 Gera samning um vefjagigt ,,Þessi samningur tryggir að í boði sé mikilvæg þjónusta sem er ætlað að auka lífsgæði þeirra sem glíma við vefjagigt,“ segir ráðherra. 20.2.2015 09:09 Í Guantanamo án dóms og laga í sex ár Ástralinn David Hicks var dæmdur í sjö ára skilorðsbundið fangelsi árið 2007 eftir að hann játaði fyrir herrétti að hafa liðsinnt hryðjuverkamönnum. 20.2.2015 09:08 Algjör óvissa er um Náttúruminjasafnið Borgarstjóri segir aðbúnað Náttúruminjasafns Íslands hafa verið þjóðarskömm um árabil. Garðabær vildi fá safnið til sín en því var hafnað og ákveðið að safnið skyldi í Perluna. Ekkert bólar á þeim flutningum. Algjör óvissa er um málið. 20.2.2015 09:00 Vernda á betur Dynjandafossa Lögð hafa verið fram til kynningar hjá Umhverfisstofnun drög að verndar- og stjórnunaráætlun fyrir náttúruvættið Dynjanda í Arnarfirði. 20.2.2015 08:47 Heimila ekki frjálsa för að fullu Liechtenstein uppfyllir ekki skuldbindingar sínar varðandi frjálsa för og búsetu fólks á Evrópska efnahagssvæðinu, að mati ESA, eftirlitsstofnunar EFTA. 20.2.2015 08:47 Sváfu á verðinum gagnvart Úkraínu og mislásu Rússa Skýrsla lávarðadeildar breska þingsins fer ófögrum orðum um viðbrögð ESB og Bretlands við ástandinu í Úkraínu. 20.2.2015 07:54 Ný tegund malaríu er ónæm fyrir lyfjum Nýtt afbrigði af malaríu hefur fundist á landamærum Indlands og Myanmar og í fleiri löndum í suðaustur Asíu og virðist það ónæmt fyrir lyfjagjöf. Læknatímaritið Lancet greinir frá uppgötvuninni og þar segir að veikin gæti ógnað heilsu fólks um allan heim, takist ekki að finna við henni lækningu. 20.2.2015 07:52 Reynt til þrautar að semja við Grikki Fjármálaráðherrar evrusvæðisins hittast á fundi í Brussel í dag þar sem reynt verður að leysa vanda Grikkja sem neita að standa við þá skilmála sem settir voru þegar ríkið fékk björgunarpakka frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum fyrir nokkrum misserum. 20.2.2015 07:47 Fylgdust með farsímanotkun milljarða manna Bandaríska þjóðaröryggisstofnunin, NSA, og sú breska, GCHQ, brutust inn í kerfi hollenska fyrirtækisins Gemalto sem er stærsti framleiðandi símkorta í heiminum. 20.2.2015 07:30 Fjöldi MP bankamanna í haftanefnd veldur titringi Þrír af sjö meðlimum framkvæmdahóps um losun gjaldeyrishafta hafa verið yfirmenn í MP banka. Þetta hefur valdið titringi í öðrum fjármálastofnunum og vakið spurningar um hvort heilbrigt sé að sækja í sama brunninn eftir ráðgjöfum. Fjármálaeftirlitið (FME) er meðvitað um málið. 20.2.2015 07:00 Formaður segir bæjarstarfsmönnum brugðið Starfsmenn hjá Hafnarfjarðarbæ munu ráðgast við lögmann er Persónuvernd hefur lokið skoðun á símtalamálinu. Síminn segir að tilkynna þurfi starfsmönnum fyrirfram að fyrirtæki kunni að fygjast með símnotkun. 20.2.2015 07:00 Hafði enga fyrirfram vitneskju í símamáli „Við höfðum enga fyrirfram vitneskju um þetta, ekki nokkra einustu,“ segir Guðlaug Kristjánsdóttir, oddviti Bjartrar framtíðar og forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði, um símtalamálið í Hafnarfirði. 20.2.2015 07:00 Öryggi fatlaðra í hjólastól er ótryggt Skapa þarf regluverk í kringum öryggi fatlaðra í umferðinni. Bílar sem sérstaklega eru ætlaðir til aksturs fyrir fatlað fólk eru oft ekki búnir réttum búnaði og það getur valdið slysum. Þetta segir Guðbjörg Kristín Ludvígsdóttir, læknir á Grensási, sem í gær flutti erindi á Umferðar- og samgönguþingi um það hvort fatlaðir vegfarendur búi við sama öryggi í umferðinni og aðrir. 20.2.2015 06:00 Konur ráða litlu: "Mjög vandræðaleg staða fyrir íslenska kvikmyndagerð“ Engar konur voru leikstjórar eða handritshöfundar í kvikmyndagerð á Íslandi árið 2014. Þá var yfirgnæfandi meirihluti karla í aðalhlutverki. Kynjakvóti sagður möguleg lausn. 20.2.2015 00:01 Myrti samstarfsmann eftir hrekk Bandarískur maður stakk samstarfsfélaga sinn eftir að maðurinn kippti stól undan honum. 19.2.2015 23:48 Aðskilnaðarsinnar sagðir hafa rofið vopnahlé 250 sinnum Bandaríkin fordæma árásir aðskilnaðarsinnar í Austur-Úkraínu, en vopnahléið tók gildi á sunnudaginn. 19.2.2015 23:10 Semja um þjálfun uppreisnarhópa Tyrkir og Bandaríkin hafa samið um að þjálfa og vopna hófsama uppreisnarhópa í Sýrlandi. 19.2.2015 22:42 Flugi rússneskra sprengjuflugvéla við Ísland ekki mótmælt formlega Utanríkisráðherra segir enga ástæðu til að kalla sendiherrann inn akkúrat núna 19.2.2015 20:44 Kastalinn geymir gögnin um Manchester-leikinn Skoskur kastalaturn er orðin ein svipmesta bygging á Vatnsnesi í Húnaþingi. 19.2.2015 20:26 „Þá gæti ég skriðið inn í runna og dáið“ Sverrir Guðnason, sem er stórstjarna í Svíþjóð, var viðstaddur frumsýningu kvikmyndarinnar Flugnagarðurinn (Flugparken) á Stockfish kvikmyndahátíðinni í Bíó Paradís í kvöld. 19.2.2015 20:06 Ætlaði að „pakka þeim saman“ Karlmaður var dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi fyrir að veitast að lögreglumönnum við World Class í Kringlunni. 19.2.2015 20:03 Dæmi um að borgin bendi á gistiheimili sem úrræði fyrir heimilislausa Metið í hverju tilfelli hvort borgin taki þátt í kostnaði við að dvelja á gistiheimilum. 19.2.2015 19:47 Fatlaðir eiga að neita að fara upp í bíla sem ekki standast öryggiskröfur Læknir segir skelfilegt ástand í umferðaröryggismálum fatlaðra. 19.2.2015 19:30 Fundur tveggja íbúða húsfélags dæmdur ólöglegur Hæstiréttur vísaði frá máli Húsfélags gegn íbúum vegna svalaframkvæmda. 19.2.2015 19:06 Klofningur meðal framhaldsskólakennara Klofningur er í stjórn Félags framhaldsskólakennara um nýtt vinnumat sem greidd verða atkvæði um í næstu viku. Verði vinnumatið fellt verða kjarasamningar framhaldsskólakennara lausir. 19.2.2015 18:57 Málatilbúnaður hruninn til grunna – segir forsætisráðherra þræta áfram Steingrímur J. Sigfússonsegist líta svo að búið sé að afgreiða ásakanir Víglundar Þorsteinssonar og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar í greinargerð Brynjars Níelssonar. 19.2.2015 18:52 Sjávarútvegsráðherra segir stjórnarflokkana ekki samstíga Sigurður Ingi Jóhannsson er ekki búinn að gera upp við sig hvort hann leggi til tímabundnar breytingar á veiðigjöldum eða til frambúðar. Búast má við miklum deilum á þingi. 19.2.2015 18:40 Stuðningsmenn ISIS börðu þrjá hermenn til dauða Lík hermannanna voru dregin um götur Raqqa, en samtökin birtu myndband af atvikinu í dag. 19.2.2015 17:40 Dæmdur fyrir hnefahögg á English Pub Hæstiréttur taldi ósannað að maðurinn hefði slegið fórnarlambið oftar en einu sinni. 19.2.2015 17:05 Fimm mánaða dómur staðfestur yfir Jóni Garðari Hæstiréttur staðfesti í dag fimm mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm yfir Jóni Garðari Ögmundssyni, fyrrverandi rekstraraðila McDonald's á Íslandi og veitingastaðarins Metro. 19.2.2015 16:30 Leifur Breiðfjörð fær milljónirnar endurgreiddar frá ríkinu Hæstiréttur segir hurðirnar á Hallgrímskirkju listaverk. 19.2.2015 16:30 Sjáðu breytingarnar á gosinu í Holuhrauni: Haraldur ansi sannspár Myndband þyrluflugmanns sýnir breytingarnar á gosinu 19.2.2015 16:16 Bjarni líkir höftunum við rottueitur Fjármálaráðherra segir fjármálahöftin vera að drepa íslenskan efnahag hægt og bítandi. 19.2.2015 15:30 Bændur vilja nálgast hina lattelepjandi lopatrefla Það væri lítill latte ef það væri ekki landbúnaður, segir Halldór Guðmundsson forstjóri Hörpu. 19.2.2015 15:19 Átök brjótast út í Donetsk þrátt fyrir vopnahlé Aðskilnaðarsinnar náðu bænum Debaltseve á sitt vald í gær. 19.2.2015 15:11 Holtavörðuheiðin lokuð Holtavörðuheiði er lokuð tímabundið vegna bíla sem eru fastir og hamla mokstri. 19.2.2015 15:10 Bæjarstjóri skoðaði ekki símtalaskrár sjálfur "Sá texti sem vísað er til er úr emaili frá þeim starfsmanni bæjarins sem annaðist þessa skoðun og það var hann einn sem skoðað þessa skrá,“ segir bæjarstjóri Hafnarfjarðar. 19.2.2015 14:45 "Hörkugaddur framundan“ Búast má við að frost fari niður í 17 - 18 stig á laugardag. 19.2.2015 14:17 Erfitt að sjá að reglur á heimavist framhaldsskóla standist lög Varaborgarfulltrúi Pírata og umboðsmaður barna efast um lögmæti þess að starfsmenn framhaldsskóla hafi aðgang hvenær sem er að herbergjum nemenda á heimavist vegna eftirlits. 19.2.2015 14:16 Hugmyndin kviknaði á líknardeildinni Örvar Friðriksson vill færa heiminn til þeirra sem eru í sömu sporum og konan hans var. 19.2.2015 13:56 Móðir hélt þremur börnum föngnum í yfir tíu ár í smábæ í Svíþjóð Þriggja barna móðir hefur verið handtekin í bænum Bromölla á Skáni í Svíþjóð grunuð um að hafa haldið börnum sínum föngnum í yfir tíu ár. Faðir tveggja barnanna hefur ekki séð börnin sín síðan 1998. 19.2.2015 13:31 Sjá næstu 50 fréttir
Vigdís telur Samfylkinguna standa á bak við símahleranir í Hafnarfirði Hið dularfulla símamál í Hafnarfirði tekur óvænta stefnu. 20.2.2015 09:45
Leysir stjórnarskráin kvótadeiluna? Sjávarútvegsráðherra leggur ekki fram frumvarp um fiskveiðistjórnun á yfirstandandi þingi. Deilur á milli stjórnarflokkanna um ákvæði um þjóðareign á auðlindinni. Sjálfstæðismenn urðu hissa yfir þeirri ákvörðun. 20.2.2015 09:34
Fellibyljir skella á Ástralíu Fjöldi fólks hefur neyðst til að yfirgefa heimili sín og rafmagn hefur farið af á stórum svæðum á norðausturströnd Ástralíu. 20.2.2015 09:32
Varar við innihaldslýsingum: Amman kom þriggja ára barnabarni til bjargar "Þetta er náttúrulega bara óásættanlegt og maður verður svo reiður,“ segir móðir stúlku sem fékk bráðaofnæmi vegna glassúrs frá Kötlu. 20.2.2015 09:25
Gera samning um vefjagigt ,,Þessi samningur tryggir að í boði sé mikilvæg þjónusta sem er ætlað að auka lífsgæði þeirra sem glíma við vefjagigt,“ segir ráðherra. 20.2.2015 09:09
Í Guantanamo án dóms og laga í sex ár Ástralinn David Hicks var dæmdur í sjö ára skilorðsbundið fangelsi árið 2007 eftir að hann játaði fyrir herrétti að hafa liðsinnt hryðjuverkamönnum. 20.2.2015 09:08
Algjör óvissa er um Náttúruminjasafnið Borgarstjóri segir aðbúnað Náttúruminjasafns Íslands hafa verið þjóðarskömm um árabil. Garðabær vildi fá safnið til sín en því var hafnað og ákveðið að safnið skyldi í Perluna. Ekkert bólar á þeim flutningum. Algjör óvissa er um málið. 20.2.2015 09:00
Vernda á betur Dynjandafossa Lögð hafa verið fram til kynningar hjá Umhverfisstofnun drög að verndar- og stjórnunaráætlun fyrir náttúruvættið Dynjanda í Arnarfirði. 20.2.2015 08:47
Heimila ekki frjálsa för að fullu Liechtenstein uppfyllir ekki skuldbindingar sínar varðandi frjálsa för og búsetu fólks á Evrópska efnahagssvæðinu, að mati ESA, eftirlitsstofnunar EFTA. 20.2.2015 08:47
Sváfu á verðinum gagnvart Úkraínu og mislásu Rússa Skýrsla lávarðadeildar breska þingsins fer ófögrum orðum um viðbrögð ESB og Bretlands við ástandinu í Úkraínu. 20.2.2015 07:54
Ný tegund malaríu er ónæm fyrir lyfjum Nýtt afbrigði af malaríu hefur fundist á landamærum Indlands og Myanmar og í fleiri löndum í suðaustur Asíu og virðist það ónæmt fyrir lyfjagjöf. Læknatímaritið Lancet greinir frá uppgötvuninni og þar segir að veikin gæti ógnað heilsu fólks um allan heim, takist ekki að finna við henni lækningu. 20.2.2015 07:52
Reynt til þrautar að semja við Grikki Fjármálaráðherrar evrusvæðisins hittast á fundi í Brussel í dag þar sem reynt verður að leysa vanda Grikkja sem neita að standa við þá skilmála sem settir voru þegar ríkið fékk björgunarpakka frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum fyrir nokkrum misserum. 20.2.2015 07:47
Fylgdust með farsímanotkun milljarða manna Bandaríska þjóðaröryggisstofnunin, NSA, og sú breska, GCHQ, brutust inn í kerfi hollenska fyrirtækisins Gemalto sem er stærsti framleiðandi símkorta í heiminum. 20.2.2015 07:30
Fjöldi MP bankamanna í haftanefnd veldur titringi Þrír af sjö meðlimum framkvæmdahóps um losun gjaldeyrishafta hafa verið yfirmenn í MP banka. Þetta hefur valdið titringi í öðrum fjármálastofnunum og vakið spurningar um hvort heilbrigt sé að sækja í sama brunninn eftir ráðgjöfum. Fjármálaeftirlitið (FME) er meðvitað um málið. 20.2.2015 07:00
Formaður segir bæjarstarfsmönnum brugðið Starfsmenn hjá Hafnarfjarðarbæ munu ráðgast við lögmann er Persónuvernd hefur lokið skoðun á símtalamálinu. Síminn segir að tilkynna þurfi starfsmönnum fyrirfram að fyrirtæki kunni að fygjast með símnotkun. 20.2.2015 07:00
Hafði enga fyrirfram vitneskju í símamáli „Við höfðum enga fyrirfram vitneskju um þetta, ekki nokkra einustu,“ segir Guðlaug Kristjánsdóttir, oddviti Bjartrar framtíðar og forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði, um símtalamálið í Hafnarfirði. 20.2.2015 07:00
Öryggi fatlaðra í hjólastól er ótryggt Skapa þarf regluverk í kringum öryggi fatlaðra í umferðinni. Bílar sem sérstaklega eru ætlaðir til aksturs fyrir fatlað fólk eru oft ekki búnir réttum búnaði og það getur valdið slysum. Þetta segir Guðbjörg Kristín Ludvígsdóttir, læknir á Grensási, sem í gær flutti erindi á Umferðar- og samgönguþingi um það hvort fatlaðir vegfarendur búi við sama öryggi í umferðinni og aðrir. 20.2.2015 06:00
Konur ráða litlu: "Mjög vandræðaleg staða fyrir íslenska kvikmyndagerð“ Engar konur voru leikstjórar eða handritshöfundar í kvikmyndagerð á Íslandi árið 2014. Þá var yfirgnæfandi meirihluti karla í aðalhlutverki. Kynjakvóti sagður möguleg lausn. 20.2.2015 00:01
Myrti samstarfsmann eftir hrekk Bandarískur maður stakk samstarfsfélaga sinn eftir að maðurinn kippti stól undan honum. 19.2.2015 23:48
Aðskilnaðarsinnar sagðir hafa rofið vopnahlé 250 sinnum Bandaríkin fordæma árásir aðskilnaðarsinnar í Austur-Úkraínu, en vopnahléið tók gildi á sunnudaginn. 19.2.2015 23:10
Semja um þjálfun uppreisnarhópa Tyrkir og Bandaríkin hafa samið um að þjálfa og vopna hófsama uppreisnarhópa í Sýrlandi. 19.2.2015 22:42
Flugi rússneskra sprengjuflugvéla við Ísland ekki mótmælt formlega Utanríkisráðherra segir enga ástæðu til að kalla sendiherrann inn akkúrat núna 19.2.2015 20:44
Kastalinn geymir gögnin um Manchester-leikinn Skoskur kastalaturn er orðin ein svipmesta bygging á Vatnsnesi í Húnaþingi. 19.2.2015 20:26
„Þá gæti ég skriðið inn í runna og dáið“ Sverrir Guðnason, sem er stórstjarna í Svíþjóð, var viðstaddur frumsýningu kvikmyndarinnar Flugnagarðurinn (Flugparken) á Stockfish kvikmyndahátíðinni í Bíó Paradís í kvöld. 19.2.2015 20:06
Ætlaði að „pakka þeim saman“ Karlmaður var dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi fyrir að veitast að lögreglumönnum við World Class í Kringlunni. 19.2.2015 20:03
Dæmi um að borgin bendi á gistiheimili sem úrræði fyrir heimilislausa Metið í hverju tilfelli hvort borgin taki þátt í kostnaði við að dvelja á gistiheimilum. 19.2.2015 19:47
Fatlaðir eiga að neita að fara upp í bíla sem ekki standast öryggiskröfur Læknir segir skelfilegt ástand í umferðaröryggismálum fatlaðra. 19.2.2015 19:30
Fundur tveggja íbúða húsfélags dæmdur ólöglegur Hæstiréttur vísaði frá máli Húsfélags gegn íbúum vegna svalaframkvæmda. 19.2.2015 19:06
Klofningur meðal framhaldsskólakennara Klofningur er í stjórn Félags framhaldsskólakennara um nýtt vinnumat sem greidd verða atkvæði um í næstu viku. Verði vinnumatið fellt verða kjarasamningar framhaldsskólakennara lausir. 19.2.2015 18:57
Málatilbúnaður hruninn til grunna – segir forsætisráðherra þræta áfram Steingrímur J. Sigfússonsegist líta svo að búið sé að afgreiða ásakanir Víglundar Þorsteinssonar og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar í greinargerð Brynjars Níelssonar. 19.2.2015 18:52
Sjávarútvegsráðherra segir stjórnarflokkana ekki samstíga Sigurður Ingi Jóhannsson er ekki búinn að gera upp við sig hvort hann leggi til tímabundnar breytingar á veiðigjöldum eða til frambúðar. Búast má við miklum deilum á þingi. 19.2.2015 18:40
Stuðningsmenn ISIS börðu þrjá hermenn til dauða Lík hermannanna voru dregin um götur Raqqa, en samtökin birtu myndband af atvikinu í dag. 19.2.2015 17:40
Dæmdur fyrir hnefahögg á English Pub Hæstiréttur taldi ósannað að maðurinn hefði slegið fórnarlambið oftar en einu sinni. 19.2.2015 17:05
Fimm mánaða dómur staðfestur yfir Jóni Garðari Hæstiréttur staðfesti í dag fimm mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm yfir Jóni Garðari Ögmundssyni, fyrrverandi rekstraraðila McDonald's á Íslandi og veitingastaðarins Metro. 19.2.2015 16:30
Leifur Breiðfjörð fær milljónirnar endurgreiddar frá ríkinu Hæstiréttur segir hurðirnar á Hallgrímskirkju listaverk. 19.2.2015 16:30
Sjáðu breytingarnar á gosinu í Holuhrauni: Haraldur ansi sannspár Myndband þyrluflugmanns sýnir breytingarnar á gosinu 19.2.2015 16:16
Bjarni líkir höftunum við rottueitur Fjármálaráðherra segir fjármálahöftin vera að drepa íslenskan efnahag hægt og bítandi. 19.2.2015 15:30
Bændur vilja nálgast hina lattelepjandi lopatrefla Það væri lítill latte ef það væri ekki landbúnaður, segir Halldór Guðmundsson forstjóri Hörpu. 19.2.2015 15:19
Átök brjótast út í Donetsk þrátt fyrir vopnahlé Aðskilnaðarsinnar náðu bænum Debaltseve á sitt vald í gær. 19.2.2015 15:11
Holtavörðuheiðin lokuð Holtavörðuheiði er lokuð tímabundið vegna bíla sem eru fastir og hamla mokstri. 19.2.2015 15:10
Bæjarstjóri skoðaði ekki símtalaskrár sjálfur "Sá texti sem vísað er til er úr emaili frá þeim starfsmanni bæjarins sem annaðist þessa skoðun og það var hann einn sem skoðað þessa skrá,“ segir bæjarstjóri Hafnarfjarðar. 19.2.2015 14:45
Erfitt að sjá að reglur á heimavist framhaldsskóla standist lög Varaborgarfulltrúi Pírata og umboðsmaður barna efast um lögmæti þess að starfsmenn framhaldsskóla hafi aðgang hvenær sem er að herbergjum nemenda á heimavist vegna eftirlits. 19.2.2015 14:16
Hugmyndin kviknaði á líknardeildinni Örvar Friðriksson vill færa heiminn til þeirra sem eru í sömu sporum og konan hans var. 19.2.2015 13:56
Móðir hélt þremur börnum föngnum í yfir tíu ár í smábæ í Svíþjóð Þriggja barna móðir hefur verið handtekin í bænum Bromölla á Skáni í Svíþjóð grunuð um að hafa haldið börnum sínum föngnum í yfir tíu ár. Faðir tveggja barnanna hefur ekki séð börnin sín síðan 1998. 19.2.2015 13:31
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent