Fleiri fréttir

Leysir stjórnarskráin kvótadeiluna?

Sjávarútvegsráðherra leggur ekki fram frumvarp um fiskveiðistjórnun á yfirstandandi þingi. Deilur á milli stjórnarflokkanna um ákvæði um þjóðareign á auðlindinni. Sjálfstæðismenn urðu hissa yfir þeirri ákvörðun.

Fellibyljir skella á Ástralíu

Fjöldi fólks hefur neyðst til að yfirgefa heimili sín og rafmagn hefur farið af á stórum svæðum á norðausturströnd Ástralíu.

Gera samning um vefjagigt

,,Þessi samningur tryggir að í boði sé mikilvæg þjónusta sem er ætlað að auka lífsgæði þeirra sem glíma við vefjagigt,“ segir ráðherra.

Í Guantanamo án dóms og laga í sex ár

Ástralinn David Hicks var dæmdur í sjö ára skilorðsbundið fangelsi árið 2007 eftir að hann játaði fyrir herrétti að hafa liðsinnt hryðjuverkamönnum.

Algjör óvissa er um Náttúruminjasafnið

Borgarstjóri segir aðbúnað Náttúruminjasafns Íslands hafa verið þjóðarskömm um árabil. Garðabær vildi fá safnið til sín en því var hafnað og ákveðið að safnið skyldi í Perluna. Ekkert bólar á þeim flutningum. Algjör óvissa er um málið.

Vernda á betur Dynjandafossa

Lögð hafa verið fram til kynningar hjá Umhverfisstofnun drög að verndar- og stjórnunaráætlun fyrir náttúruvættið Dynjanda í Arnarfirði.

Heimila ekki frjálsa för að fullu

Liechtenstein uppfyllir ekki skuldbindingar sínar varðandi frjálsa för og búsetu fólks á Evrópska efnahagssvæðinu, að mati ESA, eftirlitsstofnunar EFTA.

Ný tegund malaríu er ónæm fyrir lyfjum

Nýtt afbrigði af malaríu hefur fundist á landamærum Indlands og Myanmar og í fleiri löndum í suðaustur Asíu og virðist það ónæmt fyrir lyfjagjöf. Læknatímaritið Lancet greinir frá uppgötvuninni og þar segir að veikin gæti ógnað heilsu fólks um allan heim, takist ekki að finna við henni lækningu.

Reynt til þrautar að semja við Grikki

Fjármálaráðherrar evrusvæðisins hittast á fundi í Brussel í dag þar sem reynt verður að leysa vanda Grikkja sem neita að standa við þá skilmála sem settir voru þegar ríkið fékk björgunarpakka frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum fyrir nokkrum misserum.

Fylgdust með farsímanotkun milljarða manna

Bandaríska þjóðaröryggisstofnunin, NSA, og sú breska, GCHQ, brutust inn í kerfi hollenska fyrirtækisins Gemalto sem er stærsti framleiðandi símkorta í heiminum.

Fjöldi MP bankamanna í haftanefnd veldur titringi

Þrír af sjö meðlimum framkvæmdahóps um losun gjaldeyrishafta hafa verið yfirmenn í MP banka. Þetta hefur valdið titringi í öðrum fjármálastofnunum og vakið spurningar um hvort heilbrigt sé að sækja í sama brunninn eftir ráðgjöfum. Fjármálaeftirlitið (FME) er meðvitað um málið.

Formaður segir bæjarstarfsmönnum brugðið

Starfsmenn hjá Hafnarfjarðarbæ munu ráðgast við lögmann er Persónuvernd hefur lokið skoðun á símtalamálinu. Síminn segir að tilkynna þurfi starfsmönnum fyrirfram að fyrirtæki kunni að fygjast með símnotkun.

Hafði enga fyrirfram vitneskju í símamáli

„Við höfðum enga fyrirfram vitneskju um þetta, ekki nokkra einustu,“ segir Guðlaug Kristjánsdóttir, oddviti Bjartrar framtíðar og forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði, um símtalamálið í Hafnarfirði.

Öryggi fatlaðra í hjólastól er ótryggt

Skapa þarf regluverk í kringum öryggi fatlaðra í umferðinni. Bílar sem sérstaklega eru ætlaðir til aksturs fyrir fatlað fólk eru oft ekki búnir réttum búnaði og það getur valdið slysum. Þetta segir Guðbjörg Kristín Ludvígsdóttir, læknir á Grensási, sem í gær flutti erindi á Umferðar- og samgönguþingi um það hvort fatlaðir vegfarendur búi við sama öryggi í umferðinni og aðrir.

Klofningur meðal framhaldsskólakennara

Klofningur er í stjórn Félags framhaldsskólakennara um nýtt vinnumat sem greidd verða atkvæði um í næstu viku. Verði vinnumatið fellt verða kjarasamningar framhaldsskólakennara lausir.

Bæjarstjóri skoðaði ekki símtalaskrár sjálfur

"Sá texti sem vísað er til er úr emaili frá þeim starfsmanni bæjarins sem annaðist þessa skoðun og það var hann einn sem skoðað þessa skrá,“ segir bæjarstjóri Hafnarfjarðar.

Sjá næstu 50 fréttir