Leifur Breiðfjörð fær milljónirnar endurgreiddar frá ríkinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. febrúar 2015 16:30 Hurðirnar framan á Hallgrímskirkju, sem hvor vegur 800 kg, og listamaðurinn sjálfur, Leifur Breiðfjörð. Vísir Íslenska ríkið þarf að endurgreiða listamanninum Leifi Breiðfjörð rúmar sjö milljónir króna auk dráttarvaxta aftur í tímann. Hæstiréttur staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í apríl í fyrra í máli Leifs gegn ríkinu. Málið höfðaði Leifur vegna virðisaukaskatts sem hann þurfti að reiða fram, 7,4 milljónir króna árið 2010, þegar listaverk hans, tvær hurðir fyrir Hallgrímskirkju, var flutt til landsins. Forsaga málsins er sú að fyrir 25 árum hóf söfnuður Hallgrímskirkju að afla fjár fyrir kaupum á listaverki sem nota átti meðal annars sem hurð í kirkjunni. Leifur var fenginn til verksins. Hurðirnar, sem eru smíðaðar í Þýskalandi, vega hvor um sig um 800 kíló og þurfti krana til að koma þeim fyrir á sínum stað.Vildi upplýsingar um hurðir í Seðlabankanum og Fossvogskirkju Leifur flutti hurðirnar til landsins í eigin nafni frá Þýskalandi í ársbyrjun 2010. Tollstjóri neitaði hins vegar að flokka þær sem listaverk og setti þær í flokk smíðavara. Þurfti Leifur því persónulega að greiða virðisaukaskatt og vörugjöld af hurðunum. Leifur stefndi ríkinu og kafðist endurgreiðslu á tollagjöldum. Í rökstuðningi sínum fyrir dómi óskaði Leifur eftir því að ríkið tilgreindi hvort hurðirnar á Seðlabankanum og Fossvogskirkju hefðu verið tollaðar sem listaverk á sínum tíma. Lögmaður ríkisins neitaði hins vegar að gefa þær upplýsingar upp. „Þetta er afar ánægjulegt. Þetta er stór sigur fyrir íslenska myndlist og þá sérstaklega myndlistarmenn," sagði Leifur Breiðfjörð þegar dómur var kveðinn upp í héraði fyrir tæpu ári og er vafalítið enn sama sinnis.Listaverk úr bronsi „Ágreiningslaust er að listaverk það, sem hér um ræðir, sé frumverk af skúlptúr sem stefndi vann að hjá viðurkenndri listasmiðju í Þýskalandi, sem sérhæfir sig í að veita þjónustu vegna brons höggmynda,“ segir í dómi Hæstaréttar. Í flutningsskírteini EUR 1, sem fyrir liggi í málinu og gefið var út af þýskum tollyfirvöldum, komi fram að um sé að ræða listaverk úr bronsi, einstakt fyrir Hallgrímskirkju. Þá segir að listaverk Leifs falli réttilega undir tollskrárnúmer sem fullyrði skilyrðum um að það sé undanskilið virðisaukaskatti. Var dómur í héraði því staðfestur.Dóm Hæstaréttar í heild sinni má lesa hér.Sjónvarpsfrétt Stöðvar 2 er dómur féll í héraði fyrir tæpu ári má sjá eftir 30 sekúndur í myndbandinu að neðan. Tengdar fréttir Deilt um hurðir í Hallgrímskirkju Listamaðurinn Leifur Breiðfjörð hefur höfðað mál á hendur fjármála- og efnahagsráðuneytinu sem telja bronshurðir hans vera smíðavörur. 19. september 2013 10:00 Tólf Íslendingar sæmdir fálkaorðu Tólf Íslendingar voru sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. Á meðal þeirra voru Eiður Smári Guðjohnsen knattspyrnumaður, Jóhann R. Benediktsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvelli, og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. 17. júní 2005 00:01 Íslenskt listaverk í St. Giles dómkirkjunni í Edinborg Glerlistaverk eftir listamanninn Leif Breiðfjörð mun prýða forstofu innan við aðalinngang St. Giles dómkirkjunnar í Edinborg. 16. nóvember 2009 06:00 Fær rúmar sjö milljónir endurgreiddar frá ríkinu Hurðirnar á Hallgrímskirkju eru listaverk. 8. apríl 2014 17:44 „Stór sigur fyrir íslenska myndlist" Listamaðurinn Leifur Breiðfjörð vann í dag mál gegn íslenska ríkinu. Málið snerist um tollgreiðslur fyrir hluta þess listaverks sem prýðir vesturhlið Hallgrímskirkju. 8. apríl 2014 20:00 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Íslenska ríkið þarf að endurgreiða listamanninum Leifi Breiðfjörð rúmar sjö milljónir króna auk dráttarvaxta aftur í tímann. Hæstiréttur staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í apríl í fyrra í máli Leifs gegn ríkinu. Málið höfðaði Leifur vegna virðisaukaskatts sem hann þurfti að reiða fram, 7,4 milljónir króna árið 2010, þegar listaverk hans, tvær hurðir fyrir Hallgrímskirkju, var flutt til landsins. Forsaga málsins er sú að fyrir 25 árum hóf söfnuður Hallgrímskirkju að afla fjár fyrir kaupum á listaverki sem nota átti meðal annars sem hurð í kirkjunni. Leifur var fenginn til verksins. Hurðirnar, sem eru smíðaðar í Þýskalandi, vega hvor um sig um 800 kíló og þurfti krana til að koma þeim fyrir á sínum stað.Vildi upplýsingar um hurðir í Seðlabankanum og Fossvogskirkju Leifur flutti hurðirnar til landsins í eigin nafni frá Þýskalandi í ársbyrjun 2010. Tollstjóri neitaði hins vegar að flokka þær sem listaverk og setti þær í flokk smíðavara. Þurfti Leifur því persónulega að greiða virðisaukaskatt og vörugjöld af hurðunum. Leifur stefndi ríkinu og kafðist endurgreiðslu á tollagjöldum. Í rökstuðningi sínum fyrir dómi óskaði Leifur eftir því að ríkið tilgreindi hvort hurðirnar á Seðlabankanum og Fossvogskirkju hefðu verið tollaðar sem listaverk á sínum tíma. Lögmaður ríkisins neitaði hins vegar að gefa þær upplýsingar upp. „Þetta er afar ánægjulegt. Þetta er stór sigur fyrir íslenska myndlist og þá sérstaklega myndlistarmenn," sagði Leifur Breiðfjörð þegar dómur var kveðinn upp í héraði fyrir tæpu ári og er vafalítið enn sama sinnis.Listaverk úr bronsi „Ágreiningslaust er að listaverk það, sem hér um ræðir, sé frumverk af skúlptúr sem stefndi vann að hjá viðurkenndri listasmiðju í Þýskalandi, sem sérhæfir sig í að veita þjónustu vegna brons höggmynda,“ segir í dómi Hæstaréttar. Í flutningsskírteini EUR 1, sem fyrir liggi í málinu og gefið var út af þýskum tollyfirvöldum, komi fram að um sé að ræða listaverk úr bronsi, einstakt fyrir Hallgrímskirkju. Þá segir að listaverk Leifs falli réttilega undir tollskrárnúmer sem fullyrði skilyrðum um að það sé undanskilið virðisaukaskatti. Var dómur í héraði því staðfestur.Dóm Hæstaréttar í heild sinni má lesa hér.Sjónvarpsfrétt Stöðvar 2 er dómur féll í héraði fyrir tæpu ári má sjá eftir 30 sekúndur í myndbandinu að neðan.
Tengdar fréttir Deilt um hurðir í Hallgrímskirkju Listamaðurinn Leifur Breiðfjörð hefur höfðað mál á hendur fjármála- og efnahagsráðuneytinu sem telja bronshurðir hans vera smíðavörur. 19. september 2013 10:00 Tólf Íslendingar sæmdir fálkaorðu Tólf Íslendingar voru sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. Á meðal þeirra voru Eiður Smári Guðjohnsen knattspyrnumaður, Jóhann R. Benediktsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvelli, og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. 17. júní 2005 00:01 Íslenskt listaverk í St. Giles dómkirkjunni í Edinborg Glerlistaverk eftir listamanninn Leif Breiðfjörð mun prýða forstofu innan við aðalinngang St. Giles dómkirkjunnar í Edinborg. 16. nóvember 2009 06:00 Fær rúmar sjö milljónir endurgreiddar frá ríkinu Hurðirnar á Hallgrímskirkju eru listaverk. 8. apríl 2014 17:44 „Stór sigur fyrir íslenska myndlist" Listamaðurinn Leifur Breiðfjörð vann í dag mál gegn íslenska ríkinu. Málið snerist um tollgreiðslur fyrir hluta þess listaverks sem prýðir vesturhlið Hallgrímskirkju. 8. apríl 2014 20:00 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Deilt um hurðir í Hallgrímskirkju Listamaðurinn Leifur Breiðfjörð hefur höfðað mál á hendur fjármála- og efnahagsráðuneytinu sem telja bronshurðir hans vera smíðavörur. 19. september 2013 10:00
Tólf Íslendingar sæmdir fálkaorðu Tólf Íslendingar voru sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. Á meðal þeirra voru Eiður Smári Guðjohnsen knattspyrnumaður, Jóhann R. Benediktsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvelli, og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. 17. júní 2005 00:01
Íslenskt listaverk í St. Giles dómkirkjunni í Edinborg Glerlistaverk eftir listamanninn Leif Breiðfjörð mun prýða forstofu innan við aðalinngang St. Giles dómkirkjunnar í Edinborg. 16. nóvember 2009 06:00
Fær rúmar sjö milljónir endurgreiddar frá ríkinu Hurðirnar á Hallgrímskirkju eru listaverk. 8. apríl 2014 17:44
„Stór sigur fyrir íslenska myndlist" Listamaðurinn Leifur Breiðfjörð vann í dag mál gegn íslenska ríkinu. Málið snerist um tollgreiðslur fyrir hluta þess listaverks sem prýðir vesturhlið Hallgrímskirkju. 8. apríl 2014 20:00