Fleiri fréttir

Kraftakarlar kveinka sér undan Kastljósinu

Sigmar Guðmundsson, sem sjálfur hefur notað prótein, segir hörð viðbrögð við umfjöllun um fæðubótarefni skiljanleg – þarna eru miklir hagsmunir í húfi.

Flottasta mamman

Hendir 550 hestafla strumpastrætó fimlega um úthverfin.

Rukkað fyrir afnot af kirkjum í uppsveitum Árnessýslu

Sóknarnefndir fjögurra sóknarkirkna og tveggja bænahúsa í uppsveitum Árnessýslu og prestur kirknanna hafa ákveðið að hefja gjaldtöku vegna skírna og brúðkaupa í kirkjunum fyrir afnot af guðshúsunum.

„Ég er að fara á götuna“

Marta Dröfn missir íbúðina um mánaðarmótin og fær engin úrræði frá Reykjavíkurborg. Henni hefur verið bent á að fara á gistiheimili.

Breytir 14 ára hakkari öryggisbúnaði bíla?

Stráknum tókst að opna og loka hurðum bílanna, setja rúðuþurrkurnar í gang, ræsa þá að vild og láta aðalljósin blikka í takt við tónlist úr iPhone tónhlöðu sinni.

Kínverjar flestir á faraldsfæti

Í Kína eru hundruð milljóna manna á ferðalagi þessa dagana vegna áramótanna, sem haldin eru hátíðleg víða í Asíu um þessar mundir.

Meðalheimili með milljón í yfirdrátt

Landsmenn skulda 86 milljarða króna í yfirdráttarlán. Svipuð upphæð og síðustu ár. Þjóðin hækkar yfirdráttinn fyrir jól og sumarfrí. Einkaneysla heimilanna er að aukast. Dýrt að vera með yfirdráttarheimild, segir umboðsmaður skuldara.

Rýmri reglur um staðgöngumæðrun

Rýmri reglur eru um staðgöngumæðrun í nýju frumvarpi sem heimilar staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni en um ættleiðingar. Fólk sem vill ættleiða þarf að hafa verið í sambúð í fimm ár, en þrjú ár ef um staðgöngumæðrun er að ræða.

Annríki á Barnaspítalanum

Mikið annríki hefur verið á bráðamóttöku Barnaspítala Hringsins að undanförnu vegna umgangspesta og annarra veikinda barna.

Framkvæmdir hefjast í sumar

„Okkur er ekkert að vanbúnaði. Það er öllum ljóst að Landspítalinn getur ekki búið mikið lengur við núverandi aðstæður, hvorki sjúklinganna né starfsfólksins vegna. Lélegur húsakostur er farinn að standa starfseminni fyrir þrifum en nú er tækifæri til að snúa vörn í sókn,“ segir Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra.

Öll þjóðin að verða kjarasamningslaus

Á sjöunda tug kjarasamninga renna út um mánaðamót. Fulltrúar um 120 þúsund launþega setjast þá að samningaborði við Samtök atvinnulífsins, ríki og sveitarfélög. Tugþúsundir bætast við í apríl. Um 186 þúsund manns eru á vinnumarkaði.

Segir Bandaríkjamenn í stríði við þá sem afskræmi íslam

Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að þjóð hans sé ekki í stríði við Íslamstrú, heldur séu Bandaríkjamenn í stríði við þá sem afskræma Íslam. Þetta kom fram í ræðu forsetans í gærkvöldi en hann er nú viðstaddur ráðstefnu þar sem saman kemur fólk frá um sextíu löndum og ræða öfgatrú.

Mældu stærsta sandstorm á jörðinni uppi á Skógaheiði

Eftir Eyjafjallajökulsgosið mældu vísindamenn Landbúnaðarháskóla Íslands og Landgræðslunnar mestu efnisflutninga sem sögur fara af í aftakaveðri árið 2010. Landrof var gríðarlegt og milljónir tonna hurfu á haf út.

Umboðsmaður skilar inn áliti

Höfuðborgarstofa fylgdi ekki stjórnsýslulögum við upplýsingagjöf um feril og menntun umsækjanda í starf deildarstjóra markaðs- og kynningardeildar. Þetta kemur fram í áliti umboðsmanns Alþingis.

Kalla inn krydd eftir ábendingu

Matvælastofnun barst í gær tilkynning frá danska matvælaeftirlitinu og RASFF evrópska viðvörunarkerfinu um innkallanir á kryddblöndu.

Kostnaðarmat frumvarps ófullnægjandi

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis ákvað á fundi sínum síðastliðinn þriðjudag að fresta afgreiðslu áfengisfrumvarpsins svokallaða.

Bæjarstjóri játar að hafa skoðað símtalaskrár

Bæjarfulltrúar minnihlutans í Hafnarfirði segja skýringar bæjaryfirvalda ekki duga til þess að þeir kalli aftur kvörtun til Persónuverndar vegna skoðunar á símanotkun þeirra. Engin svör bárust frá bænum við spurningum Fréttablaðsins.

Höfuðsafn á leið á götuna

Leigusamningi Náttúruminjasafnsins hefur verið sagt upp. Algjör óvissa er um öll húsnæðismál þess, en sýningarrými hefur ekkert verið um árabil. Grunnsýning í Perlunni stendur og fellur með ákvörðun ráðherra.

Skaut fjölda skota inn í strætó

Lögreglan í Kansas í Bandaríkjunum hefur birt myndband af skotárás og biður íbúa um að bera kennsl á árásarmanninn.

Þóttust vera lesbískt par til að reyna staðgöngumæðrun

Íslensk kona, sem setti sig í samband við hjón sem auglýstu eftir staðgöngumóður á Facebook, gerði tvisvar á síðasta ári tilraunir til að ganga með barn fyrir þau. Í seinna skiptið var það reynt hér á landi, þrátt fyrir að það væri ólöglegt.

Þúsundir fylgdu Dan Uzan til grafar

Uzan var öryggisvörður í bænahúsi gyðinga og annað fórnarlamb árásarmannsins í dönsku höfuðborginni um síðustu helgi.

Sjá næstu 50 fréttir