Fleiri fréttir Kraftakarlar kveinka sér undan Kastljósinu Sigmar Guðmundsson, sem sjálfur hefur notað prótein, segir hörð viðbrögð við umfjöllun um fæðubótarefni skiljanleg – þarna eru miklir hagsmunir í húfi. 19.2.2015 12:15 Flottasta mamman Hendir 550 hestafla strumpastrætó fimlega um úthverfin. 19.2.2015 12:15 Rukkað fyrir afnot af kirkjum í uppsveitum Árnessýslu Sóknarnefndir fjögurra sóknarkirkna og tveggja bænahúsa í uppsveitum Árnessýslu og prestur kirknanna hafa ákveðið að hefja gjaldtöku vegna skírna og brúðkaupa í kirkjunum fyrir afnot af guðshúsunum. 19.2.2015 12:00 Forsætisráðherra telur „ekkert sérstakt“ koma fram í símtalinu fræga Sigmundur Davíð Gunnlaugsson telur að símtal Davíðs Oddssonar og Geirs H. Haarde í aðdraganda Kaupþingslánsins muni ekki varpa nýju ljósi á hvers vegna lánið var veitt. 19.2.2015 11:30 Komið reglulega að Svínafellsjökli í þrjátíu ár en aldrei séð hann svona "Ef ég hefði ekki verið með fólk í ferð hefði ég verið þarna allan daginn,“ segir leiðsögumaðurinn Börkur Hrólfsson. 19.2.2015 11:15 „Ég er að fara á götuna“ Marta Dröfn missir íbúðina um mánaðarmótin og fær engin úrræði frá Reykjavíkurborg. Henni hefur verið bent á að fara á gistiheimili. 19.2.2015 11:02 Breytir 14 ára hakkari öryggisbúnaði bíla? Stráknum tókst að opna og loka hurðum bílanna, setja rúðuþurrkurnar í gang, ræsa þá að vild og láta aðalljósin blikka í takt við tónlist úr iPhone tónhlöðu sinni. 19.2.2015 10:45 Inflúensan að ná hámarki Haraldur Briem, sóttvarnalæknir, segir að tíðni inflúensu nú sé svipuð og seinustu ár. 19.2.2015 10:23 Land Rover gaf þúsund 66°Norður úlpur Kosta 78.800 kr. stykkið og gjafirnar því 78,8 milljón króna virði. 19.2.2015 10:14 Ef fyrirtæki er áskrifandi að símanum þínum fær það símtölin upplýst Vinnuveitandi getur kallað eftir upplýsingum um símanotkun starfsmannsins ef fyrirtækið er áskrifandi og greiðir fyrir notkunina. Þetta kemur fram í svari Vodafone til fréttastofu. 19.2.2015 10:04 Pósturinn þarf 180.000 bíla Samningurinn um framleiðslu bílanna er metinn á 6,3 milljarða dollara, eða 830 milljarða króna. 19.2.2015 09:52 Kínverjar flestir á faraldsfæti Í Kína eru hundruð milljóna manna á ferðalagi þessa dagana vegna áramótanna, sem haldin eru hátíðleg víða í Asíu um þessar mundir. 19.2.2015 09:15 Meðalheimili með milljón í yfirdrátt Landsmenn skulda 86 milljarða króna í yfirdráttarlán. Svipuð upphæð og síðustu ár. Þjóðin hækkar yfirdráttinn fyrir jól og sumarfrí. Einkaneysla heimilanna er að aukast. Dýrt að vera með yfirdráttarheimild, segir umboðsmaður skuldara. 19.2.2015 09:15 Rýmri reglur um staðgöngumæðrun Rýmri reglur eru um staðgöngumæðrun í nýju frumvarpi sem heimilar staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni en um ættleiðingar. Fólk sem vill ættleiða þarf að hafa verið í sambúð í fimm ár, en þrjú ár ef um staðgöngumæðrun er að ræða. 19.2.2015 09:15 15 milljón boxer-vélar frá Subaru Fagna einnig 14 milljónasta fjörhjóladrifsbúnaðinum. 19.2.2015 09:08 Annríki á Barnaspítalanum Mikið annríki hefur verið á bráðamóttöku Barnaspítala Hringsins að undanförnu vegna umgangspesta og annarra veikinda barna. 19.2.2015 09:00 Framkvæmdir hefjast í sumar „Okkur er ekkert að vanbúnaði. Það er öllum ljóst að Landspítalinn getur ekki búið mikið lengur við núverandi aðstæður, hvorki sjúklinganna né starfsfólksins vegna. Lélegur húsakostur er farinn að standa starfseminni fyrir þrifum en nú er tækifæri til að snúa vörn í sókn,“ segir Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra. 19.2.2015 08:45 Dæmdur í sex mánaða nálgunarbann í Hæstarétti Rétturinn sneri við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. 19.2.2015 08:34 Skipti um brúðguma í miðri athöfn og giftist brúðkaupsgesti Tilvonandi eiginmaður indverskrar brúður fékk flogakast í miðri athöfn og fór á spítala. 19.2.2015 08:06 Skaut sig þegar hún var að laga byssuhulstrið Hulstrið var fest við brjóstahaldara konunnar og hæfði skotið hana í andlitið. 19.2.2015 08:00 Færiböndin biluðu í flugstöðinni Ekki urðu þó tafir á flugi. 19.2.2015 07:47 Öll þjóðin að verða kjarasamningslaus Á sjöunda tug kjarasamninga renna út um mánaðamót. Fulltrúar um 120 þúsund launþega setjast þá að samningaborði við Samtök atvinnulífsins, ríki og sveitarfélög. Tugþúsundir bætast við í apríl. Um 186 þúsund manns eru á vinnumarkaði. 19.2.2015 07:45 Mikil aukning í notkun rafrænna skilríkja Heildarfjöldi rafrænna skilríkja orðinn 150 þúsund. 19.2.2015 07:39 Segir Bandaríkjamenn í stríði við þá sem afskræmi íslam Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að þjóð hans sé ekki í stríði við Íslamstrú, heldur séu Bandaríkjamenn í stríði við þá sem afskræma Íslam. Þetta kom fram í ræðu forsetans í gærkvöldi en hann er nú viðstaddur ráðstefnu þar sem saman kemur fólk frá um sextíu löndum og ræða öfgatrú. 19.2.2015 07:31 Vetrarfrí í grunnskólum Reykjavíkur Boðið er upp á fjölbreytta dagskrá fyrir fjölskylduna í öllum hverfum borgarinnar. 19.2.2015 07:17 Mældu stærsta sandstorm á jörðinni uppi á Skógaheiði Eftir Eyjafjallajökulsgosið mældu vísindamenn Landbúnaðarháskóla Íslands og Landgræðslunnar mestu efnisflutninga sem sögur fara af í aftakaveðri árið 2010. Landrof var gríðarlegt og milljónir tonna hurfu á haf út. 19.2.2015 07:00 Umboðsmaður skilar inn áliti Höfuðborgarstofa fylgdi ekki stjórnsýslulögum við upplýsingagjöf um feril og menntun umsækjanda í starf deildarstjóra markaðs- og kynningardeildar. Þetta kemur fram í áliti umboðsmanns Alþingis. 19.2.2015 07:00 Kalla inn krydd eftir ábendingu Matvælastofnun barst í gær tilkynning frá danska matvælaeftirlitinu og RASFF evrópska viðvörunarkerfinu um innkallanir á kryddblöndu. 19.2.2015 07:00 Kostnaðarmat frumvarps ófullnægjandi Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis ákvað á fundi sínum síðastliðinn þriðjudag að fresta afgreiðslu áfengisfrumvarpsins svokallaða. 19.2.2015 07:00 Bæjarstjóri játar að hafa skoðað símtalaskrár Bæjarfulltrúar minnihlutans í Hafnarfirði segja skýringar bæjaryfirvalda ekki duga til þess að þeir kalli aftur kvörtun til Persónuverndar vegna skoðunar á símanotkun þeirra. Engin svör bárust frá bænum við spurningum Fréttablaðsins. 19.2.2015 06:30 Höfuðsafn á leið á götuna Leigusamningi Náttúruminjasafnsins hefur verið sagt upp. Algjör óvissa er um öll húsnæðismál þess, en sýningarrými hefur ekkert verið um árabil. Grunnsýning í Perlunni stendur og fellur með ákvörðun ráðherra. 19.2.2015 06:00 Vill friðargæsluliða SÞ í Úkraínu Petro Poroshenko segir það öruggustu leiðina til að tryggja öryggi. 18.2.2015 23:42 Icelandic UFC fighter Gunnar Nelson reveals a secret UFC fighter Gunnar Nelson has a talent. Well, maybe not a talent, but a secret. A secret until this past weekend. 18.2.2015 23:15 Barrett vill breyta umræðunni um fíkniefni "Hver er réttlæting yfirvalda á því að leyfa mér ekki að gera eitthvað á viðvarandi grunni?“ 18.2.2015 22:09 Stjórnarflokkarnir komu sér ekki saman um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu Sjávarútvegsráðherra kemur ekki til að leggja fram frumvarp um fiskveiðistjórnunarkerfið. 18.2.2015 22:05 Skaut fjölda skota inn í strætó Lögreglan í Kansas í Bandaríkjunum hefur birt myndband af skotárás og biður íbúa um að bera kennsl á árásarmanninn. 18.2.2015 20:11 Ólýsanlegt að hlaupa inn á völlinn með liði Manchester Fyrir hartnær þrjátíu árum upplifði bóndasonur í Húnavatnssýslu hreint ótrúlegt ævintýri. 18.2.2015 20:03 Kafarar fundu tvö þúsund gullpeninga í Ísrael Um er að ræða stærsta gullfund landsins. 18.2.2015 19:15 Töldu sig hafa staðið rétt að því að kanna símtölin Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri í Hafnarfirði segir að það geti vel verið að upplýsa hefði átt bæjarfulltrúa um að símanúmer þeirra hefðu sætt rannsókn. 18.2.2015 19:00 Forsætisráðherra ítrekar ásakanir um mistök við endurreisn bankanna Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir ástæðu til að rannsaka pólitísk mistök fyrri ríkisstjórnar við endurreisn bankanna kröfuhöfum í hag og á kostnað almennings. 18.2.2015 18:45 Þóttust vera lesbískt par til að reyna staðgöngumæðrun Íslensk kona, sem setti sig í samband við hjón sem auglýstu eftir staðgöngumóður á Facebook, gerði tvisvar á síðasta ári tilraunir til að ganga með barn fyrir þau. Í seinna skiptið var það reynt hér á landi, þrátt fyrir að það væri ólöglegt. 18.2.2015 17:47 Íslensk kona gerði tvær tilraunir til að gerast staðgöngumóðir fyrir ókunnuga Kona, sem gerði á síðasta ári tvær tilraunir til að ganga með barn fyrir ókunnug hjón, segir gríðarlega mikilvægt að staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni verði leyfð hér á landi. 18.2.2015 16:45 Dæmdur kynferðisbrotamaður áfram í farbanni Maðurinn fór inn í svefnherbergi konunnar, fróað sér fyrir framan andlit hennar og fékk sáðfall yfir öxl hennar og hár sem og kodda sem hún lá á. 18.2.2015 16:41 Gaburici nýr forsætisráðherra Moldóvu Moldóvska þingið hefur samþykkt Chiril Gaburici í embætti forsætisráðherra landsins. 18.2.2015 16:31 Þúsundir fylgdu Dan Uzan til grafar Uzan var öryggisvörður í bænahúsi gyðinga og annað fórnarlamb árásarmannsins í dönsku höfuðborginni um síðustu helgi. 18.2.2015 16:15 Sjá næstu 50 fréttir
Kraftakarlar kveinka sér undan Kastljósinu Sigmar Guðmundsson, sem sjálfur hefur notað prótein, segir hörð viðbrögð við umfjöllun um fæðubótarefni skiljanleg – þarna eru miklir hagsmunir í húfi. 19.2.2015 12:15
Rukkað fyrir afnot af kirkjum í uppsveitum Árnessýslu Sóknarnefndir fjögurra sóknarkirkna og tveggja bænahúsa í uppsveitum Árnessýslu og prestur kirknanna hafa ákveðið að hefja gjaldtöku vegna skírna og brúðkaupa í kirkjunum fyrir afnot af guðshúsunum. 19.2.2015 12:00
Forsætisráðherra telur „ekkert sérstakt“ koma fram í símtalinu fræga Sigmundur Davíð Gunnlaugsson telur að símtal Davíðs Oddssonar og Geirs H. Haarde í aðdraganda Kaupþingslánsins muni ekki varpa nýju ljósi á hvers vegna lánið var veitt. 19.2.2015 11:30
Komið reglulega að Svínafellsjökli í þrjátíu ár en aldrei séð hann svona "Ef ég hefði ekki verið með fólk í ferð hefði ég verið þarna allan daginn,“ segir leiðsögumaðurinn Börkur Hrólfsson. 19.2.2015 11:15
„Ég er að fara á götuna“ Marta Dröfn missir íbúðina um mánaðarmótin og fær engin úrræði frá Reykjavíkurborg. Henni hefur verið bent á að fara á gistiheimili. 19.2.2015 11:02
Breytir 14 ára hakkari öryggisbúnaði bíla? Stráknum tókst að opna og loka hurðum bílanna, setja rúðuþurrkurnar í gang, ræsa þá að vild og láta aðalljósin blikka í takt við tónlist úr iPhone tónhlöðu sinni. 19.2.2015 10:45
Inflúensan að ná hámarki Haraldur Briem, sóttvarnalæknir, segir að tíðni inflúensu nú sé svipuð og seinustu ár. 19.2.2015 10:23
Land Rover gaf þúsund 66°Norður úlpur Kosta 78.800 kr. stykkið og gjafirnar því 78,8 milljón króna virði. 19.2.2015 10:14
Ef fyrirtæki er áskrifandi að símanum þínum fær það símtölin upplýst Vinnuveitandi getur kallað eftir upplýsingum um símanotkun starfsmannsins ef fyrirtækið er áskrifandi og greiðir fyrir notkunina. Þetta kemur fram í svari Vodafone til fréttastofu. 19.2.2015 10:04
Pósturinn þarf 180.000 bíla Samningurinn um framleiðslu bílanna er metinn á 6,3 milljarða dollara, eða 830 milljarða króna. 19.2.2015 09:52
Kínverjar flestir á faraldsfæti Í Kína eru hundruð milljóna manna á ferðalagi þessa dagana vegna áramótanna, sem haldin eru hátíðleg víða í Asíu um þessar mundir. 19.2.2015 09:15
Meðalheimili með milljón í yfirdrátt Landsmenn skulda 86 milljarða króna í yfirdráttarlán. Svipuð upphæð og síðustu ár. Þjóðin hækkar yfirdráttinn fyrir jól og sumarfrí. Einkaneysla heimilanna er að aukast. Dýrt að vera með yfirdráttarheimild, segir umboðsmaður skuldara. 19.2.2015 09:15
Rýmri reglur um staðgöngumæðrun Rýmri reglur eru um staðgöngumæðrun í nýju frumvarpi sem heimilar staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni en um ættleiðingar. Fólk sem vill ættleiða þarf að hafa verið í sambúð í fimm ár, en þrjú ár ef um staðgöngumæðrun er að ræða. 19.2.2015 09:15
15 milljón boxer-vélar frá Subaru Fagna einnig 14 milljónasta fjörhjóladrifsbúnaðinum. 19.2.2015 09:08
Annríki á Barnaspítalanum Mikið annríki hefur verið á bráðamóttöku Barnaspítala Hringsins að undanförnu vegna umgangspesta og annarra veikinda barna. 19.2.2015 09:00
Framkvæmdir hefjast í sumar „Okkur er ekkert að vanbúnaði. Það er öllum ljóst að Landspítalinn getur ekki búið mikið lengur við núverandi aðstæður, hvorki sjúklinganna né starfsfólksins vegna. Lélegur húsakostur er farinn að standa starfseminni fyrir þrifum en nú er tækifæri til að snúa vörn í sókn,“ segir Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra. 19.2.2015 08:45
Dæmdur í sex mánaða nálgunarbann í Hæstarétti Rétturinn sneri við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. 19.2.2015 08:34
Skipti um brúðguma í miðri athöfn og giftist brúðkaupsgesti Tilvonandi eiginmaður indverskrar brúður fékk flogakast í miðri athöfn og fór á spítala. 19.2.2015 08:06
Skaut sig þegar hún var að laga byssuhulstrið Hulstrið var fest við brjóstahaldara konunnar og hæfði skotið hana í andlitið. 19.2.2015 08:00
Öll þjóðin að verða kjarasamningslaus Á sjöunda tug kjarasamninga renna út um mánaðamót. Fulltrúar um 120 þúsund launþega setjast þá að samningaborði við Samtök atvinnulífsins, ríki og sveitarfélög. Tugþúsundir bætast við í apríl. Um 186 þúsund manns eru á vinnumarkaði. 19.2.2015 07:45
Mikil aukning í notkun rafrænna skilríkja Heildarfjöldi rafrænna skilríkja orðinn 150 þúsund. 19.2.2015 07:39
Segir Bandaríkjamenn í stríði við þá sem afskræmi íslam Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að þjóð hans sé ekki í stríði við Íslamstrú, heldur séu Bandaríkjamenn í stríði við þá sem afskræma Íslam. Þetta kom fram í ræðu forsetans í gærkvöldi en hann er nú viðstaddur ráðstefnu þar sem saman kemur fólk frá um sextíu löndum og ræða öfgatrú. 19.2.2015 07:31
Vetrarfrí í grunnskólum Reykjavíkur Boðið er upp á fjölbreytta dagskrá fyrir fjölskylduna í öllum hverfum borgarinnar. 19.2.2015 07:17
Mældu stærsta sandstorm á jörðinni uppi á Skógaheiði Eftir Eyjafjallajökulsgosið mældu vísindamenn Landbúnaðarháskóla Íslands og Landgræðslunnar mestu efnisflutninga sem sögur fara af í aftakaveðri árið 2010. Landrof var gríðarlegt og milljónir tonna hurfu á haf út. 19.2.2015 07:00
Umboðsmaður skilar inn áliti Höfuðborgarstofa fylgdi ekki stjórnsýslulögum við upplýsingagjöf um feril og menntun umsækjanda í starf deildarstjóra markaðs- og kynningardeildar. Þetta kemur fram í áliti umboðsmanns Alþingis. 19.2.2015 07:00
Kalla inn krydd eftir ábendingu Matvælastofnun barst í gær tilkynning frá danska matvælaeftirlitinu og RASFF evrópska viðvörunarkerfinu um innkallanir á kryddblöndu. 19.2.2015 07:00
Kostnaðarmat frumvarps ófullnægjandi Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis ákvað á fundi sínum síðastliðinn þriðjudag að fresta afgreiðslu áfengisfrumvarpsins svokallaða. 19.2.2015 07:00
Bæjarstjóri játar að hafa skoðað símtalaskrár Bæjarfulltrúar minnihlutans í Hafnarfirði segja skýringar bæjaryfirvalda ekki duga til þess að þeir kalli aftur kvörtun til Persónuverndar vegna skoðunar á símanotkun þeirra. Engin svör bárust frá bænum við spurningum Fréttablaðsins. 19.2.2015 06:30
Höfuðsafn á leið á götuna Leigusamningi Náttúruminjasafnsins hefur verið sagt upp. Algjör óvissa er um öll húsnæðismál þess, en sýningarrými hefur ekkert verið um árabil. Grunnsýning í Perlunni stendur og fellur með ákvörðun ráðherra. 19.2.2015 06:00
Vill friðargæsluliða SÞ í Úkraínu Petro Poroshenko segir það öruggustu leiðina til að tryggja öryggi. 18.2.2015 23:42
Icelandic UFC fighter Gunnar Nelson reveals a secret UFC fighter Gunnar Nelson has a talent. Well, maybe not a talent, but a secret. A secret until this past weekend. 18.2.2015 23:15
Barrett vill breyta umræðunni um fíkniefni "Hver er réttlæting yfirvalda á því að leyfa mér ekki að gera eitthvað á viðvarandi grunni?“ 18.2.2015 22:09
Stjórnarflokkarnir komu sér ekki saman um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu Sjávarútvegsráðherra kemur ekki til að leggja fram frumvarp um fiskveiðistjórnunarkerfið. 18.2.2015 22:05
Skaut fjölda skota inn í strætó Lögreglan í Kansas í Bandaríkjunum hefur birt myndband af skotárás og biður íbúa um að bera kennsl á árásarmanninn. 18.2.2015 20:11
Ólýsanlegt að hlaupa inn á völlinn með liði Manchester Fyrir hartnær þrjátíu árum upplifði bóndasonur í Húnavatnssýslu hreint ótrúlegt ævintýri. 18.2.2015 20:03
Kafarar fundu tvö þúsund gullpeninga í Ísrael Um er að ræða stærsta gullfund landsins. 18.2.2015 19:15
Töldu sig hafa staðið rétt að því að kanna símtölin Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri í Hafnarfirði segir að það geti vel verið að upplýsa hefði átt bæjarfulltrúa um að símanúmer þeirra hefðu sætt rannsókn. 18.2.2015 19:00
Forsætisráðherra ítrekar ásakanir um mistök við endurreisn bankanna Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir ástæðu til að rannsaka pólitísk mistök fyrri ríkisstjórnar við endurreisn bankanna kröfuhöfum í hag og á kostnað almennings. 18.2.2015 18:45
Þóttust vera lesbískt par til að reyna staðgöngumæðrun Íslensk kona, sem setti sig í samband við hjón sem auglýstu eftir staðgöngumóður á Facebook, gerði tvisvar á síðasta ári tilraunir til að ganga með barn fyrir þau. Í seinna skiptið var það reynt hér á landi, þrátt fyrir að það væri ólöglegt. 18.2.2015 17:47
Íslensk kona gerði tvær tilraunir til að gerast staðgöngumóðir fyrir ókunnuga Kona, sem gerði á síðasta ári tvær tilraunir til að ganga með barn fyrir ókunnug hjón, segir gríðarlega mikilvægt að staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni verði leyfð hér á landi. 18.2.2015 16:45
Dæmdur kynferðisbrotamaður áfram í farbanni Maðurinn fór inn í svefnherbergi konunnar, fróað sér fyrir framan andlit hennar og fékk sáðfall yfir öxl hennar og hár sem og kodda sem hún lá á. 18.2.2015 16:41
Gaburici nýr forsætisráðherra Moldóvu Moldóvska þingið hefur samþykkt Chiril Gaburici í embætti forsætisráðherra landsins. 18.2.2015 16:31
Þúsundir fylgdu Dan Uzan til grafar Uzan var öryggisvörður í bænahúsi gyðinga og annað fórnarlamb árásarmannsins í dönsku höfuðborginni um síðustu helgi. 18.2.2015 16:15
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent