Fleiri fréttir

Viðræðum miðar lítið áfram

Janis Varúfakis, fjármálaráðherra Grikklands, hefur ásamt fleiri ráðamönnum setið á fundum í Brussel undanfarið og reynt að ná samkomulagi við ESB um framhald efnahagsaðstoðar.

Segja ákvörðunina vera andstæða lögum

Stjórn foreldrafélags Áslandsskóla boðaði til neyðarfundar í gær vegna ákvörðunar bæjaryfirvalda í Hafnarfirði um að hætta við að byggja við skólann.

Icelandic businessman acquitted

Hannes Smarason, former chairman of now bankrupt company FL Group, has been acquitted of embezzlement charges in Reykjavik's district court.

Fræða konur um hjartveiki

GoRed-átakinu var hleypt af stokkunum í gær þegar rauðklæddar konur afhentu borgarstjórn Reykjavíkur næluna rauða kjólinn sem er tákn átaksins.

Goslok ekki endilega góðar fréttir

Eldstöðin í Holuhrauni hefur skilað 40% af því hrauni sem frá íslenskum eldfjöllum kemur að jafnaði á hverjum 100 árum. Mjög dregur úr krafti eldgossins, sem Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur segir ekkert endilega góðar fréttir, heldur frekar ávísun á

Áfram barist um bæinn Debaltseve

Hvorki úkraínskir uppreisnarmenn né stjórnarher Úkraínu hafa viljað hætta átökum um 25 þúsund manna bæ, þrátt fyrir að samið hafi verið um vopnahlé sem átti að hefjast um helgina. Hvorugir vilja flytja þungavopn sín frá bænum.

Skemmtiferðaskip skila fimm milljarða tekjum

Stjórn Cruise Iceland, samtaka fyrirtækja sem þjónusta skemmtiferðaskip, segja Ragnheiði Elínu Árnadóttur iðnaðarráðherra ekki fara með rétt mál um þýðingu farþega skipanna fyrir íslenska hagkerfið.

Aukakostnaður ekki í byrjunarörðugleikum

Skrifað var fyrir helgi undir samning um 20 nýja bíla fyrir Strætó. Brotalamir líka sagðar í fyrra kerfi. Gert er ráð fyrir að akstur og þjónusta vegna Ferðaþjónustu fatlaðra kosti á þessu ári tæpa 1,3 milljarða króna.

Tíundi fundurinn er að baki

Enn ber mikið í milli vegna kjarasamnings starfsmanna Norðuráls, að því er fram kemur á vef Verkalýðsfélags Akraness.

Ofbeldisbrot barna hafa margfaldast frá árinu 2011

Netið er einn samskiptavöllur sem getur auðveldlega breyst í bardagavöll, segir Magnús Stefánsson vegna fjölgunar ofbeldisbrota barna 14 ára og yngri. Ofbeldisbrot barna tilkynnt til lögreglu hafa margfaldast frá árinu 2011.

Sjá næstu 50 fréttir