Ef fyrirtæki er áskrifandi að símanum þínum fær það símtölin upplýst Garðar Örn Úlfarsson skrifar 19. febrúar 2015 10:04 Stefán Sigurðsson, forstjóri Vodafone. Vísir/GVA/Getty „Í þeim tilvikum sem fyrirtækið er áskrifandi en starfsmaðurinn notandi er svar við spurningu þinni já,“ segir í svari Vodafone við þeirri spurningu hvort allir sem eru með símanúmer frá Vodafone og vinnuveitandi greiðir að einhverju leyti geti átt von á því að vinnuveitandi fái upplýsingar um símnotkunina frá Vodafone. „Áskrifendur eiga rétt á að fá reikninga fyrir fjarskiptanotkun sína sundurliðaða á grundvelli ákvæða í fjarskiptalögum og reglna sem eru settar á grundvelli þeirra," segir Vodafone sem svaraði aðeins einni af tólf spurningum frá Fréttablaðinu vegna afhendingar fyrirtækisins á skrám yfir símtöl í númerum sem tengjast Hafnarfjarðarbæ.Sjá einnig:Bæjarstjóri játar að hafa skoðað símtalaskrár Þrír bæjarfultrúar hafa sent Persónuvernd kvörtun vegna málsins:„Við getum ekki tjáð okkur um málefni einstakra viðskiptavina,“ segir svari Vodafone við spurningum 1 til 11 hér að neðan. Að öðru leyti vísar fyrirtækið til fjarskiptalaga:„Lögum samkvæmt geymir Vodafone gögn í sex mánuði skv. fyrirmælum í 42. gr. fjarskiptalaga. Félagið vinnur eftir skýrum verklagsreglum við meðhöndlum beiðna um vinnslu á fjarskiptagögnum, með hliðsjón af lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Í reglugerð 526/2011, um reikningagerð fyrir fjarskiptaþjónustu, kemur fram að áskrifendur að fjarskiptaþjónustu eigi rétt á að fá reikninga fyrir fjarskiptaþjónustu ítarlega sundurliðaða. Í því felst að þeir geta fengið nákvæmari upplýsingar en þær sem birtast á almennum reikningum um fjarskiptaþjónustu þeirra. Kröfur um sundurliðun samkvæmt ákvæði þessu má uppfylla með rafrænum hætti og hafa viðskiptavinir Vodafone aðgang að umræddum upplýsingum á „Mínum síðum“.Verklagsreglur Vodafone á þessu sviði eru skýrar, í samræmi við og þeim framfylgt í einu og öllu.“1. Til hversu margra símanúmera náði yfirlitið sem sent var bænum?2. Var um að ræða bæði fastlínunúmer og farsímanúmer?3. Hver er skráður notandi umræddra símanúmera?4. Eru einhverjir einstaklingar skráðir [notendur] umræddra símanúmera?5. Leitaði Vodafone heimildar notenda umræddra símanúmera til að senda bænum yfirlit um símtöl tengdum númerunum?6. Hvaða heimild hefur Vofafone til að láta slík gögn af hendi án samþykkis þeirra sem nota símana?7. Hver hjá Hafnarfjarðarbæ óskaði eftir umræddum símgögnum?8. Hver fékk gögnin send?9. Hvernig var öryggi gagnanna sem send voru tryggt?10. Hvers vegna sendi Vodafone Hafnarfjarðarbæ „yfirlit yfir öll símanúmer sem hringt hafði verið í“ en ekki aðeins „upplýsingar um hvort hringt hefði verið í þetta tiltekna númer á sex klukkustunda tímabili“ eins og segir í meðfylgjandi yfirlýsingu að óskað hafi verið eftir?11. Hver greiðir af þeim númerum sem upplýsingarnar náðu til?12. Geta allir einstaklingar sem eru með símanúmer frá Vodafone og vinnuveitandi greiðir að hluta eða öllu leyti átt von á því að vinnuveitandinn fái upplýsingar um símnotkunina kalli hann eftir því frá Vodafone? Tengdar fréttir Bæjarstjóri játar að hafa skoðað símtalaskrár Bæjarfulltrúar minnihlutans í Hafnarfirði segja skýringar bæjaryfirvalda ekki duga til þess að þeir kalli aftur kvörtun til Persónuverndar vegna skoðunar á símanotkun þeirra. Engin svör bárust frá bænum við spurningum Fréttablaðsins. 19. febrúar 2015 06:30 Könnuðu hverja kjörnir fulltrúar töluðu við í síma Bæjaryfirvöld í Hafnarfirði skoðuðu símtalaskrár bæjarfulltrúa án vitundar og samþykkis þeirra. Þrír bæjarfulltrúar hafa sent Persónuvernd kvörtun vegna málsins. 18. febrúar 2015 07:00 Töldu sig hafa staðið rétt að því að kanna símtölin Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri í Hafnarfirði segir að það geti vel verið að upplýsa hefði átt bæjarfulltrúa um að símanúmer þeirra hefðu sætt rannsókn. 18. febrúar 2015 19:00 Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
„Í þeim tilvikum sem fyrirtækið er áskrifandi en starfsmaðurinn notandi er svar við spurningu þinni já,“ segir í svari Vodafone við þeirri spurningu hvort allir sem eru með símanúmer frá Vodafone og vinnuveitandi greiðir að einhverju leyti geti átt von á því að vinnuveitandi fái upplýsingar um símnotkunina frá Vodafone. „Áskrifendur eiga rétt á að fá reikninga fyrir fjarskiptanotkun sína sundurliðaða á grundvelli ákvæða í fjarskiptalögum og reglna sem eru settar á grundvelli þeirra," segir Vodafone sem svaraði aðeins einni af tólf spurningum frá Fréttablaðinu vegna afhendingar fyrirtækisins á skrám yfir símtöl í númerum sem tengjast Hafnarfjarðarbæ.Sjá einnig:Bæjarstjóri játar að hafa skoðað símtalaskrár Þrír bæjarfultrúar hafa sent Persónuvernd kvörtun vegna málsins:„Við getum ekki tjáð okkur um málefni einstakra viðskiptavina,“ segir svari Vodafone við spurningum 1 til 11 hér að neðan. Að öðru leyti vísar fyrirtækið til fjarskiptalaga:„Lögum samkvæmt geymir Vodafone gögn í sex mánuði skv. fyrirmælum í 42. gr. fjarskiptalaga. Félagið vinnur eftir skýrum verklagsreglum við meðhöndlum beiðna um vinnslu á fjarskiptagögnum, með hliðsjón af lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Í reglugerð 526/2011, um reikningagerð fyrir fjarskiptaþjónustu, kemur fram að áskrifendur að fjarskiptaþjónustu eigi rétt á að fá reikninga fyrir fjarskiptaþjónustu ítarlega sundurliðaða. Í því felst að þeir geta fengið nákvæmari upplýsingar en þær sem birtast á almennum reikningum um fjarskiptaþjónustu þeirra. Kröfur um sundurliðun samkvæmt ákvæði þessu má uppfylla með rafrænum hætti og hafa viðskiptavinir Vodafone aðgang að umræddum upplýsingum á „Mínum síðum“.Verklagsreglur Vodafone á þessu sviði eru skýrar, í samræmi við og þeim framfylgt í einu og öllu.“1. Til hversu margra símanúmera náði yfirlitið sem sent var bænum?2. Var um að ræða bæði fastlínunúmer og farsímanúmer?3. Hver er skráður notandi umræddra símanúmera?4. Eru einhverjir einstaklingar skráðir [notendur] umræddra símanúmera?5. Leitaði Vodafone heimildar notenda umræddra símanúmera til að senda bænum yfirlit um símtöl tengdum númerunum?6. Hvaða heimild hefur Vofafone til að láta slík gögn af hendi án samþykkis þeirra sem nota símana?7. Hver hjá Hafnarfjarðarbæ óskaði eftir umræddum símgögnum?8. Hver fékk gögnin send?9. Hvernig var öryggi gagnanna sem send voru tryggt?10. Hvers vegna sendi Vodafone Hafnarfjarðarbæ „yfirlit yfir öll símanúmer sem hringt hafði verið í“ en ekki aðeins „upplýsingar um hvort hringt hefði verið í þetta tiltekna númer á sex klukkustunda tímabili“ eins og segir í meðfylgjandi yfirlýsingu að óskað hafi verið eftir?11. Hver greiðir af þeim númerum sem upplýsingarnar náðu til?12. Geta allir einstaklingar sem eru með símanúmer frá Vodafone og vinnuveitandi greiðir að hluta eða öllu leyti átt von á því að vinnuveitandinn fái upplýsingar um símnotkunina kalli hann eftir því frá Vodafone?
Tengdar fréttir Bæjarstjóri játar að hafa skoðað símtalaskrár Bæjarfulltrúar minnihlutans í Hafnarfirði segja skýringar bæjaryfirvalda ekki duga til þess að þeir kalli aftur kvörtun til Persónuverndar vegna skoðunar á símanotkun þeirra. Engin svör bárust frá bænum við spurningum Fréttablaðsins. 19. febrúar 2015 06:30 Könnuðu hverja kjörnir fulltrúar töluðu við í síma Bæjaryfirvöld í Hafnarfirði skoðuðu símtalaskrár bæjarfulltrúa án vitundar og samþykkis þeirra. Þrír bæjarfulltrúar hafa sent Persónuvernd kvörtun vegna málsins. 18. febrúar 2015 07:00 Töldu sig hafa staðið rétt að því að kanna símtölin Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri í Hafnarfirði segir að það geti vel verið að upplýsa hefði átt bæjarfulltrúa um að símanúmer þeirra hefðu sætt rannsókn. 18. febrúar 2015 19:00 Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Bæjarstjóri játar að hafa skoðað símtalaskrár Bæjarfulltrúar minnihlutans í Hafnarfirði segja skýringar bæjaryfirvalda ekki duga til þess að þeir kalli aftur kvörtun til Persónuverndar vegna skoðunar á símanotkun þeirra. Engin svör bárust frá bænum við spurningum Fréttablaðsins. 19. febrúar 2015 06:30
Könnuðu hverja kjörnir fulltrúar töluðu við í síma Bæjaryfirvöld í Hafnarfirði skoðuðu símtalaskrár bæjarfulltrúa án vitundar og samþykkis þeirra. Þrír bæjarfulltrúar hafa sent Persónuvernd kvörtun vegna málsins. 18. febrúar 2015 07:00
Töldu sig hafa staðið rétt að því að kanna símtölin Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri í Hafnarfirði segir að það geti vel verið að upplýsa hefði átt bæjarfulltrúa um að símanúmer þeirra hefðu sætt rannsókn. 18. febrúar 2015 19:00