Fleiri fréttir Húsgögnin enn heil Ráðhúsið hefur ekki keypt ný húsgögn í stað þeirra húsgagna sem reyndust eftirlíkingar af Le Corbusier-húsgögnum. 9.1.2015 06:30 Gagnrýna hugmyndaleysi í Örfirisey Tillaga frá Faxaflóahöfnum um deiliskipulag í Örfirisey verður sett í auglýsingu eftir að umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkur samþykkti það á miðvikudag. 9.1.2015 06:00 Segir al-Qaeda skipuleggja hryðjuverk í Bretlandi „Við vitum að hryðjuverkamenn í Sýrlandi horfa til Bretlands, reyna að beina árásum gegn landinu og að fá öfgamenn til að framkvæma árásir hér.“ segir yfirmaður leyniþjónustu Bretlands 8.1.2015 23:43 Hrottaleg mynd af skrifstofu Charlie Hebdo eftir árásina Fjölmiðlar ytra hafa birt mynd af vettvangi skotárásarinnar í París í gær.Hrottafengnar ljósmyndir. 8.1.2015 22:37 Eldri bróðirinn mun hafa verið þjálfaður í Jemen Franska leyniþjónustan segir að Said Kouachi hafi farið til Jemen árið 2011 þar sem hann var þjálfaður af al-Qaeda. 8.1.2015 22:27 Ljósadýrð í Búkarest Mikill bjarmi birtist Rúmenum í nótt. 8.1.2015 22:06 Hjúkrunarfræðingur sakaður um að hafa myrt 30 einstaklinga Sagður hafa eitraði fyrir sjúklingum til að æfa sig í endurlífgun. 8.1.2015 21:57 Transfólk fær ekki bílpróf í Rússlandi Stjórnvöld í Moskvu segja breytingu gerða til að fækka umferðarslysum, sem eru tíð í landinu. 8.1.2015 21:36 Hátt í 3000 ökumenn stöðvaðir Sérstakt umferðareftirlit lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 8.1.2015 20:38 Munu loka 15 herstöðvum í Evrópu Með því spara Bandaríkin um 500 milljónir dala, um 65 milljarða króna, á ári. 8.1.2015 20:33 Skotinn til bana af systur sinni Stúlkan hafði orðið fyrir mikilli misnotkun af hálfu bróður síns. 8.1.2015 20:20 VR stefnir stjórvöldum fyrir stjórnarskrárbrot VR telur stjórnvöld hafa brotið stjórnarskrárvarinn rétt launafólks þegar sett voru afturvirk lög um skerðingu atvinnuleysisbóta. Segja ríkisstjórnina sýna launafólki grimmd. 8.1.2015 19:30 300 á samstöðufundi við franska sendiráðið Kveikt var á kertum fyrir utan franska sendiráðið til minningar þeirra sem fórust í gær. 8.1.2015 19:19 Ekki sýnt fram á samband milli háhitasvæða og krabbameins Helgi Sigurðsson prófessor í krabbameinslækningum segir ekki tilefni til að hafa áhyggjur af aukinni tíðni krabbameins á háhitasvæðum í kjölfar nýrrar rannsóknar. 8.1.2015 19:15 Minnast lögreglumannsins Notendur samfélagsmiðla minnast lögreglumannsins sem tekinn var af lífi fyrir utan skrifstofu Charlie Hebdo með kassamerkinu #JeSuisAhmed. 8.1.2015 19:15 Hanna Birna tekur ekki þingsæti í janúar Hanna Birna Kristjánsdóttir mun ekki snúa á þing í janúar, eins og hún hafði ráðgert. Samkvæmt heimildum Vísis verður hún í leyfi fram í mars. 8.1.2015 19:05 Litla neyðarbrautin hjálpaði sjúkra- og innanlandsfluginu Hin umdeilda neyðarbraut Reykjavíkurflugvallar gerði gæfumuninn í annasömu sjúkraflugi í dag, og tryggði jafnframt að innanlandsflug raskaðist lítið í snarpri suðvestanátt. 8.1.2015 19:00 „Árás á okkur öll“ Íslenskir kollegar starfsmanna Charlie Hebdo segja mikilvægt að skopmyndateiknarar um heim allan láti ekki deigan síga í kjölfar harmleiks. 8.1.2015 18:30 Launafólk getur ekki búist við jafn miklum launahækkunum og læknar Þetta segir forsætisráðherra en hann undirritaði yfirlýsingu í dag um að ráðast í stórfellt átak í uppbyggingu heilbrigðisþjónustu á Íslandi. 8.1.2015 18:30 Erfiðlega gengur að nálgast flugritana Leita að flugritunum í stéli vélarinnar, sem fannst á Javahafi í gær. 8.1.2015 18:18 Punktakerfi félags feðra barna í Val sagt bitna á efnaminni "Vinnuframlag hvers og eins er verðlaunað,“ segir formaður félags Fálka. 8.1.2015 17:36 Gagnrýna háa verðskrá ferðaþjónustu fatlaðra í Reykjavík Átak, félag fólks með þroskahömlun, lýsir undrun sinni á nýrri gjaldskrá á ferðaþjónustu fatlaðs fólks í Reykjavík, í ályktun sem það hefur sent frá sér. 8.1.2015 16:48 Morðin í París sögð lýsa fyrirlitlegum heigulshætti Evrópskir útgefendur fordæma morðin í París og stilla sér upp með tjáningarfrelsinu. 8.1.2015 16:05 Biggest Loser-sigurvegari Mosfellingur ársins Jóhanna Elísa Engelhartsdóttir hefur verið valin Mosfellingur ársins 2014. 8.1.2015 15:35 Teiknari svaf yfir sig og missti af ritstjórnarfundinum Skopmyndateiknarinn Renald Luzier missti af ritstjórnarfundinum á skrifstofum Charlie Hebdo í gærmorgun þar sem hann svaf yfir sig. 8.1.2015 15:17 Le Pen vill taka upp dauðarefsingu í Frakklandi á ný Leiðtogi Front National vill að Frakkar fái tækifæri til að kjósa um hvort taka beri upp dauðarefsingu að nýju í landinu. 8.1.2015 14:50 Fatlaður maður skilinn eftir af ferðaþjónustu fatlaðra Bílstjóri akstursþjónustu Strætó vildi bara aka öðrum af tveimur fötluðum bræðrum. 8.1.2015 14:50 Segir of langan vinnutíma bitna á einkalífi fólks Stefán Ólafsson, félagsfræðiprófessor, segir fólk bæta sér upp lágt grunnvinnukaup með því að vinna langan vinnudag. 8.1.2015 14:50 „Starfsaðstaða verði bætt með byggingu nýs Landspítala“ Fulltrúar Læknafélags Íslands, Skurðlæknafélags Íslands og ríkisstjórnarinnar undirrituðu í dag sameiginlega yfirlýsingu um markvissa uppbyggingu heilbrigðiskerfisins. 8.1.2015 14:45 Fyrsta Toyota sýningin á afmælisárinu Land Cruiser 150 með 33“ breytingu, húddhlíf og dráttarbeisli í boði án aukakostnaðar. 8.1.2015 14:43 Fjölgun í Golf fjölskyldunni Hekla kynnir Golf Variant á laugardaginn. 8.1.2015 14:29 Segir árásina grófa atlögu að tjáningar- og prentfrelsi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, átti í hádeginu fund með Philippe O´Quin, sendiherra Frakklands á Íslandi. 8.1.2015 13:56 Sérsveitarmenn ráðast inn í hús í leit að bræðrunum Sést hefur til fjölda lögreglumanna á svæðinu milli Villers-Cotterets og Crépy-en-Valois norður af París. 8.1.2015 13:43 Óttast að tvö þúsund hafi látist í árásum Boko Haram í vikunni Yfirvöld í Borno-héraði í Nígeríu óttast að um tvö þúsund hafi látist í árásum Boko Haram á bæinn Baga í norð-austur Nígeríu. 8.1.2015 13:29 Sökuðu hvort annað um framhjáhald Karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás á þáverandi sambýliskonu aðfaranótt sunnudagsins 1. september 2013. 8.1.2015 12:45 Bræður sem voru smáglæpamenn en urðu róttæklingar Hryðjuverkadeild frönsku lögreglunnar hefur fylgst með yngri bróðurnum, hinum 32 ára Chérif, í um tíu ár. 8.1.2015 12:08 Segist hafa haft á röngu að standa varðandi dönsku skopteikningarnar Auður Jónsdóttir rithöfundur birtir skopmyndir Jylland-Posten á Facebooksíðu sinni. 8.1.2015 12:03 Ritstjóri Charlie Hebdo: „Ég vil frekar deyja standandi en lifa á hnjánum“ Charlie Hebdo gerði grín að öllu og öllum í vikulegri útgáfu. Ritstjóri blaðsins segist standa vörð um tjáningarfrelsið. 8.1.2015 12:00 Enginn með stöðu sakbornings vegna árásar á Benna Ólsara Hópur hettuklæddra manna réðst á Benjamín Þór Þorgrímsson fyrir utan Sporthúsið í desember. 8.1.2015 11:54 Samstöðufundur við Franska sendiráðið í dag Skipuleggjendur hvetja fólk til að mæta með blýanta og kerti til fundarins. 8.1.2015 11:50 VR stefnir ríkinu vegna breytinga á atvinnuleysisbótum VR hefur stefnt íslenska ríkinu vegna breytinga á lögum um atvinnuleysistryggingar sem komu til framkvæmda um áramótin. 8.1.2015 11:49 Ýtt af bótaskrá og fer í mál við ríkið Einn af þeim rúmlega 500 atvinnuleitendum sem hefur verið ýtt út af bótaskrá vegna nýrrar lagasetningar um styttri bótatíma ætlar að sækja rétt sinn. 8.1.2015 11:30 Audi A8 ekur sjálfur Verður fyrsti bíll Audi þar sem sjálfakandi búnaður býðst almenningi. 8.1.2015 11:27 Hryðjuverkin í París: Bræðurnir rændu bensínstöð í Norður-Frakklandi Bensínstöðin er í Villers-Cotteret í Aisne-héraði, austur af París. 8.1.2015 11:22 Magna Björk Vestfirðingur ársins Magna hefur undanfarin ár unnið sem sendifulltrúi á vegum Rauða krossins og þannig verið fulltrúi Íslands á hamfarasvæðum erlendis. 8.1.2015 11:02 Sjá næstu 50 fréttir
Húsgögnin enn heil Ráðhúsið hefur ekki keypt ný húsgögn í stað þeirra húsgagna sem reyndust eftirlíkingar af Le Corbusier-húsgögnum. 9.1.2015 06:30
Gagnrýna hugmyndaleysi í Örfirisey Tillaga frá Faxaflóahöfnum um deiliskipulag í Örfirisey verður sett í auglýsingu eftir að umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkur samþykkti það á miðvikudag. 9.1.2015 06:00
Segir al-Qaeda skipuleggja hryðjuverk í Bretlandi „Við vitum að hryðjuverkamenn í Sýrlandi horfa til Bretlands, reyna að beina árásum gegn landinu og að fá öfgamenn til að framkvæma árásir hér.“ segir yfirmaður leyniþjónustu Bretlands 8.1.2015 23:43
Hrottaleg mynd af skrifstofu Charlie Hebdo eftir árásina Fjölmiðlar ytra hafa birt mynd af vettvangi skotárásarinnar í París í gær.Hrottafengnar ljósmyndir. 8.1.2015 22:37
Eldri bróðirinn mun hafa verið þjálfaður í Jemen Franska leyniþjónustan segir að Said Kouachi hafi farið til Jemen árið 2011 þar sem hann var þjálfaður af al-Qaeda. 8.1.2015 22:27
Hjúkrunarfræðingur sakaður um að hafa myrt 30 einstaklinga Sagður hafa eitraði fyrir sjúklingum til að æfa sig í endurlífgun. 8.1.2015 21:57
Transfólk fær ekki bílpróf í Rússlandi Stjórnvöld í Moskvu segja breytingu gerða til að fækka umferðarslysum, sem eru tíð í landinu. 8.1.2015 21:36
Hátt í 3000 ökumenn stöðvaðir Sérstakt umferðareftirlit lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 8.1.2015 20:38
Munu loka 15 herstöðvum í Evrópu Með því spara Bandaríkin um 500 milljónir dala, um 65 milljarða króna, á ári. 8.1.2015 20:33
Skotinn til bana af systur sinni Stúlkan hafði orðið fyrir mikilli misnotkun af hálfu bróður síns. 8.1.2015 20:20
VR stefnir stjórvöldum fyrir stjórnarskrárbrot VR telur stjórnvöld hafa brotið stjórnarskrárvarinn rétt launafólks þegar sett voru afturvirk lög um skerðingu atvinnuleysisbóta. Segja ríkisstjórnina sýna launafólki grimmd. 8.1.2015 19:30
300 á samstöðufundi við franska sendiráðið Kveikt var á kertum fyrir utan franska sendiráðið til minningar þeirra sem fórust í gær. 8.1.2015 19:19
Ekki sýnt fram á samband milli háhitasvæða og krabbameins Helgi Sigurðsson prófessor í krabbameinslækningum segir ekki tilefni til að hafa áhyggjur af aukinni tíðni krabbameins á háhitasvæðum í kjölfar nýrrar rannsóknar. 8.1.2015 19:15
Minnast lögreglumannsins Notendur samfélagsmiðla minnast lögreglumannsins sem tekinn var af lífi fyrir utan skrifstofu Charlie Hebdo með kassamerkinu #JeSuisAhmed. 8.1.2015 19:15
Hanna Birna tekur ekki þingsæti í janúar Hanna Birna Kristjánsdóttir mun ekki snúa á þing í janúar, eins og hún hafði ráðgert. Samkvæmt heimildum Vísis verður hún í leyfi fram í mars. 8.1.2015 19:05
Litla neyðarbrautin hjálpaði sjúkra- og innanlandsfluginu Hin umdeilda neyðarbraut Reykjavíkurflugvallar gerði gæfumuninn í annasömu sjúkraflugi í dag, og tryggði jafnframt að innanlandsflug raskaðist lítið í snarpri suðvestanátt. 8.1.2015 19:00
„Árás á okkur öll“ Íslenskir kollegar starfsmanna Charlie Hebdo segja mikilvægt að skopmyndateiknarar um heim allan láti ekki deigan síga í kjölfar harmleiks. 8.1.2015 18:30
Launafólk getur ekki búist við jafn miklum launahækkunum og læknar Þetta segir forsætisráðherra en hann undirritaði yfirlýsingu í dag um að ráðast í stórfellt átak í uppbyggingu heilbrigðisþjónustu á Íslandi. 8.1.2015 18:30
Erfiðlega gengur að nálgast flugritana Leita að flugritunum í stéli vélarinnar, sem fannst á Javahafi í gær. 8.1.2015 18:18
Punktakerfi félags feðra barna í Val sagt bitna á efnaminni "Vinnuframlag hvers og eins er verðlaunað,“ segir formaður félags Fálka. 8.1.2015 17:36
Gagnrýna háa verðskrá ferðaþjónustu fatlaðra í Reykjavík Átak, félag fólks með þroskahömlun, lýsir undrun sinni á nýrri gjaldskrá á ferðaþjónustu fatlaðs fólks í Reykjavík, í ályktun sem það hefur sent frá sér. 8.1.2015 16:48
Morðin í París sögð lýsa fyrirlitlegum heigulshætti Evrópskir útgefendur fordæma morðin í París og stilla sér upp með tjáningarfrelsinu. 8.1.2015 16:05
Biggest Loser-sigurvegari Mosfellingur ársins Jóhanna Elísa Engelhartsdóttir hefur verið valin Mosfellingur ársins 2014. 8.1.2015 15:35
Teiknari svaf yfir sig og missti af ritstjórnarfundinum Skopmyndateiknarinn Renald Luzier missti af ritstjórnarfundinum á skrifstofum Charlie Hebdo í gærmorgun þar sem hann svaf yfir sig. 8.1.2015 15:17
Le Pen vill taka upp dauðarefsingu í Frakklandi á ný Leiðtogi Front National vill að Frakkar fái tækifæri til að kjósa um hvort taka beri upp dauðarefsingu að nýju í landinu. 8.1.2015 14:50
Fatlaður maður skilinn eftir af ferðaþjónustu fatlaðra Bílstjóri akstursþjónustu Strætó vildi bara aka öðrum af tveimur fötluðum bræðrum. 8.1.2015 14:50
Segir of langan vinnutíma bitna á einkalífi fólks Stefán Ólafsson, félagsfræðiprófessor, segir fólk bæta sér upp lágt grunnvinnukaup með því að vinna langan vinnudag. 8.1.2015 14:50
„Starfsaðstaða verði bætt með byggingu nýs Landspítala“ Fulltrúar Læknafélags Íslands, Skurðlæknafélags Íslands og ríkisstjórnarinnar undirrituðu í dag sameiginlega yfirlýsingu um markvissa uppbyggingu heilbrigðiskerfisins. 8.1.2015 14:45
Fyrsta Toyota sýningin á afmælisárinu Land Cruiser 150 með 33“ breytingu, húddhlíf og dráttarbeisli í boði án aukakostnaðar. 8.1.2015 14:43
Segir árásina grófa atlögu að tjáningar- og prentfrelsi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, átti í hádeginu fund með Philippe O´Quin, sendiherra Frakklands á Íslandi. 8.1.2015 13:56
Sérsveitarmenn ráðast inn í hús í leit að bræðrunum Sést hefur til fjölda lögreglumanna á svæðinu milli Villers-Cotterets og Crépy-en-Valois norður af París. 8.1.2015 13:43
Óttast að tvö þúsund hafi látist í árásum Boko Haram í vikunni Yfirvöld í Borno-héraði í Nígeríu óttast að um tvö þúsund hafi látist í árásum Boko Haram á bæinn Baga í norð-austur Nígeríu. 8.1.2015 13:29
Sökuðu hvort annað um framhjáhald Karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás á þáverandi sambýliskonu aðfaranótt sunnudagsins 1. september 2013. 8.1.2015 12:45
Bræður sem voru smáglæpamenn en urðu róttæklingar Hryðjuverkadeild frönsku lögreglunnar hefur fylgst með yngri bróðurnum, hinum 32 ára Chérif, í um tíu ár. 8.1.2015 12:08
Segist hafa haft á röngu að standa varðandi dönsku skopteikningarnar Auður Jónsdóttir rithöfundur birtir skopmyndir Jylland-Posten á Facebooksíðu sinni. 8.1.2015 12:03
Ritstjóri Charlie Hebdo: „Ég vil frekar deyja standandi en lifa á hnjánum“ Charlie Hebdo gerði grín að öllu og öllum í vikulegri útgáfu. Ritstjóri blaðsins segist standa vörð um tjáningarfrelsið. 8.1.2015 12:00
Enginn með stöðu sakbornings vegna árásar á Benna Ólsara Hópur hettuklæddra manna réðst á Benjamín Þór Þorgrímsson fyrir utan Sporthúsið í desember. 8.1.2015 11:54
Samstöðufundur við Franska sendiráðið í dag Skipuleggjendur hvetja fólk til að mæta með blýanta og kerti til fundarins. 8.1.2015 11:50
VR stefnir ríkinu vegna breytinga á atvinnuleysisbótum VR hefur stefnt íslenska ríkinu vegna breytinga á lögum um atvinnuleysistryggingar sem komu til framkvæmda um áramótin. 8.1.2015 11:49
Ýtt af bótaskrá og fer í mál við ríkið Einn af þeim rúmlega 500 atvinnuleitendum sem hefur verið ýtt út af bótaskrá vegna nýrrar lagasetningar um styttri bótatíma ætlar að sækja rétt sinn. 8.1.2015 11:30
Audi A8 ekur sjálfur Verður fyrsti bíll Audi þar sem sjálfakandi búnaður býðst almenningi. 8.1.2015 11:27
Hryðjuverkin í París: Bræðurnir rændu bensínstöð í Norður-Frakklandi Bensínstöðin er í Villers-Cotteret í Aisne-héraði, austur af París. 8.1.2015 11:22
Magna Björk Vestfirðingur ársins Magna hefur undanfarin ár unnið sem sendifulltrúi á vegum Rauða krossins og þannig verið fulltrúi Íslands á hamfarasvæðum erlendis. 8.1.2015 11:02