Fleiri fréttir

Húsgögnin enn heil

Ráðhúsið hefur ekki keypt ný húsgögn í stað þeirra húsgagna sem reyndust eftirlíkingar af Le Corbusier-húsgögnum.

Gagnrýna hugmyndaleysi í Örfirisey

Tillaga frá Faxaflóahöfnum um deiliskipulag í Örfirisey verður sett í auglýsingu eftir að umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkur samþykkti það á miðvikudag.

Segir al-Qaeda skipuleggja hryðjuverk í Bretlandi

„Við vitum að hryðjuverkamenn í Sýrlandi horfa til Bretlands, reyna að beina árásum gegn landinu og að fá öfgamenn til að framkvæma árásir hér.“ segir yfirmaður leyniþjónustu Bretlands

VR stefnir stjórvöldum fyrir stjórnarskrárbrot

VR telur stjórnvöld hafa brotið stjórnarskrárvarinn rétt launafólks þegar sett voru afturvirk lög um skerðingu atvinnuleysisbóta. Segja ríkisstjórnina sýna launafólki grimmd.

Minnast lögreglumannsins

Notendur samfélagsmiðla minnast lögreglumannsins sem tekinn var af lífi fyrir utan skrifstofu Charlie Hebdo með kassamerkinu #JeSuisAhmed.

„Árás á okkur öll“

Íslenskir kollegar starfsmanna Charlie Hebdo segja mikilvægt að skopmyndateiknarar um heim allan láti ekki deigan síga í kjölfar harmleiks.

Sökuðu hvort annað um framhjáhald

Karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás á þáverandi sambýliskonu aðfaranótt sunnudagsins 1. september 2013.

Audi A8 ekur sjálfur

Verður fyrsti bíll Audi þar sem sjálfakandi búnaður býðst almenningi.

Magna Björk Vestfirðingur ársins

Magna hefur undanfarin ár unnið sem sendifulltrúi á vegum Rauða krossins og þannig verið fulltrúi Íslands á hamfarasvæðum erlendis.

Sjá næstu 50 fréttir