Fleiri fréttir

Kalla inn Bibi snuð

Hugsanlega hafa fjögur snuð selst áður en til innköllunar kom.

Sat viku í embætti

Teodor Melascanu sagði af sér í gær sem utanríkisráðherra Rúmeníu eftir að hafa setið aðeins tæpa viku í embættinu.

Búa í seglskútu við Reykjavíkurhöfn

Fimm manna fjölskylda sem ferðast hefur um heiminn síðastliðin sex ár í lítilli skútu hafa vetursetu við Reykjavíkurhöfn og mun sjötti fjölskyldumeðlimurinn fæðast í skútunni í mars.

Eyðilagði jeppann í laxveiði

Framkvæmdastjóri Strætó ók jeppa sem hann hafði til umráða út í Norðurá í sumar og eyðilagði í honum vélina. Hann hefur skilað tíu milljóna króna bílnum sem hann fékk í hans stað.

Skólagjöldin ekki innheimt

Fræðsluráð Hafnarfjarðar hefur samþykkt að felld verði niður skólagjöld sem nemur þeim tímafjölda sem fellur niður vegna verkfalls tónlistarkennara hjá nemendum sem verkfallið bitnar á.

Styttist í lokafrest Íransdeilu

Viðræður sex ríkja við Íransstjórn um kjarnorkuáætlun Írans eru að hefjast á ný, en aðeins vika er þangað til lokafrestur til þess að ná samkomulagi rennur út.

Vill láta skipta Úkraínu upp

Frank-Walter Steinmeier, utanríkisráðherra Þýskalands, vill skipta Úkraínu með hraði á milli stjórnarinnar í Kænugarði og uppreisnarmanna í austurhlutanum, í von um að með því megi bjarga friðarsamkomulaginu sem gert var í haust.

Lengra verkfall ekki látið kjurt liggja

Frestað var til dagsins í dag samningafundi tónlistarskólakennara sem stóð hjá Ríkissáttasemjara frá klukkan ellefu til fjögur í gær. Tónlistarskólakennarar lögðu niður störf 22. október síðastliðinn og verkfall þeirra er því að teygja sig inn í fimmtu viku.

Vill að borgarstjórn styðji áfengisfrumvarpið

Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, vill að borgarstjórn samþykki ályktun til að styðja frumvarp Vilhjálms Árnasonar um breytingar á lögum um áfengisverslun. Hún lagði fram tillögu þess efnis á borgarstjórnarfundi í dag.

Lokað þinghald í vændiskaupamáli

Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag að þinghald yrði lokað í máli 40 einstaklinga sem ákærðir eru fyrir vændiskaup eða tilraun til kaupa á vændi. Ekki liggur fyrir hvort úrskurðinum verði áfrýjað til Hæstaréttar.

Tony Hawk prófaði svifbretti

Síðast þegar Tony Hawk þaut um internetið á svifbretti olli það miklu fjaðrafoki og hann þurfti að biðjast afsökunar.

„Ég mæti til vinnu í bolnum á eftir"

Michael Jón Clarke lét hanna bol sem er ádeila á ríkisstjórnina, á honum stendur: „Ráku ræstingakonur en keyptu sér lúxusbíla. Djöfulsins snillingar!“

„Leiðréttingin“ er lygi

Menn innan akademíunnar hafa áhyggjur af því hversu frjálslega stjórnmálamenn umgangast tungumálið og merkingu orða.

Selir þröngva mörgæsum til samræðis

Vísindamenn við rannsóknir á eyju nærri Suðurskautinu urðu vitni að fjórum atvikum þar sem selir reyndu að þröngva mörgæsum til samræðis.

Sjá næstu 50 fréttir