BMW i5 með vetnisbúnað frá Toyota Finnur Thorlacius skrifar 18. nóvember 2014 14:49 BMW i5 vetnisbíllinn eins og tilraunaútgáfa hans var kynnt. Svo virðist sem margir bílaframleiðendur ætli að taka þátt í vetnisbílakapphlaupinu og er BMW eitt þeirra. Það athygliverða við nýjan i5 bíl BMW er að líklega mun vetnisbúnaðurinn verða frá Toyota og sá sami og í nýjum Toyota FCV. Sá bíll er svo til tilbúinn til markaðssetningar. Volkswagen er einnig að sýna nýjan vetnisbíl á bílasýningunni í Los Angeles, sem enn er þó tilraunabíll. Hyundai hefur þegar hafið sölu á Tucson Fuel Cell og Mercedes Benz ætlar að koma með vetnisbíl á markað árið 2017. BMW i5 er einskonar lengd útgáfa af BMW i3 rafmagnsbílnum og æði líkur honum í útliti. Hann er þó með bæði stærra skott og meira fótarými í aftursætum. Þetta er ekki eina samstarf BMW og Toyota því fyrirtækin vinna nú saman að smíði sportbíls með drifi á öllum hjólum. Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Svo virðist sem margir bílaframleiðendur ætli að taka þátt í vetnisbílakapphlaupinu og er BMW eitt þeirra. Það athygliverða við nýjan i5 bíl BMW er að líklega mun vetnisbúnaðurinn verða frá Toyota og sá sami og í nýjum Toyota FCV. Sá bíll er svo til tilbúinn til markaðssetningar. Volkswagen er einnig að sýna nýjan vetnisbíl á bílasýningunni í Los Angeles, sem enn er þó tilraunabíll. Hyundai hefur þegar hafið sölu á Tucson Fuel Cell og Mercedes Benz ætlar að koma með vetnisbíl á markað árið 2017. BMW i5 er einskonar lengd útgáfa af BMW i3 rafmagnsbílnum og æði líkur honum í útliti. Hann er þó með bæði stærra skott og meira fótarými í aftursætum. Þetta er ekki eina samstarf BMW og Toyota því fyrirtækin vinna nú saman að smíði sportbíls með drifi á öllum hjólum.
Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira