Fleiri fréttir Segir landgræðslustjóra ábyrgan fyrir vísvitandi utanvegaakstri Starfsmaður Landgræðslunnar verður kallaður fyrir yfirstjórn í dag og honum veitt tiltal vegna utanvegaaksturs. 18.11.2014 10:03 Lögreglan leitar að Wael Mohammed Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að Wael Mohammed Lewizy, fæddum 4. apríl 1977, ríkisborgara Egyptalands. 18.11.2014 09:58 Gísli ræddi við Sigríði daginn sem gögnin voru birt Aðstoðarmaður innanríkisráðherra átti í talsverðum samskiptum við Sigríði Björk Guðjónsdóttur, þáverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum, daginn sem fréttir birtust byggðar á leka úr ráðuneytinu. 18.11.2014 09:57 Yfirgnæfandi traust til slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna Um 98 prósent þátttakenda í nýrri könnun Capacent Gallup segjast bera mikið traust til slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna. 18.11.2014 09:50 Meyjarhaft umsækjenda lögreglunnar skoðað Mannréttindasamtök gagnrýna lögregluyfirvöld í Indónesíu. 18.11.2014 09:39 Skurðlæknar hefja verkfallsaðgerðir Boðað hefur verið til samningafundar ríkisins og Læknafélags Íslands hjá ríkissáttasemjara í dag og skurðlæknar hafa verið boðaðir til fundar á morgun, en verkfall þeirra hófst í morgun og verður í þrjá daga. 18.11.2014 08:03 Samkynhneigðir karlar geti nýtt sér staðgöngumæðrun Frumvarp um staðgöngumæðrun í velferðarskyni er tilbúið. Samkynhneigðum karlmönnum er gert kleift að nýta sér úrræðið. 18.11.2014 08:00 Þjóðvarðliðið í viðbragðsstöðu í Ferguson Ríkisstjórinn í Missouri í Bandaríkjunum hefur sett þjóðvarðliðið í viðbragðsstöðu því á næstu dögum er von á ákvörðun kviðdóms í máli lögreglumanns sem skaut átján ára gamlan pilt til bana í bænum Ferguson. 18.11.2014 07:25 Tvær bílveltur í Húnavatnssýslu Ökumaður bíls slapp lítið meiddur þegar bíll hans valt heila veltu út af veginum við Reyðarlæk í Vestur- Húnavatnssýslu í gærkvöldi. Maðurinn var fluttur á Heilbrigðisstofnunina á Hvammstanga, en bíllinn er stórskemmdur. Fyrr í gær slösuðust tveir menn þegar bíll þeirra valt vestan við Vatnsdalshóla, en fréttastofu er ekki kunnugt um hversu alvarlega þeir meiddust. 18.11.2014 07:21 Bíll brann á Holtavegi Bíll gjöreyðilagðist í eldi þar sem hann stóð mannlaus á bílastæði við Holtaveg í Reykjavík rétt fyrir miðnætti. Kallað var á slökkvilið sem slökkti eldinn en nálæg hús og bílar voru ekki í hættu, að sögn slökkviliðsins. Eldsukpptök eru ókunn og fer lögregla með rannsókn málsins. 18.11.2014 07:19 Ráðist á bænahús í Jerúsalem Að minnsta kosti fjórir Ísraelsmenn eru látnir og sjö eru slasaðir eftir hryðjuverkaárás. 18.11.2014 07:19 Fann kjötafganga í fjöru Hjón á heilsubótargöngu gengu fram á kjötafganga í friðlandinu við Varmárósa í Mosfellsbæ. 18.11.2014 07:00 Átta ungir fíklar hafa látið lífið á rúmu ári Úrræðaleysi er sagt ríkja í málefnum ungra fíkla. Einn stofnenda samtakanna Olnbogabarna segir vanta sértæk úrræði sem séu miðuð að hverjum og einum fíkli. 18.11.2014 07:00 Telur Strætó hafa átt að auglýsa stöðuna „Mér finnst alltaf skrýtið þegar stöður eru ekki auglýstar hvort sem þær eru tímabundnar eða ekki,“ segir Karen Elísabet Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi í Kópavogi. 18.11.2014 07:00 Lausn á kjaradeilu lækna ekki í augsýn Fundur milli samninganefndar Læknafélagsins og ríkisins verður haldinn klukkan fjögur. Litlar líkur á að ný spil verði lögð á borðið á fundinum. 18.11.2014 07:00 Upp undir 80 prósent hafa stundað vinnu í veikindum Ungt fólk er líklegra til þess að mæta veikt í vinnuna en þeir sem eldri eru, að því er sjá má í kjarakönnun BHM. Margir vinna heima í eigin veikindum og/eða veikindum barna sinna. Fáir mæta þó með veikt barn í vinnuna. 18.11.2014 07:00 Talandi tæki ógna stöðu íslenskunnar "Vandamálið er þá að ef fyrirtæki á Íslandi vill nýta sér talgreiningu þá getur fyrirtækið ekki gert það þar sem Google á það,“ segir Hrafn Loftsson, dósent í tölvunarfræði. 17.11.2014 23:58 Charles Manson heimilað að gifta sig Bandaríski fjöldamorðinginn hefur fengið heimild frá yfirvöldum til að ganga að eiga 26 ára unnustu sína. 17.11.2014 23:31 Tugmilljónir manna lifa í ánauð Þrælahald í ýmsum myndum er stundað í öllum löndum heims. Samkvæmt nýrri skýrslu er talið að um 36 milljónir manna búi enn þann dag í dag við ánauð. 17.11.2014 23:30 Tónlistarskólar í Reykjavík á barmi gjaldþrots „Við fáum alltaf sama svarið frá Reykjavík, að þetta sé ekki þeirra mál,“ segir Gunnar Guðbjörnsson, skólastjóri Söngskóla Sigurðar Demetz. 17.11.2014 22:19 Tómas og Hrafnhildur komin í leitirnar 17.11.2014 22:01 Þjóðvarðlið Missouri í viðbragðsstöðu Von er á úrskurði dómsstóls um hvort ákæra skuli lögreglumann sem skaut óvopnaðan táning til bana í Ferguson í ágúst síðastliðinn. 17.11.2014 21:41 Samningar tókust ekki við tónlistarkennara í kvöld Boðað hefur verið til næsta fundar í fyrramálið. 17.11.2014 20:58 Seljaskóli vann Skrekk Hlíðaskóli hafnaði í öðru sæti en Langholtsskóli í því þriðja. 17.11.2014 20:54 Ætlar að opna kannabisbúð: „Ég veit að þetta verður lögleitt“ Ásgeir Daði Rúnarsson segist hafa hjálpað fimm sjúklingum til viðbótar með heimagerðri kannabisolíu. 17.11.2014 20:30 Eggjum kastað í Tékklandsforseta Þúsundir manna komu saman til að mótmæla gegn Milos Zeman Tékklandsforseta á 25 ára afmæli Flauelsbyltingarinnar. 17.11.2014 20:18 Lækkun olíuverðs skilar sér ekki til íslenskra neytenda Heimsmarkaðsverð á hráolíu hefur ekki verið lægra í fjögur ár en þessi lækkun virðist ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda. Framkvæmdastjóri FÍB segir að svo virðist sem hún hafi runnið í vasa hluthafa olíufélaganna. 17.11.2014 20:03 Forsætisráðherra vill skoða sátt á vinnumarkaði um launahækkun til lækna Forsætisráðherra segir launahækkanir til lækna ekki mega ógna friði á vinnumarkaði. Formaður Samfylkingar segja hann ekki geta verið áhorfanda að deilunni. 17.11.2014 19:37 Mótmælin á Austurvelli: "Horfi út fyrir landsteinana“ Hópur mótmælenda krafðist afsagnar Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra. 17.11.2014 19:30 300 fyrirburar fæðast árlega Hópur fólks kom saman í kvöld við upplýstann Höfða í Reykjavík í kvöld í fjólubláu ljósi en Félag fyrirburaforeldra á Íslandi tekur í fyrsta sinn þátt í Alþjóðlegum degi fyrirbura. Í fyrra létust tíu börn undir 5 ára á Íslandi og mátti í 40 prósent tilvika rekja dánarorsök til ótímabærrar fæðingar. 17.11.2014 19:30 Langur sáttafundur vekur vonir Fundað hefur verið í kjaradeilu tónlistarkennara og sveitarfélaga frá því klukkan tíu í morgun. 17.11.2014 19:27 Fyrstu sjónvarpsmyndir sýndar úr Kvígindisfirði Samt rísa þar nú fleiri íbúðarhús en annarsstaðar á Vestfjörðum. 17.11.2014 19:00 Tvö dæmd fyrir frelsissviptingu í Hafnarfirði Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann í tíu mánaða fangelsi og konu í tveggja mánaða fangelsi fyrir að hafa svipt manni frelsi sínu. 17.11.2014 18:50 Gasmengun norður og austur af eldstöðinni í nótt Vindur er hægur sem eykur líkur á hærri styrk gasmengunar á stöku stað. 17.11.2014 17:42 Adolf Ingi í útvarpið á ensku Íþróttafréttamaðurinn rær á ný mið og ætlar að ná til erlendra ferðamanna. 17.11.2014 17:41 Ómar Ragnarsson fer í gegnum þvottastöð Mætir á opnum smábíl og lætur háþrýstigusurnar dynja á sér og er bónaður í lokin. 17.11.2014 17:25 Bein útsending: Um átta hundruð manns á Austurvelli Þriðja mánudaginn í röð hefur verið boðað til mótmæla á Austurvelli. Yfirskrift mótmælanna í dag er Jæja, Hanna Birna! 17.11.2014 17:15 Lögregla leitar manns Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að Wael Mohammed Lewizy, fæddum 4. apríl 1977, ríkisborgara Egyptalands. 17.11.2014 16:56 Ken Block á 845 hestafla 4x4 Mustang Listilegur akstur Ken Block í mögnuðu myndskeiði. 17.11.2014 16:32 Kosið í fjölmenningarráð Reykjavíkur Úrslit kosninga í fjölmenningarráð Reykjavíkur voru kynnt í sal borgarstjórnar í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. 17.11.2014 16:11 Börn þurfa að bíða í 8 mánuði eftir hjálp Sálfræðiþjónusta SÁÁ fyrir börn alkóhólista nær ekki að anna eftirspurn. Um 70 börn eru á biðlista, og biðin í dag um átta mánuðir. Í ljósi erlendra rannsókna eru 20.000 börn á Íslandi sem lifa við óhóflega neyslu foreldra eða systkina sinna. 17.11.2014 15:44 Tónlistarskólakennurum boðið upp á jólaöl og jólasmákökur á Selfossi Bókasafn Árborgar á Selfossi bauð í dag tónlistarskólakennurum, sem eru í verkfall hjá Tónlistarskóla Árnesinga í bókasafnið til að fá sér jólaöl, kaffi og jólasmákökur. 17.11.2014 15:34 „Ég mun aldrei leyfa þessum ógeðslegu mönnum að taka allt mitt líf frá mér“ Hálft ár er liðið frá því að Birnu Ósk Aradóttur var nauðgað af tveimur mönnum. Hún segir frá raunum sínum og bataferlinu í viðtali við Vísi. „Ég bjóst bara engan veginn við því að lifa þetta af. En viti menn hér er ég og á góðri siglingu inní nýtt og betra líf." 17.11.2014 15:30 „Það var í raun verið að dæma mig aftur tíu árum seinna“ Aðalmeðferð í meiðyrðamáli gegn Mallín Brand, fyrrverandi fréttakonu, og Óðni Jónssyni fyrrverandi fréttastjóra RÚV, fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 17.11.2014 15:28 Aðgerðum við Garðsveg lokið Veginum á milli Keflavíkur og Garðs hefur verið lokað af lögreglunni á Suðurnesjunum nærri afleggjaranum í Helguvík. 17.11.2014 15:10 Sjá næstu 50 fréttir
Segir landgræðslustjóra ábyrgan fyrir vísvitandi utanvegaakstri Starfsmaður Landgræðslunnar verður kallaður fyrir yfirstjórn í dag og honum veitt tiltal vegna utanvegaaksturs. 18.11.2014 10:03
Lögreglan leitar að Wael Mohammed Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að Wael Mohammed Lewizy, fæddum 4. apríl 1977, ríkisborgara Egyptalands. 18.11.2014 09:58
Gísli ræddi við Sigríði daginn sem gögnin voru birt Aðstoðarmaður innanríkisráðherra átti í talsverðum samskiptum við Sigríði Björk Guðjónsdóttur, þáverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum, daginn sem fréttir birtust byggðar á leka úr ráðuneytinu. 18.11.2014 09:57
Yfirgnæfandi traust til slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna Um 98 prósent þátttakenda í nýrri könnun Capacent Gallup segjast bera mikið traust til slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna. 18.11.2014 09:50
Meyjarhaft umsækjenda lögreglunnar skoðað Mannréttindasamtök gagnrýna lögregluyfirvöld í Indónesíu. 18.11.2014 09:39
Skurðlæknar hefja verkfallsaðgerðir Boðað hefur verið til samningafundar ríkisins og Læknafélags Íslands hjá ríkissáttasemjara í dag og skurðlæknar hafa verið boðaðir til fundar á morgun, en verkfall þeirra hófst í morgun og verður í þrjá daga. 18.11.2014 08:03
Samkynhneigðir karlar geti nýtt sér staðgöngumæðrun Frumvarp um staðgöngumæðrun í velferðarskyni er tilbúið. Samkynhneigðum karlmönnum er gert kleift að nýta sér úrræðið. 18.11.2014 08:00
Þjóðvarðliðið í viðbragðsstöðu í Ferguson Ríkisstjórinn í Missouri í Bandaríkjunum hefur sett þjóðvarðliðið í viðbragðsstöðu því á næstu dögum er von á ákvörðun kviðdóms í máli lögreglumanns sem skaut átján ára gamlan pilt til bana í bænum Ferguson. 18.11.2014 07:25
Tvær bílveltur í Húnavatnssýslu Ökumaður bíls slapp lítið meiddur þegar bíll hans valt heila veltu út af veginum við Reyðarlæk í Vestur- Húnavatnssýslu í gærkvöldi. Maðurinn var fluttur á Heilbrigðisstofnunina á Hvammstanga, en bíllinn er stórskemmdur. Fyrr í gær slösuðust tveir menn þegar bíll þeirra valt vestan við Vatnsdalshóla, en fréttastofu er ekki kunnugt um hversu alvarlega þeir meiddust. 18.11.2014 07:21
Bíll brann á Holtavegi Bíll gjöreyðilagðist í eldi þar sem hann stóð mannlaus á bílastæði við Holtaveg í Reykjavík rétt fyrir miðnætti. Kallað var á slökkvilið sem slökkti eldinn en nálæg hús og bílar voru ekki í hættu, að sögn slökkviliðsins. Eldsukpptök eru ókunn og fer lögregla með rannsókn málsins. 18.11.2014 07:19
Ráðist á bænahús í Jerúsalem Að minnsta kosti fjórir Ísraelsmenn eru látnir og sjö eru slasaðir eftir hryðjuverkaárás. 18.11.2014 07:19
Fann kjötafganga í fjöru Hjón á heilsubótargöngu gengu fram á kjötafganga í friðlandinu við Varmárósa í Mosfellsbæ. 18.11.2014 07:00
Átta ungir fíklar hafa látið lífið á rúmu ári Úrræðaleysi er sagt ríkja í málefnum ungra fíkla. Einn stofnenda samtakanna Olnbogabarna segir vanta sértæk úrræði sem séu miðuð að hverjum og einum fíkli. 18.11.2014 07:00
Telur Strætó hafa átt að auglýsa stöðuna „Mér finnst alltaf skrýtið þegar stöður eru ekki auglýstar hvort sem þær eru tímabundnar eða ekki,“ segir Karen Elísabet Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi í Kópavogi. 18.11.2014 07:00
Lausn á kjaradeilu lækna ekki í augsýn Fundur milli samninganefndar Læknafélagsins og ríkisins verður haldinn klukkan fjögur. Litlar líkur á að ný spil verði lögð á borðið á fundinum. 18.11.2014 07:00
Upp undir 80 prósent hafa stundað vinnu í veikindum Ungt fólk er líklegra til þess að mæta veikt í vinnuna en þeir sem eldri eru, að því er sjá má í kjarakönnun BHM. Margir vinna heima í eigin veikindum og/eða veikindum barna sinna. Fáir mæta þó með veikt barn í vinnuna. 18.11.2014 07:00
Talandi tæki ógna stöðu íslenskunnar "Vandamálið er þá að ef fyrirtæki á Íslandi vill nýta sér talgreiningu þá getur fyrirtækið ekki gert það þar sem Google á það,“ segir Hrafn Loftsson, dósent í tölvunarfræði. 17.11.2014 23:58
Charles Manson heimilað að gifta sig Bandaríski fjöldamorðinginn hefur fengið heimild frá yfirvöldum til að ganga að eiga 26 ára unnustu sína. 17.11.2014 23:31
Tugmilljónir manna lifa í ánauð Þrælahald í ýmsum myndum er stundað í öllum löndum heims. Samkvæmt nýrri skýrslu er talið að um 36 milljónir manna búi enn þann dag í dag við ánauð. 17.11.2014 23:30
Tónlistarskólar í Reykjavík á barmi gjaldþrots „Við fáum alltaf sama svarið frá Reykjavík, að þetta sé ekki þeirra mál,“ segir Gunnar Guðbjörnsson, skólastjóri Söngskóla Sigurðar Demetz. 17.11.2014 22:19
Þjóðvarðlið Missouri í viðbragðsstöðu Von er á úrskurði dómsstóls um hvort ákæra skuli lögreglumann sem skaut óvopnaðan táning til bana í Ferguson í ágúst síðastliðinn. 17.11.2014 21:41
Samningar tókust ekki við tónlistarkennara í kvöld Boðað hefur verið til næsta fundar í fyrramálið. 17.11.2014 20:58
Seljaskóli vann Skrekk Hlíðaskóli hafnaði í öðru sæti en Langholtsskóli í því þriðja. 17.11.2014 20:54
Ætlar að opna kannabisbúð: „Ég veit að þetta verður lögleitt“ Ásgeir Daði Rúnarsson segist hafa hjálpað fimm sjúklingum til viðbótar með heimagerðri kannabisolíu. 17.11.2014 20:30
Eggjum kastað í Tékklandsforseta Þúsundir manna komu saman til að mótmæla gegn Milos Zeman Tékklandsforseta á 25 ára afmæli Flauelsbyltingarinnar. 17.11.2014 20:18
Lækkun olíuverðs skilar sér ekki til íslenskra neytenda Heimsmarkaðsverð á hráolíu hefur ekki verið lægra í fjögur ár en þessi lækkun virðist ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda. Framkvæmdastjóri FÍB segir að svo virðist sem hún hafi runnið í vasa hluthafa olíufélaganna. 17.11.2014 20:03
Forsætisráðherra vill skoða sátt á vinnumarkaði um launahækkun til lækna Forsætisráðherra segir launahækkanir til lækna ekki mega ógna friði á vinnumarkaði. Formaður Samfylkingar segja hann ekki geta verið áhorfanda að deilunni. 17.11.2014 19:37
Mótmælin á Austurvelli: "Horfi út fyrir landsteinana“ Hópur mótmælenda krafðist afsagnar Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra. 17.11.2014 19:30
300 fyrirburar fæðast árlega Hópur fólks kom saman í kvöld við upplýstann Höfða í Reykjavík í kvöld í fjólubláu ljósi en Félag fyrirburaforeldra á Íslandi tekur í fyrsta sinn þátt í Alþjóðlegum degi fyrirbura. Í fyrra létust tíu börn undir 5 ára á Íslandi og mátti í 40 prósent tilvika rekja dánarorsök til ótímabærrar fæðingar. 17.11.2014 19:30
Langur sáttafundur vekur vonir Fundað hefur verið í kjaradeilu tónlistarkennara og sveitarfélaga frá því klukkan tíu í morgun. 17.11.2014 19:27
Fyrstu sjónvarpsmyndir sýndar úr Kvígindisfirði Samt rísa þar nú fleiri íbúðarhús en annarsstaðar á Vestfjörðum. 17.11.2014 19:00
Tvö dæmd fyrir frelsissviptingu í Hafnarfirði Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann í tíu mánaða fangelsi og konu í tveggja mánaða fangelsi fyrir að hafa svipt manni frelsi sínu. 17.11.2014 18:50
Gasmengun norður og austur af eldstöðinni í nótt Vindur er hægur sem eykur líkur á hærri styrk gasmengunar á stöku stað. 17.11.2014 17:42
Adolf Ingi í útvarpið á ensku Íþróttafréttamaðurinn rær á ný mið og ætlar að ná til erlendra ferðamanna. 17.11.2014 17:41
Ómar Ragnarsson fer í gegnum þvottastöð Mætir á opnum smábíl og lætur háþrýstigusurnar dynja á sér og er bónaður í lokin. 17.11.2014 17:25
Bein útsending: Um átta hundruð manns á Austurvelli Þriðja mánudaginn í röð hefur verið boðað til mótmæla á Austurvelli. Yfirskrift mótmælanna í dag er Jæja, Hanna Birna! 17.11.2014 17:15
Lögregla leitar manns Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að Wael Mohammed Lewizy, fæddum 4. apríl 1977, ríkisborgara Egyptalands. 17.11.2014 16:56
Ken Block á 845 hestafla 4x4 Mustang Listilegur akstur Ken Block í mögnuðu myndskeiði. 17.11.2014 16:32
Kosið í fjölmenningarráð Reykjavíkur Úrslit kosninga í fjölmenningarráð Reykjavíkur voru kynnt í sal borgarstjórnar í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. 17.11.2014 16:11
Börn þurfa að bíða í 8 mánuði eftir hjálp Sálfræðiþjónusta SÁÁ fyrir börn alkóhólista nær ekki að anna eftirspurn. Um 70 börn eru á biðlista, og biðin í dag um átta mánuðir. Í ljósi erlendra rannsókna eru 20.000 börn á Íslandi sem lifa við óhóflega neyslu foreldra eða systkina sinna. 17.11.2014 15:44
Tónlistarskólakennurum boðið upp á jólaöl og jólasmákökur á Selfossi Bókasafn Árborgar á Selfossi bauð í dag tónlistarskólakennurum, sem eru í verkfall hjá Tónlistarskóla Árnesinga í bókasafnið til að fá sér jólaöl, kaffi og jólasmákökur. 17.11.2014 15:34
„Ég mun aldrei leyfa þessum ógeðslegu mönnum að taka allt mitt líf frá mér“ Hálft ár er liðið frá því að Birnu Ósk Aradóttur var nauðgað af tveimur mönnum. Hún segir frá raunum sínum og bataferlinu í viðtali við Vísi. „Ég bjóst bara engan veginn við því að lifa þetta af. En viti menn hér er ég og á góðri siglingu inní nýtt og betra líf." 17.11.2014 15:30
„Það var í raun verið að dæma mig aftur tíu árum seinna“ Aðalmeðferð í meiðyrðamáli gegn Mallín Brand, fyrrverandi fréttakonu, og Óðni Jónssyni fyrrverandi fréttastjóra RÚV, fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 17.11.2014 15:28
Aðgerðum við Garðsveg lokið Veginum á milli Keflavíkur og Garðs hefur verið lokað af lögreglunni á Suðurnesjunum nærri afleggjaranum í Helguvík. 17.11.2014 15:10