Fleiri fréttir

Uppvaskið hreinna ef ekki er skolað af

Samkvæmt könnun uppþvottavélaframleiðandans Miele gera 95 prósent notenda þau mistök að skola af diskum áður en þeir setja þá í uppþvottavélina.

Fimm hurða stærri Audi TT

Audi hefur áður kynnt Audi TT Allroad Shooting Brake Concept og Audi TT Offroad Concept en ekki hefur enn komið til framleiðslu þeirra bíla.

Laxarnir gætu verið úr mismunandi sleppingum

Rannsókn Veiðimálastofnunar fyrir Fiskistofu á löxum veiddum í Patreksfirði í sumar hefur leitt í ljós að laxarnir voru eldislaxar af norskum uppruna, líkt og lax sem notaður er í sjókvíaeldi á Íslandi.

Hagræðingarhópurinn enn að störfum

Ásmundur Einar Daðason, formaður hópsins, segir ekki von á nýjum tillögum frá hópnum og að vinna hans snúi nú að eftirfylgni með tillögunum sem lagðar voru fram á síðasta ári.

Mjólkurfita verndar gegn sykursýki tvö

Niðurstöður rannsóknar vísindamanna við Háskólann í Lundi í Svíþjóð á 27 þúsund Svíum benda til að þeir sem neyta mjólkurvara með miklu fituinnihaldi eigi síður á hættu að fá sykursýki tvö en aðrir.

Aníta ætlar að halda ofurkappreið á Íslandi

„Augljóslega yrði kappreiðin Icehorse Extreme árið 2016 einungis fyrir ofurhuga sem eru tilbúnir að leggja ýmislegt á sig svipað og keppendurnir í Mongol Derby,“ segir Aníta Margrét Aradóttir.

Heilsuræktin sneri getu á betri veg

Fjölþætt heilsurækt og ráðgjöf um næringu getur hægt á öldrunarferlinu, að því er rannsókn Janusar Guðlaugssonar íþróttafræðings sýnir. Nær tíu af 100 þátttakendum höfðu aldrei komið í líkamsræktarstöð. Eftir hálft ár náðu 84 ára útkomu 70 ára í styrk, hreyfigetu og þoli.

Leiðangurinn til Mars ódýrari en Gravity

Indverska könnunarfarið sem fór á sporbaug um Mars í gær er þegar byrjað að senda myndir aftur til jarðar og virðist allt ganga að óskum í leiðangrinum.

Brotist inn í Apótek

Þjófurinn braut sér leið í gegnum glerhurð og stal lyfjum í ókunnu magni.

Segir ofsa í garð opinberra starfsmanna með ólíkindum

Stéttarfélög opinberra starfsmanna segja að lögum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna verði ekki breytt án samráðs. BHM segist ekki á móti því að ræða breytingar á lögunum en BSRB telur það ástæðulaust.

Losar meiri brennistein en öll Evrópa

Eldgosið í Holuhrauni er það gasríkasta á Íslandi í eina til tvær aldir. Talið er að öll lönd Evrópu skili af sér minna magni brennisteins á dag. Hraunið er óvenjulega stórt miðað við hvað gosið hefur staðið stutt.

Kínverjar draga úr losun skaðlegra efna

Stjórnvöld í Kína draga umtalsvert úr losun gróðurhúsalofttegunda fyrir árið 2020. Bandaríkjaforseti vill að þjóðir fylgi fordæmi Bandaríkjanna í loftslagsmálum.

Meðferð sakamála verði tekin til skoðunar

Eygló Harðardóttir, starfandi dómsmálaráðherra, ritaði í gær stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis bréf vegna fullyrðinga um að framkvæmd símahlustunar við rannsókn sakamála og eftirlit með þeim kunni að vera ábótavant.

Telur búvörulög skila árangri

Guðni Ágústsson, framkvæmdastjóri Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði, telur það kerfi sem við búum við í dag hafa skilað um tveimur milljörðum til neytenda árlega.

Sjá næstu 50 fréttir