Fleiri fréttir Viðskiptabann á Noreg ógnar ferskfiskmörkuðum Íslands Norðmenn munu vegna bannsins að öllum líkindum beita sér fyrir því enn meira á öðrum mörkuðum sem íslenskir seljendur eru á. 10.8.2014 14:35 Úkraínuher krefst uppgjafar aðskilnaðarsinna í Donetsk Einn borgari lést og tíu særðust í stórskotaárásum á borgina í morgun samkvæmt embættismönnum í borginni. 10.8.2014 13:43 Segja Líberíu ekki ráða við ebólufaraldurinn Læknar án landamæra segja heilbrigðiskerfi Líberíu hafa gefið undan vegna álags og að opinberar tölur endurspegli ekki raunverulegt ástand. 10.8.2014 13:22 Palestínumenn samþykkja nýtt vopnahlé Ísraelsmenn eiga þó eftir að samþykkja tillögu Egypta að nýju 72 stunda vopnahléi svo friðarviðræður geti haldið áfram. 10.8.2014 13:01 Sýndi ógnandi tilburði á Bar 7 Erlendur karlmaður var útskrifaður af sjúkrahúsi um miðnætti í gær eftir að hafa verið stunginn eftir slagsmál í miðbænum. 10.8.2014 11:59 38 létust í flugslysi í Íran Lítil farþegaflugvél fórst skömmu eftir flugtak í höfuðborg Íran í morgun. 10.8.2014 10:59 Góð makrílveiði við Snæfellsnes í gær Þrír bátar lönduðu yfir tíu tonnum og aflabrögð voru góð hjá öllum. 10.8.2014 10:24 Friðarviðræður að leysast upp Sendinefnd Palestínu ætlar að yfirgefa Kaíró, muni sendinefnd Ísrael ekki snúa aftur. 10.8.2014 09:52 Ráðist á dyravörð í miðbænum í nótt Töluvert var um útköll vegna ölvunar og hávaða í heimahúsum og alls voru 79 mál bókuð hjá Fjarskiptamiðstöð Ríkislögreglustjóra. 10.8.2014 09:19 Bryan Adams segir ótrúlegt að Ísland eigi svona demant Harpa og óperuhúsið í Sydney eru í sérflokki hjá Bryan Adams sem var í stuði í Hörpu í kvöld. 9.8.2014 23:20 Líkamsárás á Frakkastíg: Maðurinn ekki í lífshættu Stunginn mörgum sinnum í brjóstkassa og kviðarhol. 9.8.2014 22:41 Strætó harmar að hafa þurft að vísa fólki frá Yfirfullir strætisvagnar keyrðu framhjá fólki í dag en Strætó bjóst ekki við svo miklum fjölda fólks. 9.8.2014 21:34 Myndir: Frábær stemning á Fiskideginum mikla Dalvíkurbyggð iðaði af lífi í dag þegar ungir sem aldnir gæddu sér á hinum ýmsu fiskréttum. 9.8.2014 21:06 Slökkvilið farið af staðnum Búið er að ráða niðurlögum eldsins í Hafnarfirði. 9.8.2014 20:18 Líkamsárás á Frakkastíg Slagsmál sem enduðu með hnífstungu. 9.8.2014 20:09 Gleðigangan endurspeglar þjóðfélagsumræðuna: „Þetta er bara ævintýri líkast“ "Það sem er svo frábært og sérstakt við Gleðigönguna er að hún breytist alltaf ár frá ári, við vitum aldrei fyrirfram hvernig andinn yfir göngunni verður. Hún endurspeglar þjóðfélagsumræðuna hverju sinni.“ 9.8.2014 19:15 Eldur í iðnaðarhúsnæði: Tilkynnt um sprengingu Allt tiltækt slökkvilið í Hafnarfirði. 9.8.2014 18:51 Ótímabært að útiloka stuðning við Landsspítalann Ekki er tímabært að útiloka aukinn stuðning við stofnanir eins og Landspítalann sem mun að óbreyttu fara fram úr fjárheimildum um nokkur hundruð milljónir. Þetta segir Oddný G. Harðardóttir sem situr í fjárlaganefnd Alþingis. Guðlaugur Þór Þórðarsson, varaformaður fjárlaganefndar aftók með öllu í gær að því að einhver slaki yrði gagnvart einstökum ríkisstofnunum. 9.8.2014 18:46 Bíða í klukkutíma eftir dirty burger og rifjum: „Það er allt að verða vitlaust“ Löng röð er fyrir utan Dirty Burger & Ribs á Miklubrautinni. 9.8.2014 17:54 Hamas vilja svör í dag Samtökin fara fram á að herkví Gasa verði aflétt og að Ísraelsmenn sleppi föngum. 9.8.2014 16:27 Myndasyrpa frá Gleðigöngunni Gífurlegur fjöldi fólks var í bænum í dag og mikið fjör. 9.8.2014 15:51 „Bærinn iðar af lífi“ Gífurlegur fjöldi fólks er nú samankominn í miðbænum vegna Gleðigöngu Hinsegin daga. 9.8.2014 14:56 Langtímaleigjendum sagt upp fyrir ferðamenn Formaður samtaka leigjenda segir aukinn ferðamannastraum hafa slæm áhrif á hinn almenna leigumarkað. 9.8.2014 14:25 Framkonur senda stuðningskveðjur Meistaraflokkur Fram kvenna reyndi að færa leik við Sindra, sem byrjaði klukkan tvö, án árangurs. 9.8.2014 14:07 Gleði í miðbænum Fjöldi fólks mun fylgjast með gleðigöngunni í miðbæ Reykjavíkur í dag. 9.8.2014 13:17 Donetsk umkringd hermönnum Borginn er stærsta vígi aðskilnaðarsinna á svæðinu. 9.8.2014 12:13 Stephen King meðal rithöfunda sem er ósáttir við Amazon Fjöldi rithöfunda hefur ritað Amazon bréf þar sem kvartað er yfir hegðun þeirra gagnvart bókaútgáfunni Hachette 9.8.2014 12:00 Þessar götur verða lokaðar í Reykjavík í dag Hin árlega Gleðiganga Hinsegin daga fer fram í miðbæ Reykjavíkur í dag og hefst klukkan 14. Af þeim sökum raskasta bílaumferð töluvert í miðbænum í dag. 9.8.2014 10:57 Kúrdar farnir að láta undan gegn IS Embættismenn Kúrda segja að Bandaríkin muni senda þeim vopn og birgðir. 9.8.2014 10:00 Erilsöm nótt hjá lögreglu Nokkuð var um útköll vegna hávaða í heimahúsum og einnig þurfti að leysa upp nokkur unglingasamkvæmi sem höfðu farið úr böndunum. 9.8.2014 09:21 Dagur vill að borgin reki heilsugæslu Borgarstjóri Reykjavíkur hefur áhyggjur af því að góð vinna Akureyrarbæjar sé í hættu með yfirtöku ríkisins. 9.8.2014 09:00 Hægt að vinna bug á ebólafaraldrinum Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir brýna þörf á alþjóðlegu átaki til að stöðva útbreiðslu veirunnar. 9.8.2014 09:00 Segir Hönnu Birnu ekki geta sæst við annað en vafalausa niðurstöðu Þorsteinn Pálsson fyrrverandi forsætisráðherra segir að Hanna Birna hefði átt að biðja um að nýr ráðherra yrði settur tímabundið yfir yfirstjórn lögreglu. 9.8.2014 08:30 Lítið miðar í friðarátt á Gasa „Það eru engar forsendur fyrir viðræðum eftir að Hamas rauf vopnahléið,“ sagði Mark Regev, talsmaður Ísraelsstjórnar. 9.8.2014 08:30 Samband forsetanna skyldi ekki vanmeta Því er hent fram að Rússar hafi gleymt Íslandi þegar bannlisti á Vesturlönd var dreginn upp. Bent er á að gott samband Ólafs Ragnars Grímssonar og Vladimírs Pútín gæti hafa skipt máli. Eins að Rússar "hafi not“ fyrir Ísland síðar. 9.8.2014 07:00 Hætta á að heyrnaskertir einangrist Framkvæmdastjóri Heyrnarhjálpar segir skorta þjónustu við heyrnarskerta en talið er að 16 prósent þjóðar stríði við heyrnarskerðingu. Fjárframlög til heyrnarskertra eru þó einungis brot af framlögum til heyrnarlausra. 9.8.2014 07:00 Aðgerðirnar hafa áhrif á öll heimili á Íslandi Félagsmálaráðherra segir unnið að viðamiklum breytingum á húsnæðiskerfinu sem snerti öll heimili landsins. Búa á til sérstök húsnæðislánafélög. Þá á að sameina í eitt vaxta- og húsaleigubótakerfi og koma á laggirnar virkum leigumarkaði. Nauðsynlegt að ski 9.8.2014 06:00 Enn reynt að komast að samkomulagi í Kaíró Meðlimir sendinefndar Palestínu eru ekki vongóðir um að samkomulag náist á milli deiluaðila. 8.8.2014 22:38 Aníta í 12. til 17. sæti í Mongólíu Um er að ræða þúsund kílómetra langa kappreið á lítið sem ekkert tömdum mongólskum villihestum. 8.8.2014 21:43 Vill skoðun dómstóla á apa „selfie“ Breskur ljósmyndari vill að dómstólar skeri úr um hvort hann eigi höfundarrétt "selfie“ myndar sem api tók á myndavél hans. 8.8.2014 21:06 Loftárásir Bandaríkjahers hófust í dag Bandarískar hersveitir hófu í dag loftárásir á Írak eftir að Barack Obama Bandríkjaforseti boðaði hernaðaraðgerðir gegn IS-hreyfingunni í nótt. 8.8.2014 20:00 Tárast í Gleðigöngunni á hverju ári Þorvaldur Kristinsson segir mikilvægt að minnast sögu samkynhneigðra á meðan glaðst er yfir þeim árangri sem náðst hefur í réttindabaráttunni. 8.8.2014 20:00 Landspítalinn hundruð milljóna fram úr fjárlögum Varaformaður fjárlaganefndar segir það ekki ógna áætlunum stjórnvalda um hallalaus fjárlög 8.8.2014 20:00 Segja ofsóknir IS í Írak orðnar að þjóðarmorði Biskupinn Athanasius Toma Dawod segir Guardian að hernám IS á borginnin Qaragosh, hafi markað ákveðin tímamót fyrir kristið fólk í landinu. 8.8.2014 19:28 Strandveiðar stöðvaðar á þremur svæðum Enn eru þó 264 tonn eftir á Suðurlandi. 8.8.2014 18:36 Sjá næstu 50 fréttir
Viðskiptabann á Noreg ógnar ferskfiskmörkuðum Íslands Norðmenn munu vegna bannsins að öllum líkindum beita sér fyrir því enn meira á öðrum mörkuðum sem íslenskir seljendur eru á. 10.8.2014 14:35
Úkraínuher krefst uppgjafar aðskilnaðarsinna í Donetsk Einn borgari lést og tíu særðust í stórskotaárásum á borgina í morgun samkvæmt embættismönnum í borginni. 10.8.2014 13:43
Segja Líberíu ekki ráða við ebólufaraldurinn Læknar án landamæra segja heilbrigðiskerfi Líberíu hafa gefið undan vegna álags og að opinberar tölur endurspegli ekki raunverulegt ástand. 10.8.2014 13:22
Palestínumenn samþykkja nýtt vopnahlé Ísraelsmenn eiga þó eftir að samþykkja tillögu Egypta að nýju 72 stunda vopnahléi svo friðarviðræður geti haldið áfram. 10.8.2014 13:01
Sýndi ógnandi tilburði á Bar 7 Erlendur karlmaður var útskrifaður af sjúkrahúsi um miðnætti í gær eftir að hafa verið stunginn eftir slagsmál í miðbænum. 10.8.2014 11:59
38 létust í flugslysi í Íran Lítil farþegaflugvél fórst skömmu eftir flugtak í höfuðborg Íran í morgun. 10.8.2014 10:59
Góð makrílveiði við Snæfellsnes í gær Þrír bátar lönduðu yfir tíu tonnum og aflabrögð voru góð hjá öllum. 10.8.2014 10:24
Friðarviðræður að leysast upp Sendinefnd Palestínu ætlar að yfirgefa Kaíró, muni sendinefnd Ísrael ekki snúa aftur. 10.8.2014 09:52
Ráðist á dyravörð í miðbænum í nótt Töluvert var um útköll vegna ölvunar og hávaða í heimahúsum og alls voru 79 mál bókuð hjá Fjarskiptamiðstöð Ríkislögreglustjóra. 10.8.2014 09:19
Bryan Adams segir ótrúlegt að Ísland eigi svona demant Harpa og óperuhúsið í Sydney eru í sérflokki hjá Bryan Adams sem var í stuði í Hörpu í kvöld. 9.8.2014 23:20
Líkamsárás á Frakkastíg: Maðurinn ekki í lífshættu Stunginn mörgum sinnum í brjóstkassa og kviðarhol. 9.8.2014 22:41
Strætó harmar að hafa þurft að vísa fólki frá Yfirfullir strætisvagnar keyrðu framhjá fólki í dag en Strætó bjóst ekki við svo miklum fjölda fólks. 9.8.2014 21:34
Myndir: Frábær stemning á Fiskideginum mikla Dalvíkurbyggð iðaði af lífi í dag þegar ungir sem aldnir gæddu sér á hinum ýmsu fiskréttum. 9.8.2014 21:06
Gleðigangan endurspeglar þjóðfélagsumræðuna: „Þetta er bara ævintýri líkast“ "Það sem er svo frábært og sérstakt við Gleðigönguna er að hún breytist alltaf ár frá ári, við vitum aldrei fyrirfram hvernig andinn yfir göngunni verður. Hún endurspeglar þjóðfélagsumræðuna hverju sinni.“ 9.8.2014 19:15
Ótímabært að útiloka stuðning við Landsspítalann Ekki er tímabært að útiloka aukinn stuðning við stofnanir eins og Landspítalann sem mun að óbreyttu fara fram úr fjárheimildum um nokkur hundruð milljónir. Þetta segir Oddný G. Harðardóttir sem situr í fjárlaganefnd Alþingis. Guðlaugur Þór Þórðarsson, varaformaður fjárlaganefndar aftók með öllu í gær að því að einhver slaki yrði gagnvart einstökum ríkisstofnunum. 9.8.2014 18:46
Bíða í klukkutíma eftir dirty burger og rifjum: „Það er allt að verða vitlaust“ Löng röð er fyrir utan Dirty Burger & Ribs á Miklubrautinni. 9.8.2014 17:54
Hamas vilja svör í dag Samtökin fara fram á að herkví Gasa verði aflétt og að Ísraelsmenn sleppi föngum. 9.8.2014 16:27
„Bærinn iðar af lífi“ Gífurlegur fjöldi fólks er nú samankominn í miðbænum vegna Gleðigöngu Hinsegin daga. 9.8.2014 14:56
Langtímaleigjendum sagt upp fyrir ferðamenn Formaður samtaka leigjenda segir aukinn ferðamannastraum hafa slæm áhrif á hinn almenna leigumarkað. 9.8.2014 14:25
Framkonur senda stuðningskveðjur Meistaraflokkur Fram kvenna reyndi að færa leik við Sindra, sem byrjaði klukkan tvö, án árangurs. 9.8.2014 14:07
Gleði í miðbænum Fjöldi fólks mun fylgjast með gleðigöngunni í miðbæ Reykjavíkur í dag. 9.8.2014 13:17
Stephen King meðal rithöfunda sem er ósáttir við Amazon Fjöldi rithöfunda hefur ritað Amazon bréf þar sem kvartað er yfir hegðun þeirra gagnvart bókaútgáfunni Hachette 9.8.2014 12:00
Þessar götur verða lokaðar í Reykjavík í dag Hin árlega Gleðiganga Hinsegin daga fer fram í miðbæ Reykjavíkur í dag og hefst klukkan 14. Af þeim sökum raskasta bílaumferð töluvert í miðbænum í dag. 9.8.2014 10:57
Kúrdar farnir að láta undan gegn IS Embættismenn Kúrda segja að Bandaríkin muni senda þeim vopn og birgðir. 9.8.2014 10:00
Erilsöm nótt hjá lögreglu Nokkuð var um útköll vegna hávaða í heimahúsum og einnig þurfti að leysa upp nokkur unglingasamkvæmi sem höfðu farið úr böndunum. 9.8.2014 09:21
Dagur vill að borgin reki heilsugæslu Borgarstjóri Reykjavíkur hefur áhyggjur af því að góð vinna Akureyrarbæjar sé í hættu með yfirtöku ríkisins. 9.8.2014 09:00
Hægt að vinna bug á ebólafaraldrinum Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir brýna þörf á alþjóðlegu átaki til að stöðva útbreiðslu veirunnar. 9.8.2014 09:00
Segir Hönnu Birnu ekki geta sæst við annað en vafalausa niðurstöðu Þorsteinn Pálsson fyrrverandi forsætisráðherra segir að Hanna Birna hefði átt að biðja um að nýr ráðherra yrði settur tímabundið yfir yfirstjórn lögreglu. 9.8.2014 08:30
Lítið miðar í friðarátt á Gasa „Það eru engar forsendur fyrir viðræðum eftir að Hamas rauf vopnahléið,“ sagði Mark Regev, talsmaður Ísraelsstjórnar. 9.8.2014 08:30
Samband forsetanna skyldi ekki vanmeta Því er hent fram að Rússar hafi gleymt Íslandi þegar bannlisti á Vesturlönd var dreginn upp. Bent er á að gott samband Ólafs Ragnars Grímssonar og Vladimírs Pútín gæti hafa skipt máli. Eins að Rússar "hafi not“ fyrir Ísland síðar. 9.8.2014 07:00
Hætta á að heyrnaskertir einangrist Framkvæmdastjóri Heyrnarhjálpar segir skorta þjónustu við heyrnarskerta en talið er að 16 prósent þjóðar stríði við heyrnarskerðingu. Fjárframlög til heyrnarskertra eru þó einungis brot af framlögum til heyrnarlausra. 9.8.2014 07:00
Aðgerðirnar hafa áhrif á öll heimili á Íslandi Félagsmálaráðherra segir unnið að viðamiklum breytingum á húsnæðiskerfinu sem snerti öll heimili landsins. Búa á til sérstök húsnæðislánafélög. Þá á að sameina í eitt vaxta- og húsaleigubótakerfi og koma á laggirnar virkum leigumarkaði. Nauðsynlegt að ski 9.8.2014 06:00
Enn reynt að komast að samkomulagi í Kaíró Meðlimir sendinefndar Palestínu eru ekki vongóðir um að samkomulag náist á milli deiluaðila. 8.8.2014 22:38
Aníta í 12. til 17. sæti í Mongólíu Um er að ræða þúsund kílómetra langa kappreið á lítið sem ekkert tömdum mongólskum villihestum. 8.8.2014 21:43
Vill skoðun dómstóla á apa „selfie“ Breskur ljósmyndari vill að dómstólar skeri úr um hvort hann eigi höfundarrétt "selfie“ myndar sem api tók á myndavél hans. 8.8.2014 21:06
Loftárásir Bandaríkjahers hófust í dag Bandarískar hersveitir hófu í dag loftárásir á Írak eftir að Barack Obama Bandríkjaforseti boðaði hernaðaraðgerðir gegn IS-hreyfingunni í nótt. 8.8.2014 20:00
Tárast í Gleðigöngunni á hverju ári Þorvaldur Kristinsson segir mikilvægt að minnast sögu samkynhneigðra á meðan glaðst er yfir þeim árangri sem náðst hefur í réttindabaráttunni. 8.8.2014 20:00
Landspítalinn hundruð milljóna fram úr fjárlögum Varaformaður fjárlaganefndar segir það ekki ógna áætlunum stjórnvalda um hallalaus fjárlög 8.8.2014 20:00
Segja ofsóknir IS í Írak orðnar að þjóðarmorði Biskupinn Athanasius Toma Dawod segir Guardian að hernám IS á borginnin Qaragosh, hafi markað ákveðin tímamót fyrir kristið fólk í landinu. 8.8.2014 19:28