Fleiri fréttir

Sýndi ógnandi tilburði á Bar 7

Erlendur karlmaður var útskrifaður af sjúkrahúsi um miðnætti í gær eftir að hafa verið stunginn eftir slagsmál í miðbænum.

Ótímabært að útiloka stuðning við Landsspítalann

Ekki er tímabært að útiloka aukinn stuðning við stofnanir eins og Landspítalann sem mun að óbreyttu fara fram úr fjárheimildum um nokkur hundruð milljónir. Þetta segir Oddný G. Harðardóttir sem situr í fjárlaganefnd Alþingis. Guðlaugur Þór Þórðarsson, varaformaður fjárlaganefndar aftók með öllu í gær að því að einhver slaki yrði gagnvart einstökum ríkisstofnunum.

Hamas vilja svör í dag

Samtökin fara fram á að herkví Gasa verði aflétt og að Ísraelsmenn sleppi föngum.

Gleði í miðbænum

Fjöldi fólks mun fylgjast með gleðigöngunni í miðbæ Reykjavíkur í dag.

Erilsöm nótt hjá lögreglu

Nokkuð var um útköll vegna hávaða í heimahúsum og einnig þurfti að leysa upp nokkur unglingasamkvæmi sem höfðu farið úr böndunum.

Samband forsetanna skyldi ekki vanmeta

Því er hent fram að Rússar hafi gleymt Íslandi þegar bannlisti á Vesturlönd var dreginn upp. Bent er á að gott samband Ólafs Ragnars Grímssonar og Vladimírs Pútín gæti hafa skipt máli. Eins að Rússar "hafi not“ fyrir Ísland síðar.

Hætta á að heyrnaskertir einangrist

Framkvæmdastjóri Heyrnarhjálpar segir skorta þjónustu við heyrnarskerta en talið er að 16 prósent þjóðar stríði við heyrnarskerðingu. Fjárframlög til heyrnarskertra eru þó einungis brot af framlögum til heyrnarlausra.

Aðgerðirnar hafa áhrif á öll heimili á Íslandi

Félagsmálaráðherra segir unnið að viðamiklum breytingum á húsnæðiskerfinu sem snerti öll heimili landsins. Búa á til sérstök húsnæðislánafélög. Þá á að sameina í eitt vaxta- og húsaleigubótakerfi og koma á laggirnar virkum leigumarkaði. Nauðsynlegt að ski

Loftárásir Bandaríkjahers hófust í dag

Bandarískar hersveitir hófu í dag loftárásir á Írak eftir að Barack Obama Bandríkjaforseti boðaði hernaðaraðgerðir gegn IS-hreyfingunni í nótt.

Tárast í Gleðigöngunni á hverju ári

Þorvaldur Kristinsson segir mikilvægt að minnast sögu samkynhneigðra á meðan glaðst er yfir þeim árangri sem náðst hefur í réttindabaráttunni.

Sjá næstu 50 fréttir