Fleiri fréttir

Sól í kortunum í Reykjavík

Íbúar á höfuðborgarsvæðinu ættu að geta farið að hlakka til næstu daga ef marka má spá Veðurstofu Íslands.

Gullæði á Hólmavík

Smábátasjómenn sem stunda makrílveiðar flykkjast nú til Hólmavíkur í von um uppgripaveiði í Steingrímsfirði. Bátarnir eru jafnvel fluttir á dráttarvögnum úr fjarlægum landshlutum.

Mögnuð bílaeftirherma

Fær þrjá þekkta rallökumenn til að giska á bílgerðir og þeir reynast getspakir.

Rússar gætu hafa gleymt Íslandi

Norskur sérfræðingur í alþjóðamálum segir geta hugsast að Rússar vilji halda opinni leið á innflutningi á vestrænum vörum í gegnum Ísland.

Verður að flytja nýja tillögu

Utanríkismálanefnd hefur ekki fjallað um tillögu utanríkisráðherra um ESB-viðræðuslit við frá því í vor.

Rannsókn á lekamálinu vel á veg komin

Það styttist í að meðferð ríkissaksóknara á lekamálinu ljúki. Þetta staðfestir Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari í svari til Vísis í dag.

Drógu 38 tennur úr búrhvalnum

Búrhvalurinn sem fannst rekinn í fjörunni í Skarðsvík á Ströndum verður líklega dreginn á haf út og sökkt vegna mengunar af hræinu.

Dagur vill "Akureyrar-módelið“ til Reykjavíkur

Borgarstjóri vill að Reykjavíkurborg reki heilsugæsluna í borginni, með sama sniði og verið hefur á Akureyri, en þar hefur hún verið rekin samkvæmt sérstökum þjónustusamningi við ríkið.

Ungabarn olli usla við Hvíta húsið

Hvíta húsinu í Washington var lokað í skyndi í gær eftir að viðvörunarkerfi þess fóru í gang og gáfu til kynna að óboðinn gestur væri á lóð hússins, sem er heimili Bandaríkjaforseta.

Makrílveiðimenn streyma til Hólmavíkur

Litlir makrílveiðibátar streyma nú víða að til Hólmavíkur, bæði sjóleiðina og landleiðina og eru skyndilega orðin mikil umsvif í Hómavíkurhöfn. Átta bátar voru fluttir þangað landleiðina á dráttarvögnum frá Snæfellsnesi í fyrrinótt, fjórir í gær og fleiri eru væntanlegir í dag.

Alþjóðlegu neyðarástandi lýst yfir vegna ebólufaraldurs

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin lýsti því yfir í morgun að alþjóðlegt neyðarástand ríkti nú vegna ebólufaraldursins í vestanverðri Afríku. Afleiðingarnar gætu orðið alvarlegar, sérstaklega með tilliti til þess hve sjúkdómurinn smitast auðveldlega og hverstu illvígur hann er.

Svíar þverskallast við að yfirgefa heimili sín

Slökkvistarf er enn í fullum gangi í Svíþjóð þar sem miklir skógareldar hafa brunnið frá því um síðustu helgi. Sérútbúnar flugvélar hafa verið að sleppa miklu magni vatns á skóginn til þess að slökkva og einnig til þess að hamla því að eldarnir breiðist út.

Tók fiskibát í tog á Breiðafirði

Fjölveiðiskipið Heimaey tók lítinn fiskibát í tog, eftir að vélin í honum bilaði þegar hann var staddur úti af Breiðafirði í gærdag.

Vopnahléinu á Gasa er lokið

Hamas samtökin á Gasa hafa nú alfarið hafnað framlengingu á vopnahléinu sem tók gildi á þriðjudag. Því lauk klukkan fimm í morgun og skömmu síðar bárust fregnir frá Ísrael þess efnis að Hamas hefði skotið nokkrum eldflaugum inn í Ísrael.

Dottaði undir stýri og keyrði útaf: "Við vorum rosalega heppnir"

Ágúst Friðbjörnsson dottaði undir stýri með þrjá farþega í bílnum á laugardaginn síðasta nálægt Varmahlíð. Bíllinn sem hann ók kastaðist af veginum og gjöreyðilagðist. Ágúst vonast til þess að saga sín hjálpi öðrum að forðast að dotta undir stýri.

Helmingi færri krakkar reykja

Verulega hefur dregið úr reykingum íslenskra unglinga samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar Heilsa og lífskjör skólabarna.

Hægt að fara framhjá jafnréttislögum með prestskosningum

Biskup samþykkti ekki ráðningu sóknarprests í Seljaprestakalli vegna brota á jafnréttislögum. Í staðinn verða haldnar kosningar þar sem jafnréttislög gilda ekki. Tvöfalt kerfi, segir formaður Félags prestvígðra kvenna.

Obama heimilar loftárásir í Írak

Barack Obama Bandaríkjaforseti tilkynnti í nótt að hann hefði heimilað loftárásir í Írak gegn íslömsku öfgamönnunum í Isis-hreyfingunni.

Áfall að lenda á lista Rússa

Íslendingar þurfa að stíga varlega til jarðar í samskiptum sínum við Rússa á næstu dögum og vikum, er mat forstjóra Iceland Seafood. Gríðarlegir hagsmunir eru undir fari svo að innflutningsbann Rússa nái til Íslands.

Sjá næstu 50 fréttir