Fleiri fréttir Fann dóttur sína áratug eftir flóðbylgjuna Fjórtán ára stúlka hefur verið sameinuð fjölskyldu sinni á ný, tæpum áratug eftir að flóðbylgja skall á Aceh-hérað 2004. 8.8.2014 15:20 Fiskidagsgestir fengu í magann af taílenskum mat Rúmlega þrjátíu manns hafa verið í sambandi við Heilsugæslustöðina á Dalvík undanfarna tvo sólarhringa eða svo vegna truflana í meltingarvegi. 8.8.2014 15:18 Þriggja ára stúlku bjargað frá drukknun í Vestmannaeyjum Stúlkan var eina og hálfa mínútu í kafi áður en henni var komið á sundlaugarbakkann og endurlífgunartilraunir hófust. 8.8.2014 14:55 Dómur yfir Pistorius kveðinn upp 11. september Dómari í máli Oscars Pistorius kveður upp úrskurð sinn eftir rúman mánuð. 8.8.2014 14:37 Barnakór ABC í þriðja sæti landskeppninnar í Kenía Barnaskólakór ABC barnahjálpar varð í þriðja sæti í landskeppni barnakóra í Kenía, sem fram fór í borginni Mombasa í fyrradag. 8.8.2014 14:23 Sonur Mitterrand vill inn á sænska þingið Sonur hins sósíalíska Frakklandsforseta er nú í framboði til þings fyrir sænska hægriflokkinn Moderaterna. 8.8.2014 14:15 Hættulegt að fljúga? – Prófaðu að aka bíl! Sömu 8 daga og 462 týndu lífi í flugslysum dóu 28.493 í bílslysum. 8.8.2014 14:15 Sól í kortunum í Reykjavík Íbúar á höfuðborgarsvæðinu ættu að geta farið að hlakka til næstu daga ef marka má spá Veðurstofu Íslands. 8.8.2014 14:07 Gullæði á Hólmavík Smábátasjómenn sem stunda makrílveiðar flykkjast nú til Hólmavíkur í von um uppgripaveiði í Steingrímsfirði. Bátarnir eru jafnvel fluttir á dráttarvögnum úr fjarlægum landshlutum. 8.8.2014 13:37 Fjölhæf V-lína frá Mercedes-Benz Getur verið 6, 7 eða 8 sæta, allt eftir þörfum. 8.8.2014 13:25 Loftárásir Bandaríkjahers hafnar í Írak Fyrstu árásirnar beindust gegn stórskotaliði sem berst gegn hersveitum Kúrda við borgina Irbil í norðurhluta Íraks. 8.8.2014 13:15 Mögnuð bílaeftirherma Fær þrjá þekkta rallökumenn til að giska á bílgerðir og þeir reynast getspakir. 8.8.2014 13:15 Rússar gætu hafa gleymt Íslandi Norskur sérfræðingur í alþjóðamálum segir geta hugsast að Rússar vilji halda opinni leið á innflutningi á vestrænum vörum í gegnum Ísland. 8.8.2014 13:00 Næsti Bugatti Veyron 1.500 hestöfl Keppnin milli Bugatti og Hennessey um hraðskreiðasta bílinn harðnar enn. 8.8.2014 12:30 Brýnn lúxusvandi í Reykhólasveitinni Starfsfólk vantar í Reykhólasveit, en erfitt er að finna húsnæði fyrir þá sem koma annars staðar að. 8.8.2014 12:00 Verður að flytja nýja tillögu Utanríkismálanefnd hefur ekki fjallað um tillögu utanríkisráðherra um ESB-viðræðuslit við frá því í vor. 8.8.2014 12:00 Rannsókn á lekamálinu vel á veg komin Það styttist í að meðferð ríkissaksóknara á lekamálinu ljúki. Þetta staðfestir Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari í svari til Vísis í dag. 8.8.2014 11:57 Þrettán Sýrlendingar fá hæli hér á landi Um er að ræða fjórar fjölskyldur, þar af sex börn. 8.8.2014 11:46 Drógu 38 tennur úr búrhvalnum Búrhvalurinn sem fannst rekinn í fjörunni í Skarðsvík á Ströndum verður líklega dreginn á haf út og sökkt vegna mengunar af hræinu. 8.8.2014 11:36 Dagur vill "Akureyrar-módelið“ til Reykjavíkur Borgarstjóri vill að Reykjavíkurborg reki heilsugæsluna í borginni, með sama sniði og verið hefur á Akureyri, en þar hefur hún verið rekin samkvæmt sérstökum þjónustusamningi við ríkið. 8.8.2014 11:34 Aníta komin í tíunda sæti Aníta fór 100 kílómetra á annarri dagleið í gær og gengur vel. 8.8.2014 11:09 Útför Ríkharðs þriðja verður í beinni Jarðneskar leifar konungsins fundust þegar verið var að grafa upp vegna fyrirhugaðs bílastæðaplans í Leicester. 8.8.2014 11:02 Verjandi Pistorius flytur lokaræðu sína Málflutningi í réttarhöldunum yfir Oscar Pistorius lýkur í dag þegar verjandi hans, Barry Roux, heldur lokaræðu sína. 8.8.2014 10:45 Verk Erró í Álftahólum tekur á sig mynd Skiptar skoðanir eru meðal íbúa í Breiðholti um þær tæplega fjörutíu milljónir króna sem fara í verkin tvö. 8.8.2014 10:30 Loft- og eldflaugaárásir aftur hafnar á Gasa Þriggja sólarhringa vopnahléi lauk í morgun. 8.8.2014 10:17 Jaguar Land Rover hefur ekki við að framleiða Sex mánaða biðlisti er eftir Range Rover og Range Rover Sport. 8.8.2014 10:15 Elsti áll í heimi dauður eftir 155 ár í brunni Álnum var komið fyrir í brunni á Skáni í Svíþjóð árið 1859. 8.8.2014 09:52 Grunaðir hryðjuverkamenn handteknir í Hollandi Lagt var hald á áróðursefni við leit á heimilum mannanna. 8.8.2014 09:00 Framtíð heilsugæslu á Akureyri rædd Ljóst að gæslan verður ekki rekin með óbreyttu fjármagni, segir formaður bæjarráðs. 8.8.2014 09:00 Porsche ræður 5.000 nýja starfsmenn Starfsfólki fjölgaði um 8.400 síðustu 4 ár. 8.8.2014 08:45 Ungabarn olli usla við Hvíta húsið Hvíta húsinu í Washington var lokað í skyndi í gær eftir að viðvörunarkerfi þess fóru í gang og gáfu til kynna að óboðinn gestur væri á lóð hússins, sem er heimili Bandaríkjaforseta. 8.8.2014 08:35 Makrílveiðimenn streyma til Hólmavíkur Litlir makrílveiðibátar streyma nú víða að til Hólmavíkur, bæði sjóleiðina og landleiðina og eru skyndilega orðin mikil umsvif í Hómavíkurhöfn. Átta bátar voru fluttir þangað landleiðina á dráttarvögnum frá Snæfellsnesi í fyrrinótt, fjórir í gær og fleiri eru væntanlegir í dag. 8.8.2014 08:32 Táragasi beitt á mótmælendur Um 1.600 verkamenn taka þátt í hungurverkfalli í Bangladess vegna ógreiddra launa. 8.8.2014 08:30 Alþjóðlegu neyðarástandi lýst yfir vegna ebólufaraldurs Alþjóðaheilbrigðisstofnunin lýsti því yfir í morgun að alþjóðlegt neyðarástand ríkti nú vegna ebólufaraldursins í vestanverðri Afríku. Afleiðingarnar gætu orðið alvarlegar, sérstaklega með tilliti til þess hve sjúkdómurinn smitast auðveldlega og hverstu illvígur hann er. 8.8.2014 08:29 Svíar þverskallast við að yfirgefa heimili sín Slökkvistarf er enn í fullum gangi í Svíþjóð þar sem miklir skógareldar hafa brunnið frá því um síðustu helgi. Sérútbúnar flugvélar hafa verið að sleppa miklu magni vatns á skóginn til þess að slökkva og einnig til þess að hamla því að eldarnir breiðist út. 8.8.2014 08:08 Tók fiskibát í tog á Breiðafirði Fjölveiðiskipið Heimaey tók lítinn fiskibát í tog, eftir að vélin í honum bilaði þegar hann var staddur úti af Breiðafirði í gærdag. 8.8.2014 08:06 Hjónabönd samkynhneigðra líklega fyrir hæstarétt Bandaríkjanna Tekist er á um bann við hjónaböndum samkynhneigðra fyrir áfrýjunarrétti í Ohio. 8.8.2014 08:00 Segir Þjóðskrá hafa brotið stjórnarskrá í máli Harrietar Cardew Ragnar Aðalsteinsson segir það ekki hafa staðist stjórnarskrá að neita Harriet Carew um vegabréf. 8.8.2014 08:00 Vopnahléinu á Gasa er lokið Hamas samtökin á Gasa hafa nú alfarið hafnað framlengingu á vopnahléinu sem tók gildi á þriðjudag. Því lauk klukkan fimm í morgun og skömmu síðar bárust fregnir frá Ísrael þess efnis að Hamas hefði skotið nokkrum eldflaugum inn í Ísrael. 8.8.2014 07:00 Svefn undir stýri: Fjórir látist og 53 slasast alvarlega Alls slösuðust 331 í slysum vegna þess að ökumaður dottaði undir stýri frá árunum 2006 til 2013. 8.8.2014 07:00 Dottaði undir stýri og keyrði útaf: "Við vorum rosalega heppnir" Ágúst Friðbjörnsson dottaði undir stýri með þrjá farþega í bílnum á laugardaginn síðasta nálægt Varmahlíð. Bíllinn sem hann ók kastaðist af veginum og gjöreyðilagðist. Ágúst vonast til þess að saga sín hjálpi öðrum að forðast að dotta undir stýri. 8.8.2014 07:00 Helmingi færri krakkar reykja Verulega hefur dregið úr reykingum íslenskra unglinga samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar Heilsa og lífskjör skólabarna. 8.8.2014 07:00 Hægt að fara framhjá jafnréttislögum með prestskosningum Biskup samþykkti ekki ráðningu sóknarprests í Seljaprestakalli vegna brota á jafnréttislögum. Í staðinn verða haldnar kosningar þar sem jafnréttislög gilda ekki. Tvöfalt kerfi, segir formaður Félags prestvígðra kvenna. 8.8.2014 07:00 Obama heimilar loftárásir í Írak Barack Obama Bandaríkjaforseti tilkynnti í nótt að hann hefði heimilað loftárásir í Írak gegn íslömsku öfgamönnunum í Isis-hreyfingunni. 8.8.2014 06:51 Áfall að lenda á lista Rússa Íslendingar þurfa að stíga varlega til jarðar í samskiptum sínum við Rússa á næstu dögum og vikum, er mat forstjóra Iceland Seafood. Gríðarlegir hagsmunir eru undir fari svo að innflutningsbann Rússa nái til Íslands. 8.8.2014 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Fann dóttur sína áratug eftir flóðbylgjuna Fjórtán ára stúlka hefur verið sameinuð fjölskyldu sinni á ný, tæpum áratug eftir að flóðbylgja skall á Aceh-hérað 2004. 8.8.2014 15:20
Fiskidagsgestir fengu í magann af taílenskum mat Rúmlega þrjátíu manns hafa verið í sambandi við Heilsugæslustöðina á Dalvík undanfarna tvo sólarhringa eða svo vegna truflana í meltingarvegi. 8.8.2014 15:18
Þriggja ára stúlku bjargað frá drukknun í Vestmannaeyjum Stúlkan var eina og hálfa mínútu í kafi áður en henni var komið á sundlaugarbakkann og endurlífgunartilraunir hófust. 8.8.2014 14:55
Dómur yfir Pistorius kveðinn upp 11. september Dómari í máli Oscars Pistorius kveður upp úrskurð sinn eftir rúman mánuð. 8.8.2014 14:37
Barnakór ABC í þriðja sæti landskeppninnar í Kenía Barnaskólakór ABC barnahjálpar varð í þriðja sæti í landskeppni barnakóra í Kenía, sem fram fór í borginni Mombasa í fyrradag. 8.8.2014 14:23
Sonur Mitterrand vill inn á sænska þingið Sonur hins sósíalíska Frakklandsforseta er nú í framboði til þings fyrir sænska hægriflokkinn Moderaterna. 8.8.2014 14:15
Hættulegt að fljúga? – Prófaðu að aka bíl! Sömu 8 daga og 462 týndu lífi í flugslysum dóu 28.493 í bílslysum. 8.8.2014 14:15
Sól í kortunum í Reykjavík Íbúar á höfuðborgarsvæðinu ættu að geta farið að hlakka til næstu daga ef marka má spá Veðurstofu Íslands. 8.8.2014 14:07
Gullæði á Hólmavík Smábátasjómenn sem stunda makrílveiðar flykkjast nú til Hólmavíkur í von um uppgripaveiði í Steingrímsfirði. Bátarnir eru jafnvel fluttir á dráttarvögnum úr fjarlægum landshlutum. 8.8.2014 13:37
Loftárásir Bandaríkjahers hafnar í Írak Fyrstu árásirnar beindust gegn stórskotaliði sem berst gegn hersveitum Kúrda við borgina Irbil í norðurhluta Íraks. 8.8.2014 13:15
Mögnuð bílaeftirherma Fær þrjá þekkta rallökumenn til að giska á bílgerðir og þeir reynast getspakir. 8.8.2014 13:15
Rússar gætu hafa gleymt Íslandi Norskur sérfræðingur í alþjóðamálum segir geta hugsast að Rússar vilji halda opinni leið á innflutningi á vestrænum vörum í gegnum Ísland. 8.8.2014 13:00
Næsti Bugatti Veyron 1.500 hestöfl Keppnin milli Bugatti og Hennessey um hraðskreiðasta bílinn harðnar enn. 8.8.2014 12:30
Brýnn lúxusvandi í Reykhólasveitinni Starfsfólk vantar í Reykhólasveit, en erfitt er að finna húsnæði fyrir þá sem koma annars staðar að. 8.8.2014 12:00
Verður að flytja nýja tillögu Utanríkismálanefnd hefur ekki fjallað um tillögu utanríkisráðherra um ESB-viðræðuslit við frá því í vor. 8.8.2014 12:00
Rannsókn á lekamálinu vel á veg komin Það styttist í að meðferð ríkissaksóknara á lekamálinu ljúki. Þetta staðfestir Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari í svari til Vísis í dag. 8.8.2014 11:57
Þrettán Sýrlendingar fá hæli hér á landi Um er að ræða fjórar fjölskyldur, þar af sex börn. 8.8.2014 11:46
Drógu 38 tennur úr búrhvalnum Búrhvalurinn sem fannst rekinn í fjörunni í Skarðsvík á Ströndum verður líklega dreginn á haf út og sökkt vegna mengunar af hræinu. 8.8.2014 11:36
Dagur vill "Akureyrar-módelið“ til Reykjavíkur Borgarstjóri vill að Reykjavíkurborg reki heilsugæsluna í borginni, með sama sniði og verið hefur á Akureyri, en þar hefur hún verið rekin samkvæmt sérstökum þjónustusamningi við ríkið. 8.8.2014 11:34
Aníta komin í tíunda sæti Aníta fór 100 kílómetra á annarri dagleið í gær og gengur vel. 8.8.2014 11:09
Útför Ríkharðs þriðja verður í beinni Jarðneskar leifar konungsins fundust þegar verið var að grafa upp vegna fyrirhugaðs bílastæðaplans í Leicester. 8.8.2014 11:02
Verjandi Pistorius flytur lokaræðu sína Málflutningi í réttarhöldunum yfir Oscar Pistorius lýkur í dag þegar verjandi hans, Barry Roux, heldur lokaræðu sína. 8.8.2014 10:45
Verk Erró í Álftahólum tekur á sig mynd Skiptar skoðanir eru meðal íbúa í Breiðholti um þær tæplega fjörutíu milljónir króna sem fara í verkin tvö. 8.8.2014 10:30
Loft- og eldflaugaárásir aftur hafnar á Gasa Þriggja sólarhringa vopnahléi lauk í morgun. 8.8.2014 10:17
Jaguar Land Rover hefur ekki við að framleiða Sex mánaða biðlisti er eftir Range Rover og Range Rover Sport. 8.8.2014 10:15
Elsti áll í heimi dauður eftir 155 ár í brunni Álnum var komið fyrir í brunni á Skáni í Svíþjóð árið 1859. 8.8.2014 09:52
Grunaðir hryðjuverkamenn handteknir í Hollandi Lagt var hald á áróðursefni við leit á heimilum mannanna. 8.8.2014 09:00
Framtíð heilsugæslu á Akureyri rædd Ljóst að gæslan verður ekki rekin með óbreyttu fjármagni, segir formaður bæjarráðs. 8.8.2014 09:00
Ungabarn olli usla við Hvíta húsið Hvíta húsinu í Washington var lokað í skyndi í gær eftir að viðvörunarkerfi þess fóru í gang og gáfu til kynna að óboðinn gestur væri á lóð hússins, sem er heimili Bandaríkjaforseta. 8.8.2014 08:35
Makrílveiðimenn streyma til Hólmavíkur Litlir makrílveiðibátar streyma nú víða að til Hólmavíkur, bæði sjóleiðina og landleiðina og eru skyndilega orðin mikil umsvif í Hómavíkurhöfn. Átta bátar voru fluttir þangað landleiðina á dráttarvögnum frá Snæfellsnesi í fyrrinótt, fjórir í gær og fleiri eru væntanlegir í dag. 8.8.2014 08:32
Táragasi beitt á mótmælendur Um 1.600 verkamenn taka þátt í hungurverkfalli í Bangladess vegna ógreiddra launa. 8.8.2014 08:30
Alþjóðlegu neyðarástandi lýst yfir vegna ebólufaraldurs Alþjóðaheilbrigðisstofnunin lýsti því yfir í morgun að alþjóðlegt neyðarástand ríkti nú vegna ebólufaraldursins í vestanverðri Afríku. Afleiðingarnar gætu orðið alvarlegar, sérstaklega með tilliti til þess hve sjúkdómurinn smitast auðveldlega og hverstu illvígur hann er. 8.8.2014 08:29
Svíar þverskallast við að yfirgefa heimili sín Slökkvistarf er enn í fullum gangi í Svíþjóð þar sem miklir skógareldar hafa brunnið frá því um síðustu helgi. Sérútbúnar flugvélar hafa verið að sleppa miklu magni vatns á skóginn til þess að slökkva og einnig til þess að hamla því að eldarnir breiðist út. 8.8.2014 08:08
Tók fiskibát í tog á Breiðafirði Fjölveiðiskipið Heimaey tók lítinn fiskibát í tog, eftir að vélin í honum bilaði þegar hann var staddur úti af Breiðafirði í gærdag. 8.8.2014 08:06
Hjónabönd samkynhneigðra líklega fyrir hæstarétt Bandaríkjanna Tekist er á um bann við hjónaböndum samkynhneigðra fyrir áfrýjunarrétti í Ohio. 8.8.2014 08:00
Segir Þjóðskrá hafa brotið stjórnarskrá í máli Harrietar Cardew Ragnar Aðalsteinsson segir það ekki hafa staðist stjórnarskrá að neita Harriet Carew um vegabréf. 8.8.2014 08:00
Vopnahléinu á Gasa er lokið Hamas samtökin á Gasa hafa nú alfarið hafnað framlengingu á vopnahléinu sem tók gildi á þriðjudag. Því lauk klukkan fimm í morgun og skömmu síðar bárust fregnir frá Ísrael þess efnis að Hamas hefði skotið nokkrum eldflaugum inn í Ísrael. 8.8.2014 07:00
Svefn undir stýri: Fjórir látist og 53 slasast alvarlega Alls slösuðust 331 í slysum vegna þess að ökumaður dottaði undir stýri frá árunum 2006 til 2013. 8.8.2014 07:00
Dottaði undir stýri og keyrði útaf: "Við vorum rosalega heppnir" Ágúst Friðbjörnsson dottaði undir stýri með þrjá farþega í bílnum á laugardaginn síðasta nálægt Varmahlíð. Bíllinn sem hann ók kastaðist af veginum og gjöreyðilagðist. Ágúst vonast til þess að saga sín hjálpi öðrum að forðast að dotta undir stýri. 8.8.2014 07:00
Helmingi færri krakkar reykja Verulega hefur dregið úr reykingum íslenskra unglinga samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar Heilsa og lífskjör skólabarna. 8.8.2014 07:00
Hægt að fara framhjá jafnréttislögum með prestskosningum Biskup samþykkti ekki ráðningu sóknarprests í Seljaprestakalli vegna brota á jafnréttislögum. Í staðinn verða haldnar kosningar þar sem jafnréttislög gilda ekki. Tvöfalt kerfi, segir formaður Félags prestvígðra kvenna. 8.8.2014 07:00
Obama heimilar loftárásir í Írak Barack Obama Bandaríkjaforseti tilkynnti í nótt að hann hefði heimilað loftárásir í Írak gegn íslömsku öfgamönnunum í Isis-hreyfingunni. 8.8.2014 06:51
Áfall að lenda á lista Rússa Íslendingar þurfa að stíga varlega til jarðar í samskiptum sínum við Rússa á næstu dögum og vikum, er mat forstjóra Iceland Seafood. Gríðarlegir hagsmunir eru undir fari svo að innflutningsbann Rússa nái til Íslands. 8.8.2014 00:01