Fleiri fréttir

Þjóðverjar hleruðu síma Hillary Clinton

Þetta kemur fram í gögnum sem þýskur njósnari lét bandarísku leyniþjónustunni í té. Gögnin eru talin geta haft mikil áhrif á deilurnar sem nú standa yfir milli ríkjanna vegna víðtækra hlerana Öryggisstofnunar Bandaríkjanna.

Býður umboðsmanni Alþingis í heimsókn

Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra ítrekar að enginn af fjórum fundum hennar með Stefáni Eiríkssyni, fyrrverandi lögreglustjóra í Reykjavík, hafi verið haldinn sérstaklega til að ræða rannsóknina á lekamálinu.

Starfsmenn DV áhyggjufullir um stöðu sína

Telja þeir að fráfarandi stjórnarformaður, Þorsteinn Guðnason, sé mótfallinn því að DV greiði málskostnað og bætur vegna málaferla á hendur einstaka blaðamanni.

Aníta nálgast markið

Aníta Margrét Aradóttirer komin í búðir 26 eftir níunda daginn í Mongol Derby kappreiðinni.

Skoða rekstur hjólaleigukerfis

Borgarráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær að skipaður yrði starfshópur sem á að skoða möguleikann á því að koma á laggirnar hjólaleigukerfi í Reykjavík.

Tíu ára gaf verðlaunaféð

Howard Brown, nemandi í Alþjóðaskólanum í Reykjavík, gaf 70 þúsund krónur til neyðarhjæálpar UNICEF á Gasa.

Aldrei fleiri búið á landsbyggðunum

Íbúum utan Reykjavíkur hefur fjölgað hægt og bítandi síðustu ár. Nú er svo komið að ríflega hundrað þúsund íbúar búa utan Reykjavíkur. 95 prósent íbúa búa á stöðum þar sem byggðaþróun er jákvæð.

Hanna Birna þarf að svara í dag

Í dag rennur út frestur innanríkisráðherra til að svara fyrirspurnum Umboðsmanns Alþingis í tengslum við lekamálið.

Gengur fyrir beikoni

Gekk áður fyrir dísilolíu en var breytt til að brenna eingöngu beikonfeiti.

Ólga og óeirðir í Ferguson

Mikil ólga hefur verið í bænum Ferguson í Missouri allt frá því lögreglumaður skaut átján ára pilt um síðustu helgi.

Segja að íbúum stafi ekki hætta af mengun álversins

Eftirlitsaðilar og bæjaryfirvöld í Fjarðabyggð segja íbúum ekki stafa hætta af flúormengun frá álveri Alcoa Fjarðaáls í Reyðarfirði. Flúor í grasi hefur verið yfir viðmiðunarmörkum í sumar.

Ebólufaraldurinn mun alvarlegri en talið hefur verið

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir að ebólufaraldurinn sem geisað hefur í vestur Afríku síðustu mánuði sé mun alvarlegri en haldið hafi verið. Eittþúsund og sjötíu manns hafa nú látist frá þaí smitið blossaði upp og segja talsmenn stofnunarinnar að grípa verði til umfangsmikilla aðgerða þegar í stað til þess að stemma stigu við útbreiðslunni.

Sjá næstu 50 fréttir