Fleiri fréttir

Fámenni í Leifstöð á verkfallsdegi

„Með því að tilkynna þetta strax í gærmorgun tókst nú að afstýra annars fyrirsjáanlegu öngþveiti bæði hér og flugvöllum erlendis,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair.

Svara hatri með ást

„Margt mis fagurt hefur verið sagt um okkur á samfélagsmiðlum og jafnvel í einkaskilaboðum.“

Átak gegn notkun nagladekkja

Lögreglan rýnir nú í hjólabúnað bifreiða og sekta umsvifalaust þá sem enn aka um á nagladekkjum.

Bæjarfulltrúar endurheimta launalækkun úr hruninu

"Eftir hrun voru laun bæjarfulltrúa og nefnda lækkuð um 10 prósent og hefur skerðing bæjarfulltrúa ekki verið tekin til baka eins og hjá nefndum,“ segir í bókun bæjarráðs Grundarfjarðar sem samþykkti í gær að afturkalla þessa skerðingu.

Vill bjóða Waldorfskólanum í Guðmundarlund

Ef tillaga sem lögð var fram í bæjarráði Kópavogs í gær verður samþykkt gæti farið svo að Waldorfskólinn fá athvarf í húsi Skógræktarfélags Kópavogs þar til loftmengun í Lækjabotnum verður komin undir viðmiðunarmörk.

Sumir vilja ferðast til Úkraínu

Ástandið í Úkraínu verður æ alvarlegra. Utanríkisráðuneyti Íslands gengur þó ekki jafnlangt og Þjóðverjar og Bandaríkjamenn sem hvetja borgara sína til að heimsækja landið ekki.

Ráðherrar ræddu um sveigjanleika

Sveigjanleiki í hagstjórn og mikilvægi þess að geta tekist á við efnahagsleg áföll voru efst á baugi á ráðherrafundi OECD í París frá þriðjudegi til miðvikudags.

Gæsir hrella bændur

Ákveðið hefur verið að grípa til aðgerða vegna pirrandi ágangs gæsa.

Starfsumhverfi laskað á Hvanneyri

Borgfirðingar hafa miklar áhyggjur af stöðu Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri og sérstaklega varðandi mögulega sameiningu við Háskóla Íslands.

Neitar því að hafa blekkt kjósendur

Fyrrverandi velferðarráðherra neitar því að hafa blekkt kjósendur með því að undirrita viljayfirlýsingu um hjúkrunarheimili við Sléttuveg, rétt fyrir þingkosningar í fyrra. Heilbrigðisráðherra sagði í gær að ekkert fjármagn hefði fylgt yfirlýsingunni.

Tældi pilt með bílum, símum og skartgripum

Hæstiréttur staðfesti 18 mánaða fangelsisdóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir tæplega fertugum manni, Sigurði Aroni Snorra Gunnarssyni, fyrir kynferðisbrot gegn ungum pilti.

Íslenskir Púlarar láta verkfall ekki stoppa sig

„Þetta eru flottir leikmenn sem spila skemmtilega knattspyrnu, en leggja ekki rútunni eins og Mourinho og Chelsea gerðu bæði í ensku deildinni og í Meistaradeildinni," segir ritari Liverpoolklúbbsins á Íslandi.

Sjá næstu 50 fréttir