Fleiri fréttir

Polla þýðir skaufi á spænsku

Kristinn R. Ólafsson Madríd er ekki vongóður um að Pollapönkarar, fulltrúar Íslands, nái máli á Spáni því nafn hljómsveitarinnar kann að virka fráhrindandi.

Ráðherrar ramba inn á Pöbbkviss

Sigmundur Davíð, Bjarni Ben. og Gunnar Bragi fóru og fengu sér bjór en urðu kindarlegir þegar þeir gengu í flasið á Stefáni Pálssyni spurninganörd.

Könnun í Reykjanesbæ gerð upp á nýtt

Starfsmaður 365 miðla varð í gærkvöldi uppvís að því að brjóta verklagsreglur við gerð könnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2 á fylgi flokka í Reykjanesbæ.

Þjórfé dulin en mikilvæg launauppbót

Ýmsir innan ferðaþjónustunnar hafa brugðist ókvæða við því þegar Iceland Mag benti á að ekki tíðkaðist að gefa þjórfé á Íslandi.

Leitað að Reykvíkingi ársins

Borgarstjórinn í Reykjavík óskar nú í fjórða sinn eftir ábendingum frá borgarbúum um Reykvíking sem verið hefur öðrum til fyrirmyndar.

Lögreglan leitar aðstoðar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar upplýsinga í tengslum við mál sem er til rannsóknar hjá embættinu.

ESB slitatillagan þvælist fyrir þinglokum

Stjórnarandstaðan er einhuga um að ekki verði samið um þinglok nema samkomulag takist um afdrif ESB-slitatillögunnar. Þingflokksformaður Framsóknar telur best að málið verði unnið áfram í sumar innan utanríkismálanefndar.

Fékk heilablæðingu en með hugann við vinnuna

Anna Sigrún Baldursdóttir fékk heilablæðingu í fjölskyldufríi í Bandaríkjunum í síðasta mánuði. Hún var við dauðans dyr en notaði þó tímann óspart til að bera sjúkrahúsleguna í Bandaríkjunum saman við aðstöðuna hér heima.

Eigandi ferjunnar handtekinn

Saksóknarar í Suður Kóreu hafa hneppt forstjóra fyrirtækisins sem rak ferjuna sem sökk þar á dögunum í varðhald. Rúmlega þrjúhundruð manns fórust í slysinu og í morgun var forstjórinn, sem er sjötíu og tveggja ára gamall, handtekinn á heimili sínu.

Björgunarsveitir leituðu þriggja stúlkna á Egilsstöðum

Björgunarsveitir Landsbjargar á Austurlandi voru kallaðar út í gærkvöldi til að leita að þremur níu ára gömlum stúlkum sem fóru að heiman frá sér á Egilsstöðum um kvöldmatarleitið og skiluðu sér ekki á tilsettum tíma.

Vilja ekki 31 borgarfulltrúa

"Greinilegt er að borgarfulltrúar Samfylkingar, Besta flokksins/Bjartrar framtíðar og Vinstri grænna líta sem fyrr með velþóknun til þess að borgarfulltrúum í Reykjavík verði fjölgað úr fimmtán í 23 til 31,“ segir í bókun sjálfstæðismanna borgarstjórn Reykjavíkur.

Þrjár hliðar fyrir 300 milljónir

Þrjú hundruð milljónir króna, sem Landspítalinn fékk í bráðaviðhald á byggingum sínum, verða að mestu notaðar í að lagfæra utanhúss eina hlið á hverri af þremur stærstu byggingunum.

Sjá næstu 50 fréttir