Allt flug stöðvast í fyrramálið Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 7. apríl 2014 16:18 vísir/valgarður Allt flug mun liggja niðri á milli klukkan fjögur og níu í fyrramálið og kemur það til með að snerta um fjögur þúsund farþega. Um fjögur hundruð starfsmenn leggja niður störf á þessum tíma. Fundað var um málið með fulltrúum Isavia í dag og lauk fundi nú síðdegis, án árangurs. Kröfugerð var lögð fram, en enn ber mikið á milli aðila. „Í fyrsta skipti í morgun eru þeir að taka tillit til okkar krafna. Kröfugerðin kemur alltof seint að okkar mati. Við lögðum fram kröfugerð fyrir mörgum mánuðum,“ segir Kristján Jóhannsson, formaður FFR, í samtali við Vísi. Hann segir að ekki hafi verið ástæða að halda fundi áfram því töluverð vinna sé framundan. Deilendur setjast næst við samningaborðið fimmtudaginn 10.apríl. Frekari verkfallsaðgerðir hafa verið boðaðar þann 23. apríl næstkomandi og allsherjar verkfall skellur á þann 30. apríl náist samningar ekki. Aðeins verður sjúkra- og björgunarflug leyfð umferð um Keflavíkurflugvöll á þessum tíma á morgun. Unnið verður eftir viðbragðsáætlun sem miðar að því að takmarka sem mest röskun og óþægindi. Flugfarþegum er bent á að fylgjast með tilkynningum á vefsvæðum flugfélaganna, Keflavíkurflugvallar eða Isavia um breytingar sem kunna að verða á flugáætlun. Flugstöðin á Keflavíkurflugvelli verður opin og farþegar Icelandair geta notað sjálfsinnritunarstöðvar fyrir kl 9.00 en hefðbundin innritun, farangursafhending og vopnaleit hefst ekki fyrr en eftir kl 9.00. Farþegar komast því ekki inn á fríhafnarsvæði eða að brottfararhliðum fyrr en eftir þann tíma. Flugáætlun ætti að vera komin í óbreytt horf að morgni miðvikudags. Tengdar fréttir Verkfall flugvallarstarfsmanna hefst á morgun Tuttugu og níu brottfarir eru á dagskrá Keflavíkurflugvallar og áætlað er að um fjögur þúsund manns eigi bókað flug frá. 7. apríl 2014 11:24 Allt stefnir í verkfall á þriðjudag Samninganefndir Isavia og flugmálastarfsmanna funduðu í húsakynnum ríkissáttasemjara í dag. 400 flugmálastarfsmenn hafa boðað til fimm klukkustunda verkfallsagerða næstkomandi þriðjudag. 4. apríl 2014 19:56 Áttatíu brottfarir og lendingar í Keflavík innan verkfallstímans Þrjú skæruverkföll flugvallarstarfsmanna gætu sett úr skorðum áttatíu lendingar og brottfarir í utanlandsflugi auk röskunar á innanlandsflugi. Isavia og flugfélögin gera áætlun til að lágmarka truflunina sem gæti orðið ennþá meiri í lok apríl. 2. apríl 2014 07:00 Mest lesið Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Fleiri fréttir „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Sjá meira
Allt flug mun liggja niðri á milli klukkan fjögur og níu í fyrramálið og kemur það til með að snerta um fjögur þúsund farþega. Um fjögur hundruð starfsmenn leggja niður störf á þessum tíma. Fundað var um málið með fulltrúum Isavia í dag og lauk fundi nú síðdegis, án árangurs. Kröfugerð var lögð fram, en enn ber mikið á milli aðila. „Í fyrsta skipti í morgun eru þeir að taka tillit til okkar krafna. Kröfugerðin kemur alltof seint að okkar mati. Við lögðum fram kröfugerð fyrir mörgum mánuðum,“ segir Kristján Jóhannsson, formaður FFR, í samtali við Vísi. Hann segir að ekki hafi verið ástæða að halda fundi áfram því töluverð vinna sé framundan. Deilendur setjast næst við samningaborðið fimmtudaginn 10.apríl. Frekari verkfallsaðgerðir hafa verið boðaðar þann 23. apríl næstkomandi og allsherjar verkfall skellur á þann 30. apríl náist samningar ekki. Aðeins verður sjúkra- og björgunarflug leyfð umferð um Keflavíkurflugvöll á þessum tíma á morgun. Unnið verður eftir viðbragðsáætlun sem miðar að því að takmarka sem mest röskun og óþægindi. Flugfarþegum er bent á að fylgjast með tilkynningum á vefsvæðum flugfélaganna, Keflavíkurflugvallar eða Isavia um breytingar sem kunna að verða á flugáætlun. Flugstöðin á Keflavíkurflugvelli verður opin og farþegar Icelandair geta notað sjálfsinnritunarstöðvar fyrir kl 9.00 en hefðbundin innritun, farangursafhending og vopnaleit hefst ekki fyrr en eftir kl 9.00. Farþegar komast því ekki inn á fríhafnarsvæði eða að brottfararhliðum fyrr en eftir þann tíma. Flugáætlun ætti að vera komin í óbreytt horf að morgni miðvikudags.
Tengdar fréttir Verkfall flugvallarstarfsmanna hefst á morgun Tuttugu og níu brottfarir eru á dagskrá Keflavíkurflugvallar og áætlað er að um fjögur þúsund manns eigi bókað flug frá. 7. apríl 2014 11:24 Allt stefnir í verkfall á þriðjudag Samninganefndir Isavia og flugmálastarfsmanna funduðu í húsakynnum ríkissáttasemjara í dag. 400 flugmálastarfsmenn hafa boðað til fimm klukkustunda verkfallsagerða næstkomandi þriðjudag. 4. apríl 2014 19:56 Áttatíu brottfarir og lendingar í Keflavík innan verkfallstímans Þrjú skæruverkföll flugvallarstarfsmanna gætu sett úr skorðum áttatíu lendingar og brottfarir í utanlandsflugi auk röskunar á innanlandsflugi. Isavia og flugfélögin gera áætlun til að lágmarka truflunina sem gæti orðið ennþá meiri í lok apríl. 2. apríl 2014 07:00 Mest lesið Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Fleiri fréttir „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Sjá meira
Verkfall flugvallarstarfsmanna hefst á morgun Tuttugu og níu brottfarir eru á dagskrá Keflavíkurflugvallar og áætlað er að um fjögur þúsund manns eigi bókað flug frá. 7. apríl 2014 11:24
Allt stefnir í verkfall á þriðjudag Samninganefndir Isavia og flugmálastarfsmanna funduðu í húsakynnum ríkissáttasemjara í dag. 400 flugmálastarfsmenn hafa boðað til fimm klukkustunda verkfallsagerða næstkomandi þriðjudag. 4. apríl 2014 19:56
Áttatíu brottfarir og lendingar í Keflavík innan verkfallstímans Þrjú skæruverkföll flugvallarstarfsmanna gætu sett úr skorðum áttatíu lendingar og brottfarir í utanlandsflugi auk röskunar á innanlandsflugi. Isavia og flugfélögin gera áætlun til að lágmarka truflunina sem gæti orðið ennþá meiri í lok apríl. 2. apríl 2014 07:00