Innlent

Búið að slökkva eld í trésmíðaverkstæði

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Vísir/Pjetur
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út á fjórða tímanum vegna elds í trésmíðaverkstæði við Kleppsmýrarveg.

Eldurinn kom upp í þaki verkstæðisins og var slökkviliðið fljótt á vettvang og slökkti eldinn. Eldupptök eru ókunn og upplýsingar um skemmdir liggja ekki fyrir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×