Fleiri fréttir Norrænir ráðherrar funda um öryggissamvinnu Á morgun, miðvikudaginn 12. febrúar, tekur Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra á móti norrænum utanríkis- og varnarmálaráðherrum í Keflavík þar sem þeir munu eiga sameiginlegan fund. 11.2.2014 10:15 „Það var gríðarleg hálka og ég reyndi að hægja á bifreiðinni“ „Það var gríðarlega mikil hálka og ég reyndi hvað ég gat að hægja á bifreiðinni, en allt kom fyrir ekki,“ segir Guðjón Guðmundsson, ökumaður vörubifreiðar sem lenti í árekstri í Noregi í gærkvöldi. 11.2.2014 10:06 ESB hvetur til stjórnarskipta og kosninga í Úkraínu Utanríkisráðherrar Evrópusambandsríkjanna gagnrýna aðgerðir gegn mótmælendum og mannréttindaástandið almennt í Úkraínu 11.2.2014 10:00 Meiðyrðamál gegn DV fyrir dómi Aðalmeðferð í meiðyrðamáli Söru Lindar Guðbergsdóttur starfsmanns VR og ástkonu fyrrverandi formanns VR gegn Reyni Traustasyni, ritstjóra DV, og blaðamanni blaðsins, stendur nú yfir í Héraðsdómi Reykjavíkur. 11.2.2014 09:52 Meirihluti vill gjöld í háskóla 51 prósent svarenda í könnun Viðskiptaráðs er hlynnt upptöku skólagjalda í háskólum. Formaður Stúdentaráðs segir skólagjöld ósýnilega hindrun og að ekki megi vega að jöfnu aðgengi allra að háskólanámi. 11.2.2014 09:51 Toyota hættir framleiðslu í Ástralíu Ford og GM hætta líka framleiðslu og enginn bílaframleiðandi stendur eftir. 11.2.2014 09:46 Lögreglan að sigra vélhjólagengin Hell's Angels farnir úr Hafnarfirði. 11.2.2014 09:44 Viðræður Taívans og Kína hefjast Aldrei fyrr hafa jafn hátt settir fulltrúar ríkjanna hist til að ræða framtíðarfyrirkomulag samskipta þeirra. 11.2.2014 09:30 „Hörmum þetta, þessi bók átti aldrei að vera notuð“ Skólastjóri Varmárskóla hefur tekið umdeilda bók, sem Vísir fjallaði um í gær, úr umferð. 11.2.2014 09:12 Íslendingum falið að stemma stigu við ofveiði Evrópusambandsins Matís, Háskóli Íslands og Hafrannsóknarstofnun munu leiða fjölþjóða rannsóknarverkefni á fiskveiðum evrópulanda og hafa fengið um milljarð í fjárveitingu til verkefnisins. 11.2.2014 09:00 Hjördís Svan handtekin í gærmorgun Hjördís Svan var aftur sett í varðhald í gær. Aðstandendur hafa enga útskýringu fengið frá dönskum yfirvöldum. 11.2.2014 09:00 Bandarísk ófærð tefur borun í Kjósinni Ófærð í Bandaríkjunum hafði þau óvæntu áhrif að tefja borun eftir heitu vatni í landi Möðruvalla í Kjós. 11.2.2014 09:00 Slógust á Hótel Örk Lögregla var kvödd til eftir að tveir karlmenn fóru að slást á Hótel Örk í Hveragerði í nótt. Hvorugan þurfti að flytja á slysadeild eftir átökin, en annar var fluttur til Reykjavíkur til öryggis. 11.2.2014 08:48 Elliheimili gert að létta leynd af skýrslu Fyrrverandi bæjarritari á Akranesi sem sótti um starf framkvæmdastjóra hjúkrunarheimilisins Höfða hefur ekki fengið endurskoðunarskýrslu um stofnunina þótt úrskurðarnefnd upplýsingamála segi hann eiga að fá aðgang að henni. 11.2.2014 08:45 Enn nokkur snjóflóðahætta Nokkur snjóflóð féllu um helgina á Vestfjörðum og norðanverðum Tröllaskaga í norðaustan hraglanda. 11.2.2014 08:42 Fékk reykeitrun í spónaverksmiðju í Hveragerði Karlmaður var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fengið snert af reykeitrun inni í spónaverksmiðjunni Feng í Hveragerði um klukkan hálf tvö í nótt. 11.2.2014 08:40 Barn fæddist í bíl á Selfossi Barn fæddist í bíl fyrir utan heimili foreldra sinna á Selfossi um klukkan tvö í nótt, og gekk fæðingin vel. Þegar konan fékk hríðir ákváðu hjónin að fara upp á spítala, en konan var ekki fyrr komin inn í heimilisbílinn en að fæðingin hófst. 11.2.2014 08:21 Þrír létust í árekstri í Noregi - Íslendingur grunaður um gáleysislegan akstur Þrír létust í hörðum árekstri rútu og flutningabíls í Sokna í Noregi seint í gærkvöldi. Ellefu er slasaðir en ökumaður flutningabílsins er í norskum miðlum sagður vera íslendingur, fæddur árið 1954. Hann er grunaður um gáleysilegan akstur og hefur verið yfirheyrður af lögreglu, að því er greint er frá á vefsíðu norska ríkisútvarpsins. 11.2.2014 07:32 Netöryggi í hávegum haft Alþjóðlegi netöryggisdagurinn er haldinn hátíðlegur í ellefta sinn í dag. Þemað í ár er "Gerum netið betra saman“. Yfir eitt hundrað þjóðir um allan heim standa fyrir skipulagðri dagskrá. 11.2.2014 07:00 Sjávarréttavagn í sumar við Ægisgarð Faxaflóahafnir hafi samþykkt að fyrirtækið Arctic Seafood fái leyfi til að setja upp "sjávarréttavagn“ við Suðurbugt. Vagninn fær að vera við Ægisgarð til reynslu fram á næsta haust. 11.2.2014 07:00 Klettaskóli kaupi sjálfur spjaldtölvur Fræðsluráð Hafnarfjarðar neitar að styðja kaup Klettaskóla á spjaldtölvum fyrir fjórtán hafnfirska nemendur sem glíma við þroskahömlun eða aðra fötlun. 11.2.2014 07:00 "Við erum bara orðlaus yfir þessu“ Nýir samningar sjúkraþjálfara hafa enn ekki verið samþykktir af heilbrigðisráðherra þrátt fyrir að hafa fengið frest í tvígang. 10.2.2014 23:19 Týndur ferðamaður fannst í Reykjavík Hópur ferðamanna var í rútuferð á leið til Reykjavíkur fyrr í dag þegar upp komst að einn ferðamannanna væri týndur. 10.2.2014 22:00 Hættuástand vegna flóða Ekkert lát er á flóðum í Bretlandi og spáir áframhaldandi rigningum þar. Yfirvöld hafa verið gagnrýnd fyrir að bregðast seint og hægt við vandanum. 10.2.2014 20:45 „Ég er auðvitað mamma, þótt ég sé ekki með barnið mitt hjá mér" Mikilvægt er að fósturmissir og andvana fæðingar séu ekki tabú og að samfélagið viðurkenni stöðu þeirra sem lenda í þessum erfiðu áföllum sem foreldrar. Ungar konur sem misstu börn sín eftir 22 vikna meðgöngur, mæla með því að foreldrar eigi myndir af látnum börnum sínum. Rétt er að vara við myndum sem sjást í meðfylgjandi myndskeiði. 10.2.2014 20:00 Regluverkið verði tilbúið fyrir náttúruhamfarir Það er ekkert í laga- og reglugerðum landsins sem gerir ráð fyrir að við getum þegið utanaðkomandi aðstoð ef náttúruhamfarir eða aðrir alvarlegir atburðir eiga sér stað hér á landi, segir sviðstjóri hjá Rauða krossi Íslands. Ný skýrsla þessa efnis verður á kynnt á næstunni en vonir standa til að regluverkið verði tilbúið þegar og ef á þarf að halda. 10.2.2014 20:00 Skrýtið að Færeyingar fái ekki svör um flugið Formaður Færeyingafélagsins í Reykjavík undrast að ekki hafi fengist svör um það hvort nýjustu þotur Færeyinga megi lendi á Reykjavíkurflugvelli. 10.2.2014 18:52 „Þetta gefur góða mynd af því hvernig náttúran virkar“ Aflífun gíraffans Mariusar var fyllilega eðlileg og siðleg þegar allar hliðar málsins eru skoðaðar að mati ýmissa sérfræðinga. 10.2.2014 18:37 „Svartir menn eru kallaðir negrar“ Í námsefni barna í öðrum bekk eru þeim gefin fordæmi um orðnotkun sem almennt er ekki talin boðleg í nútímasamfélagi. 10.2.2014 18:35 Dæmdar skaðabætur eftir að hafa klemmst undir vinnupalli Sextán ára dreng voru dæmdar bætur úr ábyrgðartryggingu vinnuveitanda fyrir vinnuslys eftir að hann klemmdist milli hæða á vinnupalli sem hrundi ofan á hann. 10.2.2014 17:57 Starfsmönnum dýragarðsins í Kaupmannahöfn hótað lífláti Grófar líflátshótanir berast starfsmönnum dýragarðsins í Kaupmannahöfn. 10.2.2014 17:10 Tækið er til en hefur aldrei verið notað "Fimm til sex árum eru síðan tæki til að mæla HPV-veirur kom á Landspítalann og þá hefði verið hægt að taka upp HPV mælingar hér á landi,“ segir Kristján Oddsson, yfirlæknir Leitarstöðvar Krabbameinsfélags Íslands, en tækið gæti gert leit að leghálskrabbameini hnitmiðaðri en hingað til. 10.2.2014 16:21 Sparnaður getur skipt tugum þúsunda Sífellt færist í aukana að fólk panti sér vara- og aukahluti í bíla í gegnum vefsíðuna Ebay. Sparnaður getur skipt tugum þúsunda. 10.2.2014 16:21 Skipar formenn fagráða í siglinga- og fjarskiptamálum Innanríkisráðherra hefur skipað Jarþrúði Ásmundsdóttur formann fagráðs um fjarskiptamál til næstu tveggja ára og Sigrúnu Lilju Guðbjartsdóttur formann fagráðs um siglingamál. Þetta kemur fram á vefsíðu Innanráðuneytisins. 10.2.2014 16:16 Hnúfubakur í Friðarhöfn Mikið líf er nú í uppskipunarhöfninni í Vestmannaeyjum 10.2.2014 16:08 Nauðsynlegt að tvöfalda Hvalfjarðargöng Hvalfjarðargöng munu ekki uppfylla tilsett öryggisskilyrði ef umferð heldur áfram að aukast. 10.2.2014 15:43 Ekkert sem réttlætir ákvörðun ráðherra Matvælastofnun og Heilbrigðiseftirlit Vesturlands telja að ekkert nýtt hafi komið fram í kæru framleiðanda hvalabjórs sem réttlætir þá ákvörðun Sigurðar Inga Jóhannssonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að afturkalla sölubann á bjórnum. 10.2.2014 15:43 Sjósund ekki ráðlegt í Nauthólsvík 11.-14. febrúar Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur ráðleggur sjósundsfólki að fara ekki í sund í sjónum við Ylströndina í Nauthólsvík/Fossvogi dagana 11.- 14. febrúar. 10.2.2014 15:21 Fyrstu myndir af S-Class Coupe Kynna einnig nýjan CL-Class á morgun. 10.2.2014 15:17 Hafna því að skutlþjónustan sé ólögleg Einn af stjórnendum Facebook hópsins sem stendur fyrir skutlþjónustu neitar því alfarið að um sé að ræða ólöglega starfsemi. 10.2.2014 15:02 Golfarar með sleggjur, slaghamra og járnkarla Klakinn mölvaður af Setbergsvelli. 10.2.2014 14:59 Málverk í misgripum Málverkunum var hent fyrir slysni og gætu mörg þeirra prýtt heimili landsmanna. 10.2.2014 14:56 Úrkoma ekki meiri í 17 ár Einungis tveir dagar hafa verið úrkomulausir það sem af er ári og hefur úrkoma ekki mælst meiri síðan árið 1997. 10.2.2014 14:06 Stefán mun hætta sem rektor við Háskólann á Akureyri Stefán B. Sigurðsson, rektor Háskólans á Akureyri, hefur tekið þá ákvörðun að sækjast ekki eftir starfi rektors áfram en frá þessu er greint á vefsíðu Akureyri vikublað. 10.2.2014 13:52 Lögmenn gramir út í Hönnu Birnu Innanríkisráðherra sagði í morgun að stór hluti kostnaðar við hælisleitendur sé lögfræðikostnaður. 10.2.2014 13:51 Sjá næstu 50 fréttir
Norrænir ráðherrar funda um öryggissamvinnu Á morgun, miðvikudaginn 12. febrúar, tekur Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra á móti norrænum utanríkis- og varnarmálaráðherrum í Keflavík þar sem þeir munu eiga sameiginlegan fund. 11.2.2014 10:15
„Það var gríðarleg hálka og ég reyndi að hægja á bifreiðinni“ „Það var gríðarlega mikil hálka og ég reyndi hvað ég gat að hægja á bifreiðinni, en allt kom fyrir ekki,“ segir Guðjón Guðmundsson, ökumaður vörubifreiðar sem lenti í árekstri í Noregi í gærkvöldi. 11.2.2014 10:06
ESB hvetur til stjórnarskipta og kosninga í Úkraínu Utanríkisráðherrar Evrópusambandsríkjanna gagnrýna aðgerðir gegn mótmælendum og mannréttindaástandið almennt í Úkraínu 11.2.2014 10:00
Meiðyrðamál gegn DV fyrir dómi Aðalmeðferð í meiðyrðamáli Söru Lindar Guðbergsdóttur starfsmanns VR og ástkonu fyrrverandi formanns VR gegn Reyni Traustasyni, ritstjóra DV, og blaðamanni blaðsins, stendur nú yfir í Héraðsdómi Reykjavíkur. 11.2.2014 09:52
Meirihluti vill gjöld í háskóla 51 prósent svarenda í könnun Viðskiptaráðs er hlynnt upptöku skólagjalda í háskólum. Formaður Stúdentaráðs segir skólagjöld ósýnilega hindrun og að ekki megi vega að jöfnu aðgengi allra að háskólanámi. 11.2.2014 09:51
Toyota hættir framleiðslu í Ástralíu Ford og GM hætta líka framleiðslu og enginn bílaframleiðandi stendur eftir. 11.2.2014 09:46
Viðræður Taívans og Kína hefjast Aldrei fyrr hafa jafn hátt settir fulltrúar ríkjanna hist til að ræða framtíðarfyrirkomulag samskipta þeirra. 11.2.2014 09:30
„Hörmum þetta, þessi bók átti aldrei að vera notuð“ Skólastjóri Varmárskóla hefur tekið umdeilda bók, sem Vísir fjallaði um í gær, úr umferð. 11.2.2014 09:12
Íslendingum falið að stemma stigu við ofveiði Evrópusambandsins Matís, Háskóli Íslands og Hafrannsóknarstofnun munu leiða fjölþjóða rannsóknarverkefni á fiskveiðum evrópulanda og hafa fengið um milljarð í fjárveitingu til verkefnisins. 11.2.2014 09:00
Hjördís Svan handtekin í gærmorgun Hjördís Svan var aftur sett í varðhald í gær. Aðstandendur hafa enga útskýringu fengið frá dönskum yfirvöldum. 11.2.2014 09:00
Bandarísk ófærð tefur borun í Kjósinni Ófærð í Bandaríkjunum hafði þau óvæntu áhrif að tefja borun eftir heitu vatni í landi Möðruvalla í Kjós. 11.2.2014 09:00
Slógust á Hótel Örk Lögregla var kvödd til eftir að tveir karlmenn fóru að slást á Hótel Örk í Hveragerði í nótt. Hvorugan þurfti að flytja á slysadeild eftir átökin, en annar var fluttur til Reykjavíkur til öryggis. 11.2.2014 08:48
Elliheimili gert að létta leynd af skýrslu Fyrrverandi bæjarritari á Akranesi sem sótti um starf framkvæmdastjóra hjúkrunarheimilisins Höfða hefur ekki fengið endurskoðunarskýrslu um stofnunina þótt úrskurðarnefnd upplýsingamála segi hann eiga að fá aðgang að henni. 11.2.2014 08:45
Enn nokkur snjóflóðahætta Nokkur snjóflóð féllu um helgina á Vestfjörðum og norðanverðum Tröllaskaga í norðaustan hraglanda. 11.2.2014 08:42
Fékk reykeitrun í spónaverksmiðju í Hveragerði Karlmaður var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fengið snert af reykeitrun inni í spónaverksmiðjunni Feng í Hveragerði um klukkan hálf tvö í nótt. 11.2.2014 08:40
Barn fæddist í bíl á Selfossi Barn fæddist í bíl fyrir utan heimili foreldra sinna á Selfossi um klukkan tvö í nótt, og gekk fæðingin vel. Þegar konan fékk hríðir ákváðu hjónin að fara upp á spítala, en konan var ekki fyrr komin inn í heimilisbílinn en að fæðingin hófst. 11.2.2014 08:21
Þrír létust í árekstri í Noregi - Íslendingur grunaður um gáleysislegan akstur Þrír létust í hörðum árekstri rútu og flutningabíls í Sokna í Noregi seint í gærkvöldi. Ellefu er slasaðir en ökumaður flutningabílsins er í norskum miðlum sagður vera íslendingur, fæddur árið 1954. Hann er grunaður um gáleysilegan akstur og hefur verið yfirheyrður af lögreglu, að því er greint er frá á vefsíðu norska ríkisútvarpsins. 11.2.2014 07:32
Netöryggi í hávegum haft Alþjóðlegi netöryggisdagurinn er haldinn hátíðlegur í ellefta sinn í dag. Þemað í ár er "Gerum netið betra saman“. Yfir eitt hundrað þjóðir um allan heim standa fyrir skipulagðri dagskrá. 11.2.2014 07:00
Sjávarréttavagn í sumar við Ægisgarð Faxaflóahafnir hafi samþykkt að fyrirtækið Arctic Seafood fái leyfi til að setja upp "sjávarréttavagn“ við Suðurbugt. Vagninn fær að vera við Ægisgarð til reynslu fram á næsta haust. 11.2.2014 07:00
Klettaskóli kaupi sjálfur spjaldtölvur Fræðsluráð Hafnarfjarðar neitar að styðja kaup Klettaskóla á spjaldtölvum fyrir fjórtán hafnfirska nemendur sem glíma við þroskahömlun eða aðra fötlun. 11.2.2014 07:00
"Við erum bara orðlaus yfir þessu“ Nýir samningar sjúkraþjálfara hafa enn ekki verið samþykktir af heilbrigðisráðherra þrátt fyrir að hafa fengið frest í tvígang. 10.2.2014 23:19
Týndur ferðamaður fannst í Reykjavík Hópur ferðamanna var í rútuferð á leið til Reykjavíkur fyrr í dag þegar upp komst að einn ferðamannanna væri týndur. 10.2.2014 22:00
Hættuástand vegna flóða Ekkert lát er á flóðum í Bretlandi og spáir áframhaldandi rigningum þar. Yfirvöld hafa verið gagnrýnd fyrir að bregðast seint og hægt við vandanum. 10.2.2014 20:45
„Ég er auðvitað mamma, þótt ég sé ekki með barnið mitt hjá mér" Mikilvægt er að fósturmissir og andvana fæðingar séu ekki tabú og að samfélagið viðurkenni stöðu þeirra sem lenda í þessum erfiðu áföllum sem foreldrar. Ungar konur sem misstu börn sín eftir 22 vikna meðgöngur, mæla með því að foreldrar eigi myndir af látnum börnum sínum. Rétt er að vara við myndum sem sjást í meðfylgjandi myndskeiði. 10.2.2014 20:00
Regluverkið verði tilbúið fyrir náttúruhamfarir Það er ekkert í laga- og reglugerðum landsins sem gerir ráð fyrir að við getum þegið utanaðkomandi aðstoð ef náttúruhamfarir eða aðrir alvarlegir atburðir eiga sér stað hér á landi, segir sviðstjóri hjá Rauða krossi Íslands. Ný skýrsla þessa efnis verður á kynnt á næstunni en vonir standa til að regluverkið verði tilbúið þegar og ef á þarf að halda. 10.2.2014 20:00
Skrýtið að Færeyingar fái ekki svör um flugið Formaður Færeyingafélagsins í Reykjavík undrast að ekki hafi fengist svör um það hvort nýjustu þotur Færeyinga megi lendi á Reykjavíkurflugvelli. 10.2.2014 18:52
„Þetta gefur góða mynd af því hvernig náttúran virkar“ Aflífun gíraffans Mariusar var fyllilega eðlileg og siðleg þegar allar hliðar málsins eru skoðaðar að mati ýmissa sérfræðinga. 10.2.2014 18:37
„Svartir menn eru kallaðir negrar“ Í námsefni barna í öðrum bekk eru þeim gefin fordæmi um orðnotkun sem almennt er ekki talin boðleg í nútímasamfélagi. 10.2.2014 18:35
Dæmdar skaðabætur eftir að hafa klemmst undir vinnupalli Sextán ára dreng voru dæmdar bætur úr ábyrgðartryggingu vinnuveitanda fyrir vinnuslys eftir að hann klemmdist milli hæða á vinnupalli sem hrundi ofan á hann. 10.2.2014 17:57
Starfsmönnum dýragarðsins í Kaupmannahöfn hótað lífláti Grófar líflátshótanir berast starfsmönnum dýragarðsins í Kaupmannahöfn. 10.2.2014 17:10
Tækið er til en hefur aldrei verið notað "Fimm til sex árum eru síðan tæki til að mæla HPV-veirur kom á Landspítalann og þá hefði verið hægt að taka upp HPV mælingar hér á landi,“ segir Kristján Oddsson, yfirlæknir Leitarstöðvar Krabbameinsfélags Íslands, en tækið gæti gert leit að leghálskrabbameini hnitmiðaðri en hingað til. 10.2.2014 16:21
Sparnaður getur skipt tugum þúsunda Sífellt færist í aukana að fólk panti sér vara- og aukahluti í bíla í gegnum vefsíðuna Ebay. Sparnaður getur skipt tugum þúsunda. 10.2.2014 16:21
Skipar formenn fagráða í siglinga- og fjarskiptamálum Innanríkisráðherra hefur skipað Jarþrúði Ásmundsdóttur formann fagráðs um fjarskiptamál til næstu tveggja ára og Sigrúnu Lilju Guðbjartsdóttur formann fagráðs um siglingamál. Þetta kemur fram á vefsíðu Innanráðuneytisins. 10.2.2014 16:16
Nauðsynlegt að tvöfalda Hvalfjarðargöng Hvalfjarðargöng munu ekki uppfylla tilsett öryggisskilyrði ef umferð heldur áfram að aukast. 10.2.2014 15:43
Ekkert sem réttlætir ákvörðun ráðherra Matvælastofnun og Heilbrigðiseftirlit Vesturlands telja að ekkert nýtt hafi komið fram í kæru framleiðanda hvalabjórs sem réttlætir þá ákvörðun Sigurðar Inga Jóhannssonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að afturkalla sölubann á bjórnum. 10.2.2014 15:43
Sjósund ekki ráðlegt í Nauthólsvík 11.-14. febrúar Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur ráðleggur sjósundsfólki að fara ekki í sund í sjónum við Ylströndina í Nauthólsvík/Fossvogi dagana 11.- 14. febrúar. 10.2.2014 15:21
Hafna því að skutlþjónustan sé ólögleg Einn af stjórnendum Facebook hópsins sem stendur fyrir skutlþjónustu neitar því alfarið að um sé að ræða ólöglega starfsemi. 10.2.2014 15:02
Málverk í misgripum Málverkunum var hent fyrir slysni og gætu mörg þeirra prýtt heimili landsmanna. 10.2.2014 14:56
Úrkoma ekki meiri í 17 ár Einungis tveir dagar hafa verið úrkomulausir það sem af er ári og hefur úrkoma ekki mælst meiri síðan árið 1997. 10.2.2014 14:06
Stefán mun hætta sem rektor við Háskólann á Akureyri Stefán B. Sigurðsson, rektor Háskólans á Akureyri, hefur tekið þá ákvörðun að sækjast ekki eftir starfi rektors áfram en frá þessu er greint á vefsíðu Akureyri vikublað. 10.2.2014 13:52
Lögmenn gramir út í Hönnu Birnu Innanríkisráðherra sagði í morgun að stór hluti kostnaðar við hælisleitendur sé lögfræðikostnaður. 10.2.2014 13:51