Fleiri fréttir

Öryggisskáp með lyfjum stolið

Óprúttinn aðili fór inn í mannlausa íbúð í Reykjanesbæ síðdegis síðastliðinn föstudag og hafði á brott með sér öryggisskáp, sem húsráðandi geymdi lyf sín í.

„Fyrirvarinn er alveg út úr kortinu“

Árni Gunnarsson formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir lítinn fyrirvara á gjaldtöku á hverasvæðið í Haukadal koma sér mjög illa fyrir aðila í ferðaþjónustu.

Saksóknari hefur áfrýjað

Búist er við niðurstöðu frá Landsrétti í dag um hvort Hjördís verði sett í gæsluvarðhald.

Dagur segir að orð hans hafi verið rangtúlkuð

Dagur B. Eggertsson segir að orð hans í morgunútvarpi Rásar 2 hafi verið rangtúlkuð en orð Dags hafa verið túlkuð á þá leið að hann hafi ekki áhuga á að sitja í minnihluta á næsta kjörtímabili.

Holskefla af sterum bendir til aukinnar almennrar neyslu

Hald var lagt á rúma fimm lítra af steravökva og tæp 1.700 grömm af steradufti í fyrra samkvæmt tölum frá tollgæslunni. Tollurinn hefur tekið tæki til fullvinnslu steraefna sem bendir til aukinna umsvifa hér á landi.

Barnamenningahátíð í Hofi

Barnamenningarhátíðin Börn fyrir börn verður haldin í Hofi 16.febrúar þar sem hæfileikarík börn á öllum aldri taka þátt.

ESB harmar ákvörðun Svisslendinga

Talsmenn framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins segjast harma niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Sviss í gær þar sem samþykkt var naumlega að setja skorður á fjölda þeirra íbúa í ESB sem mega flytja til Sviss.

Vatnið í Thames vex og vex

Stórfljótið Thames í Englandi, sem meðal annars rennur í gegnum höfuðborgina Lundúni er nú í miklum vexti og mælist vatnshæðin víða meiri en nokkru sinni áður.

Samstarfsmenn slógust á árshátíð á Selfossi

Tiil harkalegra slagsmála kom á milli tveggja manna á Hótel Selfossi um klukkan hálf þrjú, en þeir voru báðir gestir á hótelinu. Samferðafólk mannanna hringdi á lögreglu sem kom á vettvang eftir nokkrar mínútur, en þá var þolandinn kominn út, alblóðugur í framan og illa til reika.

Herþotur raska rónni á Reykhólum

Næstum heyrnarlaus vistmaður á dvalarheimilinu Barmahlíð á Reykhólum vaknaði nýverið upp af værum eftirmiðdagsblundi við mikinn hávaða og hélt að hann hefði fengið heyrnina á ný.

Kraftaverk að ökuníðingur skyldi ekki slasa neinn

Ofsaakstri ökumanns, undir áhrifum fíkniefna, lauk á Vesturlandsvegi við Álafosskvosina um tvö leytið í nótt þar sem lögreglan gerði honum fyrirsát. Þykir það ganga kraftaverki næst að hann skuli ekki hafa unnið öðrum vegfarendum skaða með athæfinu.

Telur dýrategundum mismunað í umfjöllun

Sérfræðingur í dýraverndarlögum kaupir ekki þá hugsun að gera einni dýrategund hátt undir höfði meðan dýr í verksmiðjubúskap séu notuð í fóður í dýragörðum.

Virkur í athugasemdum

Jack Hrafnkell Danielsson var í þættinum Mín skoðun í umsjá Mikaels Torfasonar í dag.

Mikil reiði eftir að gíraffinn Marius var aflífaður

Dýraverndunarsinnar eru æfir eftir að dýragarðurinn í Kaupmannahöfn ákvað að aflífa 18 mánaða heilbrigðan gíraffa. Dýragarðurinn taldi sig knúinn til að aflífa gíraffann vegna plássleysis og hættu á innræktun.

Ók vélsleða fram af hengju

Björgunarsveitin Skagfirðingasveit á Sauðárkróki sótti í dag slasaðan mann sem ók vélsleða fram af hengju í Laxarárdal.

Sjá næstu 50 fréttir