Fleiri fréttir Öryggisskáp með lyfjum stolið Óprúttinn aðili fór inn í mannlausa íbúð í Reykjanesbæ síðdegis síðastliðinn föstudag og hafði á brott með sér öryggisskáp, sem húsráðandi geymdi lyf sín í. 10.2.2014 12:00 „Fyrirvarinn er alveg út úr kortinu“ Árni Gunnarsson formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir lítinn fyrirvara á gjaldtöku á hverasvæðið í Haukadal koma sér mjög illa fyrir aðila í ferðaþjónustu. 10.2.2014 11:57 Bílasölur í Bílgreinasambandinu kanna veðbönd Ekki er við því að búast að allir viti hvað ber að varast í viðskiptum með notaða bíla. 10.2.2014 11:50 Sýrlendingar aftur kallaðir til viðræðna í Sviss Frakkar reyna að fá Öryggisráð SÞ til að tryggja öruggan aðgang fyrir hjálparstofnanir að átakasvæðum. 10.2.2014 11:45 Kratus áminnt vegna ófullnægjandi frágangs á saltköku Umhverfisstofnun hefur áminnt Kratus ehf. og krafist úrbóta vegna fráviks sem kom í ljós við eftirlit. 10.2.2014 11:38 Saksóknari hefur áfrýjað Búist er við niðurstöðu frá Landsrétti í dag um hvort Hjördís verði sett í gæsluvarðhald. 10.2.2014 11:30 Ekki sannað að nágranni með njósnamyndavél hafi brotið lög Íbúi í fjölbýlishúsi kvartaði til Persónuverndar yfir njósnamyndavél nágranna á neðri hæðinni. Vélinni var beint út í hluta garðs í kringum húsið sem eingöngu íbúar á annari hæð höfðu aðgang að. 10.2.2014 11:29 Gjaldtaka á Geysi hefst eftir mánuð Eftir einn mánuð mun kosta sex hundruð krónur inn á hverasvæðið í Haukadal. 10.2.2014 11:27 Upptökur á Fast and Furious 7 í gangi Breytt handrit og útgáfudagur eftir fráfall Paul Walker. 10.2.2014 11:17 Hælisleitendur fái svar innan 48 klukkustunda Hanna Birna Kristjánsdóttir segir ferli hælisleitenda óásættanlegt og það muni taka miklum breytingum á næstu mánuðum. 10.2.2014 10:45 Snowden sagður hafa notað einfalda tækni til að afrita leyniskjölin Enn er verið að afvegaleiða almenning, segir Snowden sjálfur um nýjasta útspil bandarískra stjórnvalda. 10.2.2014 10:45 Dagur segir að orð hans hafi verið rangtúlkuð Dagur B. Eggertsson segir að orð hans í morgunútvarpi Rásar 2 hafi verið rangtúlkuð en orð Dags hafa verið túlkuð á þá leið að hann hafi ekki áhuga á að sitja í minnihluta á næsta kjörtímabili. 10.2.2014 10:40 Gagnavinnsla demókrata gefur þeim drjúgt forskot Repúblikanaflokkurinn á ennþá langt í land með að ná demókrötum hvað varðar upplýsinga- og gagnaöflun um bandaríska kjósendur. 10.2.2014 10:27 Holskefla af sterum bendir til aukinnar almennrar neyslu Hald var lagt á rúma fimm lítra af steravökva og tæp 1.700 grömm af steradufti í fyrra samkvæmt tölum frá tollgæslunni. Tollurinn hefur tekið tæki til fullvinnslu steraefna sem bendir til aukinna umsvifa hér á landi. 10.2.2014 10:27 Ekki leyfilegt að bjóða aðeins karlkyns gestum í spjallþætti á BBC Breska ríkisútvarpið BBC hefur nú tekið upp nýja stefnu en í framtíðinni verður ekki leyfilegt að vera aðeins með karlkyns gesti í spjallþáttum á borð við QI og Mock the Week. 10.2.2014 10:09 Bæjarfélagið viðurkennir gildi Sjálfstæðisfélagsins Munins í Vogum Forseti bæjarstjórnar Voga vill að sveitarfélagið geri samstarfssamning við Sjálfstæðisfélagið Munin um afnot af fundarsölum þar sem gildi félagsins er viðurkennt. Óviðeigandi segir formaður bæjarráðs. Minnihlutafulltrúi segir málið hjákátlegt. 10.2.2014 10:00 Íslendingar unnu kynningarmyndband fyrir Mercedes Benz S-Class Leikstýrt af Íslendingum og tónlistin einnig eftir Íslendinga. 10.2.2014 09:48 Barnamenningahátíð í Hofi Barnamenningarhátíðin Börn fyrir börn verður haldin í Hofi 16.febrúar þar sem hæfileikarík börn á öllum aldri taka þátt. 10.2.2014 09:45 Færð á vegum þokkaleg víða um land Versta færðin er fyrir norðan og austan eins og kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. 10.2.2014 09:24 ESB harmar ákvörðun Svisslendinga Talsmenn framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins segjast harma niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Sviss í gær þar sem samþykkt var naumlega að setja skorður á fjölda þeirra íbúa í ESB sem mega flytja til Sviss. 10.2.2014 09:13 Vatnið í Thames vex og vex Stórfljótið Thames í Englandi, sem meðal annars rennur í gegnum höfuðborgina Lundúni er nú í miklum vexti og mælist vatnshæðin víða meiri en nokkru sinni áður. 10.2.2014 08:47 Samstarfsmenn slógust á árshátíð á Selfossi Tiil harkalegra slagsmála kom á milli tveggja manna á Hótel Selfossi um klukkan hálf þrjú, en þeir voru báðir gestir á hótelinu. Samferðafólk mannanna hringdi á lögreglu sem kom á vettvang eftir nokkrar mínútur, en þá var þolandinn kominn út, alblóðugur í framan og illa til reika. 10.2.2014 07:50 Herþotur raska rónni á Reykhólum Næstum heyrnarlaus vistmaður á dvalarheimilinu Barmahlíð á Reykhólum vaknaði nýverið upp af værum eftirmiðdagsblundi við mikinn hávaða og hélt að hann hefði fengið heyrnina á ný. 10.2.2014 07:40 Kraftaverk að ökuníðingur skyldi ekki slasa neinn Ofsaakstri ökumanns, undir áhrifum fíkniefna, lauk á Vesturlandsvegi við Álafosskvosina um tvö leytið í nótt þar sem lögreglan gerði honum fyrirsát. Þykir það ganga kraftaverki næst að hann skuli ekki hafa unnið öðrum vegfarendum skaða með athæfinu. 10.2.2014 07:07 Leigubílstjórar komnir að þolmörkum vegna ólöglegrar samkeppni Ónefndur leigubílsstjóri hafði samband við fréttastofu og greindi frá því að atvinnubílstjórar væru komnir að þolmörkum vegna ólöglegrar skutlþjónustu sem finna má í gegnum facebook. 10.2.2014 07:00 Góð aðsókn teppir umferð Fyrsti opnunardagurinn í Skálafelli var í gær. Stemningin var góð í fjallinu. 10.2.2014 06:45 Hundruð flúðu umsetna borg Vopnahlé á milli uppreisnarmanna og herliðs sem er hliðhollt Assad Sýrlandsforseta var rofið. 10.2.2014 06:30 Telur dýrategundum mismunað í umfjöllun Sérfræðingur í dýraverndarlögum kaupir ekki þá hugsun að gera einni dýrategund hátt undir höfði meðan dýr í verksmiðjubúskap séu notuð í fóður í dýragörðum. 9.2.2014 22:30 Á eftir að taka afstöðu um hvort hann býður sig fram Gylfi Arnbjörnsson var gestur Mikaels Torfasonar í þættinum Mín skoðun í dag. 9.2.2014 22:00 Uppistandarinn frá Ísafirði komst áfram Ingvari Erni Ákasyni tókst hið ómögulega í Ísland Got Talent í kvöld. Hann fékk Bubba Morthens til að skipta um skoðun. 9.2.2014 21:35 Segja skólagjöld vera lausn á vandamálum háskólanna Viðskiptaráð Íslands telur marga kosti felast í innheimtu skólagjalda en Stúdentaráð HÍ leggst gegn hugmyndinni. 9.2.2014 21:00 Virkur í athugasemdum Jack Hrafnkell Danielsson var í þættinum Mín skoðun í umsjá Mikaels Torfasonar í dag. 9.2.2014 20:30 Mikil reiði eftir að gíraffinn Marius var aflífaður Dýraverndunarsinnar eru æfir eftir að dýragarðurinn í Kaupmannahöfn ákvað að aflífa 18 mánaða heilbrigðan gíraffa. Dýragarðurinn taldi sig knúinn til að aflífa gíraffann vegna plássleysis og hættu á innræktun. 9.2.2014 20:00 Uppsagnir munu snerta áhöfnina illa Margir í áhöfn Bjarna Sæmundssonar eiga tiltölulega stutt í eftirlaun og munu eiga erfitt með að fá vinnu. 9.2.2014 19:45 Vættir og afturgöngur í Árbæjarsafni Nemar í leikhúsförðun lokaverkefni sín á safninu í dag en þau eru vísan þjóðsögur. 9.2.2014 19:00 Hert innflytjendalöggjöf setur tvíhliða samninga í uppnám Svisslendingar samþykktu í þjóðaratkvæðagreiðslu í dag að herða innflytjendalög í landinu. 9.2.2014 18:15 Regnbogabörn lögð niður Allri starsemi samtakanna verður því þegar í stað hætt og samtökin gerð upp. 9.2.2014 17:00 Ók vélsleða fram af hengju Björgunarsveitin Skagfirðingasveit á Sauðárkróki sótti í dag slasaðan mann sem ók vélsleða fram af hengju í Laxarárdal. 9.2.2014 16:30 Mikil umferð í Skálafelli Lögregla stýrir umferð frá skíðasvæðinu. 9.2.2014 15:37 Virkir í athugasemdum Pistill Mikaels Torfasonar úr þættinum Mín skoðun. 9.2.2014 15:23 Utanlandsferðum fjölgar Merki um aukna bjartsýni segir fulltrúi Ferðamálastofu. 9.2.2014 14:25 Bandaríkin muni beita þrýstingi Fulltrúi Alþjoðadýravelferðarsjóðsins á von á hörðum aðgerðum vegna hvalveiða Íslendinga. 9.2.2014 12:54 Skyndihjálparmaður ársins útnefndur í dag Bylgja Dögg Sigurðardóttir heiðruð af Rauða krossinum fyrir hárétt viðbrögð á ögurstundu. 9.2.2014 12:26 Opið í Hlíðarfjalli og Skálafelli Prýðilegt skíðaveður víða um land í dag. 9.2.2014 11:07 Ármann efstur á lista í Kópavogi Fimm prófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum fóru fram í gær. 9.2.2014 10:47 Sjá næstu 50 fréttir
Öryggisskáp með lyfjum stolið Óprúttinn aðili fór inn í mannlausa íbúð í Reykjanesbæ síðdegis síðastliðinn föstudag og hafði á brott með sér öryggisskáp, sem húsráðandi geymdi lyf sín í. 10.2.2014 12:00
„Fyrirvarinn er alveg út úr kortinu“ Árni Gunnarsson formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir lítinn fyrirvara á gjaldtöku á hverasvæðið í Haukadal koma sér mjög illa fyrir aðila í ferðaþjónustu. 10.2.2014 11:57
Bílasölur í Bílgreinasambandinu kanna veðbönd Ekki er við því að búast að allir viti hvað ber að varast í viðskiptum með notaða bíla. 10.2.2014 11:50
Sýrlendingar aftur kallaðir til viðræðna í Sviss Frakkar reyna að fá Öryggisráð SÞ til að tryggja öruggan aðgang fyrir hjálparstofnanir að átakasvæðum. 10.2.2014 11:45
Kratus áminnt vegna ófullnægjandi frágangs á saltköku Umhverfisstofnun hefur áminnt Kratus ehf. og krafist úrbóta vegna fráviks sem kom í ljós við eftirlit. 10.2.2014 11:38
Saksóknari hefur áfrýjað Búist er við niðurstöðu frá Landsrétti í dag um hvort Hjördís verði sett í gæsluvarðhald. 10.2.2014 11:30
Ekki sannað að nágranni með njósnamyndavél hafi brotið lög Íbúi í fjölbýlishúsi kvartaði til Persónuverndar yfir njósnamyndavél nágranna á neðri hæðinni. Vélinni var beint út í hluta garðs í kringum húsið sem eingöngu íbúar á annari hæð höfðu aðgang að. 10.2.2014 11:29
Gjaldtaka á Geysi hefst eftir mánuð Eftir einn mánuð mun kosta sex hundruð krónur inn á hverasvæðið í Haukadal. 10.2.2014 11:27
Upptökur á Fast and Furious 7 í gangi Breytt handrit og útgáfudagur eftir fráfall Paul Walker. 10.2.2014 11:17
Hælisleitendur fái svar innan 48 klukkustunda Hanna Birna Kristjánsdóttir segir ferli hælisleitenda óásættanlegt og það muni taka miklum breytingum á næstu mánuðum. 10.2.2014 10:45
Snowden sagður hafa notað einfalda tækni til að afrita leyniskjölin Enn er verið að afvegaleiða almenning, segir Snowden sjálfur um nýjasta útspil bandarískra stjórnvalda. 10.2.2014 10:45
Dagur segir að orð hans hafi verið rangtúlkuð Dagur B. Eggertsson segir að orð hans í morgunútvarpi Rásar 2 hafi verið rangtúlkuð en orð Dags hafa verið túlkuð á þá leið að hann hafi ekki áhuga á að sitja í minnihluta á næsta kjörtímabili. 10.2.2014 10:40
Gagnavinnsla demókrata gefur þeim drjúgt forskot Repúblikanaflokkurinn á ennþá langt í land með að ná demókrötum hvað varðar upplýsinga- og gagnaöflun um bandaríska kjósendur. 10.2.2014 10:27
Holskefla af sterum bendir til aukinnar almennrar neyslu Hald var lagt á rúma fimm lítra af steravökva og tæp 1.700 grömm af steradufti í fyrra samkvæmt tölum frá tollgæslunni. Tollurinn hefur tekið tæki til fullvinnslu steraefna sem bendir til aukinna umsvifa hér á landi. 10.2.2014 10:27
Ekki leyfilegt að bjóða aðeins karlkyns gestum í spjallþætti á BBC Breska ríkisútvarpið BBC hefur nú tekið upp nýja stefnu en í framtíðinni verður ekki leyfilegt að vera aðeins með karlkyns gesti í spjallþáttum á borð við QI og Mock the Week. 10.2.2014 10:09
Bæjarfélagið viðurkennir gildi Sjálfstæðisfélagsins Munins í Vogum Forseti bæjarstjórnar Voga vill að sveitarfélagið geri samstarfssamning við Sjálfstæðisfélagið Munin um afnot af fundarsölum þar sem gildi félagsins er viðurkennt. Óviðeigandi segir formaður bæjarráðs. Minnihlutafulltrúi segir málið hjákátlegt. 10.2.2014 10:00
Íslendingar unnu kynningarmyndband fyrir Mercedes Benz S-Class Leikstýrt af Íslendingum og tónlistin einnig eftir Íslendinga. 10.2.2014 09:48
Barnamenningahátíð í Hofi Barnamenningarhátíðin Börn fyrir börn verður haldin í Hofi 16.febrúar þar sem hæfileikarík börn á öllum aldri taka þátt. 10.2.2014 09:45
Færð á vegum þokkaleg víða um land Versta færðin er fyrir norðan og austan eins og kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. 10.2.2014 09:24
ESB harmar ákvörðun Svisslendinga Talsmenn framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins segjast harma niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Sviss í gær þar sem samþykkt var naumlega að setja skorður á fjölda þeirra íbúa í ESB sem mega flytja til Sviss. 10.2.2014 09:13
Vatnið í Thames vex og vex Stórfljótið Thames í Englandi, sem meðal annars rennur í gegnum höfuðborgina Lundúni er nú í miklum vexti og mælist vatnshæðin víða meiri en nokkru sinni áður. 10.2.2014 08:47
Samstarfsmenn slógust á árshátíð á Selfossi Tiil harkalegra slagsmála kom á milli tveggja manna á Hótel Selfossi um klukkan hálf þrjú, en þeir voru báðir gestir á hótelinu. Samferðafólk mannanna hringdi á lögreglu sem kom á vettvang eftir nokkrar mínútur, en þá var þolandinn kominn út, alblóðugur í framan og illa til reika. 10.2.2014 07:50
Herþotur raska rónni á Reykhólum Næstum heyrnarlaus vistmaður á dvalarheimilinu Barmahlíð á Reykhólum vaknaði nýverið upp af værum eftirmiðdagsblundi við mikinn hávaða og hélt að hann hefði fengið heyrnina á ný. 10.2.2014 07:40
Kraftaverk að ökuníðingur skyldi ekki slasa neinn Ofsaakstri ökumanns, undir áhrifum fíkniefna, lauk á Vesturlandsvegi við Álafosskvosina um tvö leytið í nótt þar sem lögreglan gerði honum fyrirsát. Þykir það ganga kraftaverki næst að hann skuli ekki hafa unnið öðrum vegfarendum skaða með athæfinu. 10.2.2014 07:07
Leigubílstjórar komnir að þolmörkum vegna ólöglegrar samkeppni Ónefndur leigubílsstjóri hafði samband við fréttastofu og greindi frá því að atvinnubílstjórar væru komnir að þolmörkum vegna ólöglegrar skutlþjónustu sem finna má í gegnum facebook. 10.2.2014 07:00
Góð aðsókn teppir umferð Fyrsti opnunardagurinn í Skálafelli var í gær. Stemningin var góð í fjallinu. 10.2.2014 06:45
Hundruð flúðu umsetna borg Vopnahlé á milli uppreisnarmanna og herliðs sem er hliðhollt Assad Sýrlandsforseta var rofið. 10.2.2014 06:30
Telur dýrategundum mismunað í umfjöllun Sérfræðingur í dýraverndarlögum kaupir ekki þá hugsun að gera einni dýrategund hátt undir höfði meðan dýr í verksmiðjubúskap séu notuð í fóður í dýragörðum. 9.2.2014 22:30
Á eftir að taka afstöðu um hvort hann býður sig fram Gylfi Arnbjörnsson var gestur Mikaels Torfasonar í þættinum Mín skoðun í dag. 9.2.2014 22:00
Uppistandarinn frá Ísafirði komst áfram Ingvari Erni Ákasyni tókst hið ómögulega í Ísland Got Talent í kvöld. Hann fékk Bubba Morthens til að skipta um skoðun. 9.2.2014 21:35
Segja skólagjöld vera lausn á vandamálum háskólanna Viðskiptaráð Íslands telur marga kosti felast í innheimtu skólagjalda en Stúdentaráð HÍ leggst gegn hugmyndinni. 9.2.2014 21:00
Virkur í athugasemdum Jack Hrafnkell Danielsson var í þættinum Mín skoðun í umsjá Mikaels Torfasonar í dag. 9.2.2014 20:30
Mikil reiði eftir að gíraffinn Marius var aflífaður Dýraverndunarsinnar eru æfir eftir að dýragarðurinn í Kaupmannahöfn ákvað að aflífa 18 mánaða heilbrigðan gíraffa. Dýragarðurinn taldi sig knúinn til að aflífa gíraffann vegna plássleysis og hættu á innræktun. 9.2.2014 20:00
Uppsagnir munu snerta áhöfnina illa Margir í áhöfn Bjarna Sæmundssonar eiga tiltölulega stutt í eftirlaun og munu eiga erfitt með að fá vinnu. 9.2.2014 19:45
Vættir og afturgöngur í Árbæjarsafni Nemar í leikhúsförðun lokaverkefni sín á safninu í dag en þau eru vísan þjóðsögur. 9.2.2014 19:00
Hert innflytjendalöggjöf setur tvíhliða samninga í uppnám Svisslendingar samþykktu í þjóðaratkvæðagreiðslu í dag að herða innflytjendalög í landinu. 9.2.2014 18:15
Regnbogabörn lögð niður Allri starsemi samtakanna verður því þegar í stað hætt og samtökin gerð upp. 9.2.2014 17:00
Ók vélsleða fram af hengju Björgunarsveitin Skagfirðingasveit á Sauðárkróki sótti í dag slasaðan mann sem ók vélsleða fram af hengju í Laxarárdal. 9.2.2014 16:30
Bandaríkin muni beita þrýstingi Fulltrúi Alþjoðadýravelferðarsjóðsins á von á hörðum aðgerðum vegna hvalveiða Íslendinga. 9.2.2014 12:54
Skyndihjálparmaður ársins útnefndur í dag Bylgja Dögg Sigurðardóttir heiðruð af Rauða krossinum fyrir hárétt viðbrögð á ögurstundu. 9.2.2014 12:26
Ármann efstur á lista í Kópavogi Fimm prófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum fóru fram í gær. 9.2.2014 10:47