„Þetta gefur góða mynd af því hvernig náttúran virkar“ Jóhannes Stefánsson skrifar 10. febrúar 2014 18:37 Lífeðlissiðfræðingur segir að náttúran verði að fá að hafa sinn gang. „Þetta gefur góða mynd af því hvernig náttúran virkar," segir Peter Sandoe, prófessor í lífeðlissiðfræði við Kaupmannahafnarháskóla um aflífun gíraffans Maríusar. Aflífun Maríusar og framferði starfsmanna dýragarðsins í Kaupmannahöfn hafa farið fyrir brjóstið á mörgum, en talsmenn dýragarðsins og sérfræðingar úr ýmsum áttum segja að hún sé fyllilega réttlætanleg og besti kosturinn af mörgum mögulegum. Engu að síður hefur starfsfólki dýragarðsins verið hótað lífláti.Gíraffar hálsbrotna ef það á að reyna að gelda þá Talsmaður Evrópusamtaka dýragarða og lagardýrasafna (EAZA) segir að Marius hafi ekki getað komið að neinu gagni við ræktun gíraffa og að of mikil hætta hafi verið á innræktun í samtali við BBC. Allir möguleikar hafi verið skoðaðir í málinu, en aflífun Mariusar hafi verið sá eini sem var vænlegur í stöðunni. Þegar framtíðarhorfur tegundarinnar væru í forgangi þyrfti stundum að taka ákvarðanir sem mörgum kunna að þykja ógeðslegar. Joerg Jebram, sem er yfirmaður verkefnis sem miðar að vernd gíraffa í Evrópu, sagði í samtali við fréttastofu AP að gelding eða einhverskonar getnaðarvarnir væru ekki álitlegir kostir í tilfelli gíraffa. Ástæðan er sú að báðir kostirnir hafa það í för með sér að svæfa þarf dýrin, sem er mjög áhættusamt. Áhættan felst í því að gíraffar eru mjög líklegir til að brjóta á sér hálsinn þegar þeir falla til jarðar af völdum deyfingar.Gefur mjög skýra mynd af því hvernig náttúran virkar Peter Sandoe, prófessor í lífeðlissiðfræði við Kaupmannahafnarháskóla, segir aflífun Maríusar segir að ákvörðunin sé fyllilega réttlætanleg. „Þegar ung börn geta séð gíraffan verða að fæðu fyrir ljón, gefur það góða mynd af því hvernig náttúran virkar," segir Peter. Peter segir það daglegt brauð að gíraffar deyi af náttúrulegum orsökum á sléttunum. „Margir deyja ungir, drepnir af ljónum, úr sjúkdómu, slysum eða úr hungri," segir Peter. Aðspurður um það hvort ekki væri betra að reyna að koma í veg fyrir getnað dýranna á einn eða annan hátt segir Peter: „Við erum nú þegar að koma í veg fyrir stóran hluta af náttúrulegri hegðun dýranna með því að læsa þau í búrum. Ef við tökum af þeim möguleikann á að fjölga sér, þá er það enn meira inngrip inn í náttúrulegt líf þeirra," segir Peter Sandoe að lokum.BBC greinir frá málinu á ítarlegan hátt. Tengdar fréttir Starfsmönnum dýragarðsins í Kaupmannahöfn hótað lífláti Grófar líflátshótanir berast starfsmönnum dýragarðsins í Kaupmannahöfn. 10. febrúar 2014 17:10 Mikil reiði eftir að gíraffinn Marius var aflífaður Dýraverndunarsinnar eru æfir eftir að dýragarðurinn í Kaupmannahöfn ákvað að aflífa 18 mánaða heilbrigðan gíraffa. Dýragarðurinn taldi sig knúinn til að aflífa gíraffann vegna plássleysis og hættu á innræktun. 9. febrúar 2014 20:00 Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Fleiri fréttir Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Sjá meira
„Þetta gefur góða mynd af því hvernig náttúran virkar," segir Peter Sandoe, prófessor í lífeðlissiðfræði við Kaupmannahafnarháskóla um aflífun gíraffans Maríusar. Aflífun Maríusar og framferði starfsmanna dýragarðsins í Kaupmannahöfn hafa farið fyrir brjóstið á mörgum, en talsmenn dýragarðsins og sérfræðingar úr ýmsum áttum segja að hún sé fyllilega réttlætanleg og besti kosturinn af mörgum mögulegum. Engu að síður hefur starfsfólki dýragarðsins verið hótað lífláti.Gíraffar hálsbrotna ef það á að reyna að gelda þá Talsmaður Evrópusamtaka dýragarða og lagardýrasafna (EAZA) segir að Marius hafi ekki getað komið að neinu gagni við ræktun gíraffa og að of mikil hætta hafi verið á innræktun í samtali við BBC. Allir möguleikar hafi verið skoðaðir í málinu, en aflífun Mariusar hafi verið sá eini sem var vænlegur í stöðunni. Þegar framtíðarhorfur tegundarinnar væru í forgangi þyrfti stundum að taka ákvarðanir sem mörgum kunna að þykja ógeðslegar. Joerg Jebram, sem er yfirmaður verkefnis sem miðar að vernd gíraffa í Evrópu, sagði í samtali við fréttastofu AP að gelding eða einhverskonar getnaðarvarnir væru ekki álitlegir kostir í tilfelli gíraffa. Ástæðan er sú að báðir kostirnir hafa það í för með sér að svæfa þarf dýrin, sem er mjög áhættusamt. Áhættan felst í því að gíraffar eru mjög líklegir til að brjóta á sér hálsinn þegar þeir falla til jarðar af völdum deyfingar.Gefur mjög skýra mynd af því hvernig náttúran virkar Peter Sandoe, prófessor í lífeðlissiðfræði við Kaupmannahafnarháskóla, segir aflífun Maríusar segir að ákvörðunin sé fyllilega réttlætanleg. „Þegar ung börn geta séð gíraffan verða að fæðu fyrir ljón, gefur það góða mynd af því hvernig náttúran virkar," segir Peter. Peter segir það daglegt brauð að gíraffar deyi af náttúrulegum orsökum á sléttunum. „Margir deyja ungir, drepnir af ljónum, úr sjúkdómu, slysum eða úr hungri," segir Peter. Aðspurður um það hvort ekki væri betra að reyna að koma í veg fyrir getnað dýranna á einn eða annan hátt segir Peter: „Við erum nú þegar að koma í veg fyrir stóran hluta af náttúrulegri hegðun dýranna með því að læsa þau í búrum. Ef við tökum af þeim möguleikann á að fjölga sér, þá er það enn meira inngrip inn í náttúrulegt líf þeirra," segir Peter Sandoe að lokum.BBC greinir frá málinu á ítarlegan hátt.
Tengdar fréttir Starfsmönnum dýragarðsins í Kaupmannahöfn hótað lífláti Grófar líflátshótanir berast starfsmönnum dýragarðsins í Kaupmannahöfn. 10. febrúar 2014 17:10 Mikil reiði eftir að gíraffinn Marius var aflífaður Dýraverndunarsinnar eru æfir eftir að dýragarðurinn í Kaupmannahöfn ákvað að aflífa 18 mánaða heilbrigðan gíraffa. Dýragarðurinn taldi sig knúinn til að aflífa gíraffann vegna plássleysis og hættu á innræktun. 9. febrúar 2014 20:00 Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Fleiri fréttir Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Sjá meira
Starfsmönnum dýragarðsins í Kaupmannahöfn hótað lífláti Grófar líflátshótanir berast starfsmönnum dýragarðsins í Kaupmannahöfn. 10. febrúar 2014 17:10
Mikil reiði eftir að gíraffinn Marius var aflífaður Dýraverndunarsinnar eru æfir eftir að dýragarðurinn í Kaupmannahöfn ákvað að aflífa 18 mánaða heilbrigðan gíraffa. Dýragarðurinn taldi sig knúinn til að aflífa gíraffann vegna plássleysis og hættu á innræktun. 9. febrúar 2014 20:00