Fleiri fréttir

Stúlkur á vespu keyrðu á steinsúlu

Tvær stúlkur tvímenntu á rafmagnsvespu í í Grafarvogi í gærkvöldi, en sú sem ók missti stjórn á vespunni með þeim afleiðingum að vespan og stúlkurnar höfnuðu á steinsúlu.

Gjörónýtur bíll í Glerá

Tveir ungir menn voru hætt komnir þegar bíll þeirra tókst á loft við brúarsporðinn yfir Glerá á Akureyri laust fyrir miðnætti, og fór síðan í loftköstum uns hann staðnæmdist ofan í ánni.

Skjálftahrina hjaðnar

Snarpasti skjálftinn sem mældist suðvestur af Geirfugladrangi á Reykjaneshrygg var 2,9 stig.

Keypti gröf við hlið Oswalds

Bandaríkjamaðurinn Frank Beef var 18 ára þegar hann tryggði sér gröf í kirkjugarðinum í Fort Worth í Texas.

Rýma búðir mótmælenda

Egypski herinn boðaði í gær aðgerðir gegn mótmælendum í Kaíró innan sólarhrings. Búast má við átökum.

Álag á starfsfólki Rauða krossins vegna áfallahjálpar

Í síðustu viku veitti Rauði krossinn áfallahjálp í fjórum alvarlegum slysum. Sálfræðingur hjá Rauða krossinum segir að flestir, sem lenda eða verða vitni, að slysi eru fljótir að ná sér en þó sé það mismunandi.

Í skoðun hvort skemmdarverkin verði kærð

„Að fólk láti detta sér í hug að gera svona hluti þykir mér mjög leiðinlegt," segir borgarhönnuður um skemmdarverkin á Ingólfstorgi. Skemmdarvargur segist hafa verið "ölvaður og heimskur"

Skemmdarvargarnir handteknir strax í nótt

Ungu mönnunum sem lögðu Ingólfstorg í rúst var sleppt eftir yfirheyrslur hjá lögreglu. Þeir segjast óánægðir með yfirgang borgaryfirvalda gegn brettafólki en brettafólk vill ekki láta bendla þá menningu við skemmdarverkin.

Kastað út úr flugvél læstur ofan í kistu

Bandarískur ofurhugi lenti heilu á höldnu eftir að hafa verið kastað út úr flugvél í rúmlega 4 kílómetra hæð, læstur ofan í kistu og járnaður á höndum.

Bæjarhátíðir um land allt

Bæjarhátíð á Selfossi, Aldamótahátíð og Stokkseyri og einleikshátíðin Act Alone voru meðal sumarhátíða sem haldnar voru um helgina.

Hinsegin dögum lýkur í kvöld

Hinsegin dagar náðu hápunkti sínum með árlegri gleðigöngu í gær, en dagskrá hátíðarinnar lýkur formlega í kvöld. Dagskrá Hinsegin daga teygir anga sína til Viðeyjar í dag, en þar hófst regnbogahátíð fjölskyldunnar klukkan tólf og stendur til klukkan fimm.

Íslendingur í Noregi játar morð

Íslendingurinn sem talið var að hefði myrt þekktan útvarpsmann í Noregi hefur játað á sig morðið. Hann stakk fórnarlambið með pylsuhníf í eigu milljarðamærings en sá er jafnframt lykilvitni í málinu.

Fiskidagurinn mikli gekk framar vonum

Þúsundir sóttu Dalvík heim í gær en þar var Fiskidagurinn mikli haldinn hátíðlegur. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu gekk hátíðin vonum framar.

Bandaríska þjóðin ætti að þakka Snowden

Forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, lýsti því yfir í vikunni að hann hyggist endurskoða og laga starfsemi eftirlitsstofnana Bandaríkjanna sem og leyniþjónustunnar.

Sex flóttamenn fórust við Sikiley

Sex manns drukknuðu þegar fiskibátur með flóttamönnum á leið til Evrópu frá Afríku strandaði við ítölsku eyjuna Sikiley. Líkin fundust á fjölmennri baðströnd, þangað sem þau hafði rekið.

Ölvaður skemmdi eigin bíl

Það var töluverður erill hjá lögreglunni í Reykjavík í nótt. Ellefu gistu fangageymslur, þrír að eigin ósk og þá voru mörg útköll vegna ölvunar og hávaða í heimahúsum.

Ölvaður undir stýri

Töluverður erill var hjá lögreglunni á Selfossi í nótt en hátíðarnar Sumar á Selfossi og Aldamótahátíðin á Eyrarbakka fara fram um helgina. Að sögn varðstjóra fór allt saman vel fram en þó var eitthvað um pústra hjá gestum hátíðanna. Enginn gisti í fangaklefa. Einn var tekinn grunaður um ölvunarakstur í umdæminu í nótt.

Banaslys á Suðurlandsvegi

Slysið sem varð þegar rúta og fólksbifreið skullu saman á Suðurlandsvegi við Rauðavatn fyrr í dag var banaslys.

Hinsegin dagar með pólitísku sniði

Fjöldi fólks fylgdist með Gleðigöngu Hinsegin daga í miðbæ Reykjavíkur í dag. Sendiherrar Kanada og Bandaríkjana á Íslandi tóku þátt í göngunni að ógleymdum Jóni Gnarr borgarstjóra.

Sérfræðingar þjálfa starfsmenn á bráðageðdeild

Þrír erlendir sérfræðingar í bráðageðhjúkrun hafa að undanförnu þjálfað starfsfólk á deild 32C á Landspítalanum áður en ný bráðageðdeild opnar eftir rúma viku. Einn af þeim segir að deildin eigi eftir að bæta þjónustu við geðsjúka.

Tölvupóstur fyrir breytta tíma

Nýstárleg tölvupóstþjónusta sem runnin er undan rifjum tveggja íslenskra hugbúnaðarverkfræðinga hefur nú safnað um safnað sex milljónum í alþjóðlegri styrktarsöfnun.

25 þýskir ferðamenn í rútunni

Þýskir ferðamenn voru um borð í rútunni sem lenti í umferðarslysi við Rauðavatn fyrr í dag. Viðbragðshópur Rauða krossins mun ræða við farþegana og veita þeim áfallahjálp.

Gekk til stuðnings Bradley Manning

Kristinn Hrafnsson, talsmaður Wikileaks, vakti athygli á málstað uppljóstrararns Bradley Manning í Gleðigöngunni í dag.

Heimilislausum fjölgar í Danmörku

Heimilislausum í Danmörku hefur fjölgað jafnt og þétt síðustu árin. Ástandið er slæmt í Kaupmannahöfn og í Árósum.

Sjá næstu 50 fréttir