Fleiri fréttir Stúlkur á vespu keyrðu á steinsúlu Tvær stúlkur tvímenntu á rafmagnsvespu í í Grafarvogi í gærkvöldi, en sú sem ók missti stjórn á vespunni með þeim afleiðingum að vespan og stúlkurnar höfnuðu á steinsúlu. 12.8.2013 07:28 Gjörónýtur bíll í Glerá Tveir ungir menn voru hætt komnir þegar bíll þeirra tókst á loft við brúarsporðinn yfir Glerá á Akureyri laust fyrir miðnætti, og fór síðan í loftköstum uns hann staðnæmdist ofan í ánni. 12.8.2013 07:17 Skjálftahrina hjaðnar Snarpasti skjálftinn sem mældist suðvestur af Geirfugladrangi á Reykjaneshrygg var 2,9 stig. 12.8.2013 07:11 Keypti gröf við hlið Oswalds Bandaríkjamaðurinn Frank Beef var 18 ára þegar hann tryggði sér gröf í kirkjugarðinum í Fort Worth í Texas. 12.8.2013 07:00 Vilborg kemst á tindinn í dag eða á morgun Vilborg Arna Gissurardóttir hóf göngu sína á Elbrus, hæsta fjall Evrópu, á laugardag. 12.8.2013 07:00 Rýma búðir mótmælenda Egypski herinn boðaði í gær aðgerðir gegn mótmælendum í Kaíró innan sólarhrings. Búast má við átökum. 12.8.2013 06:00 Brutust aftur inn og skiluðu þýfinu Innbrotsþjófar skiluðu sjö tölvum til þjónustumiðstöðvar fyrir þolendur kynferðisofbeldis í Kaliforníu. 11.8.2013 21:54 Álag á starfsfólki Rauða krossins vegna áfallahjálpar Í síðustu viku veitti Rauði krossinn áfallahjálp í fjórum alvarlegum slysum. Sálfræðingur hjá Rauða krossinum segir að flestir, sem lenda eða verða vitni, að slysi eru fljótir að ná sér en þó sé það mismunandi. 11.8.2013 20:49 Í skoðun hvort skemmdarverkin verði kærð „Að fólk láti detta sér í hug að gera svona hluti þykir mér mjög leiðinlegt," segir borgarhönnuður um skemmdarverkin á Ingólfstorgi. Skemmdarvargur segist hafa verið "ölvaður og heimskur" 11.8.2013 19:45 Ólögráðahelgi ádeila á unglingadrykkju „Verið að gera grín að því hvað er mikið af unglingum fullir niðri í bæ á menningarnótt,“ segir rekstrarstjóri Glaumbars. 11.8.2013 19:26 "Hvenær eigum við að hætta að hylja konur?“ Formaður Flugmódelfélags Akureyrar ætlar ekki að taka niður auglýsingaskilti félagsins sem vegfarandi kvartaði undan og sagði klámfengið. 11.8.2013 18:01 „Enginn vilji hjá Ísrael að semja um raunverulegan frið“ Ríkisstjórn Ísraels hefur veitt samþykki fyrir byggingu eitt þúsund nýrra húsa í Austur Jerúsalem og á Vesturbakkanum. Palestínumenn hafa brugðist ókvæða við. 11.8.2013 17:00 Allt að sex látnir eftir að flugvél flaug á tvö hús Tvö börn talin meðal hinna látnu í hörmulegu slysi í Connecticut. 11.8.2013 16:34 Páfi hvetur til samvinnu múslima og kristinna manna Nauðsynlegt að leiðbeina nýrri kynslóð trúaðra. 11.8.2013 16:07 Verið að opna Þingvallaveg: Einn alvarlega slasaður Verið er að opna fyrir umferð um Þingvallaveg en umferð verður stýrt þar í gegn meðan vinnu á vettvangi stendur og má því búast við töfum. 11.8.2013 14:53 Skemmdarvargarnir handteknir strax í nótt Ungu mönnunum sem lögðu Ingólfstorg í rúst var sleppt eftir yfirheyrslur hjá lögreglu. Þeir segjast óánægðir með yfirgang borgaryfirvalda gegn brettafólki en brettafólk vill ekki láta bendla þá menningu við skemmdarverkin. 11.8.2013 14:12 Sláandi heimildarmynd um SMS og akstur Kvikmyndagerðarmaðurinn Werner Herzog hefur sent frá sér nýja heimildarmynd um smáskilaboð og akstur. Hér má horfa á alla myndina. 11.8.2013 13:20 Kastað út úr flugvél læstur ofan í kistu Bandarískur ofurhugi lenti heilu á höldnu eftir að hafa verið kastað út úr flugvél í rúmlega 4 kílómetra hæð, læstur ofan í kistu og járnaður á höndum. 11.8.2013 13:14 Fluttur úr þrælabúðum í Norður-Kóreu á spítala Bandaríski trúboðinn Kenneth Bae er alvarlega veikur og hefur verið fluttur úr þrælabúðum í Norður-Kóreu á spítala. 11.8.2013 12:53 Regnbogabörn komu út í tapi: „Gjald borgarinnar fyrir neðan allar hellur" Regnbogabörn komu út í tapi eftir fjáröflun samtakanna miðborginni í gær. Sjálfsagt að greiða gjald til borgarinnar, en 100 þúsund krónur er einfaldlega fyrir neðan allar hellur, segir stofnandi samtakanna. 11.8.2013 12:28 Bæjarhátíðir um land allt Bæjarhátíð á Selfossi, Aldamótahátíð og Stokkseyri og einleikshátíðin Act Alone voru meðal sumarhátíða sem haldnar voru um helgina. 11.8.2013 12:05 Náðust á myndband við að leggja Ingólfstorg í rúst "Þetta er hrikalega sorglegt,“ Pálmi Freyr Randversson, borgarhönnuður hjá Reykjavíkurborg. 11.8.2013 12:00 Hinsegin dögum lýkur í kvöld Hinsegin dagar náðu hápunkti sínum með árlegri gleðigöngu í gær, en dagskrá hátíðarinnar lýkur formlega í kvöld. Dagskrá Hinsegin daga teygir anga sína til Viðeyjar í dag, en þar hófst regnbogahátíð fjölskyldunnar klukkan tólf og stendur til klukkan fimm. 11.8.2013 11:55 Haglél skemmdi þúsundir Volkswagen bíla Árið 2008 skemmdust 30.000 Volkswagen bílar af völdum hagléls við verksmiðju bílaframleiðandans í Hamden. 11.8.2013 11:15 Íslendingur í Noregi játar morð Íslendingurinn sem talið var að hefði myrt þekktan útvarpsmann í Noregi hefur játað á sig morðið. Hann stakk fórnarlambið með pylsuhníf í eigu milljarðamærings en sá er jafnframt lykilvitni í málinu. 11.8.2013 11:07 Nýtt tilfelli fuglaflensu í Kína Kínverskur maður í Guangdong-héraði í Kína var í gær greindur með H7N9 fuglaflensuveiru. 11.8.2013 09:57 Einelti á samskiptamiðlum eykst Eitt af hverjum fimm börnum í Bretlandi verður fyrir aðkasti og einelti á samskiptamiðlum. 11.8.2013 09:55 Fiskidagurinn mikli gekk framar vonum Þúsundir sóttu Dalvík heim í gær en þar var Fiskidagurinn mikli haldinn hátíðlegur. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu gekk hátíðin vonum framar. 11.8.2013 09:52 Bandaríska þjóðin ætti að þakka Snowden Forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, lýsti því yfir í vikunni að hann hyggist endurskoða og laga starfsemi eftirlitsstofnana Bandaríkjanna sem og leyniþjónustunnar. 11.8.2013 09:49 Sex flóttamenn fórust við Sikiley Sex manns drukknuðu þegar fiskibátur með flóttamönnum á leið til Evrópu frá Afríku strandaði við ítölsku eyjuna Sikiley. Líkin fundust á fjölmennri baðströnd, þangað sem þau hafði rekið. 11.8.2013 09:45 Ölvaður skemmdi eigin bíl Það var töluverður erill hjá lögreglunni í Reykjavík í nótt. Ellefu gistu fangageymslur, þrír að eigin ósk og þá voru mörg útköll vegna ölvunar og hávaða í heimahúsum. 11.8.2013 09:36 Ölvaður undir stýri Töluverður erill var hjá lögreglunni á Selfossi í nótt en hátíðarnar Sumar á Selfossi og Aldamótahátíðin á Eyrarbakka fara fram um helgina. Að sögn varðstjóra fór allt saman vel fram en þó var eitthvað um pústra hjá gestum hátíðanna. Enginn gisti í fangaklefa. Einn var tekinn grunaður um ölvunarakstur í umdæminu í nótt. 11.8.2013 09:32 Smart Fortwo fyrir 16.400 kr. á mánuði Leigan er til 3 ára og ekki má aka bílnum lengra en 48.300 km á tímabílinu, en það gerir 16.100 km á ári 11.8.2013 09:15 Banaslys á Suðurlandsvegi Slysið sem varð þegar rúta og fólksbifreið skullu saman á Suðurlandsvegi við Rauðavatn fyrr í dag var banaslys. 10.8.2013 22:34 Segir framkvæmdir við Hofsvallagötu ekki auka öryggi Framkvæmdir á Hofsvallagötu eru ekki til þess fallnar að auka öryggi vegfarenda. Þetta segir oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. 10.8.2013 19:26 Hinsegin dagar með pólitísku sniði Fjöldi fólks fylgdist með Gleðigöngu Hinsegin daga í miðbæ Reykjavíkur í dag. Sendiherrar Kanada og Bandaríkjana á Íslandi tóku þátt í göngunni að ógleymdum Jóni Gnarr borgarstjóra. 10.8.2013 19:11 Sérfræðingar þjálfa starfsmenn á bráðageðdeild Þrír erlendir sérfræðingar í bráðageðhjúkrun hafa að undanförnu þjálfað starfsfólk á deild 32C á Landspítalanum áður en ný bráðageðdeild opnar eftir rúma viku. Einn af þeim segir að deildin eigi eftir að bæta þjónustu við geðsjúka. 10.8.2013 19:00 Myndaveisla: Litrík stemning á Hinsegin dögum Það var líf og fjör í miðbæ Reykjavíkur í dag þegar gleðiganga Hinsegin daga fór fram í þrettánda skipti. 10.8.2013 19:00 Tölvupóstur fyrir breytta tíma Nýstárleg tölvupóstþjónusta sem runnin er undan rifjum tveggja íslenskra hugbúnaðarverkfræðinga hefur nú safnað um safnað sex milljónum í alþjóðlegri styrktarsöfnun. 10.8.2013 18:58 25 þýskir ferðamenn í rútunni Þýskir ferðamenn voru um borð í rútunni sem lenti í umferðarslysi við Rauðavatn fyrr í dag. Viðbragðshópur Rauða krossins mun ræða við farþegana og veita þeim áfallahjálp. 10.8.2013 18:57 Bílslys á Suðurlandsvegi: Einn alvarlega slasaður Suðurlandsvegur við Rauðavatn er lokaður í báðar áttir vegna alvarlegs umferðarslyss. Tveir voru fluttir slasaður á sjúkrahús, þar af einn með alvarlega áverka. 10.8.2013 17:40 Gekk til stuðnings Bradley Manning Kristinn Hrafnsson, talsmaður Wikileaks, vakti athygli á málstað uppljóstrararns Bradley Manning í Gleðigöngunni í dag. 10.8.2013 16:33 Misnotaðir hvolpar fá meiri samúð en manneskjur í sömu stöðu Ný rannsókn bendir til þess að mannfólkið hafi meiri samúð með misnotuðum hvolpum en fulllorðnu fólki sem orðið hefur fyrir margvíslegu ofbeldi. 10.8.2013 16:00 Borgarstjórinn í þjóðbúningi Borgarstjóri Reykvíkinga, Jón Gnarr, er á meðal þeirra fjölmörgu sem tóku þátt í Gleðigöngunni í ár. 10.8.2013 15:43 Heimilislausum fjölgar í Danmörku Heimilislausum í Danmörku hefur fjölgað jafnt og þétt síðustu árin. Ástandið er slæmt í Kaupmannahöfn og í Árósum. 10.8.2013 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
Stúlkur á vespu keyrðu á steinsúlu Tvær stúlkur tvímenntu á rafmagnsvespu í í Grafarvogi í gærkvöldi, en sú sem ók missti stjórn á vespunni með þeim afleiðingum að vespan og stúlkurnar höfnuðu á steinsúlu. 12.8.2013 07:28
Gjörónýtur bíll í Glerá Tveir ungir menn voru hætt komnir þegar bíll þeirra tókst á loft við brúarsporðinn yfir Glerá á Akureyri laust fyrir miðnætti, og fór síðan í loftköstum uns hann staðnæmdist ofan í ánni. 12.8.2013 07:17
Skjálftahrina hjaðnar Snarpasti skjálftinn sem mældist suðvestur af Geirfugladrangi á Reykjaneshrygg var 2,9 stig. 12.8.2013 07:11
Keypti gröf við hlið Oswalds Bandaríkjamaðurinn Frank Beef var 18 ára þegar hann tryggði sér gröf í kirkjugarðinum í Fort Worth í Texas. 12.8.2013 07:00
Vilborg kemst á tindinn í dag eða á morgun Vilborg Arna Gissurardóttir hóf göngu sína á Elbrus, hæsta fjall Evrópu, á laugardag. 12.8.2013 07:00
Rýma búðir mótmælenda Egypski herinn boðaði í gær aðgerðir gegn mótmælendum í Kaíró innan sólarhrings. Búast má við átökum. 12.8.2013 06:00
Brutust aftur inn og skiluðu þýfinu Innbrotsþjófar skiluðu sjö tölvum til þjónustumiðstöðvar fyrir þolendur kynferðisofbeldis í Kaliforníu. 11.8.2013 21:54
Álag á starfsfólki Rauða krossins vegna áfallahjálpar Í síðustu viku veitti Rauði krossinn áfallahjálp í fjórum alvarlegum slysum. Sálfræðingur hjá Rauða krossinum segir að flestir, sem lenda eða verða vitni, að slysi eru fljótir að ná sér en þó sé það mismunandi. 11.8.2013 20:49
Í skoðun hvort skemmdarverkin verði kærð „Að fólk láti detta sér í hug að gera svona hluti þykir mér mjög leiðinlegt," segir borgarhönnuður um skemmdarverkin á Ingólfstorgi. Skemmdarvargur segist hafa verið "ölvaður og heimskur" 11.8.2013 19:45
Ólögráðahelgi ádeila á unglingadrykkju „Verið að gera grín að því hvað er mikið af unglingum fullir niðri í bæ á menningarnótt,“ segir rekstrarstjóri Glaumbars. 11.8.2013 19:26
"Hvenær eigum við að hætta að hylja konur?“ Formaður Flugmódelfélags Akureyrar ætlar ekki að taka niður auglýsingaskilti félagsins sem vegfarandi kvartaði undan og sagði klámfengið. 11.8.2013 18:01
„Enginn vilji hjá Ísrael að semja um raunverulegan frið“ Ríkisstjórn Ísraels hefur veitt samþykki fyrir byggingu eitt þúsund nýrra húsa í Austur Jerúsalem og á Vesturbakkanum. Palestínumenn hafa brugðist ókvæða við. 11.8.2013 17:00
Allt að sex látnir eftir að flugvél flaug á tvö hús Tvö börn talin meðal hinna látnu í hörmulegu slysi í Connecticut. 11.8.2013 16:34
Páfi hvetur til samvinnu múslima og kristinna manna Nauðsynlegt að leiðbeina nýrri kynslóð trúaðra. 11.8.2013 16:07
Verið að opna Þingvallaveg: Einn alvarlega slasaður Verið er að opna fyrir umferð um Þingvallaveg en umferð verður stýrt þar í gegn meðan vinnu á vettvangi stendur og má því búast við töfum. 11.8.2013 14:53
Skemmdarvargarnir handteknir strax í nótt Ungu mönnunum sem lögðu Ingólfstorg í rúst var sleppt eftir yfirheyrslur hjá lögreglu. Þeir segjast óánægðir með yfirgang borgaryfirvalda gegn brettafólki en brettafólk vill ekki láta bendla þá menningu við skemmdarverkin. 11.8.2013 14:12
Sláandi heimildarmynd um SMS og akstur Kvikmyndagerðarmaðurinn Werner Herzog hefur sent frá sér nýja heimildarmynd um smáskilaboð og akstur. Hér má horfa á alla myndina. 11.8.2013 13:20
Kastað út úr flugvél læstur ofan í kistu Bandarískur ofurhugi lenti heilu á höldnu eftir að hafa verið kastað út úr flugvél í rúmlega 4 kílómetra hæð, læstur ofan í kistu og járnaður á höndum. 11.8.2013 13:14
Fluttur úr þrælabúðum í Norður-Kóreu á spítala Bandaríski trúboðinn Kenneth Bae er alvarlega veikur og hefur verið fluttur úr þrælabúðum í Norður-Kóreu á spítala. 11.8.2013 12:53
Regnbogabörn komu út í tapi: „Gjald borgarinnar fyrir neðan allar hellur" Regnbogabörn komu út í tapi eftir fjáröflun samtakanna miðborginni í gær. Sjálfsagt að greiða gjald til borgarinnar, en 100 þúsund krónur er einfaldlega fyrir neðan allar hellur, segir stofnandi samtakanna. 11.8.2013 12:28
Bæjarhátíðir um land allt Bæjarhátíð á Selfossi, Aldamótahátíð og Stokkseyri og einleikshátíðin Act Alone voru meðal sumarhátíða sem haldnar voru um helgina. 11.8.2013 12:05
Náðust á myndband við að leggja Ingólfstorg í rúst "Þetta er hrikalega sorglegt,“ Pálmi Freyr Randversson, borgarhönnuður hjá Reykjavíkurborg. 11.8.2013 12:00
Hinsegin dögum lýkur í kvöld Hinsegin dagar náðu hápunkti sínum með árlegri gleðigöngu í gær, en dagskrá hátíðarinnar lýkur formlega í kvöld. Dagskrá Hinsegin daga teygir anga sína til Viðeyjar í dag, en þar hófst regnbogahátíð fjölskyldunnar klukkan tólf og stendur til klukkan fimm. 11.8.2013 11:55
Haglél skemmdi þúsundir Volkswagen bíla Árið 2008 skemmdust 30.000 Volkswagen bílar af völdum hagléls við verksmiðju bílaframleiðandans í Hamden. 11.8.2013 11:15
Íslendingur í Noregi játar morð Íslendingurinn sem talið var að hefði myrt þekktan útvarpsmann í Noregi hefur játað á sig morðið. Hann stakk fórnarlambið með pylsuhníf í eigu milljarðamærings en sá er jafnframt lykilvitni í málinu. 11.8.2013 11:07
Nýtt tilfelli fuglaflensu í Kína Kínverskur maður í Guangdong-héraði í Kína var í gær greindur með H7N9 fuglaflensuveiru. 11.8.2013 09:57
Einelti á samskiptamiðlum eykst Eitt af hverjum fimm börnum í Bretlandi verður fyrir aðkasti og einelti á samskiptamiðlum. 11.8.2013 09:55
Fiskidagurinn mikli gekk framar vonum Þúsundir sóttu Dalvík heim í gær en þar var Fiskidagurinn mikli haldinn hátíðlegur. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu gekk hátíðin vonum framar. 11.8.2013 09:52
Bandaríska þjóðin ætti að þakka Snowden Forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, lýsti því yfir í vikunni að hann hyggist endurskoða og laga starfsemi eftirlitsstofnana Bandaríkjanna sem og leyniþjónustunnar. 11.8.2013 09:49
Sex flóttamenn fórust við Sikiley Sex manns drukknuðu þegar fiskibátur með flóttamönnum á leið til Evrópu frá Afríku strandaði við ítölsku eyjuna Sikiley. Líkin fundust á fjölmennri baðströnd, þangað sem þau hafði rekið. 11.8.2013 09:45
Ölvaður skemmdi eigin bíl Það var töluverður erill hjá lögreglunni í Reykjavík í nótt. Ellefu gistu fangageymslur, þrír að eigin ósk og þá voru mörg útköll vegna ölvunar og hávaða í heimahúsum. 11.8.2013 09:36
Ölvaður undir stýri Töluverður erill var hjá lögreglunni á Selfossi í nótt en hátíðarnar Sumar á Selfossi og Aldamótahátíðin á Eyrarbakka fara fram um helgina. Að sögn varðstjóra fór allt saman vel fram en þó var eitthvað um pústra hjá gestum hátíðanna. Enginn gisti í fangaklefa. Einn var tekinn grunaður um ölvunarakstur í umdæminu í nótt. 11.8.2013 09:32
Smart Fortwo fyrir 16.400 kr. á mánuði Leigan er til 3 ára og ekki má aka bílnum lengra en 48.300 km á tímabílinu, en það gerir 16.100 km á ári 11.8.2013 09:15
Banaslys á Suðurlandsvegi Slysið sem varð þegar rúta og fólksbifreið skullu saman á Suðurlandsvegi við Rauðavatn fyrr í dag var banaslys. 10.8.2013 22:34
Segir framkvæmdir við Hofsvallagötu ekki auka öryggi Framkvæmdir á Hofsvallagötu eru ekki til þess fallnar að auka öryggi vegfarenda. Þetta segir oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. 10.8.2013 19:26
Hinsegin dagar með pólitísku sniði Fjöldi fólks fylgdist með Gleðigöngu Hinsegin daga í miðbæ Reykjavíkur í dag. Sendiherrar Kanada og Bandaríkjana á Íslandi tóku þátt í göngunni að ógleymdum Jóni Gnarr borgarstjóra. 10.8.2013 19:11
Sérfræðingar þjálfa starfsmenn á bráðageðdeild Þrír erlendir sérfræðingar í bráðageðhjúkrun hafa að undanförnu þjálfað starfsfólk á deild 32C á Landspítalanum áður en ný bráðageðdeild opnar eftir rúma viku. Einn af þeim segir að deildin eigi eftir að bæta þjónustu við geðsjúka. 10.8.2013 19:00
Myndaveisla: Litrík stemning á Hinsegin dögum Það var líf og fjör í miðbæ Reykjavíkur í dag þegar gleðiganga Hinsegin daga fór fram í þrettánda skipti. 10.8.2013 19:00
Tölvupóstur fyrir breytta tíma Nýstárleg tölvupóstþjónusta sem runnin er undan rifjum tveggja íslenskra hugbúnaðarverkfræðinga hefur nú safnað um safnað sex milljónum í alþjóðlegri styrktarsöfnun. 10.8.2013 18:58
25 þýskir ferðamenn í rútunni Þýskir ferðamenn voru um borð í rútunni sem lenti í umferðarslysi við Rauðavatn fyrr í dag. Viðbragðshópur Rauða krossins mun ræða við farþegana og veita þeim áfallahjálp. 10.8.2013 18:57
Bílslys á Suðurlandsvegi: Einn alvarlega slasaður Suðurlandsvegur við Rauðavatn er lokaður í báðar áttir vegna alvarlegs umferðarslyss. Tveir voru fluttir slasaður á sjúkrahús, þar af einn með alvarlega áverka. 10.8.2013 17:40
Gekk til stuðnings Bradley Manning Kristinn Hrafnsson, talsmaður Wikileaks, vakti athygli á málstað uppljóstrararns Bradley Manning í Gleðigöngunni í dag. 10.8.2013 16:33
Misnotaðir hvolpar fá meiri samúð en manneskjur í sömu stöðu Ný rannsókn bendir til þess að mannfólkið hafi meiri samúð með misnotuðum hvolpum en fulllorðnu fólki sem orðið hefur fyrir margvíslegu ofbeldi. 10.8.2013 16:00
Borgarstjórinn í þjóðbúningi Borgarstjóri Reykvíkinga, Jón Gnarr, er á meðal þeirra fjölmörgu sem tóku þátt í Gleðigöngunni í ár. 10.8.2013 15:43
Heimilislausum fjölgar í Danmörku Heimilislausum í Danmörku hefur fjölgað jafnt og þétt síðustu árin. Ástandið er slæmt í Kaupmannahöfn og í Árósum. 10.8.2013 15:00