Fleiri fréttir Fimm látnir eftir eldgos í Indónesíu Yfirvöld í Indónesíu segja að fimm séu látnir eftir að eldfjallið Mount Rokatenda gaus í morgun. 10.8.2013 11:53 Audi sækir á í BNA en Benz stærra Söluaukning Audi er meiri í ár en hjá Benz en mjög langt er í að Audi nái Benz í fjölda seldra bíla vestanhafs. 10.8.2013 11:45 Opna sendiráðin á ný Bandaríkjastjórn hefur tilkynnt um að 18 af þeim 19 sendiráðum, sem lokað var vegna hryðjuverkahótana á dögunum, verði opnuð aftur á morgun. 10.8.2013 10:01 Loka ekki Deildu fyrr en eftir tilmæli frá yfirvöldum Sérfræðingur í höfundarétti telur að vænlegasta leiðin til að stöðva starfsemi Deildu.net sé að fjarskiptafyrirtækin í landinu loki fyrir aðgang að síðunni. Síminn og Vodafone telja lagaheimild til þess hins vegar óljósa. 10.8.2013 10:00 Sveitabrúðkaup af bestu gerð Guðrún Arna Kristjánsdóttir var í sambúð með karlmanni í tíu ár og átti tvo syni þegar hún áttaði sig til fulls á að hún væri lesbía. Fljótlega féll hún fyrir Ólöfu Þorsteinsdóttur. Nú búa þær með drengjunum og geisla af gleði, enda nýgiftar. 10.8.2013 10:00 Segist hafa orðið fyrir kynþáttafordómum Spjallþáttadrottningin Oprah Winfrey segist hafa orðið fyrir kynþáttafordómum í töskubúð í Zurich í Sviss á dögunum. 10.8.2013 09:50 Sextán ára sló lögreglumann Töluverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt og gistu þrír fangageymslur vegna ölvunar- eða fíkniefnaaksturs. 10.8.2013 09:27 Stýrði bíl ömmu úr hættu er hún fékk hjartaáfall Þakkar viðbrögðum sínum því að hann hefur spilað mikið tölvubílaleikinn Mario Kart. 10.8.2013 08:45 Lesblind börn læra lestur með hundum Nýstárlegt verkefni, sem felur í sér að börn með lestrarörðugleika lásu með hund sér við hlið, jók lestraráhuga barnanna. 10.8.2013 08:30 Harpan heillar arkitektana Harpan hefur verið tilnefnd til verðlauna sem opinbera bygging ársins í menningargeira af LEAF, sem eru alþjóðleg samtök arkitekta í Evrópu. Hún er meðal fjögurra annarra bygginga sem eru tilnefndar. Harpan er einnig tilnefnd til verðlaunanna WAN Performing Spaces Awards. Auk þess hlaut Harpa fyrir skemmstu evrópsku arkitektúrverðlaunin sem kennd eru við Mies van der Rohe, en það eru ein virtustu byggingarlistaverðlaun heims. 10.8.2013 08:00 Fylkjast út í Flatey eftir Brúðgumann Farþegafjöldinn til Flateyjar rís og hnígur með vinsældum Brúðgumans. Farþegum fjölgaði um mörg þúsund á þremur árum. Þeim fjölgaði mjög eftir frumsýningu og aftur eftir að kvikmyndin var sýnd í sjónvarpinu nýlega. 10.8.2013 08:00 Eins árs undirbúningsvinna í súginn „Þessi atburðarás er afskaplega bagaleg fyrir starfsemi fyrirtækisins og markmið um aukna verðmætasköpun í kringum matvælaframleiðslu,“ segir Sveinn Margeirsson, forstjóri Matís, um nýlega ákvörðun Evrópusambandsins (ESB) um að ekki verði undirritaðir fleiri samningar um svokallaða IPA-styrki frá sambandinu. 10.8.2013 07:00 Smáralind rýmd vegna reyks - myndir Ljósmyndari Fréttablaðsins var á vettvangi í kvöld og tók myndir af aðgerðum slökkviliðsins við Smáralind. 9.8.2013 23:12 Jarðskjálfti suður af Hveragerði Um klukkan 20.11 í kvöld varð jarðskjálfti sem mældist tæp þrjú stig um níu kílómetra suður af Hveragerði. 9.8.2013 22:45 Þjóðkirkjuprestar á bak við Hátíð vonar Tveir prestar úr Þjóðkirkjunni eru í forsvari fyrir samtökin sem bjóða Franklin Graham á Hátíð vonar. Umdeild ummæli hans um samkynhneigð hafa vakið reiði á Íslandi. Agnes biskup átti að halda erindi á hátíðinni en íhugar nú að hætta við. 9.8.2013 21:27 Flugvél brotlenti í íbúðahverfi í Connecticut Tveir eru látnir eftir að lítil flugvél brotlenti í íbúðahverfi í New Haven, Connecticut, í kvöld með þeim afleiðingum að tveir létust. Lögreglan telur að tala látinna muni hækka. 9.8.2013 20:43 Obama bregst við njósnahneykslinu Bandaríkjaforseti boðar breytingar á njósnum bandarískra leyniþjónustumanna í beinu framhaldi af uppljóstrunum Edwards Snowdens. Boðar strangara eftirlit þingsins með njósnunum og meira gagnsæi. 9.8.2013 19:40 Slökkviliðið kallað út í Smárabíó Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var nú fyrir stundu kallað út í Smárabíó. 9.8.2013 19:29 "Eigandi deildu.net hefur milljón á mánuði í tekjur af síðunni" Framkvæmdarstjóri SMÁÍS segir að deildu.net standi í skipulagðri glæpastarfsemi. 9.8.2013 19:16 "Fengu brauð og skyr í morgunmat" Vel var tekið á móti Þjóðverjunum sem björguðust eftir að skúta þeirra sökk í nótt. 9.8.2013 19:02 Kassabílarallý í Fjölskyldugarðinum: "Við vonum bara að við fáum sem flesta krakka til að mæta" Kassabílarallý verður haldið í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum sunnudaginn 18. ágúst næstkomandi. Aðstandendur keppninnar eru margfaldir Íslandsmeistarar í rallýi og umgjörð keppninnar verður hin glæsilegasta. 9.8.2013 18:42 Brotið á samkynhneigðum: "Eitt skal yfir alla ganga" Þjóðskrá krefst ítarlegri gagna af samkynhneigðu pari sem sótti um fæðingarvottorð en gert er af gagnkynhneigðum pörum. Dæmi eru um svipuð vinnubrögð annars staðar í kerfinu. Óásættanlegt brot á jafnræðisreglu, segir nýbökuð móðir. 9.8.2013 18:36 Íhugar að hætta við Biskup Íslands segir það slæmt að til séu kristnir menn sem standi ekki með fólki í réttindabaráttu. Hún íhugar nú hvort hún eigi að hætta við erindi sitt á kristilegu samkomunni Hátíð Vonar. 9.8.2013 18:30 Helmingi færri innbrot Helmingi færri innbrot voru framin á höfuðborgarsvæðinu um verslunarmannahelgina í ár en í fyrra. Lögregla segir það meðal annars almenningi að þakka að mörg innbrota hafi uppljóstrast. 9.8.2013 18:30 Fundust eftir fjörutíu ár í skóginum Á meðan á skógardvölinni stóð, klæddust feðgarnir lendarskýlum og notuðu heimatilbúnar axir til að fella niður tré. 9.8.2013 17:24 Kennarasambandið hefur áhyggjur af sparnaði í menntamálum Kennarasamband Íslands mótmælir fullyrðingum Alþjóða gjaldeyrissjóðsins þar sem fullyrt er að hægt sé að spara tugi milljarða króna í grunn- og framhaldsskólum landsins án þess að það komi niður á gæðum námsins.Kennarasambandið og fulltrúar þess mótmæla þessum fullyrðingum og segja þær forsendurnar sem AGS gefur sér í besta falli hæpnar og í versta falli galnar. 9.8.2013 17:01 Sást þú hjólbarða lenda á bíl? Lögreglan á Selfossi leitar vitna að því þegar sólaður hjólbarði á vörubifreið gaf sig þannig að sólinn þeyttist af þar sem bifreiðinni var ekið til austurs Suðurlandsveg á Sandskeiði um klukkan 14:20 þann 6. ágúst síðastliðinn. 9.8.2013 16:12 Harpa tilnefnd til tvennra verðlauna "Við erum agalega montin,“ segir Helga Thors, markaðsstjóri Hörpu, tónlistar og ráðstefnuhúss en Harpa hefur verið tilnefnd til tveggja verðalauna, LEAF verðlaunanna og WAN verðlaunanna. "Þetta er bara enn ein fjöðrin í hnappagat Hörpu. Við erum búin að fá svo margar tilnefningar og mörg verðlaun, en í vor hlaut Harpa evrópsku arkítektúraverðlaunin Mies van der Rohe sem eru stærstu arkitektarverðalunin .“ 9.8.2013 15:56 Virðist hafa verið á röngum vegarhelmingi Svo virðist sem maðurinn sem lést í umferðarslysi á Suðurlandsvegi þann sjöunda ágúst síðastliðinn hafi verið á öfugum vegarhelmingi þegar sendibíll hans lenti í í árekstri við vörubifreið. 9.8.2013 15:16 Vel viðrar á hátíðaglaða "Mér heyrist og sýnist á þeim atriðum sem þegar eru skráð í gönguna að gangan verði hugsanlega nokkuð pólitísk í ár. Veðrið hefur alltaf einhver áhrif, það mættu til dæmis hátt í 100 þúsund í gleðigönguna árið 2011 þegar veðrið var gott,“ segir Eva María Þórarinsdóttir Lange, formaður Hinsegin daga í Reykjavík. 9.8.2013 14:47 Volvo gaf eftir einkaleyfi á öryggisbeltum til að bjarga mannslífum Uppfinningamaðurinn Niels Bohlin sem vann áður við flugvéladeild Saab færði uppfinningu sína úr flugvélum í Volvo bíla. 9.8.2013 14:45 Hugsanlega lík í sjónum Um tuttugu lögreglu- og björgunarsveitarmenn leita nú að hugsanlegu líki í sjónum fyrir utan Hofsós. 9.8.2013 14:39 Tekið á móti skipbrotsmönnum með eggjum og beikoni "Það var gleðilegt að geta tekið á móti þeim með eggjum og beikoni og gefið þeim góðan morgunmat eftir volkið,“ segir Þórir Guðmundsson, sviðstjóri hjálparstarfssviðs Rauða krossins á Íslandi. Þetta er mikil svaðilför sem þau eiga að baki. Skútan sökk um fimm í nótt en þá var áhöfn skútunnar komin um borð í skip Landsbjargar. 9.8.2013 14:27 Drap eiginkonu sína og setti mynd af líkinu á Facebook "Núna bíður mín fangelsisvist eða dauðarefsing eftir að ég drap eiginkonu mína. Elska ykkur og sakna ykkar. Farið vel með ykkur Facebook-vinir. Þið munuð sjá mig í fréttunum,“ sagði Derek Medina, þrjátíu og eins árs maður frá Flórída, á Facebook-síðu sinni á dögunum. 9.8.2013 14:15 Unnu 17,6 milljarða og keyptu sér notaðan bíl Keyptu notaðan Acura NSX á 30.000 dollara, sem er einn fimmþúsundasti af vinningnum. 9.8.2013 12:30 Allir geislafræðingarnir drógu uppsagnir sínar til baka Allir geislafræðingarnir sem sögðu upp störfum sínum á Landspítalanum og gengu þaðan út í síðustu viku, hafa ákveðið að snúa aftur til starfa. Þeim hafði verið gefinn frestur til miðnættis í gær til að draga uppsagnir sínar til baka. 9.8.2013 12:00 Ómögulegt að fá fólk til starfa Svo mikið er að gera í kvikmyndageiranum hér á landi að ómögulegt er að fá fólk til starfa. Lúxusvandamál, segir formaður félags íslenskra kvikmyndagerðarmanna. 9.8.2013 11:45 Óprúttnir villa á sér heimildir Menn ganga húsa á milli á Seltjarnarnesi og segjast vera að lesa af afruglurum fyrir Stöð 2. 9.8.2013 11:44 Mæðgur slasaðar eftir árás tapírs "Óheppilegt slys,“ segir talsmaður dýragarðsins í Dublin. 9.8.2013 11:20 „Fögnum því að fólk er allskonar“ Hýr Hafnarfjörður tekur þátt í gleðigöngunni á laugardag. 9.8.2013 10:49 Unglingur lést eftir skot úr rafbyssu Hinn 18 ára gamli Israel Hernandez-Llach missti meðvitund og lést á spítala. 9.8.2013 10:40 HEKLA afhendir tólf rafbíla Bílarnir eru af gerðinni Mitsubishi iMiEV og kaupendurnir íslensk fyrirtæki á sviði orkumála. 9.8.2013 10:30 Segir plan B ekki gæfulegt Sjávarútvegs- og landbúnaðaráðherra hefur ekki valdheimild til þess að úthluta aflahlutdeild og aflamagni í úthafsrækju miðað við aflareynslu síðustu þriggja ára. Þetta segir í lögfræðiáliti sem lögfræðistofan Land lögmenn vann fyrir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið. 9.8.2013 10:00 Vilja komast inn á innri markað ESB Stjórnvöld í Færeyjum stefna að því að verða hluti af innri markaði ESB. Markmiðið er að geta notið þeirra möguleika sem sterkt markaðssvæði, eins og ESB, býður upp á. 9.8.2013 10:00 Þórunn ráðin framkvæmdastýra Samfylkingarinnar „Þekkir innviði flokksins betur en flestir aðrir,“ segir Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar. 9.8.2013 09:57 Sjá næstu 50 fréttir
Fimm látnir eftir eldgos í Indónesíu Yfirvöld í Indónesíu segja að fimm séu látnir eftir að eldfjallið Mount Rokatenda gaus í morgun. 10.8.2013 11:53
Audi sækir á í BNA en Benz stærra Söluaukning Audi er meiri í ár en hjá Benz en mjög langt er í að Audi nái Benz í fjölda seldra bíla vestanhafs. 10.8.2013 11:45
Opna sendiráðin á ný Bandaríkjastjórn hefur tilkynnt um að 18 af þeim 19 sendiráðum, sem lokað var vegna hryðjuverkahótana á dögunum, verði opnuð aftur á morgun. 10.8.2013 10:01
Loka ekki Deildu fyrr en eftir tilmæli frá yfirvöldum Sérfræðingur í höfundarétti telur að vænlegasta leiðin til að stöðva starfsemi Deildu.net sé að fjarskiptafyrirtækin í landinu loki fyrir aðgang að síðunni. Síminn og Vodafone telja lagaheimild til þess hins vegar óljósa. 10.8.2013 10:00
Sveitabrúðkaup af bestu gerð Guðrún Arna Kristjánsdóttir var í sambúð með karlmanni í tíu ár og átti tvo syni þegar hún áttaði sig til fulls á að hún væri lesbía. Fljótlega féll hún fyrir Ólöfu Þorsteinsdóttur. Nú búa þær með drengjunum og geisla af gleði, enda nýgiftar. 10.8.2013 10:00
Segist hafa orðið fyrir kynþáttafordómum Spjallþáttadrottningin Oprah Winfrey segist hafa orðið fyrir kynþáttafordómum í töskubúð í Zurich í Sviss á dögunum. 10.8.2013 09:50
Sextán ára sló lögreglumann Töluverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt og gistu þrír fangageymslur vegna ölvunar- eða fíkniefnaaksturs. 10.8.2013 09:27
Stýrði bíl ömmu úr hættu er hún fékk hjartaáfall Þakkar viðbrögðum sínum því að hann hefur spilað mikið tölvubílaleikinn Mario Kart. 10.8.2013 08:45
Lesblind börn læra lestur með hundum Nýstárlegt verkefni, sem felur í sér að börn með lestrarörðugleika lásu með hund sér við hlið, jók lestraráhuga barnanna. 10.8.2013 08:30
Harpan heillar arkitektana Harpan hefur verið tilnefnd til verðlauna sem opinbera bygging ársins í menningargeira af LEAF, sem eru alþjóðleg samtök arkitekta í Evrópu. Hún er meðal fjögurra annarra bygginga sem eru tilnefndar. Harpan er einnig tilnefnd til verðlaunanna WAN Performing Spaces Awards. Auk þess hlaut Harpa fyrir skemmstu evrópsku arkitektúrverðlaunin sem kennd eru við Mies van der Rohe, en það eru ein virtustu byggingarlistaverðlaun heims. 10.8.2013 08:00
Fylkjast út í Flatey eftir Brúðgumann Farþegafjöldinn til Flateyjar rís og hnígur með vinsældum Brúðgumans. Farþegum fjölgaði um mörg þúsund á þremur árum. Þeim fjölgaði mjög eftir frumsýningu og aftur eftir að kvikmyndin var sýnd í sjónvarpinu nýlega. 10.8.2013 08:00
Eins árs undirbúningsvinna í súginn „Þessi atburðarás er afskaplega bagaleg fyrir starfsemi fyrirtækisins og markmið um aukna verðmætasköpun í kringum matvælaframleiðslu,“ segir Sveinn Margeirsson, forstjóri Matís, um nýlega ákvörðun Evrópusambandsins (ESB) um að ekki verði undirritaðir fleiri samningar um svokallaða IPA-styrki frá sambandinu. 10.8.2013 07:00
Smáralind rýmd vegna reyks - myndir Ljósmyndari Fréttablaðsins var á vettvangi í kvöld og tók myndir af aðgerðum slökkviliðsins við Smáralind. 9.8.2013 23:12
Jarðskjálfti suður af Hveragerði Um klukkan 20.11 í kvöld varð jarðskjálfti sem mældist tæp þrjú stig um níu kílómetra suður af Hveragerði. 9.8.2013 22:45
Þjóðkirkjuprestar á bak við Hátíð vonar Tveir prestar úr Þjóðkirkjunni eru í forsvari fyrir samtökin sem bjóða Franklin Graham á Hátíð vonar. Umdeild ummæli hans um samkynhneigð hafa vakið reiði á Íslandi. Agnes biskup átti að halda erindi á hátíðinni en íhugar nú að hætta við. 9.8.2013 21:27
Flugvél brotlenti í íbúðahverfi í Connecticut Tveir eru látnir eftir að lítil flugvél brotlenti í íbúðahverfi í New Haven, Connecticut, í kvöld með þeim afleiðingum að tveir létust. Lögreglan telur að tala látinna muni hækka. 9.8.2013 20:43
Obama bregst við njósnahneykslinu Bandaríkjaforseti boðar breytingar á njósnum bandarískra leyniþjónustumanna í beinu framhaldi af uppljóstrunum Edwards Snowdens. Boðar strangara eftirlit þingsins með njósnunum og meira gagnsæi. 9.8.2013 19:40
Slökkviliðið kallað út í Smárabíó Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var nú fyrir stundu kallað út í Smárabíó. 9.8.2013 19:29
"Eigandi deildu.net hefur milljón á mánuði í tekjur af síðunni" Framkvæmdarstjóri SMÁÍS segir að deildu.net standi í skipulagðri glæpastarfsemi. 9.8.2013 19:16
"Fengu brauð og skyr í morgunmat" Vel var tekið á móti Þjóðverjunum sem björguðust eftir að skúta þeirra sökk í nótt. 9.8.2013 19:02
Kassabílarallý í Fjölskyldugarðinum: "Við vonum bara að við fáum sem flesta krakka til að mæta" Kassabílarallý verður haldið í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum sunnudaginn 18. ágúst næstkomandi. Aðstandendur keppninnar eru margfaldir Íslandsmeistarar í rallýi og umgjörð keppninnar verður hin glæsilegasta. 9.8.2013 18:42
Brotið á samkynhneigðum: "Eitt skal yfir alla ganga" Þjóðskrá krefst ítarlegri gagna af samkynhneigðu pari sem sótti um fæðingarvottorð en gert er af gagnkynhneigðum pörum. Dæmi eru um svipuð vinnubrögð annars staðar í kerfinu. Óásættanlegt brot á jafnræðisreglu, segir nýbökuð móðir. 9.8.2013 18:36
Íhugar að hætta við Biskup Íslands segir það slæmt að til séu kristnir menn sem standi ekki með fólki í réttindabaráttu. Hún íhugar nú hvort hún eigi að hætta við erindi sitt á kristilegu samkomunni Hátíð Vonar. 9.8.2013 18:30
Helmingi færri innbrot Helmingi færri innbrot voru framin á höfuðborgarsvæðinu um verslunarmannahelgina í ár en í fyrra. Lögregla segir það meðal annars almenningi að þakka að mörg innbrota hafi uppljóstrast. 9.8.2013 18:30
Fundust eftir fjörutíu ár í skóginum Á meðan á skógardvölinni stóð, klæddust feðgarnir lendarskýlum og notuðu heimatilbúnar axir til að fella niður tré. 9.8.2013 17:24
Kennarasambandið hefur áhyggjur af sparnaði í menntamálum Kennarasamband Íslands mótmælir fullyrðingum Alþjóða gjaldeyrissjóðsins þar sem fullyrt er að hægt sé að spara tugi milljarða króna í grunn- og framhaldsskólum landsins án þess að það komi niður á gæðum námsins.Kennarasambandið og fulltrúar þess mótmæla þessum fullyrðingum og segja þær forsendurnar sem AGS gefur sér í besta falli hæpnar og í versta falli galnar. 9.8.2013 17:01
Sást þú hjólbarða lenda á bíl? Lögreglan á Selfossi leitar vitna að því þegar sólaður hjólbarði á vörubifreið gaf sig þannig að sólinn þeyttist af þar sem bifreiðinni var ekið til austurs Suðurlandsveg á Sandskeiði um klukkan 14:20 þann 6. ágúst síðastliðinn. 9.8.2013 16:12
Harpa tilnefnd til tvennra verðlauna "Við erum agalega montin,“ segir Helga Thors, markaðsstjóri Hörpu, tónlistar og ráðstefnuhúss en Harpa hefur verið tilnefnd til tveggja verðalauna, LEAF verðlaunanna og WAN verðlaunanna. "Þetta er bara enn ein fjöðrin í hnappagat Hörpu. Við erum búin að fá svo margar tilnefningar og mörg verðlaun, en í vor hlaut Harpa evrópsku arkítektúraverðlaunin Mies van der Rohe sem eru stærstu arkitektarverðalunin .“ 9.8.2013 15:56
Virðist hafa verið á röngum vegarhelmingi Svo virðist sem maðurinn sem lést í umferðarslysi á Suðurlandsvegi þann sjöunda ágúst síðastliðinn hafi verið á öfugum vegarhelmingi þegar sendibíll hans lenti í í árekstri við vörubifreið. 9.8.2013 15:16
Vel viðrar á hátíðaglaða "Mér heyrist og sýnist á þeim atriðum sem þegar eru skráð í gönguna að gangan verði hugsanlega nokkuð pólitísk í ár. Veðrið hefur alltaf einhver áhrif, það mættu til dæmis hátt í 100 þúsund í gleðigönguna árið 2011 þegar veðrið var gott,“ segir Eva María Þórarinsdóttir Lange, formaður Hinsegin daga í Reykjavík. 9.8.2013 14:47
Volvo gaf eftir einkaleyfi á öryggisbeltum til að bjarga mannslífum Uppfinningamaðurinn Niels Bohlin sem vann áður við flugvéladeild Saab færði uppfinningu sína úr flugvélum í Volvo bíla. 9.8.2013 14:45
Hugsanlega lík í sjónum Um tuttugu lögreglu- og björgunarsveitarmenn leita nú að hugsanlegu líki í sjónum fyrir utan Hofsós. 9.8.2013 14:39
Tekið á móti skipbrotsmönnum með eggjum og beikoni "Það var gleðilegt að geta tekið á móti þeim með eggjum og beikoni og gefið þeim góðan morgunmat eftir volkið,“ segir Þórir Guðmundsson, sviðstjóri hjálparstarfssviðs Rauða krossins á Íslandi. Þetta er mikil svaðilför sem þau eiga að baki. Skútan sökk um fimm í nótt en þá var áhöfn skútunnar komin um borð í skip Landsbjargar. 9.8.2013 14:27
Drap eiginkonu sína og setti mynd af líkinu á Facebook "Núna bíður mín fangelsisvist eða dauðarefsing eftir að ég drap eiginkonu mína. Elska ykkur og sakna ykkar. Farið vel með ykkur Facebook-vinir. Þið munuð sjá mig í fréttunum,“ sagði Derek Medina, þrjátíu og eins árs maður frá Flórída, á Facebook-síðu sinni á dögunum. 9.8.2013 14:15
Unnu 17,6 milljarða og keyptu sér notaðan bíl Keyptu notaðan Acura NSX á 30.000 dollara, sem er einn fimmþúsundasti af vinningnum. 9.8.2013 12:30
Allir geislafræðingarnir drógu uppsagnir sínar til baka Allir geislafræðingarnir sem sögðu upp störfum sínum á Landspítalanum og gengu þaðan út í síðustu viku, hafa ákveðið að snúa aftur til starfa. Þeim hafði verið gefinn frestur til miðnættis í gær til að draga uppsagnir sínar til baka. 9.8.2013 12:00
Ómögulegt að fá fólk til starfa Svo mikið er að gera í kvikmyndageiranum hér á landi að ómögulegt er að fá fólk til starfa. Lúxusvandamál, segir formaður félags íslenskra kvikmyndagerðarmanna. 9.8.2013 11:45
Óprúttnir villa á sér heimildir Menn ganga húsa á milli á Seltjarnarnesi og segjast vera að lesa af afruglurum fyrir Stöð 2. 9.8.2013 11:44
Mæðgur slasaðar eftir árás tapírs "Óheppilegt slys,“ segir talsmaður dýragarðsins í Dublin. 9.8.2013 11:20
„Fögnum því að fólk er allskonar“ Hýr Hafnarfjörður tekur þátt í gleðigöngunni á laugardag. 9.8.2013 10:49
Unglingur lést eftir skot úr rafbyssu Hinn 18 ára gamli Israel Hernandez-Llach missti meðvitund og lést á spítala. 9.8.2013 10:40
HEKLA afhendir tólf rafbíla Bílarnir eru af gerðinni Mitsubishi iMiEV og kaupendurnir íslensk fyrirtæki á sviði orkumála. 9.8.2013 10:30
Segir plan B ekki gæfulegt Sjávarútvegs- og landbúnaðaráðherra hefur ekki valdheimild til þess að úthluta aflahlutdeild og aflamagni í úthafsrækju miðað við aflareynslu síðustu þriggja ára. Þetta segir í lögfræðiáliti sem lögfræðistofan Land lögmenn vann fyrir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið. 9.8.2013 10:00
Vilja komast inn á innri markað ESB Stjórnvöld í Færeyjum stefna að því að verða hluti af innri markaði ESB. Markmiðið er að geta notið þeirra möguleika sem sterkt markaðssvæði, eins og ESB, býður upp á. 9.8.2013 10:00
Þórunn ráðin framkvæmdastýra Samfylkingarinnar „Þekkir innviði flokksins betur en flestir aðrir,“ segir Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar. 9.8.2013 09:57