Ungfrú Ísland vekur athygli erlendis Boði Logason skrifar 28. júlí 2013 13:50 Sigríður Ingibjörg, þingkona Samfylkingarinnar. Mynd/WSJ Bandaríska blaðið The Wall Street Journal fjallar á vefsíðu sinni um Ungfrú Ísland keppnina sem haldin verður hér á landi í haust. Í myndskeiði á vefsíðu blaðsins fjalla nokkrir Íslendingar um keppnina, sem hefur vakið hörð viðbrögð. Meðal annars er rætt við þingkonuna Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur, Sigríði Guðmarsdóttur, sóknarprest í Grafarvogi, og Rafn Rafnsson, framkvæmdastjóra keppninnar. Á vefsíðunni er vitnað í þau orð Rafns að það sé ekki til nein steríótýpa fyrir konur sem taka þátt í Ungfrú Ísland. „Og þá opnuðu flóðgáttir. Konur á öllum aldri, þar á meðal þingkona og ellilífeyrisþegi, sóttu um og jafnvel karlmenn líka. Á innan við viku höfðu 1300 manns sótt um," segir á vefsíðu Wall Street Journal. „Fólk hefur mismunandi skoðanir á keppninni, auðvitað á það að vera þannig," segir Rafn í myndskeiðinu. Matthildur Helgadóttir-Jónudóttir framkvæmdastjóri segir í myndskeiðinu að hún hafi skráð sig í keppnina til að gera grín að henni - vegna þess að hún haldi að ekki sé hægt að keppa í fegurð. „Ég er Ungfrú Ísland, af því að ég er íslensk. Og ég er ungfrú vegna þess að ég er ekki gift. Og ég er það því ég er falleg," segir Brynhildur Björnsdóttir, fjölmiðlakona.Lesa má umfjöllun The Wall Street Journal hér og myndskeiðið hér fyrir neðan. Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
Bandaríska blaðið The Wall Street Journal fjallar á vefsíðu sinni um Ungfrú Ísland keppnina sem haldin verður hér á landi í haust. Í myndskeiði á vefsíðu blaðsins fjalla nokkrir Íslendingar um keppnina, sem hefur vakið hörð viðbrögð. Meðal annars er rætt við þingkonuna Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur, Sigríði Guðmarsdóttur, sóknarprest í Grafarvogi, og Rafn Rafnsson, framkvæmdastjóra keppninnar. Á vefsíðunni er vitnað í þau orð Rafns að það sé ekki til nein steríótýpa fyrir konur sem taka þátt í Ungfrú Ísland. „Og þá opnuðu flóðgáttir. Konur á öllum aldri, þar á meðal þingkona og ellilífeyrisþegi, sóttu um og jafnvel karlmenn líka. Á innan við viku höfðu 1300 manns sótt um," segir á vefsíðu Wall Street Journal. „Fólk hefur mismunandi skoðanir á keppninni, auðvitað á það að vera þannig," segir Rafn í myndskeiðinu. Matthildur Helgadóttir-Jónudóttir framkvæmdastjóri segir í myndskeiðinu að hún hafi skráð sig í keppnina til að gera grín að henni - vegna þess að hún haldi að ekki sé hægt að keppa í fegurð. „Ég er Ungfrú Ísland, af því að ég er íslensk. Og ég er ungfrú vegna þess að ég er ekki gift. Og ég er það því ég er falleg," segir Brynhildur Björnsdóttir, fjölmiðlakona.Lesa má umfjöllun The Wall Street Journal hér og myndskeiðið hér fyrir neðan.
Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent