Fleiri fréttir Sást þú grunsamlegar mannaferðir í Glerárhverfi? Lögreglan á Akureyri óskar eftir vitnum í og við fjölbýlishús að Borgarhlíð 7-9 í Glerárhverfi á Akureyri í morgun. 25.6.2013 14:55 Fundu 900 ára gamlan hundaskít Fornleifafræðingar í Óðinsvé komust í feitt á dögunum þegar þeir fundu 900 ára gamlan skít, sem talið er að hundur hafi skilið eftir sig. 25.6.2013 14:49 Mikill viðbúnaður í Gnoðarvogi Konu voru veittir áverkar í íbúðarhúsi í Gnoðarvogi í Reykjavík eftir hádegi í dag. Nokkrir menn hafa verið handteknir í tengslum við málið. 25.6.2013 14:36 Handaþegi í klemmu í Lyon Guðmundur Felix Grétarsson, er nú í sérkennilegri stöðu sem helst má kenna við Catch 22, en hann bíður nú eftir að komast í aðgerð þar sem græddir verða á hann handleggir og hendur. 25.6.2013 14:05 Valdaafsal í Katar, en litlar breytingar Emírinn í Katar afsalaði sér formlega völdum til sonar síns, hins 33ja ára gamla Sjeik Tamim bin Hamad Al Thani í dag. 25.6.2013 13:00 Upptökur á Game of Thrones hefjast í júlí Upptökurnar fara fram á Suðurlandi og hátt í 200 manns koma að þeim 25.6.2013 12:51 Kvenlegur Brynjar Níelsson Brynjar Níelsson þingmaður situr nú sumarþing Evrópuráðsins ásamt Karli Garðarssyni og Ögmundi Jónassyni, ólöglegur því engin kona er í íslensku sendinefndinni. 25.6.2013 12:43 Mun fleiri leita til Stígamóta "Jákvæð aukning vegna mikillar fjölmiðlaumræðu, segir starfskona Stígamóta.“ 25.6.2013 12:00 Engin afskipti haft af Snowden Utanríkisráðherra Rússlands segir að uppljóstrarinn Edward Snowden hafi aldrei komið inn fyrir rússnesk landamæri. Ásakanir Bandaríkjamanna í garð Rússa vegna hvarfs uppljóstarans séu tilefnislausar og óásættanlegar. 25.6.2013 11:56 Hefur ekki við að framleiða ökuhæfa smábíla Eru algerar eftirlíkingar frægra sportbíla og komast á 73 km hraða. 25.6.2013 11:45 Bauð forseta Þýskalands til Íslands Ólafur Ragnar Grímsson forseti bauð Joachim Gauck forseta Þýskalands í opinbera heimsókn til Íslands þegar forsetarnir funduðu í Berlín í morgun. Að sögn Ólafs Ragnars tók Gauck vel í það heimboð. 25.6.2013 11:36 Obama boðar loftslagsaðgerðir "Við höfum siðferðilegri skyldu að gegna gagnvart komandi kynslóðum," segir í tilkynningu frá Hvíta húsinu. 25.6.2013 11:31 Jarðarför Hemma Gunn á föstudaginn Útför Hermanns Gunnarssonar, betur þekktum sem Hemma Gunn, verður gerð frá Hallgrímskirkju á föstudaginn næstkomandi klukkan 15. Sjónvarpað verður frá athöfninni í Valsheimilinu að Hlíðarenda og verður erfidrykkjan einnig haldin þar. 25.6.2013 10:34 Sagðir tengjast hryðjuverkahópum Tuttugu manns voru handteknir í Tyrklandi fyrir þátttöku í mótmælum. 25.6.2013 10:34 VW Passat slær sparakstursmet Ók gegnum 48 fylki Bandaríkjanna með meðaleyðsluna 3,03 lítrar. 25.6.2013 10:28 Skólameistarar vilja sálfræðinga í skóla Skólameistarar stærstu framhaldsskólanna á landsbyggðinni sammælast um að þörf fyrir sálfræðiþjónustu sé mikil. Sumir hafa boðið upp á þjónustu í einhverri mynd. 25.6.2013 09:30 Innbrotsþjófur faldi sig í garði Lögregla fékk tilkynningu um innbrot í bar við Hraunbæ í nótt. Karlmaður hafði sést á hlaupum frá staðnum. 25.6.2013 09:21 Viðræðuhlé stoppaði 1,4 milljarða í styrki Ákvörðun íslenskra stjórnvalda um að gera hlé á viðræðum við Evrópusambandið varð til þess að 8,3 milljónir evra í formi IPA-styrkja hafa ekki skilað sér í ár. Tuttugu verkefni bíða eftir stjórnvöldum. Styrkirnir ættu að vera komnir, segir Rannís. 25.6.2013 09:00 Ford hættir framleiðslu Harley Davidson útgáfu F-150 Aðeins 1-2% af seldum Ford F-150 pallbílum voru af þeirri gerð. 25.6.2013 08:45 Konur að taka yfir læknisfræðina Seinustu árinu hafa konur verið um það bil 60 prósent útskriftarnema en karlar um 40 prósent. 25.6.2013 08:44 Daníel bóndi ekki borinn út Héraðsdómur Vestfjarða hefur hafnað kröfu dótturfélags Landsbankans um að Daníel Jónsson, bóndi á Ingunnarstöðum í Reykhólahreppi, verði borinn út af jörðinni. 25.6.2013 08:29 Ráðlegt að endurmeta staðsetningu kísilvers og spítala Rannsóknir benda til þess að nægileg spenna sé á Húsavíkurmisgenginu fyrir mjög stóran jarðskjálfta. Áform um uppbyggingu stóriðju á Bakka þarf að skoða í ljósi upplýsinganna, segir Páll Einarsson, prófessor við HÍ. 25.6.2013 08:00 Barnaníðingar sagðir í skátunum Fjórir menn í Idaho hafa kært Skáthreyfinguna í Bandaríkjunum vegna misnotkunar sem mennirnir segjast hafa sætt þegar þeir voru drengir í skátunum. Hrina slíkra mála dynja nú á skátunum. 25.6.2013 07:48 Bölvun faraóanna Stytta af fornegyptanum Neb-Senu hefur tekið upp á því að snúa sér í sýningarkassa á safni í Manchester í Bretlandi. 25.6.2013 07:34 Segist ekki hafa látið barn ljúga "Ég átti aldrei, aldrei nokkurn þátt í að láta barnið ljúga kynferðisbroti upp á föður sinn,“ segir Kristín Snæfells, forstöðukona samtakanna Vörn fyrir börn. 25.6.2013 07:00 2.000 ára ráðgáta úr Rómaveldi loks leyst Alþjóðlegur hópur vísindamanna hefur loks komist til botns í einni elstu ráðgátu steindafræðinnar; þeirri hvernig Rómverjar fóru að því að reisa hafnarmannvirki sem standa enn traustum fótum eftir tvö þúsund ára veðrun. 25.6.2013 07:00 Vara við almennri niðurfellingu skulda Seðlabankinn og Samtök atvinnulífsins vara við efnahagslegum áhrifum almennrar niðurfærslu verðtryggða húsnæðislána í umsögnum sínum um þingsályktunartillögu forsætisráðherra. Hagsmunasamtök heimilanna fagna henni. 25.6.2013 06:00 Kostar 3.500 að aka hálendisveg austur Greiða þarf 3.500 krónur fyrir að aka hálendisveg austur á land samkvæmt áætlun hóps sem undirbýr vegalagninguna í einkaframkvæmd. Leiðin styttist um 200 kílómetra. Vegurinn á að kosta 5,5 milljarða króna. Ekki á að óska ríkisábyrgðar. 25.6.2013 00:01 Ekki tekið afstöðu til undirskriftasöfnunar Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segist enn vera á þeirri skoðun að sjávarútvegs- og kvótamál séu vel til þess fallin að fara í þjóðaratkvæðagreiðslu. 24.6.2013 23:30 Hafnar hagsmunaárekstrum Rósa Björk Brynjólfsdóttir varaþingmaður Vinstri grænna og upplýsingafulltrúi Fjármálaráðuneytisins hafnar því að gagnrýni hennar á ríkisstjórna sem varaþingmaður VG valdi hagsmunaárekstrum. 24.6.2013 22:23 Mæðgur í sjálfheldu við Stjórnarfoss Mæðgurnar höfðu klifrað upp hlíð við fossinn en komust ekki niður af sjálfsdáðum 24.6.2013 22:22 Tómarúm að myndast í lögfræðingastéttinni Nokkuð hefur dregið úr verkefnum lögmanna á síðustu mánuðum eftir mikla fjölgun í kjölfar kreppunnar. 24.6.2013 21:43 Edward Snowden fór ekki til Kúbu í dag Uppljóstrarinn Edward Snowden er á öruggum stað og líður vel samkvæmt talsmanni WikiLeaks. 24.6.2013 20:36 "Meistari ljóssins" látinn Danski hönnuðurinn Henning Larsen, sem hannaði meðal annars Hörpuna, lést á heimili sínu í gær 87 ára gamall. 24.6.2013 20:06 Halda áfram að safna undirskriftum Yfir þrjátíu og þrjúþúsund manns hafa nú skrifað undir áskorun til ríkisstjórnarinnar um óbreytt veiðigjald. Aðstandendur undirskriftasöfnunarinnar fóru á fund atvinnuveganefndar í morgun og skýrðu sitt sjónarmið. 24.6.2013 19:27 Sirkusþorp rís í Reykjavík Sirkusþorp rís nú í Vatnsmýrinni í Reykjavík. Volcano sirkushátíð hefst þar eftir nokkra daga og þá iðar þorpið af lífi og furðuverum sem koma víða að úr veröldinni. 24.6.2013 19:21 Friðarhlaupið fer um Ísland Hluti af alþjóðlegu kyndilboðhlaupi, svokallað friðarhlaup fer um Ísland seinni hluta júnímánaðar og fyrstu 12 dagana í júlí. 24.6.2013 19:14 Berst til síðasta blóðdropa Hestamaður sem reið að Stjórnarráðinu í morgun og ætlaði að færa forsætisráðherra skæri til að klippa á strengina sem stýra honum og fíflabana til að reka fíflin sem eru í kringum hann í burtu segist blöskra ástandið í þjóðfélaginu. Vegna íbúðarláns er hann að missa allar eignir sínar, meðal annars hesta fjölskyldunnar. 24.6.2013 18:55 Starfandi lögmönnum fjölgað um helming síðasta áratug Á síðasta áratug hefur starfandi lögmönnum fjölgað um nær helming. Þeir eru nú rúmlega þúsund talsins. Engu að síður hefur ásókn í lagadeildir háskólanna aldrei verið meiri og því enn meiri fjölgun í stéttinni á næstu árum. 24.6.2013 18:36 Kveikur beint í topp tíu Kveikur, nýjasta plata Sigur Rósar, fór beint í níunda sæti breska plötulistans í gær. Tónlistarmenn á borð við Kanye West, Daft Punk og Black Sabbath eru ofar á listanum. 24.6.2013 16:46 Kastaði flöskum út á ferð Farþegi í bíl í Vestmannaeyjum um helgina má búast við sekt frá lögreglu eftir að lögreglan hafði afskipti af honum eftir að hann kastaði flöskum út um glugga bílsins á ferð. Lögreglan segir það brot á lögreglusamþykkt. 24.6.2013 16:28 Stúlkurnar köstuðu frá sér tösku með fartölvu og síma á miðjum flótta Önnur stúlkan sem flúði lögregluna á léttu bifhjóli ásamt vinkonu sinni, kastaði frá sér tösku sem reyndist innihalda fartölvu, síma og fleira samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. 24.6.2013 16:09 Berlusconi dæmdur í sjö ára fangelsi Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, hefur verið dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir að hafa kynferðismök við ólögráða stúlku og nota völd sín til að hylma fyrir það. 24.6.2013 15:51 Staðfest að Snowden hefur sótt um hæli Edward Snowden hefur sótt um hæli í Ekvador. Þetta staðfesti Ricardo Partino, utanríkisráðherra landsins, á blaðamannafundi í dag. Þar las hann upp bréf sem ríkisstjórn landsins fékk frá uppljóstraranum. 24.6.2013 15:31 Fleiri gegn breyttu veiðigjaldi en fjölmiðlalögunum Fleiri hafa skrifað nafn sitt á lista gegn breyttu frumvarpi um veiðigjald heldur en skrifuðu undir áskorun handa forseta Íslands vegna fjölmiðlalaganna árið 2004. 24.6.2013 15:18 Sjá næstu 50 fréttir
Sást þú grunsamlegar mannaferðir í Glerárhverfi? Lögreglan á Akureyri óskar eftir vitnum í og við fjölbýlishús að Borgarhlíð 7-9 í Glerárhverfi á Akureyri í morgun. 25.6.2013 14:55
Fundu 900 ára gamlan hundaskít Fornleifafræðingar í Óðinsvé komust í feitt á dögunum þegar þeir fundu 900 ára gamlan skít, sem talið er að hundur hafi skilið eftir sig. 25.6.2013 14:49
Mikill viðbúnaður í Gnoðarvogi Konu voru veittir áverkar í íbúðarhúsi í Gnoðarvogi í Reykjavík eftir hádegi í dag. Nokkrir menn hafa verið handteknir í tengslum við málið. 25.6.2013 14:36
Handaþegi í klemmu í Lyon Guðmundur Felix Grétarsson, er nú í sérkennilegri stöðu sem helst má kenna við Catch 22, en hann bíður nú eftir að komast í aðgerð þar sem græddir verða á hann handleggir og hendur. 25.6.2013 14:05
Valdaafsal í Katar, en litlar breytingar Emírinn í Katar afsalaði sér formlega völdum til sonar síns, hins 33ja ára gamla Sjeik Tamim bin Hamad Al Thani í dag. 25.6.2013 13:00
Upptökur á Game of Thrones hefjast í júlí Upptökurnar fara fram á Suðurlandi og hátt í 200 manns koma að þeim 25.6.2013 12:51
Kvenlegur Brynjar Níelsson Brynjar Níelsson þingmaður situr nú sumarþing Evrópuráðsins ásamt Karli Garðarssyni og Ögmundi Jónassyni, ólöglegur því engin kona er í íslensku sendinefndinni. 25.6.2013 12:43
Mun fleiri leita til Stígamóta "Jákvæð aukning vegna mikillar fjölmiðlaumræðu, segir starfskona Stígamóta.“ 25.6.2013 12:00
Engin afskipti haft af Snowden Utanríkisráðherra Rússlands segir að uppljóstrarinn Edward Snowden hafi aldrei komið inn fyrir rússnesk landamæri. Ásakanir Bandaríkjamanna í garð Rússa vegna hvarfs uppljóstarans séu tilefnislausar og óásættanlegar. 25.6.2013 11:56
Hefur ekki við að framleiða ökuhæfa smábíla Eru algerar eftirlíkingar frægra sportbíla og komast á 73 km hraða. 25.6.2013 11:45
Bauð forseta Þýskalands til Íslands Ólafur Ragnar Grímsson forseti bauð Joachim Gauck forseta Þýskalands í opinbera heimsókn til Íslands þegar forsetarnir funduðu í Berlín í morgun. Að sögn Ólafs Ragnars tók Gauck vel í það heimboð. 25.6.2013 11:36
Obama boðar loftslagsaðgerðir "Við höfum siðferðilegri skyldu að gegna gagnvart komandi kynslóðum," segir í tilkynningu frá Hvíta húsinu. 25.6.2013 11:31
Jarðarför Hemma Gunn á föstudaginn Útför Hermanns Gunnarssonar, betur þekktum sem Hemma Gunn, verður gerð frá Hallgrímskirkju á föstudaginn næstkomandi klukkan 15. Sjónvarpað verður frá athöfninni í Valsheimilinu að Hlíðarenda og verður erfidrykkjan einnig haldin þar. 25.6.2013 10:34
Sagðir tengjast hryðjuverkahópum Tuttugu manns voru handteknir í Tyrklandi fyrir þátttöku í mótmælum. 25.6.2013 10:34
VW Passat slær sparakstursmet Ók gegnum 48 fylki Bandaríkjanna með meðaleyðsluna 3,03 lítrar. 25.6.2013 10:28
Skólameistarar vilja sálfræðinga í skóla Skólameistarar stærstu framhaldsskólanna á landsbyggðinni sammælast um að þörf fyrir sálfræðiþjónustu sé mikil. Sumir hafa boðið upp á þjónustu í einhverri mynd. 25.6.2013 09:30
Innbrotsþjófur faldi sig í garði Lögregla fékk tilkynningu um innbrot í bar við Hraunbæ í nótt. Karlmaður hafði sést á hlaupum frá staðnum. 25.6.2013 09:21
Viðræðuhlé stoppaði 1,4 milljarða í styrki Ákvörðun íslenskra stjórnvalda um að gera hlé á viðræðum við Evrópusambandið varð til þess að 8,3 milljónir evra í formi IPA-styrkja hafa ekki skilað sér í ár. Tuttugu verkefni bíða eftir stjórnvöldum. Styrkirnir ættu að vera komnir, segir Rannís. 25.6.2013 09:00
Ford hættir framleiðslu Harley Davidson útgáfu F-150 Aðeins 1-2% af seldum Ford F-150 pallbílum voru af þeirri gerð. 25.6.2013 08:45
Konur að taka yfir læknisfræðina Seinustu árinu hafa konur verið um það bil 60 prósent útskriftarnema en karlar um 40 prósent. 25.6.2013 08:44
Daníel bóndi ekki borinn út Héraðsdómur Vestfjarða hefur hafnað kröfu dótturfélags Landsbankans um að Daníel Jónsson, bóndi á Ingunnarstöðum í Reykhólahreppi, verði borinn út af jörðinni. 25.6.2013 08:29
Ráðlegt að endurmeta staðsetningu kísilvers og spítala Rannsóknir benda til þess að nægileg spenna sé á Húsavíkurmisgenginu fyrir mjög stóran jarðskjálfta. Áform um uppbyggingu stóriðju á Bakka þarf að skoða í ljósi upplýsinganna, segir Páll Einarsson, prófessor við HÍ. 25.6.2013 08:00
Barnaníðingar sagðir í skátunum Fjórir menn í Idaho hafa kært Skáthreyfinguna í Bandaríkjunum vegna misnotkunar sem mennirnir segjast hafa sætt þegar þeir voru drengir í skátunum. Hrina slíkra mála dynja nú á skátunum. 25.6.2013 07:48
Bölvun faraóanna Stytta af fornegyptanum Neb-Senu hefur tekið upp á því að snúa sér í sýningarkassa á safni í Manchester í Bretlandi. 25.6.2013 07:34
Segist ekki hafa látið barn ljúga "Ég átti aldrei, aldrei nokkurn þátt í að láta barnið ljúga kynferðisbroti upp á föður sinn,“ segir Kristín Snæfells, forstöðukona samtakanna Vörn fyrir börn. 25.6.2013 07:00
2.000 ára ráðgáta úr Rómaveldi loks leyst Alþjóðlegur hópur vísindamanna hefur loks komist til botns í einni elstu ráðgátu steindafræðinnar; þeirri hvernig Rómverjar fóru að því að reisa hafnarmannvirki sem standa enn traustum fótum eftir tvö þúsund ára veðrun. 25.6.2013 07:00
Vara við almennri niðurfellingu skulda Seðlabankinn og Samtök atvinnulífsins vara við efnahagslegum áhrifum almennrar niðurfærslu verðtryggða húsnæðislána í umsögnum sínum um þingsályktunartillögu forsætisráðherra. Hagsmunasamtök heimilanna fagna henni. 25.6.2013 06:00
Kostar 3.500 að aka hálendisveg austur Greiða þarf 3.500 krónur fyrir að aka hálendisveg austur á land samkvæmt áætlun hóps sem undirbýr vegalagninguna í einkaframkvæmd. Leiðin styttist um 200 kílómetra. Vegurinn á að kosta 5,5 milljarða króna. Ekki á að óska ríkisábyrgðar. 25.6.2013 00:01
Ekki tekið afstöðu til undirskriftasöfnunar Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segist enn vera á þeirri skoðun að sjávarútvegs- og kvótamál séu vel til þess fallin að fara í þjóðaratkvæðagreiðslu. 24.6.2013 23:30
Hafnar hagsmunaárekstrum Rósa Björk Brynjólfsdóttir varaþingmaður Vinstri grænna og upplýsingafulltrúi Fjármálaráðuneytisins hafnar því að gagnrýni hennar á ríkisstjórna sem varaþingmaður VG valdi hagsmunaárekstrum. 24.6.2013 22:23
Mæðgur í sjálfheldu við Stjórnarfoss Mæðgurnar höfðu klifrað upp hlíð við fossinn en komust ekki niður af sjálfsdáðum 24.6.2013 22:22
Tómarúm að myndast í lögfræðingastéttinni Nokkuð hefur dregið úr verkefnum lögmanna á síðustu mánuðum eftir mikla fjölgun í kjölfar kreppunnar. 24.6.2013 21:43
Edward Snowden fór ekki til Kúbu í dag Uppljóstrarinn Edward Snowden er á öruggum stað og líður vel samkvæmt talsmanni WikiLeaks. 24.6.2013 20:36
"Meistari ljóssins" látinn Danski hönnuðurinn Henning Larsen, sem hannaði meðal annars Hörpuna, lést á heimili sínu í gær 87 ára gamall. 24.6.2013 20:06
Halda áfram að safna undirskriftum Yfir þrjátíu og þrjúþúsund manns hafa nú skrifað undir áskorun til ríkisstjórnarinnar um óbreytt veiðigjald. Aðstandendur undirskriftasöfnunarinnar fóru á fund atvinnuveganefndar í morgun og skýrðu sitt sjónarmið. 24.6.2013 19:27
Sirkusþorp rís í Reykjavík Sirkusþorp rís nú í Vatnsmýrinni í Reykjavík. Volcano sirkushátíð hefst þar eftir nokkra daga og þá iðar þorpið af lífi og furðuverum sem koma víða að úr veröldinni. 24.6.2013 19:21
Friðarhlaupið fer um Ísland Hluti af alþjóðlegu kyndilboðhlaupi, svokallað friðarhlaup fer um Ísland seinni hluta júnímánaðar og fyrstu 12 dagana í júlí. 24.6.2013 19:14
Berst til síðasta blóðdropa Hestamaður sem reið að Stjórnarráðinu í morgun og ætlaði að færa forsætisráðherra skæri til að klippa á strengina sem stýra honum og fíflabana til að reka fíflin sem eru í kringum hann í burtu segist blöskra ástandið í þjóðfélaginu. Vegna íbúðarláns er hann að missa allar eignir sínar, meðal annars hesta fjölskyldunnar. 24.6.2013 18:55
Starfandi lögmönnum fjölgað um helming síðasta áratug Á síðasta áratug hefur starfandi lögmönnum fjölgað um nær helming. Þeir eru nú rúmlega þúsund talsins. Engu að síður hefur ásókn í lagadeildir háskólanna aldrei verið meiri og því enn meiri fjölgun í stéttinni á næstu árum. 24.6.2013 18:36
Kveikur beint í topp tíu Kveikur, nýjasta plata Sigur Rósar, fór beint í níunda sæti breska plötulistans í gær. Tónlistarmenn á borð við Kanye West, Daft Punk og Black Sabbath eru ofar á listanum. 24.6.2013 16:46
Kastaði flöskum út á ferð Farþegi í bíl í Vestmannaeyjum um helgina má búast við sekt frá lögreglu eftir að lögreglan hafði afskipti af honum eftir að hann kastaði flöskum út um glugga bílsins á ferð. Lögreglan segir það brot á lögreglusamþykkt. 24.6.2013 16:28
Stúlkurnar köstuðu frá sér tösku með fartölvu og síma á miðjum flótta Önnur stúlkan sem flúði lögregluna á léttu bifhjóli ásamt vinkonu sinni, kastaði frá sér tösku sem reyndist innihalda fartölvu, síma og fleira samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. 24.6.2013 16:09
Berlusconi dæmdur í sjö ára fangelsi Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, hefur verið dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir að hafa kynferðismök við ólögráða stúlku og nota völd sín til að hylma fyrir það. 24.6.2013 15:51
Staðfest að Snowden hefur sótt um hæli Edward Snowden hefur sótt um hæli í Ekvador. Þetta staðfesti Ricardo Partino, utanríkisráðherra landsins, á blaðamannafundi í dag. Þar las hann upp bréf sem ríkisstjórn landsins fékk frá uppljóstraranum. 24.6.2013 15:31
Fleiri gegn breyttu veiðigjaldi en fjölmiðlalögunum Fleiri hafa skrifað nafn sitt á lista gegn breyttu frumvarpi um veiðigjald heldur en skrifuðu undir áskorun handa forseta Íslands vegna fjölmiðlalaganna árið 2004. 24.6.2013 15:18