Stúlkurnar köstuðu frá sér tösku með fartölvu og síma á miðjum flótta Valur Grettisson skrifar 24. júní 2013 16:09 Frá vettvangi í nótt. Mynd/Pressphoto.biz Önnur stúlkan sem flúði lögregluna á léttu bifhjóli ásamt vinkonu sinni, kastaði frá sér tösku sem reyndist innihalda fartölvu, síma og fleira samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Það var laust fyrir miðnætti sem lögreglan veitti númerslausu léttu bifhjóli eftirtekt, en því var ekið eftir gangstétt á Krókhálsi. Á hjólinu voru ökumaður og farþegi. Lögreglumenn hugðust ræða við ökumann hjólsins, en hann sinnti ekki stöðvunarmerkjum og hélt áfram akstri. Nærstaddar lögreglubifreiðar voru kallaðar til þar sem fullsýnt þótti að ökumaðurinn myndi ekki stöðva aksturinn og ítrekað var reynt að stöðva akstur hjólsins, meðal annars með því að leggja lögreglubifreiðunum þannig að erfitt yrði að komast framhjá þeim, en það dugði ekki til. Hjólinu var að lokum ekið utan í ljósastaur og við það féllu ökumaður og farþegi af því. Í ljós kom að þarna voru á ferð tvær unglingsstúlkur. Þær létu ófriðlega og veittust að lögreglumönnunum og neituðu að segja á sér deili samkvæmt lögreglunni. Síðar kom í ljós að þær voru fæddar 1999. Stúlkurnar sluppu ómeiddar, en voru til öryggis fluttar til skoðunar á slysadeild þangað sem foreldar þeirra sóttu þær. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu kom í ljós að tölvan og síminn var í þeirra eigu. Aðstandandi annarar stúlkunnar sendi fréttastofu póst þar sem því var haldið fram að lögreglan hefði beitt stúlkurnar harðræði. Þar er því meðal annars haldið fram að lögreglan hafi sparkað í eina stúlkuna þar sem hún lá á jörðinni. Svo sagði í póstinum: „Sú sem ók hjólinu rotaðist og þurfti að kasta upp en lögreglan sinnti því á engann hátt. Tek það fram að þetta eru 13 ára gömul börn.“ Fréttaljósmyndari var á vettvangi en í samtali við fréttastofu sagðist sá ekki hafa orðið vitni af því að stúlkurnar hafi verið beittar slíku ofbeldi. Aðstandandinn vildi ekki tjá sig frekar um málið við fréttastofu þegar eftir því var leitað. Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn á fjölmennum viðburði Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Fleiri fréttir Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Sjá meira
Önnur stúlkan sem flúði lögregluna á léttu bifhjóli ásamt vinkonu sinni, kastaði frá sér tösku sem reyndist innihalda fartölvu, síma og fleira samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Það var laust fyrir miðnætti sem lögreglan veitti númerslausu léttu bifhjóli eftirtekt, en því var ekið eftir gangstétt á Krókhálsi. Á hjólinu voru ökumaður og farþegi. Lögreglumenn hugðust ræða við ökumann hjólsins, en hann sinnti ekki stöðvunarmerkjum og hélt áfram akstri. Nærstaddar lögreglubifreiðar voru kallaðar til þar sem fullsýnt þótti að ökumaðurinn myndi ekki stöðva aksturinn og ítrekað var reynt að stöðva akstur hjólsins, meðal annars með því að leggja lögreglubifreiðunum þannig að erfitt yrði að komast framhjá þeim, en það dugði ekki til. Hjólinu var að lokum ekið utan í ljósastaur og við það féllu ökumaður og farþegi af því. Í ljós kom að þarna voru á ferð tvær unglingsstúlkur. Þær létu ófriðlega og veittust að lögreglumönnunum og neituðu að segja á sér deili samkvæmt lögreglunni. Síðar kom í ljós að þær voru fæddar 1999. Stúlkurnar sluppu ómeiddar, en voru til öryggis fluttar til skoðunar á slysadeild þangað sem foreldar þeirra sóttu þær. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu kom í ljós að tölvan og síminn var í þeirra eigu. Aðstandandi annarar stúlkunnar sendi fréttastofu póst þar sem því var haldið fram að lögreglan hefði beitt stúlkurnar harðræði. Þar er því meðal annars haldið fram að lögreglan hafi sparkað í eina stúlkuna þar sem hún lá á jörðinni. Svo sagði í póstinum: „Sú sem ók hjólinu rotaðist og þurfti að kasta upp en lögreglan sinnti því á engann hátt. Tek það fram að þetta eru 13 ára gömul börn.“ Fréttaljósmyndari var á vettvangi en í samtali við fréttastofu sagðist sá ekki hafa orðið vitni af því að stúlkurnar hafi verið beittar slíku ofbeldi. Aðstandandinn vildi ekki tjá sig frekar um málið við fréttastofu þegar eftir því var leitað.
Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn á fjölmennum viðburði Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Fleiri fréttir Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Sjá meira