Fleiri fréttir Nissan hrellir aðra bílaframleiðendur með verðlækkunum Bandaríksku framleiðendurnir eru logandi hræddir um að Toyota og Honda fylgi í kjölfarið 24.6.2013 13:15 Ræddi ESB við Thorning-Schmidt Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherrra fundaði í morgun með Helle Thorning-Schmidt, forsætisráðherra Danmerkur, í Kaupmannahöfn. 24.6.2013 12:35 Íslendingar áminntir fyrir brot á kynjareglum Evrópuráðsþings Í PACE evrópunefndinni er enginn aðalnefndarmaður íslensku sendinefndarinnar kvenkyns. Yfirmenn ytra gera alvarlegar athugasemdir við skort á konum í nefndinni og segja það ekki samræmast reglur um kynjahlutföll. 24.6.2013 12:26 Myndavélaeftirlit tekur af allan vafa Reykjavíkurborg býður út akstur fatlaðra á næstu mánuðum. Grétar Pétur Geirsson, formaður Sjálfsbjargar - landssambands fatlaðra, segir mikilvægt að koma upp eftirlitsmyndavélum í bílum hjá þjónustuaðilum. 24.6.2013 12:14 Segir fjölmörg dómsmál hljóti að vera í uppnámi Gestur Jónsson lögmaður segir mörg mál af sama toga og skattamál Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Tryggva jónssonar fyrir héraðsdómum landsins. 24.6.2013 12:05 Biðja fyrir Mandela Nelson Mandela er talinn eiga skammt eftir ólifað. 24.6.2013 11:56 Sérsveitin kölluð út vegna hestamanns Lögregla fékk tilkynningu um mann á hesti við Stjórnarráðið um tíuleytið í morgun. 24.6.2013 11:41 Sextíu og þrír óku of hratt Alls sinnti lögreglan á Selfossi 207 verkefnum í síðustu viku, en þar á meðal voru stimpingar og umferðaróhöpp. 24.6.2013 11:25 Óheppnir ungir bílþjófar Óku á einbýlishús, rufu gasleiðslu sem kveikti í því og öðru húsi. 24.6.2013 11:15 Snowden ekki á leið til Kúbu Uppljóstrarinn Edward Snowden er enn í Moskvu og er ekki á leiðinni til Kúbu, eins og greint var frá í morgun. 24.6.2013 11:02 Gerður í Gerðarsafni Á sumarsýningu Gerðarsafns má finna valin verk eftir Gerði Helgadóttur. 24.6.2013 11:01 Handtekinn vegna morðanna í Ölpunum Karlmaður á sextugsaldri hefur verið handtekinn í Surrey á Englandi vegna fjögurra morða í Frönsku Ölpunum í fyrra. Morðin vöktu mikla athygli í fjölmiðlum í september síðastliðnum en þrír úr sömu bresku fjölskyldunni voru skotnir til bana, ásamt hjólreiðamanni sem átti leið hjá. 24.6.2013 10:46 Hringinn í kringum Ísland á hjólabrettum Ítölsku ævintýramennirnir Ottavio Calabrese og Matteo Cappa ætla að fara hringinn í kringum Ísland á hjólabrettum. 24.6.2013 10:00 Ný Top Gear þáttaröð að hefjast Stærsta einstaka sena þáttanna mynduð, hefur lekið út og sést hér. 24.6.2013 09:46 Þrír nemar til sálfræðings á dag Verkmenntaskólinn á Akureyri er eini framhaldsskólinn sem býður upp á sálfræðiþjónustu. Mikil eftirspurn nemenda. Heilbrigðisráðherra segir brýnt að skoða hvernig verkefnið gafst áður en lengra er haldið. 24.6.2013 09:30 Tveir þriðju styðja mótmælin Mótmælin í Brasilíu héldu áfram í gær en voru nokkuð rólegri en undanfarna daga. Samkvæmt brasilískri þjóðarkönnun höfðu mótmæli af einhverju tagi verið haldin í 438 sýslum í Brasilíu síðan þau hófust í Sao Paulo. 24.6.2013 09:30 Drápu níu ferðamenn Íslamskir vígamenn klæddir lögreglubúningum skutu níu erlenda ferðamenn og einn Pakistana til bana aðfaranótt sunnudags. 24.6.2013 09:15 Ragnar á lista með þeim bestu Einn af sérfræðingum Artspace, sem er rafrænn markaður með nútímalist, telur Ragnar Kjartansson, með þrjátíu bestu listamönnum sem eru með verk á listakaupstefnunni í Basel í Sviss, stærstu kaupstefnu með nútímalist í heiminum. 24.6.2013 09:00 Mikil flóð á Indlandi 24.6.2013 08:51 Barn fannst í skólpröri á Spáni 26 ára kona hefur verið handtekin í borginni Alicante á Spáni grunuð um að hafa reynt að myrða nýfætt barn sitt. Því hafði verið bjargað úr skólprörum byggingarinnar. 24.6.2013 08:30 Bandaríkjamenn æfir vegna Snowden-mála Mál uppljóstrarans Snowdens sem kom til Moskvu í gærdag er talið hið vandræðalegasta fyrir Barack Obama Bandaríkjaforseta. 24.6.2013 08:27 Mandela við dauðans dyr Íbúar í Suður-Afríku búa sig undir hið óhjákvæmilega sem er yfirvofandi fráfall, Nelson Mandela fyrrverandi forseta. 24.6.2013 08:24 Líkkista til sölu - beinagrind fylgir Lögregla í bænum Council Bluffs í Iowa í Bandaríkjunum rannsakar allt óvenjulegt beinamál. 24.6.2013 08:20 Dópaður stal söfnunarbauk Upp úr klukkan níu í gærkvöldi handtók lögregla 18 ára pilt í Þingholtum eftir að hann hafði stolið söfnunarbauk í Hallgrímskirkju. 24.6.2013 08:17 Próflausar stelpur á vespu Tvær 13 ára stúlkur féllu af léttu bifhjóli á Ártúnsholti í Reykjavík um miðnætti í nótt. 24.6.2013 08:13 Engin úttekt gerð á öðrum möguleikum Borgarráð samþykkti fyrir helgi að halda áfram vinnu við að þróa samgöngumiðstöð á Umferðarmiðstöðvarreitnum, þar sem BSÍ er til húsa. 24.6.2013 08:00 Eins manns sleðarennibraut niður Kambana Fyrirhugað er að koma upp eins manns sleðarennibraut í Kömbunum á Hellisheiði og byggja upp ferðaþjónustu í kringum skemmtitækið. 24.6.2013 07:30 Um 6.500 manns hafa farist Að minnsta kosti 6.500 manns hafa farist af völdum flóða og aurskriða í ríkinu Uttarakhand í norðurhluta Indlands. Vegna slæms veðurs gekk erfiðlega að flytja íbúa ríkisins í burtu frá hættusvæðinu í gær. 24.6.2013 07:30 Betri skráning slysa eflir forvarnarstarf Sjö létu lífið í rafmagnsslysum á Norðurlöndum árið 2001. Hér voru ekki banaslys árin 2003 til 2012. Alvarleg rafmagnsslys eru líka færri hér. Í nýrri skýrslu þar sem norræn lönd eru borin saman er kallað eftir betri skráningu og auknu samstarfi. 24.6.2013 07:00 Fékk sér sundsprett í Jökulsárlóni Þótt kalt væri við Jökulsárlón í gær lét kanadískur ferðalangur það ekki á sig fá og stökk til sunds í Jökulsárlóni. 24.6.2013 06:00 Mandela þungt haldinn á spítala Ástand forsetans fyrrverandi sagt hafa versnað undanfarinn sólarhring. 23.6.2013 20:28 Vestfirðir verða áfram í forgangi Ráðist verður í Dýrafjarðargöng eftir þrjú ár, segir Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra, sem segir að uppbygging vegakerfisins á Vestfjörðum verði áfram forgangsmál. 23.6.2013 20:15 Falskar ásakanir skemma fyrir raunverulegum málum Í fréttum Stöðvar tvö í gærkvöldi var viðtal við mann sem ranglega var sakaður af barnsmóður sinni um kynferðislegt ofbeldi gegn dóttur þeirra. Það mál er ekkert einsdæmi. 23.6.2013 19:13 Óskar eftir hæli í Ekvador Uppljóstrarinn Edward Snowden flýgur til Kúbu á morgun. 23.6.2013 17:35 Tala látinna hækkar í 6.500 Öllu björgunarflugi vegna flóðanna á Indlandi frestað vegna þoku. 23.6.2013 17:14 Tveir létust þegar tvíþekja hrapaði á flugsýningu Flugmaðurinn lést og ofurhugi sem sat á væng vélarinnar þegar hún hrapaði og upp blossaði mikill eldur. 23.6.2013 16:22 Veðrið gerir björgunarfólki erfitt fyrir Vonskuveður er nú í norðurhluta Indlands og hefur það sett strik í reikninginn fyrir björgunarfólk sem reynir að flytja burt fólk frá flóðasvæðum. 23.6.2013 14:06 Audi vann Le Mans eina ferðina enn Audi fékk fyrsta, þriðja og fimmta sæti, en Toyota annað og fjórða. 23.6.2013 13:52 Fullyrt að Snowden fljúgi til Íslands Fulltrúi Pírata í Noregi segir hann lenda á Gardemoen-flugvelli í kvöld og fara þaðan til Íslands. 23.6.2013 13:28 Vilja skýr svör frá umhverfisráðherra Stjórn félags Ungra umhverfissinna hvetur Sigurð Inga Jóhansson, umhverfisráðherra til að falla ekki frá stækkun friðlands í Þjórárverum. 23.6.2013 12:39 Snowden lendir eftir klukkutíma Ólíklegt þyki að uppljóstrarinn Edward Snowden komi hingað til lands. Hann lendir í Moskvu eftir um klukkustund. 23.6.2013 11:55 Gíslarnir sagðir á lífi Átta evrópskir gíslar hafa verið í haldi Al-Kaída í N-Afríku í þúsund daga. 23.6.2013 11:44 Mótorhjólamaður eltur af úlfi á þjóðvegi Elti hann hátt í 2 kílómetra leið á upp undir 70 km hraða. 23.6.2013 10:18 250 þúsund mótmæltu í Brasilíu Loforð forsetans um umbætur í opinbera kerfinu virðast ekki hafa skilað tilætluðum árangri. 23.6.2013 10:00 Snowden flýgur til Moskvu Bandaríski uppljóstrarinn er sagður mögulega á leið til Kúbu eða Ekvador í framhaldinu. 23.6.2013 09:37 Sjá næstu 50 fréttir
Nissan hrellir aðra bílaframleiðendur með verðlækkunum Bandaríksku framleiðendurnir eru logandi hræddir um að Toyota og Honda fylgi í kjölfarið 24.6.2013 13:15
Ræddi ESB við Thorning-Schmidt Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherrra fundaði í morgun með Helle Thorning-Schmidt, forsætisráðherra Danmerkur, í Kaupmannahöfn. 24.6.2013 12:35
Íslendingar áminntir fyrir brot á kynjareglum Evrópuráðsþings Í PACE evrópunefndinni er enginn aðalnefndarmaður íslensku sendinefndarinnar kvenkyns. Yfirmenn ytra gera alvarlegar athugasemdir við skort á konum í nefndinni og segja það ekki samræmast reglur um kynjahlutföll. 24.6.2013 12:26
Myndavélaeftirlit tekur af allan vafa Reykjavíkurborg býður út akstur fatlaðra á næstu mánuðum. Grétar Pétur Geirsson, formaður Sjálfsbjargar - landssambands fatlaðra, segir mikilvægt að koma upp eftirlitsmyndavélum í bílum hjá þjónustuaðilum. 24.6.2013 12:14
Segir fjölmörg dómsmál hljóti að vera í uppnámi Gestur Jónsson lögmaður segir mörg mál af sama toga og skattamál Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Tryggva jónssonar fyrir héraðsdómum landsins. 24.6.2013 12:05
Sérsveitin kölluð út vegna hestamanns Lögregla fékk tilkynningu um mann á hesti við Stjórnarráðið um tíuleytið í morgun. 24.6.2013 11:41
Sextíu og þrír óku of hratt Alls sinnti lögreglan á Selfossi 207 verkefnum í síðustu viku, en þar á meðal voru stimpingar og umferðaróhöpp. 24.6.2013 11:25
Óheppnir ungir bílþjófar Óku á einbýlishús, rufu gasleiðslu sem kveikti í því og öðru húsi. 24.6.2013 11:15
Snowden ekki á leið til Kúbu Uppljóstrarinn Edward Snowden er enn í Moskvu og er ekki á leiðinni til Kúbu, eins og greint var frá í morgun. 24.6.2013 11:02
Gerður í Gerðarsafni Á sumarsýningu Gerðarsafns má finna valin verk eftir Gerði Helgadóttur. 24.6.2013 11:01
Handtekinn vegna morðanna í Ölpunum Karlmaður á sextugsaldri hefur verið handtekinn í Surrey á Englandi vegna fjögurra morða í Frönsku Ölpunum í fyrra. Morðin vöktu mikla athygli í fjölmiðlum í september síðastliðnum en þrír úr sömu bresku fjölskyldunni voru skotnir til bana, ásamt hjólreiðamanni sem átti leið hjá. 24.6.2013 10:46
Hringinn í kringum Ísland á hjólabrettum Ítölsku ævintýramennirnir Ottavio Calabrese og Matteo Cappa ætla að fara hringinn í kringum Ísland á hjólabrettum. 24.6.2013 10:00
Ný Top Gear þáttaröð að hefjast Stærsta einstaka sena þáttanna mynduð, hefur lekið út og sést hér. 24.6.2013 09:46
Þrír nemar til sálfræðings á dag Verkmenntaskólinn á Akureyri er eini framhaldsskólinn sem býður upp á sálfræðiþjónustu. Mikil eftirspurn nemenda. Heilbrigðisráðherra segir brýnt að skoða hvernig verkefnið gafst áður en lengra er haldið. 24.6.2013 09:30
Tveir þriðju styðja mótmælin Mótmælin í Brasilíu héldu áfram í gær en voru nokkuð rólegri en undanfarna daga. Samkvæmt brasilískri þjóðarkönnun höfðu mótmæli af einhverju tagi verið haldin í 438 sýslum í Brasilíu síðan þau hófust í Sao Paulo. 24.6.2013 09:30
Drápu níu ferðamenn Íslamskir vígamenn klæddir lögreglubúningum skutu níu erlenda ferðamenn og einn Pakistana til bana aðfaranótt sunnudags. 24.6.2013 09:15
Ragnar á lista með þeim bestu Einn af sérfræðingum Artspace, sem er rafrænn markaður með nútímalist, telur Ragnar Kjartansson, með þrjátíu bestu listamönnum sem eru með verk á listakaupstefnunni í Basel í Sviss, stærstu kaupstefnu með nútímalist í heiminum. 24.6.2013 09:00
Barn fannst í skólpröri á Spáni 26 ára kona hefur verið handtekin í borginni Alicante á Spáni grunuð um að hafa reynt að myrða nýfætt barn sitt. Því hafði verið bjargað úr skólprörum byggingarinnar. 24.6.2013 08:30
Bandaríkjamenn æfir vegna Snowden-mála Mál uppljóstrarans Snowdens sem kom til Moskvu í gærdag er talið hið vandræðalegasta fyrir Barack Obama Bandaríkjaforseta. 24.6.2013 08:27
Mandela við dauðans dyr Íbúar í Suður-Afríku búa sig undir hið óhjákvæmilega sem er yfirvofandi fráfall, Nelson Mandela fyrrverandi forseta. 24.6.2013 08:24
Líkkista til sölu - beinagrind fylgir Lögregla í bænum Council Bluffs í Iowa í Bandaríkjunum rannsakar allt óvenjulegt beinamál. 24.6.2013 08:20
Dópaður stal söfnunarbauk Upp úr klukkan níu í gærkvöldi handtók lögregla 18 ára pilt í Þingholtum eftir að hann hafði stolið söfnunarbauk í Hallgrímskirkju. 24.6.2013 08:17
Próflausar stelpur á vespu Tvær 13 ára stúlkur féllu af léttu bifhjóli á Ártúnsholti í Reykjavík um miðnætti í nótt. 24.6.2013 08:13
Engin úttekt gerð á öðrum möguleikum Borgarráð samþykkti fyrir helgi að halda áfram vinnu við að þróa samgöngumiðstöð á Umferðarmiðstöðvarreitnum, þar sem BSÍ er til húsa. 24.6.2013 08:00
Eins manns sleðarennibraut niður Kambana Fyrirhugað er að koma upp eins manns sleðarennibraut í Kömbunum á Hellisheiði og byggja upp ferðaþjónustu í kringum skemmtitækið. 24.6.2013 07:30
Um 6.500 manns hafa farist Að minnsta kosti 6.500 manns hafa farist af völdum flóða og aurskriða í ríkinu Uttarakhand í norðurhluta Indlands. Vegna slæms veðurs gekk erfiðlega að flytja íbúa ríkisins í burtu frá hættusvæðinu í gær. 24.6.2013 07:30
Betri skráning slysa eflir forvarnarstarf Sjö létu lífið í rafmagnsslysum á Norðurlöndum árið 2001. Hér voru ekki banaslys árin 2003 til 2012. Alvarleg rafmagnsslys eru líka færri hér. Í nýrri skýrslu þar sem norræn lönd eru borin saman er kallað eftir betri skráningu og auknu samstarfi. 24.6.2013 07:00
Fékk sér sundsprett í Jökulsárlóni Þótt kalt væri við Jökulsárlón í gær lét kanadískur ferðalangur það ekki á sig fá og stökk til sunds í Jökulsárlóni. 24.6.2013 06:00
Mandela þungt haldinn á spítala Ástand forsetans fyrrverandi sagt hafa versnað undanfarinn sólarhring. 23.6.2013 20:28
Vestfirðir verða áfram í forgangi Ráðist verður í Dýrafjarðargöng eftir þrjú ár, segir Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra, sem segir að uppbygging vegakerfisins á Vestfjörðum verði áfram forgangsmál. 23.6.2013 20:15
Falskar ásakanir skemma fyrir raunverulegum málum Í fréttum Stöðvar tvö í gærkvöldi var viðtal við mann sem ranglega var sakaður af barnsmóður sinni um kynferðislegt ofbeldi gegn dóttur þeirra. Það mál er ekkert einsdæmi. 23.6.2013 19:13
Tala látinna hækkar í 6.500 Öllu björgunarflugi vegna flóðanna á Indlandi frestað vegna þoku. 23.6.2013 17:14
Tveir létust þegar tvíþekja hrapaði á flugsýningu Flugmaðurinn lést og ofurhugi sem sat á væng vélarinnar þegar hún hrapaði og upp blossaði mikill eldur. 23.6.2013 16:22
Veðrið gerir björgunarfólki erfitt fyrir Vonskuveður er nú í norðurhluta Indlands og hefur það sett strik í reikninginn fyrir björgunarfólk sem reynir að flytja burt fólk frá flóðasvæðum. 23.6.2013 14:06
Audi vann Le Mans eina ferðina enn Audi fékk fyrsta, þriðja og fimmta sæti, en Toyota annað og fjórða. 23.6.2013 13:52
Fullyrt að Snowden fljúgi til Íslands Fulltrúi Pírata í Noregi segir hann lenda á Gardemoen-flugvelli í kvöld og fara þaðan til Íslands. 23.6.2013 13:28
Vilja skýr svör frá umhverfisráðherra Stjórn félags Ungra umhverfissinna hvetur Sigurð Inga Jóhansson, umhverfisráðherra til að falla ekki frá stækkun friðlands í Þjórárverum. 23.6.2013 12:39
Snowden lendir eftir klukkutíma Ólíklegt þyki að uppljóstrarinn Edward Snowden komi hingað til lands. Hann lendir í Moskvu eftir um klukkustund. 23.6.2013 11:55
Gíslarnir sagðir á lífi Átta evrópskir gíslar hafa verið í haldi Al-Kaída í N-Afríku í þúsund daga. 23.6.2013 11:44
Mótorhjólamaður eltur af úlfi á þjóðvegi Elti hann hátt í 2 kílómetra leið á upp undir 70 km hraða. 23.6.2013 10:18
250 þúsund mótmæltu í Brasilíu Loforð forsetans um umbætur í opinbera kerfinu virðast ekki hafa skilað tilætluðum árangri. 23.6.2013 10:00
Snowden flýgur til Moskvu Bandaríski uppljóstrarinn er sagður mögulega á leið til Kúbu eða Ekvador í framhaldinu. 23.6.2013 09:37