Halda áfram að safna undirskriftum Ingveldur Geirsdóttir skrifar 24. júní 2013 19:27 Yfir þrjátíu og þrjúþúsund manns hafa nú skrifað undir áskorun til ríkisstjórnarinnar um óbreytt veiðigjald. Aðstandendur undirskriftasöfnunarinnar fóru á fund atvinnuveganefndar í morgun og skýrðu sitt sjónarmið. Fyrir sléttri viku síðan settu Agnar Kristján Þorsteinsson og Ísak Jónsson af stað undirskriftasöfnun á netinu með óbreyttu veiðigjaldi. Í morgun hittu þeir atvinnuveganefnd Alþingis til að skýra sín sjónarmið í málinu. „Það sem mér fannst koma skýrt fram á þessum fundi var að það hefðu komið þarna málsmetandi menn fyrir nefndina og bent þeim á ýmsar tæknilegar úrlausnir, því þeir hafa kvartað yfir að lögin séu ekki framkvæmanleg. En ég held að það sé alveg ljóst að þau eru það en það þarf bara að vera vilji fyrir hendi," segir Ísak. Nú hafa um þrjátíu og þrjúþúsund og fimmhundruð manns skrifað undir áskorunina til ríkisstjórnarinnar. Söfnunin heldur áfram þar til málið hefur farið í gegnum þingið. „Við ætlum að sjá hvernig málið þróast á þingi, tímalengd undirskriftastöfnunum fer eftir því hvernig þessu máli vindur fram." Ísak og Agnar fóru einir af stað en nú hefur bæst í hópinn. „Við höfum bara verið að tala við svona fólkið í kringum okkur sem er áhugasamt um þetta. Það eru ýmsir aðrir sem koma að þessu en við tveir. Það er bara allskonar fólk. Þetta tengist ekki stjórnmálasamtökum eða slíku. Þetta er bara fólk sem hefur áhuga á beinu lýðræði og áhuga á þessu málefni, þessu réttlætismáli og engin ástæða til að nefna nöfn þeirra að sjálfum sér," segir Ísak. Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Fleiri fréttir Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Sjá meira
Yfir þrjátíu og þrjúþúsund manns hafa nú skrifað undir áskorun til ríkisstjórnarinnar um óbreytt veiðigjald. Aðstandendur undirskriftasöfnunarinnar fóru á fund atvinnuveganefndar í morgun og skýrðu sitt sjónarmið. Fyrir sléttri viku síðan settu Agnar Kristján Þorsteinsson og Ísak Jónsson af stað undirskriftasöfnun á netinu með óbreyttu veiðigjaldi. Í morgun hittu þeir atvinnuveganefnd Alþingis til að skýra sín sjónarmið í málinu. „Það sem mér fannst koma skýrt fram á þessum fundi var að það hefðu komið þarna málsmetandi menn fyrir nefndina og bent þeim á ýmsar tæknilegar úrlausnir, því þeir hafa kvartað yfir að lögin séu ekki framkvæmanleg. En ég held að það sé alveg ljóst að þau eru það en það þarf bara að vera vilji fyrir hendi," segir Ísak. Nú hafa um þrjátíu og þrjúþúsund og fimmhundruð manns skrifað undir áskorunina til ríkisstjórnarinnar. Söfnunin heldur áfram þar til málið hefur farið í gegnum þingið. „Við ætlum að sjá hvernig málið þróast á þingi, tímalengd undirskriftastöfnunum fer eftir því hvernig þessu máli vindur fram." Ísak og Agnar fóru einir af stað en nú hefur bæst í hópinn. „Við höfum bara verið að tala við svona fólkið í kringum okkur sem er áhugasamt um þetta. Það eru ýmsir aðrir sem koma að þessu en við tveir. Það er bara allskonar fólk. Þetta tengist ekki stjórnmálasamtökum eða slíku. Þetta er bara fólk sem hefur áhuga á beinu lýðræði og áhuga á þessu málefni, þessu réttlætismáli og engin ástæða til að nefna nöfn þeirra að sjálfum sér," segir Ísak.
Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Fleiri fréttir Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Sjá meira