Edward Snowden fór ekki til Kúbu í dag Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 24. júní 2013 20:36 Breiðþotan sem átti að flytja Snowden frá Rússlandi til Havana á Kúbu í morgun var þéttsetin blaðamönnum. Einn af þeim náði mynd af sæti Snowdens við flugtak. Ekkert hefur spurst til uppljóstrarans í dag en líklegt þykir að hann muni sækja um hæli í Ekvador. Síðustu vikur hefur heimsbyggðin fylgst með máli Snowdens eða eftir að hann lak upplýsingum um persónusnjósnir bandarískra og breskra yfirvalda á veraldarvefnum. Málið þykir afar vandræðlegt fyrir yfirvöld í Bandaríkjunum. Snowden hefur verið ákærður fyrir fyrir njósnir, þjófnað og misnotkun opinberra eigna. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur lýst honum sem föðurlandssvikara. Frá því að mál Snowdens komst í hámæli hefur hann verið undir verndarvæng upplýsingaveitunnar WikiLeaks. Kristinn Hrafnsson, talsmaður Wikileaks sagði um málið: Hann er á öruggum stað og líður vel. Að öðru leyti er ég mjög hikandi og get ekki gefið upp nöfn og staðsetningar eða hans ferðaplön. Áskoranir til ríkja um að þau grípi til sambærilegra aðgerða og voru hér uppi á árum áður í fangaflugsprógrammi bandarísku leyniþjónustunnar. Þetta eru náttúrulega fáránleg viðbrögð og algjörlega á skjön við alþjóðasamninga sem veita mönnum þann rétt að sækja um pólitískt hæli," segir Kristinn. Hann bætir svo við: „Ég get ekki upplýst um næstu skref. Staðan er viðkvæmt en engu að síður er hann búinn að koma á framfæri við diplómata í Moskvu frá Ekvador beiðni um pólitískt hæli. Að öðru leyti get ég lítið tjáð mig um stöðuna annað en það að hann er á öruggum stað og líður vel."Sæti Snowdens var autt í vélinni. Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Fleiri fréttir Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Sjá meira
Breiðþotan sem átti að flytja Snowden frá Rússlandi til Havana á Kúbu í morgun var þéttsetin blaðamönnum. Einn af þeim náði mynd af sæti Snowdens við flugtak. Ekkert hefur spurst til uppljóstrarans í dag en líklegt þykir að hann muni sækja um hæli í Ekvador. Síðustu vikur hefur heimsbyggðin fylgst með máli Snowdens eða eftir að hann lak upplýsingum um persónusnjósnir bandarískra og breskra yfirvalda á veraldarvefnum. Málið þykir afar vandræðlegt fyrir yfirvöld í Bandaríkjunum. Snowden hefur verið ákærður fyrir fyrir njósnir, þjófnað og misnotkun opinberra eigna. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur lýst honum sem föðurlandssvikara. Frá því að mál Snowdens komst í hámæli hefur hann verið undir verndarvæng upplýsingaveitunnar WikiLeaks. Kristinn Hrafnsson, talsmaður Wikileaks sagði um málið: Hann er á öruggum stað og líður vel. Að öðru leyti er ég mjög hikandi og get ekki gefið upp nöfn og staðsetningar eða hans ferðaplön. Áskoranir til ríkja um að þau grípi til sambærilegra aðgerða og voru hér uppi á árum áður í fangaflugsprógrammi bandarísku leyniþjónustunnar. Þetta eru náttúrulega fáránleg viðbrögð og algjörlega á skjön við alþjóðasamninga sem veita mönnum þann rétt að sækja um pólitískt hæli," segir Kristinn. Hann bætir svo við: „Ég get ekki upplýst um næstu skref. Staðan er viðkvæmt en engu að síður er hann búinn að koma á framfæri við diplómata í Moskvu frá Ekvador beiðni um pólitískt hæli. Að öðru leyti get ég lítið tjáð mig um stöðuna annað en það að hann er á öruggum stað og líður vel."Sæti Snowdens var autt í vélinni.
Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Fleiri fréttir Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Sjá meira