Fleiri fréttir Unglingur í lyfjavímu ógnaði sjúkraliðum og lögreglumönnum Útúrlyfjaður 16 ára unglingur ógnaði sjúkraflutningamönnum og lögreglumönnum með stórum eldhússhnífi, þegar þeir ætluðu að flytja hann á sjúrkahús í gærkvöldi, þar sem húsráðendur óttuðust um afdrif hans. 5.2.2013 06:44 Réðust á húsráðenda í Kópavogi og rændu hann Tveir bíræfnir innbrotsþjófar létu sér hvergi breða þótt húsráðandi stæði þá að verki á heimili hans í Kópavogi á fjórða tímanum í nótt. 5.2.2013 06:31 Coco ætlar að verða fyrsta klámstjarnan sem fer í geimferð Hin 32 ára gamla Coco Brown ætlar sér að verða fyrsta klámstjarnan sem ferðast út í geiminn. 5.2.2013 06:28 Sérsveit lagði hald á fíkniefni að verðmæti 400 milljónir í Kristjaníu Lögreglan í Kaupmannahöfn lagði hald á fíkniefni að verðmæti 17 milljónir danskra króna eða tæplega 400 milljónir króna í Kristjaníu í janúarmánuði. 5.2.2013 06:13 Frakkar afnema lög sem bönnuðu konum að klæðast buxum Frönsk stjórnvöld hafa numið úr gildi rúmlega 200 ára gömul lög sem banna konum þar í landi að ganga í buxum. 5.2.2013 06:08 Gasleki olli sprengingunni í Mexíkóborg Rannsókn hefur leitt í ljós að sprengingin sem eyðilagði háhýsi olíufélagsins Pemex í Mexíkóborg í síðustu viku varð vegna þess að gas hafði safnast saman undir háhýsinu. 5.2.2013 06:06 Ræða flugsamgöngur til Kína Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra er nú í vikuheimsókn í kínversku borgunum Peking og Sjanghæ, ásamt aðstoðarkonu sinni, ráðuneytisstjóra og tveimur skrifstofustjórum innanríkisráðuneytisins. Heimsóknin er margþætt, en meðal annars verður rætt við kínversk yfirvöld varðandi loftferðasamninga til Kína. 5.2.2013 06:00 Kýrskýrt að FBI var hér í heimildarleysi Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra fellst ekki á "varnir ríkislögreglustjóra og ríkissaksóknara“ í máli tengdu komu FBI hingað til landsins sumarið 2011. Þeir Ögmundur Jónasson hafi komið FBI úr landi til að vernda ungan íslenskan pilt. 5.2.2013 06:00 Féllu á fíkniefnaprófi og misstu skiprúmið Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum rak ellefu sjómenn sem féllu á fíkniefnaprófi. Spurning um öryggi segir framkvæmdastjórinn. Gera á lyfjapróf á öllu starfsfólki Vinnslustöðvarinnar sem áður hafði samþykkt að gangast undir slíkar rannsóknir. 5.2.2013 06:00 Íslendinga að ákvarða samband sitt við ESB Hannes Swoboda, leiðtogi jafnaðarmanna á Evrópuþinginu, segir það alfarið ákvörðun Íslendinga hvort og hvernig þeir vilji haga aðildarviðræðunum að ESB. Swoboda var staddur á Íslandi um helgina og Fréttablaðið tók hann tali. 5.2.2013 06:00 Vill vöktun á lífríki Umhverfisráðherra leggur til að fjármagni verði veitt til vöktunar og rannsókna vegna síldardauðans í Kolgrafafirði. Grunnskólanemar fara í dag til að tína upp síld af fjörum. Síldardauðinn mun hafa áhrif á aflaráðgjöf fyrir næstu vertíð. 5.2.2013 06:00 Bjarni ákærður fyrir skattsvik Sérstakur saksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Bjarna Ármannssyni, fyrrverandi bankastjóra Glitnis, fyrir skattsvik á árunum 2007 til 2009. Alls sveik hann rúmar tuttugu milljónir undan skatti á þessu tímabili, að því er fram kemur í ákærunni. 5.2.2013 06:00 Ákvörðun um varðhald í dag Dómari við Héraðsdóm Norðurlands eystra tók sér í gær frest til dagsins í dag til að ákveða hvort úrskurða skyldi tvo unga pilta í einnar viku gæsluvarðhald fyrir alvarlega líkamsárás á afa annars þeirra. 5.2.2013 06:00 Eitur í hrísgrjónum veldur áhyggjum Matvælastofnun skoðar nú hvort nauðsynlegt sé að setja reglur um aldurstakmark á neyslu á hrísgrjónamjólk hér á landi þar sem of mikið magn af arseni, sem er eitraður málmungur og getur valdið krabbameini, hefur fundist í hrísgrjónadrykkjum. 5.2.2013 06:00 Nemendur vinni fyrir fyrirtæki Efla á tengsl skóla og atvinnulífs með framtakinu Verkefnamiðlun, sem Íslenski sjávarklasinn stendur að. Opnaður hefur verið vefurinn verkefnamidlun.is, en þar geta fyrirtæki skráð verkefni sem þau óska eftir nemendum til að sinna. Þegar eru í boði um 50 verkefni af ýmsu tagi. 5.2.2013 06:00 Berlusconi lofar Ítölum gulli og grænum skógum Silvio Berlusconi er byrjaður að lofa Ítölum gulli og grænum skógum ef þeir bara kjósa hann að nýju til valda í landinu. 5.2.2013 05:59 Laus úr haldi mannræningjans Fimm ára dreng, sem verið hefur í haldi mannræningja í neðanjarðarbyrgi í Alabama-fylki í Bandaríkjunum síðastliðna viku, var í kvöld bjargað úr prísund sinni. 4.2.2013 23:09 91% hjúkrunarfræðinga sagði nei Um 600 manns sóttu fund hjúkrunarfræðinga á Grand Hótel í kvöld þar sem kynnt var tilboð Landspítalans um nýjan stofnanasamning. Um 91 prósent gesta greiddu atkvæði gegn því að gengið yrði að tilboðinu. 4.2.2013 22:44 SMÁÍS gafst upp á Facebook eftir fjóra daga "Sumar athugasemdirnar voru þannig að þær voru eiginlega ekki birtingarhæfar. Það kemur ekki rosalega mikið á óvart en okkur þótti samt þess virði að prófa þetta,“ segir Snæbjörn Steingrímsson framkvæmdastjóri SMÁÍS. 4.2.2013 22:00 Styðja kollega sína sunnan heiða "Hjúkrunarfræðingar á Sjúkrahúsinu á Akureyri (FSA) fagna samþykkt ríkisstjórnar Íslands frá 22. janúar 2013 um að ráðist skuli nú þegar í jafnlaunaátak sem beinist að því að rétta hlut starfstétta þar sem konur eru í miklum meirihluta.“ 4.2.2013 20:38 Barnaklámsíðu enn haldið úti Barnaklámssíðu, sem lögreglan hér á landi hélt að væri búið að loka, er enn haldið úti en þar er að finna fjölda mynda af ólögráða íslenskum stúlkum. 4.2.2013 20:18 Hafa fengið sendar tillögur að enskum texta "Ég hef þurft að berjast fyrir hárinu,“ segir söngvarinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson sem mun syngja framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í ár. 4.2.2013 19:56 Auglýsingarnar ollu vonbrigðum Áhorfendur vestanhafs og víðar urðu fyrir vonbrigðum með auglýsingarnar sem frumsýndar voru í sjónvarpsútsendingu frá leiknum um Ofurskálina (e. Super Bowl) í nótt. 4.2.2013 19:41 Fjórðungur óttast um fjárhagslega afkomu sína Rúmur fjórðungur þjóðarinnar óttast um fjárhagslega afkomu sína. Þetta kemur fram í nýrri könnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins. 4.2.2013 18:49 Hjúkrunarfræðingum stendur 30 þúsund króna launahækkun til boða Þær launahækkanir sem hjúkrunarfræðingum býðst með endurnýjun stofnanasamnings leggja sig á um 30 þúsund krónur á mánuði að jafnaði. Fjögurhundruð milljón króna viðbótarframlag frá ríkinu skiptist á um 1.000 stöðugildi hjá Landsspítalanum. 4.2.2013 18:35 Konan sem lést í Esjunni Konan sem lést þegar hún hrapaði í gönguferð í Esjunni í gær hét Birna Steingrímsdóttir. 4.2.2013 18:08 Fiat íhugar lágverðsmerki Margir bílaframleiðendur horfa með öfundaraugum til Dacia-merkis Nissan. Dacia bílar eru framleiddir í Rúmeníu og eru mjög ódýrir bílar sem minna er lagt í en Nissan bíla, en seljast nú eins og heitar lummur. Það á ekki bara við í austurhluta Evrópu heldur er salan einnig góð í Frakklandi og Þýskalandi og víðar í vesturhluta álfunnar. Toyota á merkið Daihatsu og ætlar að nota það til að markaðssetja ódýrari gerðir bíla. Volkswagen er einnig að íhuga að setja á legg ódýrara bílamerki sem selja myndi bíla á verðinu fimm til tíu þúsund Evrur og verður ákvörðun tekin um það á þessu ári. Nú hefur Fiat bæst í þennan hóp bílaframleiðenda og yrðu þeir bílar hvorki framleiddir né markaðssettir í Evrópu, heldur á nýmarkaðssvæðum eins og Indlandi og Kína. Fiat horfir til merkis sem það keypti árið 1990, Innocenti. Innocenti setti á markað ódýra bílinn Innocenti Mini árið 1974 sem hannaður var af Bertone og byggður á Morris Mini bílnum. Nýtt og ódýrt bílamerki Fiat væri í anda þess bíls. 4.2.2013 17:30 Hús Hannesar Hafstein opnað almenningi Hús Hannesar Hafstein ráðherra hefur verið gert upp og verður opnað almenningi. Ragnheiður Jónsdóttir segir frá Hannesarholti. 4.2.2013 17:30 Ræða síldardauðann í Kolgrafafirði Síldardauðinn í Kolgrafafirði á Snæfellsnesi verður á dagskrá fundar ríkisstjórnar á morgun. Lagt er til að veitt verði fjármagn til vöktunar ástands fjarðarins og að metin verði þörf og möguleikar á mótvægisaðgerðum vegna atburðarins. 4.2.2013 17:23 Segir íslensk yfirvöld teymd eins og kjána í FBI-málinu "Í fyrsta lagi er þarna staðfest að þessi lögreglusveit valsaði hér um í tæplega viku eftir að innanríkisráðherra hafði slitið þessum samskiptum,“ segir Kristinn Hrafnsson, talsmaður WikiLeaks en fram kom í yfirlýsingu í dag að FBI hefði komið hingað til lands í ágúst árið 2011 til þess að yfirheyra íslenskan ríkisborgara í bandaríska sendiráðinu. 4.2.2013 16:27 Dómari tók sér frest til morguns Dómari við Héraðsdóm Norðurlands eystra tók sér frest til morguns til að úrskurða um gæsluvarðhald yfir tveimur piltum sem eru grunaðir um að hafa brotist inn til karlmanns á áttræðisaldri og ráðist á hann, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Akureyri. 4.2.2013 16:23 Segja innanríkisráðuneytið hafa heimilað komu FBI til Íslands Innanríkisráðuneytið var með í ráðum varðandi komu bandarísku alríkisfulltrúanna (FBI) hingað til lands í ágúst árið 2011 og réttarbeiðni frá fulltrúunum lá inni á borði innanríkisráðuneytisins í rúman mánuð áður en þeim var heimilað að koma hingað til lands. 4.2.2013 15:29 Það er svindlað á þér - enginn staður með löggilta sjússmæla Neytendastofa gerði nýlega könnun hjá um 20 vínveitingarhúsum og innflytjendum hvort að löggiltir sjússmælar og vínskammtarar væru í notkun. Þá var einnig athugað hvort að vínglös og bjórglös hefðu viðeigandi merkingar. Á vefsíðu Neytendastofu segir að tilgangurinn hafi verið að kanna hvort að reglum um vínmál, sem notuð eru til að mæla skammta áfengis sem ætlað er til sölu, væri fylgt eftir. 4.2.2013 15:05 Fulltrúar WikiLeaks grunaðir um að áforma brot gegn íslenska ríkinu Ástæða þess að bandaríska alríkislögreglan, FBI, kom til Íslands sumarið 2011 var sú að FBI og íslenska lögreglan rannsökuðu saman mögulega árás á tölvukerfi Stjórnarráðsins. Þetta kemur í samantekt lögreglunnar sem birt var í dag. 4.2.2013 14:57 Bara tveir kostir í stöðunni Mönnum er líklegast að verða ljósara að valkostirnir varðandi framtíðargjaldmiðil Íslendinga eru varla aðrir en áframhaldandi fyrirkomulag með krónu eða innganga í Evrópusambandið og myntbandalagið, segir Jón Þór Sturluson, dósent í viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík og fyrrverandi aðstoðarmaður Björgvins Sigurðssonar þáverandi viðskiptaráðherra. Þannig skýrir Jón Þór niðurstöður skoðanakönnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2 um viðhorf fólks til krónunnar. 4.2.2013 14:32 Flóttamaður handtekinn - grunaður um íkveikju Lögreglan hefur handtekið einn hælisleitanda sem er grunaður um að hafa kveikt í herbergi á Fit hostel skömmu fyrir hádegi í dag. 4.2.2013 13:44 Farið fram á vikulangt gæsluvarðhald Lögreglan á Akureyri hefur farið fram á gæsluvarðhald yfir tveimur mönnum sem eru grunaðir um að hafa veitt karlmanni á áttræðisaldri alvarlega áverka um helgina. 4.2.2013 13:22 Twitter logaði í nótt - 5,5 milljónir tístu yfir flutningi Beyoncé Það var nóg um að vera á samskiptamiðlinum Twitter þegar úrslitaleikurinn í NFL fór fram í gærkvöldi. 4.2.2013 13:11 Grunur leikur á íkveikju í húsnæði hælisleitenda Grunur leikur á íkveikju þegar eldur kom upp í herbergi á FIT hostel í Reykjanesbæ skömmu fyrir hádegi í dag. 4.2.2013 13:07 Kvótinn minnkar vegna síldardauðans Sviðsstjóri hjá Hafrannsóknarstofnun segir einboðið að aflaráðgjöf stofnunarinnar í síld verði töluvert lægri vegna síldardauðans í Kolgrafarfirði. Sérfræðingar frá Hafró mæla nú umfang síldardauðans í firðinum með sérstökum neðansjávarmyndavélum. 4.2.2013 12:05 Dólgar stöðvaðir í Leifsstöð fyrir flug Tveir karlmenn voru stöðvaðir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar vegna óláta við vopnaleit áður en þeir hugðust fara í flug. 4.2.2013 11:46 Bjargar Geely London Taxi? Breska fyrirtækið sem framleiðir leigubíla Lundúnaborgar, Manganese Broze Holdings, var komið að fótum fram og allt stefndi í gjaldþrot þess. Svo virðist þó að dagar þess séu ekki alveg taldir því kínverska bílafyrirtækið Geely hefur keypt öll hlutabréf þess á 11 milljónir punda , eða ríflega 2,2 milljarða króna. Geely er líklega þekktast fyrir það að eiga sænska bílaframleiðandann Volvo, en nú hefur semsagt eitt bílafyrirtæki bæst í hópinn. Núverandi London Taxi hefur verið í framleiðslu frá árinu 1958, en nýjasta gerð bílsins er frá 2007. Þessir kubbslaga og gamaldags leigubílar hafa orðið fyrir mikilli gagnrýni vegna eyðslu bílanna og að þeir séu ekki nógu notadrjúgir. Margir hafa viljað skipta honum út fyrir Nissan NV2000 bílinn, sem verður einmitt næsti leigubíll New York borgar. Það yrði sannarlega sjónarsviptir af þeim sérstöku leigubílum sem einkenna Lundúnaborg nú. Geely hefur lítinn áhuga á því að skipta honum út og ætlar að kynna nýja útgáfu London Taxi, sem kominn er strax á teikniborðið. Kannski verður hann með 5 strokka eyðslugrannri Volvo vél, en með sama gamla nostalgíuútlitinu? 4.2.2013 11:44 Leicester: Staðfest að beinagrindin er af Ríkharði III Forráðamenn háskólans í Leicester staðfestu nú fyrir stundu að beinagrindin sem fannst í bænum síðasta haust er af Ríkharði III, síðasta konungi Plantagenet ættarinnar í Englandi. 4.2.2013 10:54 Kvartað yfir vinsælum sjónvarpsþætti vegna vændisumfjöllunar Sjónvarpsþátturinn Borgen upphefur vændi, segir Lars Aslan Rasmussen, talsmaður sósíaldemókrata í velferðarmálum í borgarstjórn Kaupmannahafnar. Hann segir að í nýjum þætti í hinni vinsælu sjónvarpsþáttaseríu sé vændi lýst í allt of björtu ljósi. Umræddur þáttur var sendur út á DR 1 í gær. 4.2.2013 10:51 Vill að vændiskonur hafi sömu réttindi og aðrir launþegar í Danmörku Íhaldsflokkurinn í Danmörku vill að vændiskonum verði gert kleyft að skrá sig í verkalýðsfélög og njóta sömu réttinda og aðrir launþegar. 4.2.2013 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Unglingur í lyfjavímu ógnaði sjúkraliðum og lögreglumönnum Útúrlyfjaður 16 ára unglingur ógnaði sjúkraflutningamönnum og lögreglumönnum með stórum eldhússhnífi, þegar þeir ætluðu að flytja hann á sjúrkahús í gærkvöldi, þar sem húsráðendur óttuðust um afdrif hans. 5.2.2013 06:44
Réðust á húsráðenda í Kópavogi og rændu hann Tveir bíræfnir innbrotsþjófar létu sér hvergi breða þótt húsráðandi stæði þá að verki á heimili hans í Kópavogi á fjórða tímanum í nótt. 5.2.2013 06:31
Coco ætlar að verða fyrsta klámstjarnan sem fer í geimferð Hin 32 ára gamla Coco Brown ætlar sér að verða fyrsta klámstjarnan sem ferðast út í geiminn. 5.2.2013 06:28
Sérsveit lagði hald á fíkniefni að verðmæti 400 milljónir í Kristjaníu Lögreglan í Kaupmannahöfn lagði hald á fíkniefni að verðmæti 17 milljónir danskra króna eða tæplega 400 milljónir króna í Kristjaníu í janúarmánuði. 5.2.2013 06:13
Frakkar afnema lög sem bönnuðu konum að klæðast buxum Frönsk stjórnvöld hafa numið úr gildi rúmlega 200 ára gömul lög sem banna konum þar í landi að ganga í buxum. 5.2.2013 06:08
Gasleki olli sprengingunni í Mexíkóborg Rannsókn hefur leitt í ljós að sprengingin sem eyðilagði háhýsi olíufélagsins Pemex í Mexíkóborg í síðustu viku varð vegna þess að gas hafði safnast saman undir háhýsinu. 5.2.2013 06:06
Ræða flugsamgöngur til Kína Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra er nú í vikuheimsókn í kínversku borgunum Peking og Sjanghæ, ásamt aðstoðarkonu sinni, ráðuneytisstjóra og tveimur skrifstofustjórum innanríkisráðuneytisins. Heimsóknin er margþætt, en meðal annars verður rætt við kínversk yfirvöld varðandi loftferðasamninga til Kína. 5.2.2013 06:00
Kýrskýrt að FBI var hér í heimildarleysi Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra fellst ekki á "varnir ríkislögreglustjóra og ríkissaksóknara“ í máli tengdu komu FBI hingað til landsins sumarið 2011. Þeir Ögmundur Jónasson hafi komið FBI úr landi til að vernda ungan íslenskan pilt. 5.2.2013 06:00
Féllu á fíkniefnaprófi og misstu skiprúmið Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum rak ellefu sjómenn sem féllu á fíkniefnaprófi. Spurning um öryggi segir framkvæmdastjórinn. Gera á lyfjapróf á öllu starfsfólki Vinnslustöðvarinnar sem áður hafði samþykkt að gangast undir slíkar rannsóknir. 5.2.2013 06:00
Íslendinga að ákvarða samband sitt við ESB Hannes Swoboda, leiðtogi jafnaðarmanna á Evrópuþinginu, segir það alfarið ákvörðun Íslendinga hvort og hvernig þeir vilji haga aðildarviðræðunum að ESB. Swoboda var staddur á Íslandi um helgina og Fréttablaðið tók hann tali. 5.2.2013 06:00
Vill vöktun á lífríki Umhverfisráðherra leggur til að fjármagni verði veitt til vöktunar og rannsókna vegna síldardauðans í Kolgrafafirði. Grunnskólanemar fara í dag til að tína upp síld af fjörum. Síldardauðinn mun hafa áhrif á aflaráðgjöf fyrir næstu vertíð. 5.2.2013 06:00
Bjarni ákærður fyrir skattsvik Sérstakur saksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Bjarna Ármannssyni, fyrrverandi bankastjóra Glitnis, fyrir skattsvik á árunum 2007 til 2009. Alls sveik hann rúmar tuttugu milljónir undan skatti á þessu tímabili, að því er fram kemur í ákærunni. 5.2.2013 06:00
Ákvörðun um varðhald í dag Dómari við Héraðsdóm Norðurlands eystra tók sér í gær frest til dagsins í dag til að ákveða hvort úrskurða skyldi tvo unga pilta í einnar viku gæsluvarðhald fyrir alvarlega líkamsárás á afa annars þeirra. 5.2.2013 06:00
Eitur í hrísgrjónum veldur áhyggjum Matvælastofnun skoðar nú hvort nauðsynlegt sé að setja reglur um aldurstakmark á neyslu á hrísgrjónamjólk hér á landi þar sem of mikið magn af arseni, sem er eitraður málmungur og getur valdið krabbameini, hefur fundist í hrísgrjónadrykkjum. 5.2.2013 06:00
Nemendur vinni fyrir fyrirtæki Efla á tengsl skóla og atvinnulífs með framtakinu Verkefnamiðlun, sem Íslenski sjávarklasinn stendur að. Opnaður hefur verið vefurinn verkefnamidlun.is, en þar geta fyrirtæki skráð verkefni sem þau óska eftir nemendum til að sinna. Þegar eru í boði um 50 verkefni af ýmsu tagi. 5.2.2013 06:00
Berlusconi lofar Ítölum gulli og grænum skógum Silvio Berlusconi er byrjaður að lofa Ítölum gulli og grænum skógum ef þeir bara kjósa hann að nýju til valda í landinu. 5.2.2013 05:59
Laus úr haldi mannræningjans Fimm ára dreng, sem verið hefur í haldi mannræningja í neðanjarðarbyrgi í Alabama-fylki í Bandaríkjunum síðastliðna viku, var í kvöld bjargað úr prísund sinni. 4.2.2013 23:09
91% hjúkrunarfræðinga sagði nei Um 600 manns sóttu fund hjúkrunarfræðinga á Grand Hótel í kvöld þar sem kynnt var tilboð Landspítalans um nýjan stofnanasamning. Um 91 prósent gesta greiddu atkvæði gegn því að gengið yrði að tilboðinu. 4.2.2013 22:44
SMÁÍS gafst upp á Facebook eftir fjóra daga "Sumar athugasemdirnar voru þannig að þær voru eiginlega ekki birtingarhæfar. Það kemur ekki rosalega mikið á óvart en okkur þótti samt þess virði að prófa þetta,“ segir Snæbjörn Steingrímsson framkvæmdastjóri SMÁÍS. 4.2.2013 22:00
Styðja kollega sína sunnan heiða "Hjúkrunarfræðingar á Sjúkrahúsinu á Akureyri (FSA) fagna samþykkt ríkisstjórnar Íslands frá 22. janúar 2013 um að ráðist skuli nú þegar í jafnlaunaátak sem beinist að því að rétta hlut starfstétta þar sem konur eru í miklum meirihluta.“ 4.2.2013 20:38
Barnaklámsíðu enn haldið úti Barnaklámssíðu, sem lögreglan hér á landi hélt að væri búið að loka, er enn haldið úti en þar er að finna fjölda mynda af ólögráða íslenskum stúlkum. 4.2.2013 20:18
Hafa fengið sendar tillögur að enskum texta "Ég hef þurft að berjast fyrir hárinu,“ segir söngvarinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson sem mun syngja framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í ár. 4.2.2013 19:56
Auglýsingarnar ollu vonbrigðum Áhorfendur vestanhafs og víðar urðu fyrir vonbrigðum með auglýsingarnar sem frumsýndar voru í sjónvarpsútsendingu frá leiknum um Ofurskálina (e. Super Bowl) í nótt. 4.2.2013 19:41
Fjórðungur óttast um fjárhagslega afkomu sína Rúmur fjórðungur þjóðarinnar óttast um fjárhagslega afkomu sína. Þetta kemur fram í nýrri könnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins. 4.2.2013 18:49
Hjúkrunarfræðingum stendur 30 þúsund króna launahækkun til boða Þær launahækkanir sem hjúkrunarfræðingum býðst með endurnýjun stofnanasamnings leggja sig á um 30 þúsund krónur á mánuði að jafnaði. Fjögurhundruð milljón króna viðbótarframlag frá ríkinu skiptist á um 1.000 stöðugildi hjá Landsspítalanum. 4.2.2013 18:35
Konan sem lést í Esjunni Konan sem lést þegar hún hrapaði í gönguferð í Esjunni í gær hét Birna Steingrímsdóttir. 4.2.2013 18:08
Fiat íhugar lágverðsmerki Margir bílaframleiðendur horfa með öfundaraugum til Dacia-merkis Nissan. Dacia bílar eru framleiddir í Rúmeníu og eru mjög ódýrir bílar sem minna er lagt í en Nissan bíla, en seljast nú eins og heitar lummur. Það á ekki bara við í austurhluta Evrópu heldur er salan einnig góð í Frakklandi og Þýskalandi og víðar í vesturhluta álfunnar. Toyota á merkið Daihatsu og ætlar að nota það til að markaðssetja ódýrari gerðir bíla. Volkswagen er einnig að íhuga að setja á legg ódýrara bílamerki sem selja myndi bíla á verðinu fimm til tíu þúsund Evrur og verður ákvörðun tekin um það á þessu ári. Nú hefur Fiat bæst í þennan hóp bílaframleiðenda og yrðu þeir bílar hvorki framleiddir né markaðssettir í Evrópu, heldur á nýmarkaðssvæðum eins og Indlandi og Kína. Fiat horfir til merkis sem það keypti árið 1990, Innocenti. Innocenti setti á markað ódýra bílinn Innocenti Mini árið 1974 sem hannaður var af Bertone og byggður á Morris Mini bílnum. Nýtt og ódýrt bílamerki Fiat væri í anda þess bíls. 4.2.2013 17:30
Hús Hannesar Hafstein opnað almenningi Hús Hannesar Hafstein ráðherra hefur verið gert upp og verður opnað almenningi. Ragnheiður Jónsdóttir segir frá Hannesarholti. 4.2.2013 17:30
Ræða síldardauðann í Kolgrafafirði Síldardauðinn í Kolgrafafirði á Snæfellsnesi verður á dagskrá fundar ríkisstjórnar á morgun. Lagt er til að veitt verði fjármagn til vöktunar ástands fjarðarins og að metin verði þörf og möguleikar á mótvægisaðgerðum vegna atburðarins. 4.2.2013 17:23
Segir íslensk yfirvöld teymd eins og kjána í FBI-málinu "Í fyrsta lagi er þarna staðfest að þessi lögreglusveit valsaði hér um í tæplega viku eftir að innanríkisráðherra hafði slitið þessum samskiptum,“ segir Kristinn Hrafnsson, talsmaður WikiLeaks en fram kom í yfirlýsingu í dag að FBI hefði komið hingað til lands í ágúst árið 2011 til þess að yfirheyra íslenskan ríkisborgara í bandaríska sendiráðinu. 4.2.2013 16:27
Dómari tók sér frest til morguns Dómari við Héraðsdóm Norðurlands eystra tók sér frest til morguns til að úrskurða um gæsluvarðhald yfir tveimur piltum sem eru grunaðir um að hafa brotist inn til karlmanns á áttræðisaldri og ráðist á hann, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Akureyri. 4.2.2013 16:23
Segja innanríkisráðuneytið hafa heimilað komu FBI til Íslands Innanríkisráðuneytið var með í ráðum varðandi komu bandarísku alríkisfulltrúanna (FBI) hingað til lands í ágúst árið 2011 og réttarbeiðni frá fulltrúunum lá inni á borði innanríkisráðuneytisins í rúman mánuð áður en þeim var heimilað að koma hingað til lands. 4.2.2013 15:29
Það er svindlað á þér - enginn staður með löggilta sjússmæla Neytendastofa gerði nýlega könnun hjá um 20 vínveitingarhúsum og innflytjendum hvort að löggiltir sjússmælar og vínskammtarar væru í notkun. Þá var einnig athugað hvort að vínglös og bjórglös hefðu viðeigandi merkingar. Á vefsíðu Neytendastofu segir að tilgangurinn hafi verið að kanna hvort að reglum um vínmál, sem notuð eru til að mæla skammta áfengis sem ætlað er til sölu, væri fylgt eftir. 4.2.2013 15:05
Fulltrúar WikiLeaks grunaðir um að áforma brot gegn íslenska ríkinu Ástæða þess að bandaríska alríkislögreglan, FBI, kom til Íslands sumarið 2011 var sú að FBI og íslenska lögreglan rannsökuðu saman mögulega árás á tölvukerfi Stjórnarráðsins. Þetta kemur í samantekt lögreglunnar sem birt var í dag. 4.2.2013 14:57
Bara tveir kostir í stöðunni Mönnum er líklegast að verða ljósara að valkostirnir varðandi framtíðargjaldmiðil Íslendinga eru varla aðrir en áframhaldandi fyrirkomulag með krónu eða innganga í Evrópusambandið og myntbandalagið, segir Jón Þór Sturluson, dósent í viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík og fyrrverandi aðstoðarmaður Björgvins Sigurðssonar þáverandi viðskiptaráðherra. Þannig skýrir Jón Þór niðurstöður skoðanakönnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2 um viðhorf fólks til krónunnar. 4.2.2013 14:32
Flóttamaður handtekinn - grunaður um íkveikju Lögreglan hefur handtekið einn hælisleitanda sem er grunaður um að hafa kveikt í herbergi á Fit hostel skömmu fyrir hádegi í dag. 4.2.2013 13:44
Farið fram á vikulangt gæsluvarðhald Lögreglan á Akureyri hefur farið fram á gæsluvarðhald yfir tveimur mönnum sem eru grunaðir um að hafa veitt karlmanni á áttræðisaldri alvarlega áverka um helgina. 4.2.2013 13:22
Twitter logaði í nótt - 5,5 milljónir tístu yfir flutningi Beyoncé Það var nóg um að vera á samskiptamiðlinum Twitter þegar úrslitaleikurinn í NFL fór fram í gærkvöldi. 4.2.2013 13:11
Grunur leikur á íkveikju í húsnæði hælisleitenda Grunur leikur á íkveikju þegar eldur kom upp í herbergi á FIT hostel í Reykjanesbæ skömmu fyrir hádegi í dag. 4.2.2013 13:07
Kvótinn minnkar vegna síldardauðans Sviðsstjóri hjá Hafrannsóknarstofnun segir einboðið að aflaráðgjöf stofnunarinnar í síld verði töluvert lægri vegna síldardauðans í Kolgrafarfirði. Sérfræðingar frá Hafró mæla nú umfang síldardauðans í firðinum með sérstökum neðansjávarmyndavélum. 4.2.2013 12:05
Dólgar stöðvaðir í Leifsstöð fyrir flug Tveir karlmenn voru stöðvaðir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar vegna óláta við vopnaleit áður en þeir hugðust fara í flug. 4.2.2013 11:46
Bjargar Geely London Taxi? Breska fyrirtækið sem framleiðir leigubíla Lundúnaborgar, Manganese Broze Holdings, var komið að fótum fram og allt stefndi í gjaldþrot þess. Svo virðist þó að dagar þess séu ekki alveg taldir því kínverska bílafyrirtækið Geely hefur keypt öll hlutabréf þess á 11 milljónir punda , eða ríflega 2,2 milljarða króna. Geely er líklega þekktast fyrir það að eiga sænska bílaframleiðandann Volvo, en nú hefur semsagt eitt bílafyrirtæki bæst í hópinn. Núverandi London Taxi hefur verið í framleiðslu frá árinu 1958, en nýjasta gerð bílsins er frá 2007. Þessir kubbslaga og gamaldags leigubílar hafa orðið fyrir mikilli gagnrýni vegna eyðslu bílanna og að þeir séu ekki nógu notadrjúgir. Margir hafa viljað skipta honum út fyrir Nissan NV2000 bílinn, sem verður einmitt næsti leigubíll New York borgar. Það yrði sannarlega sjónarsviptir af þeim sérstöku leigubílum sem einkenna Lundúnaborg nú. Geely hefur lítinn áhuga á því að skipta honum út og ætlar að kynna nýja útgáfu London Taxi, sem kominn er strax á teikniborðið. Kannski verður hann með 5 strokka eyðslugrannri Volvo vél, en með sama gamla nostalgíuútlitinu? 4.2.2013 11:44
Leicester: Staðfest að beinagrindin er af Ríkharði III Forráðamenn háskólans í Leicester staðfestu nú fyrir stundu að beinagrindin sem fannst í bænum síðasta haust er af Ríkharði III, síðasta konungi Plantagenet ættarinnar í Englandi. 4.2.2013 10:54
Kvartað yfir vinsælum sjónvarpsþætti vegna vændisumfjöllunar Sjónvarpsþátturinn Borgen upphefur vændi, segir Lars Aslan Rasmussen, talsmaður sósíaldemókrata í velferðarmálum í borgarstjórn Kaupmannahafnar. Hann segir að í nýjum þætti í hinni vinsælu sjónvarpsþáttaseríu sé vændi lýst í allt of björtu ljósi. Umræddur þáttur var sendur út á DR 1 í gær. 4.2.2013 10:51
Vill að vændiskonur hafi sömu réttindi og aðrir launþegar í Danmörku Íhaldsflokkurinn í Danmörku vill að vændiskonum verði gert kleyft að skrá sig í verkalýðsfélög og njóta sömu réttinda og aðrir launþegar. 4.2.2013 10:30
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent