Fleiri fréttir Hæstiréttur skrúbbaður að utan í mótmælaskyni Hópur fólks er nú að skrúbba hús Hæstaréttar að utan. Tilgangurinn er að mótmæla nýlegum dómi sem kveðinn var upp í Hæstarétti. 4.2.2013 08:32 Bæjarstjóri Grundarfjarðar vill aðgerðir vegna síldardauðans Starfsmenn Hafrannsóknastofnunar héldu frá Grundarfirði á áttunda tímanum í morgun áleiðis í Kolgrafarfjörð, þar sem þeir ætla að freista þess að mæla umfang síldardauðans núna. 4.2.2013 08:11 Rúmlega helmingur vill halda í krónuna Meirihluti landsmanna vill að krónan verði framtíðargjaldmiðill landsins samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Fleiri vilja halda krónunni nú en fyrir tveimur árum. 4.2.2013 07:00 Þrjú norsk skip enn á loðnumiðunum Þrjú norsk loðnuskip eru nú á miðunum fyrir austan land og hafa þar frjálsar hendur því ekkert íslenskt skip er nú þar. 4.2.2013 06:53 Ölvaður ökumaður ók á hús í Hafnarfirði Ölvaður ökumaður missti stjórn á bíl sínum í Hafnarfirði um kvöldmatarleitið í gærkvöldi með þeim afleiðinugm að bíllinn fór í gegnum grindverk um húsagarð, og hafnaði á húsinu. 4.2.2013 06:51 Lögreglumaður á slysadeild eftir að ráðist var á hann Lögreglumaður meiddist og þurfti að leita aðhlynningar á slysadeild, eftir að ráðist var á hann í Hafnarfirði upp úr miðnætti. 4.2.2013 06:49 Tveir ungir menn enn í haldi á Akureyri eftir fólskulega líkamsárás Tveir ungir karlmenn sitja enn í haldi lögreglunnar á Akureyri eftir að þeir voru handteknir á Skagaströnd um hádegisbil í gær, grunaðir um að hafa undir morgun ráðist inn á heimili karlmanns á áttræðisaldri á Skagaströnd og veitt honum alvarlega höfuðáverka. 4.2.2013 06:48 Ofurölvi ökumaður stoppaður í Grímsnesinu Lögreglan í Árnessýslu tók ofurölvi ökumann úr umferð í Grímsnesinu í gærkvöldi. 4.2.2013 06:45 Konan sem hrapaði í Esjunni er látin Kona , sem hrapaði í hlíðum Esjunnar um miðjan dag í gær, var úrskurðuð látin þegar björgunarmenn komust með hana niður á láglendi í gærkvöldi eftir fjölmennan og hættulegan leiðangur. 4.2.2013 06:43 Tugir fanga flúðu í gegnum holræsakerfið í brasilísku fangelsi Nærri 30 föngum tókst að flýja úr fangelsi í Rio de Janeiro í Brasilíu í gegnum holræsakerfi fangelsins. 4.2.2013 06:41 Scotland Yard notaði nöfn látinna barna í fölsk skilríki Breska lögreglan Scotland Yard stundaði það áratugum saman að nota nöfn látinna barna í Bretlandi til að búa til fölsk skilríki fyrir þá lögreglumenn sem þurftu að villa á sér heimildir í leynilegum verkefnum fyrir Scotland Yard. 4.2.2013 06:37 Forsetaframbjóðandi fórst í þyrluslysi í Paragvæ Lino Oviedo einn af frambjóðendunum í forsetakosningunum í Paragvæ fórst í þyrluslysi í gærdag ásamt flugmanni þyrlunnar og lífverði sínum. 4.2.2013 06:33 Fidel Castro kaus í þingkosningunum á Kúbu Það vakti athygli að Fidel Castro fyrrum leiðtogi Kúbu mætti á kjörstað í gærdag þegar þingkosningar fóru fram á eyjunni. 4.2.2013 06:27 Svíþjóð: Fleiri nýbúar þýða færri félagsleg vandamál Ný rannsókn í Svíþjóð sýnir að þau sveitar- og bæjarfélög sem hafa hæst hlutfall innflytjenda eða nýbúa innan sinna marka glíma jafnframt við minnstu félagslegu vandamálin. 4.2.2013 06:24 Þungt haldinn á gjörgæslu eftir árás dóttursonar síns Nítján ára piltur braust við annan mann inn til afa síns á Skagaströnd og veitti honum alvarlega höfuðáverka. Maðurinn er grunaður um kynferðisbrot gegn tveimur frændum hans. Piltarnir voru enn í haldi í gærkvöldi. 4.2.2013 06:00 Margar erfðabreyttar matvörur ómerktar Neytendasamtökin krefjast þess að reglugerð um merkingar á matvælum verði hert og eftirfylgni bætt. Ítrekaðar kvartanir hafa borist samtökunum og þá sérstaklega vegna vanmerkinga á genabreyttum matvælum. Talsvert hefur einnig verið kvartað yfir viðbættu vatni í kjöti og fiski. 4.2.2013 06:00 Fjallgöngukona fórst eftir fall í Esjuhlíðum Kona lést er hún hrapaði í hlíðum Esjunnar í gær. Konan var á ferð við Hátind ásamt um þrjátíu manna gönguhópi er hún féll og rann yfir tvö hundruð metra. 4.2.2013 06:00 Smókpásur útlægar í Árósum Starfsfólk Árósaborgar munu um næstu mánaðamót þurfa að sætta sig við að mega ekki reykja á vinnutíma. Árósar eru fyrsta sveitarfélagið í Danmörku sem stígur þetta skref til fulls. 4.2.2013 06:00 Alvarleg líkamsárás á Skagaströnd Tveir menn eru í haldi lögreglunnar á Akureyri grunaðir um alvarlega líkamsárás á heimili á Skagaströnd snemma í morgun. Þetta staðfestir lögreglan á Akureyri í samtali við Vísi. 3.2.2013 22:53 Björgunarmenn komnir niður með konuna Búið er að flytja göngukonuna sem slasaðist í Esju fyrr í dag í sjúkrabíl, en fjallamenn björgunarsveitanna komu niður að vegi rétt í þessu. 3.2.2013 20:55 Væri gaman að sjá barnavagninn eftir 40 ár "Ég hefði nú gaman af því að sjá barnavagninn. Hann á að vera þarna," sagði Guðrún Ingibergsdóttir í þættinum "Um land allt" á Stöð 2 í kvöld, þar sem fjallað var um eldgosið á Heimaey. 3.2.2013 19:58 Mannskæð árás á lögreglustöð í Kirkuk Þrjátíu og þrír, hið minnsta, létust og sjötíu særðust í árás sem gerð var á lögreglustöð í íröksku borginni Kirkuk í morgun. 3.2.2013 18:57 Komnir á slysstað í Esju Björgunarmenn í Esju hafa nú náð til göngukonunnar sem hrapaði og þeirra samferðamanna hennar sem biðu á slysstaðnum. 3.2.2013 17:35 Mikið um árekstra í Reykjavík Vonskuveður er í Reykjavík og mikið um árekstra í dag. Lögreglan biður fólk að fara gætilega. 3.2.2013 17:29 Alvarlegt slys í Esju Slökkvilið og björgunarsveitir eru nú að störfum í Esju þar sem kona liggur slösuð eftir fall. 3.2.2013 15:26 Farið fram á gæsluvarðhald í skotárásarmáli Þremur af þeim fjórum sem lögregla handtók í tengslum við skotárás á Eyrarbakka í gærmorgun var sleppt seint í gærkvöldi. Lögregla hefur farið fram á gæsluvarðhald yfir einum þeirra sem kom að árásinni. 3.2.2013 14:44 Honda smíðar bestu vélarnar Bílar eru misjafnir að gæðum og það á einnig við um vélar þeirra. Breska tryggingafélagið Warranty Direct heldur utan um líkur þess að vélar frá hverjum bílaframleiðenda bili og miðar verð trygginga sinna meðal annars við það. Niðurstöður Warranty Direct eru þær að líkurnar eru minnstar á því að velar í Honda bílum, eða í 0,29% tilfella. Næstminnstar eru þær í bílum Toyota, en samt helmingi meiri en í Honda bílum, eða 0,58% tilfella. Listinn hér að neðan sínir 10 efstu bílamerkin og einnig þau 10 neðstu. Þar sést að ekki er endilega víst að kaup á dýrum bíl tryggi lága bilanatíðni vélar hans. Bestu vélarnar 1. Honda 0,29 % 2. Toyota 0,58 % 3. Mercedes Benz 0,84 % 4. Volvo 0,90 % 5. Jaguar 0,98 % 6. Lexus 0,99 % 7. Fiat 1,17 % 8. Ford 1,25 % 9. Nissan 1,32 % 10. Land Rover 1,38 % Verstu vélarnar 1. MG Rover 7,88 % 2. Audi 3,71 % 3. Mini 2,51 % 4. Saab 2,49 % 5. Vauxhall (Opel) 2,46 % 6. Peugeot 2,26 % 7. BMW 2,20 % 8. Renault 2,13 % 9. Volkswagen 1,91 % 10. Mitsubishi 1,70 % 3.2.2013 14:30 Er framlag Íslands í Eurovision stolið? "Lag sem samið er í hefðbundnum þjóðlagastíl, svo ég tali nú ekki um þegar það er í stíl sem er jafn margreyndur og hinn keltneski, og lagið heldur fast í hönd hins hefðbundna, þá er náttúrulega voðinn vís,“ segir hljómlistarmaðurinn Magnús Kjartansson í kjölfar umræðu um að framlag Íslendinga til Eurovision-keppninnar sé stolið lag. 3.2.2013 13:26 Af hverju seljast ekki dísilbílar í Bandaríkjunum? Bandaríkin ættu að vera heimavígi díselolíunnar. Dísilvélar ættu einmitt að henta Bandaríkjamönnum best, því þar aka bíleigendur langar vegalengdir eftir beinum og breiðum hraðbrautum og við slíkar aðstæður eru dísilvélar á heimavelli, á lágum snúningi og eyða litlu. En af hverju keyra svo til allir íbúar Bandaríkjanna á bensínbílum? Skýringin er sú að fáar eldsneytisstöðvar hafa gegnum tíðina boðið dísilolíu og fyrir vikið hefur engin verðsamkeppni myndast á dísilolíu og það hefur leitt til frjálslegrar og hressilegrar álagningar á henni. Nokkuð fáránleg skýring, en sönn engu að síður. Þessa skýringu mátti finna í mörgum löndum Evrópu fyrir um 30 árum síðan og því má segja að Bandaríkjamenn séu þremur áratugum á eftir tímanum hvað þetta varðar. Framboð á dísilolíu hefur aukist þar undanfarið eftir að þeir gerðu sér grein fyrir kostum dísilvéla í fólksbílum en mjög langt er í land að þeir jafni það hlutfall sem er í Evrópu milli dísilbíla og bensínbíla. 3.2.2013 12:30 Tómas Lemarquis í spennutrylli McG Íslenski leikarinn Tómas Lemarquis er meðal leikara í kvikmyndinni Three Days to Kill sem er væntanleg á árinu. 3.2.2013 12:02 Líklegt þykir að Norður-Kórea sprengi kjarnasprengju Norður-Kóreumenn hótuðu í síðasta mánuði að efla tilraunir sínar með kjarnorkuvopn og tilkynntu að slíkum aðgerðum yrði stefnt til höfuðs Bandaríkjamönnum. 3.2.2013 10:22 Opið í Skálafelli og Bláfjöllum Í dag er fyrsti opnunardagur í Skálafelli þennan veturinn en þar, og í Bláfjöllum, opnaði núna klukkan tíu og verður opið til fimm í dag. 3.2.2013 09:48 Barack í byssó Forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, mundar haglabyssu á ljósmynd sem birt var á vef Hvíta hússins í gær. 3.2.2013 09:39 Eyþór Ingi vann - Fer til Malmö í maí Eyþór Ingi mun flytja lagið Ég á líf fyrir Íslands hönd í Eurovision í maí. Hann er jafnframt sigurvegari Söngvakeppni sjónvarpsins í ár, en úrslitin voru gerð kunn í kvöld. Lag og texti, Ég á líf, er eftir Örlyg Smára og Pétur Örn Guðmundsson. 2.2.2013 22:17 Ég á líf og Ég syng keppa til úrslita Tvö lög, lögin Ég á líf og Ég syng, keppa um sigurinn í Söngvakeppni Sjónvarpsins í kvöld. Þetta varð ljóst þegar fyrri atkvæðagreiðslu lauk í kvöld. Það lag sem vinnur verður fulltrúi Íslands í Eurovision í Malmö í Svíþjóð í maí. Sigurvegarinn verður kjörinn í síðari atkvæðagreiðslu í kvöld. 2.2.2013 21:59 Punxsutawney Phil sá ekki skuggann sinn Frægasta múrmeldýr heims, Punxsutawney Phil, sá ekki skuggann sinn þegar hann skreið úr holu sinni við hátíðlega athöfn í Pennsylvaníufylki Bandaríkjanna í gær. Samkvæmt gamalli þjóðtrú á þeim slóðum þýðir það að vorið komi snemma í ár. 2.2.2013 19:09 Skotárás á Eyrarbakka tengist frásögn af misnotkun Frásögn stúlku inni á umdeildri Facebook-síðu tengist skotárás á Eyrarbakka í morgun. 2.2.2013 18:25 Mannfall í áhlaupi Talibana á eftirlitsstöð Tuttugu og þrír hið minnsta fórust í áhlaupi Talibana á eftirlitsstöð í norðvesturhluta Pakistan í nótt. Tíu manna fjölskylda var drepin í árásinni, þar af þrjú börn. 2.2.2013 17:57 Samið um gerð Vaðlaheiðarganga Skrifað var undir samninga í gær um gerð Vaðlaheiðarganga á milli Eyjafjarðar og Fnjóskadals. 2.2.2013 17:46 Trúir ekki á hástemmdan loforðaflaum Árni Páll Árnason þakkaði Jóhönnu Sigurðardóttur, fráfarandi formanni Samfylkingarinnar, þegar hann tók við formennsku í flokknum í dag. 2.2.2013 17:24 Katrín Júlíusdóttir nýr varaformaður Katrín Júlíusdóttir er nýr varaformaður Samfylkingarinnar. Hún hafði betur en Oddný G. Harðardóttirí kosningu sem fór fram á fundinum í dag. 2.2.2013 16:29 Meintur fíkniefnasmyglari laus úr fangelsi Einn fimmmenninganna, sem setið hafa í gæsluvarðhaldi í tengslum við rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á umfangsmiklu fíkniefnamáli, er laus úr haldi. Manninum, sem er á þrítugsaldri og var handtekinn í byrjun vikunnar, var sleppt úr haldi lögreglu í gærkvöld. 2.2.2013 16:24 Lýsti yfir goslokum í ylvolgum gíg Eldfells Eyjamaðurinn Svavar Steingrímsson var í hópi sex manna, undir forystu Þorbjörns Sigurgeirssonar prófessors, sem fyrstir fóru ofan í gíg Eldfells að kvöldi 2. júlí árið 1973 til að kanna hvort eldgosinu á Heimaey væri lokið. 2.2.2013 16:23 Grunaðir nauðgarar neita sök Mennirnir fimm, sem grunaðir eru um að hafa nauðgað konu á Indlandi og veita henni áverka sem leiddu hana til dauða, neituðu allir sök fyrir dómi. Þetta hefur BBC fréttastofan eftir verjanda eins þeirra. 2.2.2013 15:53 Brotist inn á aðgang 250 þúsund Twitter notenda Brotist var inn á síður 250 þúsund Twitternotenda í umsvifamiklu netsvindli. Bob Lord, talsmaður öryggismála hjá Twitter, segir að notendanöfnum hafi verið stolið, sem og lykilorðum og öðrum gögnum. 2.2.2013 15:40 Sjá næstu 50 fréttir
Hæstiréttur skrúbbaður að utan í mótmælaskyni Hópur fólks er nú að skrúbba hús Hæstaréttar að utan. Tilgangurinn er að mótmæla nýlegum dómi sem kveðinn var upp í Hæstarétti. 4.2.2013 08:32
Bæjarstjóri Grundarfjarðar vill aðgerðir vegna síldardauðans Starfsmenn Hafrannsóknastofnunar héldu frá Grundarfirði á áttunda tímanum í morgun áleiðis í Kolgrafarfjörð, þar sem þeir ætla að freista þess að mæla umfang síldardauðans núna. 4.2.2013 08:11
Rúmlega helmingur vill halda í krónuna Meirihluti landsmanna vill að krónan verði framtíðargjaldmiðill landsins samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Fleiri vilja halda krónunni nú en fyrir tveimur árum. 4.2.2013 07:00
Þrjú norsk skip enn á loðnumiðunum Þrjú norsk loðnuskip eru nú á miðunum fyrir austan land og hafa þar frjálsar hendur því ekkert íslenskt skip er nú þar. 4.2.2013 06:53
Ölvaður ökumaður ók á hús í Hafnarfirði Ölvaður ökumaður missti stjórn á bíl sínum í Hafnarfirði um kvöldmatarleitið í gærkvöldi með þeim afleiðinugm að bíllinn fór í gegnum grindverk um húsagarð, og hafnaði á húsinu. 4.2.2013 06:51
Lögreglumaður á slysadeild eftir að ráðist var á hann Lögreglumaður meiddist og þurfti að leita aðhlynningar á slysadeild, eftir að ráðist var á hann í Hafnarfirði upp úr miðnætti. 4.2.2013 06:49
Tveir ungir menn enn í haldi á Akureyri eftir fólskulega líkamsárás Tveir ungir karlmenn sitja enn í haldi lögreglunnar á Akureyri eftir að þeir voru handteknir á Skagaströnd um hádegisbil í gær, grunaðir um að hafa undir morgun ráðist inn á heimili karlmanns á áttræðisaldri á Skagaströnd og veitt honum alvarlega höfuðáverka. 4.2.2013 06:48
Ofurölvi ökumaður stoppaður í Grímsnesinu Lögreglan í Árnessýslu tók ofurölvi ökumann úr umferð í Grímsnesinu í gærkvöldi. 4.2.2013 06:45
Konan sem hrapaði í Esjunni er látin Kona , sem hrapaði í hlíðum Esjunnar um miðjan dag í gær, var úrskurðuð látin þegar björgunarmenn komust með hana niður á láglendi í gærkvöldi eftir fjölmennan og hættulegan leiðangur. 4.2.2013 06:43
Tugir fanga flúðu í gegnum holræsakerfið í brasilísku fangelsi Nærri 30 föngum tókst að flýja úr fangelsi í Rio de Janeiro í Brasilíu í gegnum holræsakerfi fangelsins. 4.2.2013 06:41
Scotland Yard notaði nöfn látinna barna í fölsk skilríki Breska lögreglan Scotland Yard stundaði það áratugum saman að nota nöfn látinna barna í Bretlandi til að búa til fölsk skilríki fyrir þá lögreglumenn sem þurftu að villa á sér heimildir í leynilegum verkefnum fyrir Scotland Yard. 4.2.2013 06:37
Forsetaframbjóðandi fórst í þyrluslysi í Paragvæ Lino Oviedo einn af frambjóðendunum í forsetakosningunum í Paragvæ fórst í þyrluslysi í gærdag ásamt flugmanni þyrlunnar og lífverði sínum. 4.2.2013 06:33
Fidel Castro kaus í þingkosningunum á Kúbu Það vakti athygli að Fidel Castro fyrrum leiðtogi Kúbu mætti á kjörstað í gærdag þegar þingkosningar fóru fram á eyjunni. 4.2.2013 06:27
Svíþjóð: Fleiri nýbúar þýða færri félagsleg vandamál Ný rannsókn í Svíþjóð sýnir að þau sveitar- og bæjarfélög sem hafa hæst hlutfall innflytjenda eða nýbúa innan sinna marka glíma jafnframt við minnstu félagslegu vandamálin. 4.2.2013 06:24
Þungt haldinn á gjörgæslu eftir árás dóttursonar síns Nítján ára piltur braust við annan mann inn til afa síns á Skagaströnd og veitti honum alvarlega höfuðáverka. Maðurinn er grunaður um kynferðisbrot gegn tveimur frændum hans. Piltarnir voru enn í haldi í gærkvöldi. 4.2.2013 06:00
Margar erfðabreyttar matvörur ómerktar Neytendasamtökin krefjast þess að reglugerð um merkingar á matvælum verði hert og eftirfylgni bætt. Ítrekaðar kvartanir hafa borist samtökunum og þá sérstaklega vegna vanmerkinga á genabreyttum matvælum. Talsvert hefur einnig verið kvartað yfir viðbættu vatni í kjöti og fiski. 4.2.2013 06:00
Fjallgöngukona fórst eftir fall í Esjuhlíðum Kona lést er hún hrapaði í hlíðum Esjunnar í gær. Konan var á ferð við Hátind ásamt um þrjátíu manna gönguhópi er hún féll og rann yfir tvö hundruð metra. 4.2.2013 06:00
Smókpásur útlægar í Árósum Starfsfólk Árósaborgar munu um næstu mánaðamót þurfa að sætta sig við að mega ekki reykja á vinnutíma. Árósar eru fyrsta sveitarfélagið í Danmörku sem stígur þetta skref til fulls. 4.2.2013 06:00
Alvarleg líkamsárás á Skagaströnd Tveir menn eru í haldi lögreglunnar á Akureyri grunaðir um alvarlega líkamsárás á heimili á Skagaströnd snemma í morgun. Þetta staðfestir lögreglan á Akureyri í samtali við Vísi. 3.2.2013 22:53
Björgunarmenn komnir niður með konuna Búið er að flytja göngukonuna sem slasaðist í Esju fyrr í dag í sjúkrabíl, en fjallamenn björgunarsveitanna komu niður að vegi rétt í þessu. 3.2.2013 20:55
Væri gaman að sjá barnavagninn eftir 40 ár "Ég hefði nú gaman af því að sjá barnavagninn. Hann á að vera þarna," sagði Guðrún Ingibergsdóttir í þættinum "Um land allt" á Stöð 2 í kvöld, þar sem fjallað var um eldgosið á Heimaey. 3.2.2013 19:58
Mannskæð árás á lögreglustöð í Kirkuk Þrjátíu og þrír, hið minnsta, létust og sjötíu særðust í árás sem gerð var á lögreglustöð í íröksku borginni Kirkuk í morgun. 3.2.2013 18:57
Komnir á slysstað í Esju Björgunarmenn í Esju hafa nú náð til göngukonunnar sem hrapaði og þeirra samferðamanna hennar sem biðu á slysstaðnum. 3.2.2013 17:35
Mikið um árekstra í Reykjavík Vonskuveður er í Reykjavík og mikið um árekstra í dag. Lögreglan biður fólk að fara gætilega. 3.2.2013 17:29
Alvarlegt slys í Esju Slökkvilið og björgunarsveitir eru nú að störfum í Esju þar sem kona liggur slösuð eftir fall. 3.2.2013 15:26
Farið fram á gæsluvarðhald í skotárásarmáli Þremur af þeim fjórum sem lögregla handtók í tengslum við skotárás á Eyrarbakka í gærmorgun var sleppt seint í gærkvöldi. Lögregla hefur farið fram á gæsluvarðhald yfir einum þeirra sem kom að árásinni. 3.2.2013 14:44
Honda smíðar bestu vélarnar Bílar eru misjafnir að gæðum og það á einnig við um vélar þeirra. Breska tryggingafélagið Warranty Direct heldur utan um líkur þess að vélar frá hverjum bílaframleiðenda bili og miðar verð trygginga sinna meðal annars við það. Niðurstöður Warranty Direct eru þær að líkurnar eru minnstar á því að velar í Honda bílum, eða í 0,29% tilfella. Næstminnstar eru þær í bílum Toyota, en samt helmingi meiri en í Honda bílum, eða 0,58% tilfella. Listinn hér að neðan sínir 10 efstu bílamerkin og einnig þau 10 neðstu. Þar sést að ekki er endilega víst að kaup á dýrum bíl tryggi lága bilanatíðni vélar hans. Bestu vélarnar 1. Honda 0,29 % 2. Toyota 0,58 % 3. Mercedes Benz 0,84 % 4. Volvo 0,90 % 5. Jaguar 0,98 % 6. Lexus 0,99 % 7. Fiat 1,17 % 8. Ford 1,25 % 9. Nissan 1,32 % 10. Land Rover 1,38 % Verstu vélarnar 1. MG Rover 7,88 % 2. Audi 3,71 % 3. Mini 2,51 % 4. Saab 2,49 % 5. Vauxhall (Opel) 2,46 % 6. Peugeot 2,26 % 7. BMW 2,20 % 8. Renault 2,13 % 9. Volkswagen 1,91 % 10. Mitsubishi 1,70 % 3.2.2013 14:30
Er framlag Íslands í Eurovision stolið? "Lag sem samið er í hefðbundnum þjóðlagastíl, svo ég tali nú ekki um þegar það er í stíl sem er jafn margreyndur og hinn keltneski, og lagið heldur fast í hönd hins hefðbundna, þá er náttúrulega voðinn vís,“ segir hljómlistarmaðurinn Magnús Kjartansson í kjölfar umræðu um að framlag Íslendinga til Eurovision-keppninnar sé stolið lag. 3.2.2013 13:26
Af hverju seljast ekki dísilbílar í Bandaríkjunum? Bandaríkin ættu að vera heimavígi díselolíunnar. Dísilvélar ættu einmitt að henta Bandaríkjamönnum best, því þar aka bíleigendur langar vegalengdir eftir beinum og breiðum hraðbrautum og við slíkar aðstæður eru dísilvélar á heimavelli, á lágum snúningi og eyða litlu. En af hverju keyra svo til allir íbúar Bandaríkjanna á bensínbílum? Skýringin er sú að fáar eldsneytisstöðvar hafa gegnum tíðina boðið dísilolíu og fyrir vikið hefur engin verðsamkeppni myndast á dísilolíu og það hefur leitt til frjálslegrar og hressilegrar álagningar á henni. Nokkuð fáránleg skýring, en sönn engu að síður. Þessa skýringu mátti finna í mörgum löndum Evrópu fyrir um 30 árum síðan og því má segja að Bandaríkjamenn séu þremur áratugum á eftir tímanum hvað þetta varðar. Framboð á dísilolíu hefur aukist þar undanfarið eftir að þeir gerðu sér grein fyrir kostum dísilvéla í fólksbílum en mjög langt er í land að þeir jafni það hlutfall sem er í Evrópu milli dísilbíla og bensínbíla. 3.2.2013 12:30
Tómas Lemarquis í spennutrylli McG Íslenski leikarinn Tómas Lemarquis er meðal leikara í kvikmyndinni Three Days to Kill sem er væntanleg á árinu. 3.2.2013 12:02
Líklegt þykir að Norður-Kórea sprengi kjarnasprengju Norður-Kóreumenn hótuðu í síðasta mánuði að efla tilraunir sínar með kjarnorkuvopn og tilkynntu að slíkum aðgerðum yrði stefnt til höfuðs Bandaríkjamönnum. 3.2.2013 10:22
Opið í Skálafelli og Bláfjöllum Í dag er fyrsti opnunardagur í Skálafelli þennan veturinn en þar, og í Bláfjöllum, opnaði núna klukkan tíu og verður opið til fimm í dag. 3.2.2013 09:48
Barack í byssó Forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, mundar haglabyssu á ljósmynd sem birt var á vef Hvíta hússins í gær. 3.2.2013 09:39
Eyþór Ingi vann - Fer til Malmö í maí Eyþór Ingi mun flytja lagið Ég á líf fyrir Íslands hönd í Eurovision í maí. Hann er jafnframt sigurvegari Söngvakeppni sjónvarpsins í ár, en úrslitin voru gerð kunn í kvöld. Lag og texti, Ég á líf, er eftir Örlyg Smára og Pétur Örn Guðmundsson. 2.2.2013 22:17
Ég á líf og Ég syng keppa til úrslita Tvö lög, lögin Ég á líf og Ég syng, keppa um sigurinn í Söngvakeppni Sjónvarpsins í kvöld. Þetta varð ljóst þegar fyrri atkvæðagreiðslu lauk í kvöld. Það lag sem vinnur verður fulltrúi Íslands í Eurovision í Malmö í Svíþjóð í maí. Sigurvegarinn verður kjörinn í síðari atkvæðagreiðslu í kvöld. 2.2.2013 21:59
Punxsutawney Phil sá ekki skuggann sinn Frægasta múrmeldýr heims, Punxsutawney Phil, sá ekki skuggann sinn þegar hann skreið úr holu sinni við hátíðlega athöfn í Pennsylvaníufylki Bandaríkjanna í gær. Samkvæmt gamalli þjóðtrú á þeim slóðum þýðir það að vorið komi snemma í ár. 2.2.2013 19:09
Skotárás á Eyrarbakka tengist frásögn af misnotkun Frásögn stúlku inni á umdeildri Facebook-síðu tengist skotárás á Eyrarbakka í morgun. 2.2.2013 18:25
Mannfall í áhlaupi Talibana á eftirlitsstöð Tuttugu og þrír hið minnsta fórust í áhlaupi Talibana á eftirlitsstöð í norðvesturhluta Pakistan í nótt. Tíu manna fjölskylda var drepin í árásinni, þar af þrjú börn. 2.2.2013 17:57
Samið um gerð Vaðlaheiðarganga Skrifað var undir samninga í gær um gerð Vaðlaheiðarganga á milli Eyjafjarðar og Fnjóskadals. 2.2.2013 17:46
Trúir ekki á hástemmdan loforðaflaum Árni Páll Árnason þakkaði Jóhönnu Sigurðardóttur, fráfarandi formanni Samfylkingarinnar, þegar hann tók við formennsku í flokknum í dag. 2.2.2013 17:24
Katrín Júlíusdóttir nýr varaformaður Katrín Júlíusdóttir er nýr varaformaður Samfylkingarinnar. Hún hafði betur en Oddný G. Harðardóttirí kosningu sem fór fram á fundinum í dag. 2.2.2013 16:29
Meintur fíkniefnasmyglari laus úr fangelsi Einn fimmmenninganna, sem setið hafa í gæsluvarðhaldi í tengslum við rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á umfangsmiklu fíkniefnamáli, er laus úr haldi. Manninum, sem er á þrítugsaldri og var handtekinn í byrjun vikunnar, var sleppt úr haldi lögreglu í gærkvöld. 2.2.2013 16:24
Lýsti yfir goslokum í ylvolgum gíg Eldfells Eyjamaðurinn Svavar Steingrímsson var í hópi sex manna, undir forystu Þorbjörns Sigurgeirssonar prófessors, sem fyrstir fóru ofan í gíg Eldfells að kvöldi 2. júlí árið 1973 til að kanna hvort eldgosinu á Heimaey væri lokið. 2.2.2013 16:23
Grunaðir nauðgarar neita sök Mennirnir fimm, sem grunaðir eru um að hafa nauðgað konu á Indlandi og veita henni áverka sem leiddu hana til dauða, neituðu allir sök fyrir dómi. Þetta hefur BBC fréttastofan eftir verjanda eins þeirra. 2.2.2013 15:53
Brotist inn á aðgang 250 þúsund Twitter notenda Brotist var inn á síður 250 þúsund Twitternotenda í umsvifamiklu netsvindli. Bob Lord, talsmaður öryggismála hjá Twitter, segir að notendanöfnum hafi verið stolið, sem og lykilorðum og öðrum gögnum. 2.2.2013 15:40
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent